Leitin skilaði 2352 niðurstöðum

af jonfr1900
Þri 09. Apr 2024 21:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 336196

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hrauntjörn kom og fór. Það myndaðist hrauntjörn þarna og hvarf jafn hratt.

Hrauntjörn - myndvélar Rúv - svd - 09.04.2024 at 2105utc.png
Hrauntjörn - myndvélar Rúv - svd - 09.04.2024 at 2105utc.png (1 MiB) Skoðað 1405 sinnum
af jonfr1900
Þri 09. Apr 2024 15:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 336196

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Miðað við þetta landris er i gangi. Eru þá ekki talsverðarr líkur á að skelfilegir atburðir gætu átt sér stað þarna í byggð? Það er heilmikil kvika í Svartsengi. Þetta landris er bara að bæta í það magn sem er þarna nú þegar. Það er ennþá hætta á því að öll kvika hlaupi úr Svartsengi. Það yrði stór...
af jonfr1900
Þri 09. Apr 2024 02:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er að leita að litlu túbu sjonvarpi með ntsc stuðning
Svarað: 10
Skoðað: 961

Re: Er að leita að litlu túbu sjonvarpi með ntsc stuðning

Þú gætir prófað notaða markaði. Kannski Góða hirðinn. Þegar ég skoðaði þar í Febrúar. Þá voru nokkur túpusjónvörp þar af nokkrum stærðum. Þú gætir einnig auglýst á Facebook. Gætir athugað, "Gefins - Húnaþing vestra og nágrenni." á Facebook. Ég veit að eitthvað af fólki á ennþá gömul túpisj...
af jonfr1900
Sun 07. Apr 2024 22:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 336196

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Gígurinn hrundi til norðurs um klukkan 21:38 og flæðir því allt hraun í þá áttina núna.

Hrun - gígur - Sundhnúkgagígur - svd 07.04.2024 at 2158utc.png
Hrun - gígur - Sundhnúkgagígur - svd 07.04.2024 at 2158utc.png (368.49 KiB) Skoðað 570 sinnum
af jonfr1900
Sun 07. Apr 2024 18:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr forseti
Svarað: 56
Skoðað: 2732

Re: Nýr forseti

Ástþór var skráður fyrir þessari síður en neitar öllu. Síðan eyddi hann síðunni eftir að DV hafði samband.

Ástþór segist ekki tengjast áróðurssíðu gegn Baldri Þórhallssyni (Rúv.is)
af jonfr1900
Sun 07. Apr 2024 17:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 336196

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

kjartanbj skrifaði:Gatið sem var neðst og rann stöðugt út hefur lokast þannig það er farið að flæða yfir, rennslið hefur væntanlega ekki aukist


Þetta gæti valdið því að gígurinn nái að brotna. Það gæti talsverðan tíma að gerast.
af jonfr1900
Sun 07. Apr 2024 15:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 336196

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er mikið hraunflæði úr gígnum núna. Mjög mikið hraunflæði.

Mikið hraunflæði - Sundhnúkagígar - svd 07.04.2024 at 1541utc.png
Mikið hraunflæði - Sundhnúkagígar - svd 07.04.2024 at 1541utc.png (1.02 MiB) Skoðað 674 sinnum


Mikið hraunflæði - mbl - Sundhnúkagígar - svd 07.04.2024 at 1541utc.png
Mikið hraunflæði - mbl - Sundhnúkagígar - svd 07.04.2024 at 1541utc.png (2.11 MiB) Skoðað 674 sinnum
af jonfr1900
Lau 06. Apr 2024 22:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Efnahagskreppa á Íslandi 2024
Svarað: 17
Skoðað: 2405

Re: Efnahagskreppa á Íslandi 2024

Það er meira af svona á Íslandi. Bæði í gangi og á leiðinni.

af jonfr1900
Lau 06. Apr 2024 18:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 62
Skoðað: 6626

Re: Hver verður næsti forseti?

Að tapa forsetakosningum er besti mögulegi endirinn á pólitískum ferli Katrínar Jakobs m.v. hvernig mál horfa við þessi misserin. Að sama skapi, að vinna forsetakosningar verði hennar besti endir á pólitískum endi. :p Nei, þætti það bara alls ekki best... En er ekki um að gera að fá Alþingiskosning...
af jonfr1900
Fös 05. Apr 2024 21:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fundu hugsanlega merki um fornt líf
Svarað: 5
Skoðað: 987

Re: Fundu hugsanlega merki um fornt líf

rapport skrifaði:Give us a link... forkræingátlád!


Hérna er tengill sem fer framhjá áskriftarkröfunni.
af jonfr1900
Fös 05. Apr 2024 14:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fundu hugsanlega merki um fornt líf
Svarað: 5
Skoðað: 987

Fundu hugsanlega merki um fornt líf

Þessi frétt hefur af einhverjum ástæðum farið mjög lágt í umræðunni. Það á eftir að staðfesta þessar niðurstöður sem gæti útskýrt þennan skort á umfjöllun. Það eru merki um það í þeim sýnishornum sem komu til Jarðar frá loftsteininum Bennu að brot af honum séu af plánetu sem var með líf, fullt af va...
af jonfr1900
Fös 05. Apr 2024 14:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 62
Skoðað: 6626

Re: Hver verður næsti forseti?

Þá er þetta komið í danska fjölmiðla.

Katrín Jakobs - forsetaframboð 2024 DR.dk - svd - 05.04.2024.png
Katrín Jakobs - forsetaframboð 2024 DR.dk - svd - 05.04.2024.png (88.73 KiB) Skoðað 333 sinnum
af jonfr1900
Fös 05. Apr 2024 13:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 62
Skoðað: 6626

Re: Hver verður næsti forseti?

