Leitin skilaði 108 niðurstöðum

af thossi1
Þri 01. Nóv 2011 21:19
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Svarað: 436
Skoðað: 51925

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

everdark skrifaði:Mynd


Lengi búinn að bíða eftir að einhver búi til eitthvað nákvæmlega eins og þetta..
TAKK FYRIR ÞETTA OG PLÍS FARIÐ EFTIR ÞESSU ALLIR.. (nema að sjálfsögðu þegar þið eruð að spila á móti mér ;) )


Sé ykkur á vígvellinum. ! \:D/


 
af thossi1
Mán 31. Okt 2011 23:24
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: MW 3 eða BF 3
Svarað: 25
Skoðað: 2583

Re: MW 3 eða BF 3

Sko ég ættla að kaupa mér annahvort MW 3 eða BF 3 en ég veit ekki hver ættli sé betri. :-s Það væri snilld ef þið gætuð komið með tilögur um hver ættli sé betri, en já vitið þið líka eithvað um hvaða dagsetningu þeir koma á Ísland.´ :shooting Kv pétur Battlefield 3 kom síðastliðinn föstudag (28. ok...
af thossi1
Mán 31. Okt 2011 22:19
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: mest creepy leikur ever ?
Svarað: 27
Skoðað: 2698

Re: mest creepy leikur ever ?

Amnesia: The Dark Descent
Klárlega "mest creepy leikur ever" sem ég hef spilað.

Er ekki enn búinn að klára hann og það er góð ástæða fyrir því :D


 
af thossi1
Mán 31. Okt 2011 02:41
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða leiki spila Íslendingar?
Svarað: 35
Skoðað: 4764

Re: Hvaða leiki spila Íslendingar?

BF3 nonstop síðan hann kom út, mæli sterklega með honum. Svo er FIFA12 líka rosalegur (ef þú fílar fótbolta :D ) Kíki stundum líka í L4D2, Oblivion, League of Legends, Dead Island, Lord of the Rings: Battle for Middle-Earth 2, Age of Mythology, GTA IV + EFLC. Svo bíður maður spenntur eftir The Elde...
af thossi1
Fös 14. Okt 2011 14:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva bluescreenar öðru hvoru.
Svarað: 12
Skoðað: 1328

Re: Tölva bluescreenar öðru hvoru.

janus skrifaði:Keyrðu MemTest yfir nótt og sjáðu hvort minnin séu í lagi

Búinn að keyra MemTest (1 kort í einu) ekkert að... :)

- Þossi ;)
af thossi1
Mið 12. Okt 2011 17:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva bluescreenar öðru hvoru.
Svarað: 12
Skoðað: 1328

Re: Tölva bluescreenar öðru hvoru.

mundivalur skrifaði:Og það er nýr aflgjafi? hvaða týpa og wött !

Cooler Master Silent Pro M RS850-AMBAJ3-US - 850W já nýr líka

- Þossi ;)
af thossi1
Mið 12. Okt 2011 09:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva bluescreenar öðru hvoru.
Svarað: 12
Skoðað: 1328

Re: Tölva bluescreenar öðru hvoru.

hvað ertu að gera þegar þetta gerist ? Er oftast að runna eitthvað (tölvuleik, server eitthvað svoleiðis sem reynir smá á tölvuna) ertu búinn að yfirklukka? 0x101 = increase vcore :?: Er ekki búinn að yfirklukka nei.. er líka búinn að disablea þarna "Turbo mode" Fítusinn í BIOS-num þannig...
af thossi1
Þri 11. Okt 2011 19:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva bluescreenar öðru hvoru.
Svarað: 12
Skoðað: 1328

Tölva bluescreenar öðru hvoru.

Sælir, setti saman tölvu í ágúst... Asus P8P67-M PRO LGA1155/ Intel P67 B3 Intel Core i7-2600K Sandy Bridge 3.4GHz Mushkin Enhanced Blackline 8GB (2 x 4GB) 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1600 (PC3 12800) MSI nVidia GeForce GTX570 1280MB Allt virkaði fínt í svona 2-3 vikur þangað til ég fékk eitt stykki blu...