Leitin skilaði 730 niðurstöðum

af russi
Lau 04. Júl 2015 20:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Svarað: 183
Skoðað: 75459

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Það vantar augljóslega "Í beinni" lið inní þetta eins og einhverjir hafa bent á. Er búin að prufa Í gangi dagskrárlið og ekki fer hann í gang hjá mér, er að nota þetta með Kodi sett upp á FireTV. Er nokkuð hægt í næstu uppfærslu að henda inn: rtmp://ruvruvlivefs.fplive.net/ruvruvlive-live/...
af russi
Þri 04. Feb 2014 13:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Spurning varðandi net yfir rafmagn
Svarað: 9
Skoðað: 1484

Re: Spurning varðandi net yfir rafmagn

Aðalmálið í þessu rafmangsfixi er tvennt, ekki setja þetta í fjöltengi og passa að þeir tenglar sem eru notaðir séu á sama pól.

Sem er yfirleit ekki vandamál í blokkaríbúðum, enn í stærri húsum, sérstaklega nýlegum er þetta mjög misjafnt
af russi
Fim 13. Jún 2013 19:19
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iOS 7
Svarað: 74
Skoðað: 9288

Re: iOS 7

Hér er myndband og linkur hvernig hægt er að gera þetta frítt fyrir þá sem vilja og það er lítið mál að láta þetta ganga til baka eins og útskýrt er þarna. Er búin að setja þetta upp hjá mér með þessari aðferð og virðist virka fínt, eina sem var að var það að keylockið respondaði ekki fyrst, svo end...
af russi
Fös 03. Feb 2012 21:43
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: SELT: 42“ Panasonic Plasma TH-37PV70F – ódýrt
Svarað: 31
Skoðað: 2778

Re: TS: 42“ Panasonic Plasma TV PV70F – ódýrt

get líka bent áþað, að þó þú hefðir allt bakvið þig rétt, þa stórefa ég að nafni minn í SvarTækni myndi ábyrgjast þetta hann hefur skipt allavega 2x um kennitölur á síðustu fimm árum. Í mínum bissness er hreinlega varað við honum, þetta er maðurinn sem kom Tæknival á hausinn, enn hann kom þeim líka ...
af russi
Mið 18. Maí 2011 23:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Háskólanám að loknum menntaskóla
Svarað: 30
Skoðað: 3116

Re: Háskólanám að loknum menntaskóla

Ef þú vilt fá alvöru Tölvunarfræðinám þá skaltu fara í HÍ frekar en HR. Þetta statement er jafn fáranlegt og þegar fólk fer að rífast um apple vs pc, nikon vs canon, pulsa vs pylsa. Er svona trúarbragð, þitt trúarbragð. Þú velur það sem þú telur henta þér, það marg gott við HR og það er margt gott ...