Þá er þetta komið á hreint. Það verða tvöfaldar kosningar í ár.

Katrín Jakobs - forsetaframboð 2024 - svd - 05.04.2024.png
Katrín Jakobs - forsetaframboð 2024 - svd - 05.04.2024.png (510.05 KiB) Skoðað 364 sinnum
af jonfr1900
Fös 05. Apr 2024 03:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr forseti
Svarað: 56
Skoðað: 2732

Re: Nýr forseti

Tóti skrifaði:Sýnir að hann er afbragðs einstaklingur ](*,)
https://frettin.is/2024/04/04/af-trudi- ... a-islands/


Þessi vefsíða er rekin af rússa elskandi fasista sem ekkert mark er takandi á. Þessi manneskja er einnig öfga-kristinn og allt eftir því.
af jonfr1900
Fim 04. Apr 2024 13:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 336196

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það gýs bara í einum gíg núna virðist vera.

Eldgos - Sundhnúkar - Hagafell - svd 04.04.2024 at 1335utc.png
Eldgos - Sundhnúkar - Hagafell - svd 04.04.2024 at 1335utc.png (215.15 KiB) Skoðað 930 sinnum


Það gæti komið hlé í eldgosum í Svartsengi eftir þetta eldgos. Þó er hætta á því að það verði eitt til tvö eldgos áður en hléið hefst og það hlé mundi þá vara í sex til tólf mánuði.
af jonfr1900
Mið 03. Apr 2024 21:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 336196

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er farið að draga úr gosóróanum en eldgosið er ennþá á fullu.

svr-svd-03.04.2024 at 1904utc.jpg
svr-svd-03.04.2024 at 1904utc.jpg (78.38 KiB) Skoðað 1075 sinnum


grv-svd-03.04.2024 at 1905utc.jpg
grv-svd-03.04.2024 at 1905utc.jpg (70.09 KiB) Skoðað 1075 sinnum
af jonfr1900
Mið 03. Apr 2024 19:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 62
Skoðað: 6626

Re: Hver verður næsti forseti?

Það verða tvöfaldar kosningar í ár sýnist mér.
af jonfr1900
Mið 03. Apr 2024 19:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 336196

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það virðist vera farið að draga úr eldgosinu í Sundhnúkagígum miðað við óróann. Eldgosinu er ekki lokið en því gæti lokið mjög hratt þegar þetta fer að stoppa.
af jonfr1900
Þri 02. Apr 2024 21:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Öryggi á netkerfum
Svarað: 1
Skoðað: 732

Öryggi á netkerfum

Hérna er myndband um öryggi á netkerfum. Sýnist á öllu að ég geti hætt að kaupa þessa hefðbundu routera sem ég hef verið kaupa.

af jonfr1900
Þri 02. Apr 2024 20:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 62
Skoðað: 6626

Re: Hver verður næsti forseti?

Þá er Jón Gnarr kominn í framboð.

Jón Gnarr tilkynnir forsetaframboð (Rúv.is)
af jonfr1900
Þri 02. Apr 2024 20:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: STEF gjald
Svarað: 20
Skoðað: 1762

Re: STEF gjald

Var verslunarstjóri hjá 10-11 um aldamótin og þetta var rukkað pr. fermeter verslunarinnar, líka lagerrými, tómt húsnæði (t.d. tóm hæð undir 10-11 Autsurstræti). 10-11 keypti flutningsrétt af lögum sem voru á brennd á diska og voru höfð í gangi á opnunartíma en 10-11 í Austurstræti fékk rukkun því ...
af jonfr1900
Þri 02. Apr 2024 20:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: STEF gjald
Svarað: 20
Skoðað: 1762

Re: STEF gjald

kjartanbj skrifaði:https://www.visindavefur.is/svar.php?id=3254


Það er búið að breyta þessu aðeins síðan þessu var breytt til þess að ná til geisladiska.

STEF Gjöld tæki. lög 73-1972.png
STEF Gjöld tæki. lög 73-1972.png (149.55 KiB) Skoðað 1369 sinnum


Höfundalög.
af jonfr1900
Mán 01. Apr 2024 23:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Flugi Play seinkar um 6,5 tíma
Svarað: 16
Skoðað: 1820

Re: Flugi Play seinkar um 6,5 tíma

Mæli 300% með því að fá þessa eða sambærilegt til að græja þetta fyrir þig. Við konan gerðum það og fengum meira til baka en flugið kostaði. Það eru miklu meiri líkur á að þú fáir bætur ef þú ferð í gegnum svona heldur en ef þú reynir sjálfur. https://flugbaetur.is/ Það er miklu betra að forðast þe...
af jonfr1900
Mán 01. Apr 2024 20:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Efnahagskreppa á Íslandi 2024
Svarað: 17
Skoðað: 2405

Re: Efnahagskreppa á Íslandi 2024

Þetta eru ekkert góðar fréttir sem koma í dag. Þessi breyting á sölu bíla bendir sterklega til þess að efnahagskreppa sé hafin á Íslandi. Hrun í öllum tölum varðandi skráningu nýrra bíla (Rúv.is) Það er bara spurning hvaða hluti af efnahagnum fer næst. Ég held að þú hefðir gott af því að létta huga...
af jonfr1900
Mán 01. Apr 2024 17:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Efnahagskreppa á Íslandi 2024
Svarað: 17
Skoðað: 2405

Efnahagskreppa á Íslandi 2024

Þetta eru ekkert góðar fréttir sem koma í dag. Þessi breyting á sölu bíla bendir sterklega til þess að efnahagskreppa sé hafin á Íslandi.

Hrun í öllum tölum varðandi skráningu nýrra bíla (Rúv.is)

Það er bara spurning hvaða hluti af efnahagnum fer næst.