Leitin skilaði 694 niðurstöðum

af TheAdder
Lau 05. Jún 2021 09:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp við að velja íhluti fyrir möguleg turnkaup
Svarað: 4
Skoðað: 1114

Re: Hjálp við að velja íhluti fyrir möguleg turnkaup

Hérna er smá listi sem þú getur kíkt á.
https://builder.vaktin.is/build/0E046
9600K örgjörvinn er studdur af x3xx móðurborðunum frá intel, B310, Z390 og svo framvegis.
af TheAdder
Fim 03. Jún 2021 22:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Budget gaming pc
Svarað: 3
Skoðað: 960

Re: Budget gaming pc

Ég myndi ráðleggja þér að versla eina svona eða eitthvað svipað.
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Bo ... 693.action
Staðan er bara þannig í dag að skjákort eru eiginlega ófáanleg, og án þeirra eru menn eiginlega stopp.
af TheAdder
Mið 26. Maí 2021 12:29
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Svarað: 112
Skoðað: 26384

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

maður er í svo mikill leikja kulnun akkúrat núna, á miljón leiki og er alltaf að bæta við en nenni ekki að spila neitt :( maður kíkir í wow til að mæta í raid og thats it. You're getting old. :-k Ég kannast við þetta. Allir þessir leikir og enginn tími, þannig að sá tími sem gefst fer í valkvíða :m...
af TheAdder
Mið 26. Maí 2021 12:17
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Svarað: 112
Skoðað: 26384

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Er að byrja á Demon Souls og mæti reglulega í Warzone.
af TheAdder
Mið 26. Maí 2021 12:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NAS pælingar og Kaup
Svarað: 5
Skoðað: 1622

Re: NAS pælingar og Kaup

720 er millistærðin svo sem.
En ég er búinn að nota einhverja tugi af 2xxj boxum með góðum árangri í mörg ár. 220+ er bara betra en þau, gangi þér vel :)
af TheAdder
Sun 23. Maí 2021 18:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 117370

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Hvernig hefur ykkur gengið að setja inn PWA á Vivaldi? Ég er ekki að finna möguleikann á því, fyrir utan eitt hak í "vivaldi:experiments" sem virðist ekkert gera.
af TheAdder
Sun 23. Maí 2021 17:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NAS pælingar og Kaup
Svarað: 5
Skoðað: 1622

Re: NAS pælingar og Kaup

Plús serían er öll mjög fín, eini gallinn við 220+ er að þú getur ekki bætt við diskastækkun.
af TheAdder
Sun 23. Maí 2021 17:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Búnaður fyrir Ljósleiðara
Svarað: 13
Skoðað: 2305

Re: Búnaður fyrir Ljósleiðara

Unifi stendur alveg fyrir sínu, en þú færð mun betri búnað ef þú sækir eftir því. Kosturinn við Unifi búnaðinn, og ástæðan fyrir að ég er að nota hann, er hversu þægilegt er að stýra allri heildinni í einu viðmóti.
af TheAdder
Mið 19. Maí 2021 23:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Búnaður fyrir Ljósleiðara
Svarað: 13
Skoðað: 2305

Re: Búnaður fyrir Ljósleiðara

Ég er að nota einn svona á ljósleiðara og finnst það allt í lagi.
af TheAdder
Mið 19. Maí 2021 14:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NAS pælingar og Kaup
Svarað: 5
Skoðað: 1622

Re: NAS pælingar og Kaup

Skoðaðu 700+ seríuna hjá Synology ef þú vilt hafa uppfærslu möguleika. Eru þónokkuð öflugri en j serían (og þar með dýrari), eru líka 2 diska en hægt að bæta við 5 diska stækkun við seinna meir.
af TheAdder
Fim 06. Maí 2021 10:19
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina
Svarað: 10
Skoðað: 6992

Re: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Þakka þér fyrir, friðar ADHD kenndirnar :)
af TheAdder
Fim 06. Maí 2021 09:48
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina
Svarað: 10
Skoðað: 6992

Re: AMD B550 og Intel Z590 móðurborð á Vaktina

Ein spurning, er einhver sérstök ástæða fyrir því að AMD örgjörvar eru efstir á örgjörva síðunni en Intel móðurborðin svo efst undir móðurborðum?
af TheAdder
Fim 06. Maí 2021 09:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heims server
Svarað: 5
Skoðað: 1848

Re: Heims server

Ég er að keyra TrueNAS hjá mér, Plex, leikjaserverar og backup. Líkar mjög vel við það.
af TheAdder
Fim 15. Apr 2021 16:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til Sölu - Nokrrir Harðir diskar
Svarað: 28
Skoðað: 3604

Re: Til Sölu - Nokrrir Harðir diskar

4Tb Red diskurinn, er hann cmr eða smr eintak? Kominn á eftirlaun?
af TheAdder
Þri 02. Feb 2021 18:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: PS5 / Playstation 5 til sölu
Svarað: 4
Skoðað: 1560

Re: PS5 / Playstation 5 til sölu

Er þetta digital eða disc drive vél?
af TheAdder
Fös 11. Des 2020 13:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar varðandi leikjavél/vinnuvél fyrir ~350k
Svarað: 5
Skoðað: 932

Re: Ráðleggingar varðandi leikjavél/vinnuvél fyrir ~350k

Ég myndi mæla með að fara strax í 32Gb af RAM, mögulega skoða að teygja sig í 5800X örgjörva. Að öðru leyti eru fyrri innlegg mjög skynsamleg.
af TheAdder
Mið 09. Des 2020 12:07
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir 24-48 porta GB switch
Svarað: 4
Skoðað: 757

Re: Óska eftir 24-48 porta GB switch

Ef þú ert ekki að leitast eftir managed switch, eins og þessi unifi sem þú linkar, þá gæti einhver svipaður þessum verið málið:
https://tl.is/product/switch-24p-12poe-gigabit
af TheAdder
Mið 09. Des 2020 11:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraði á Cat5e kapli
Svarað: 17
Skoðað: 2675

Re: Hraði á Cat5e kapli

Munurinn á Cat6 og Cat5e er hraðinn, Cat5e ræður við allt að 1000Mb á undir 30 metrum, annars 100Mb.
Cat6 ræður við 10.000Mb á undir 30 metrum, annars 1000Mb.