Leitin skilaði 289 niðurstöðum

af B0b4F3tt
Mán 20. Okt 2014 14:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Android TV / Nexus Player
Svarað: 16
Skoðað: 2094

Re: Android TV / Nexus Player

þetta er komið me4ð ac wifi og þá er bara vera með ac WAP eða router og þá ætti þetta að vera í lagi - það er meiri bandvídd en þessi 100mb ethernet port sem eru á sambærilegum tækjum Það hljómar allt vel ef þú ert nálægt þráðlausa punktinum. En ef þú ert kominn eitthvað lengra frá punktinum eða ei...
af B0b4F3tt
Mán 20. Okt 2014 11:02
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: World of Tanks
Svarað: 10
Skoðað: 2243

Re: World of Tanks

Ég er svosum ekki að leita mér að nýju klani en það væri gaman að hitta fleiri Íslendinga á WoT. Ingame nafnið mitt er elvarthor.

Kv. Elvar
af B0b4F3tt
Fös 17. Okt 2014 09:33
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: One Plus One Invite í boði
Svarað: 55
Skoðað: 6894

Re: One Plus One Invite í boði

Ég er búinn að senda invite-ið á Kristján. Hann notar það vonandi fljótlega þar sem það rennur út í kvöld. Ég á því miður ekki fleiri invites en ef ég fæ fleiri þá hendi ég þeim hér inn.

Kv. Elvar
af B0b4F3tt
Fös 17. Okt 2014 08:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: One Plus One Invite í boði
Svarað: 55
Skoðað: 6894

One Plus One Invite í boði

Sælir

Einhver ykkar sem hefur áhuga á að fá invite á One Plus One síma? Það rennur út eftir 12 tíma eða svo. Þeir senda ekki til Íslands þannig að það þarf að láta senda símann til USA eða eitthvert Evrópuland.

Kv. Elvar
af B0b4F3tt
Mán 13. Okt 2014 12:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur & Tollmeðferð
Svarað: 109
Skoðað: 11366

Re: Tollur & Tollmeðferð

Já sá nákvæmlega þetta sama fyrir helgi. Fékk sendingu sem var metin á 10$ en þeir hjá póstinum tolluðu hana samkvæmt 11$
af B0b4F3tt
Mán 13. Okt 2014 09:16
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlus One
Svarað: 118
Skoðað: 20448

Re: OnePlus One

Oak skrifaði:Klippir bara kortið niður ;)



Já ég skoðaði kortið áðan og þá kom í ljós að ég gat brotið micro sim kortið út úr venjulega kortinu þannig að ég þurfti ekkert að klippa :)
af B0b4F3tt
Sun 12. Okt 2014 20:55
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlus One
Svarað: 118
Skoðað: 20448

Re: OnePlus One

Jæja, ég fékk minn One Plus One loksins í dag :) So far so good. Þarf bara að láta minnka sim kortið en græja það á morgun. Var að uppfæra á SGSII þannig að þetta er svolítið stórt stökk :)
af B0b4F3tt
Mið 24. Sep 2014 10:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Online Backup Service
Svarað: 15
Skoðað: 2668

Re: Online Backup Service

Crashplan býður upp á senda gögnin til þín á hörðum disk. Þarft að sjálfsögðu að borga fyrir það. En ef það skyldi vera brotist inn hjá mér eða kvikna í húsinu þá er það ekki ofarlega á mínum áhyggjulista hvort gögnin séu hýst á Íslandi eða úti í hinum stóra heimi. Bara að þau séu til einhversstaðar...
af B0b4F3tt
Mið 24. Sep 2014 07:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Online Backup Service
Svarað: 15
Skoðað: 2668

Re: Online Backup Service

Sammála nokkrum ræðumönnum. Er að nota Crashplan til þess að bakka upp tæp 200gíg heima hjá mér. Þar sem ég er með fjölskylduáskrift þá setti ég þetta líka upp hjá foreldrunum og bróður mínum. Ótakmarkað pláss fyrir skitna 10-12$ á mánuði :)
af B0b4F3tt
Mán 22. Sep 2014 13:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur & Tollmeðferð
Svarað: 109
Skoðað: 11366

Re: Tollur & Tollmeðferð

Ég hef keypt nokkrar vörur af AliExpress á síðastliðnu ári og það virðist vera random hvort ég þurfi að borga eitthvað aukalega þegar sendingin kemur til landsins. Þetta eru ekki dýrar sendingar sem ég hef pantað, oftast í kringum 10-20$.
af B0b4F3tt
Fim 04. Sep 2014 08:56
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hvar er sniðugt að fara með tölvu flatskjá í viðgerð?
Svarað: 10
Skoðað: 2042

Re: Hvar er sniðugt að fara með tölvu flatskjá í viðgerð?

Ég fór með Samsung sjónvarp til þeirra í Litsýn um daginn og það kostaði mig rúmlega 20þúsund að láta þá skipta um 5 þétta. Þetta kannski borgar sig með sjónvarp en efast um það með tölvuskjá.
af B0b4F3tt
Mið 13. Ágú 2014 15:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 55" 4k sjónvarp á 299.990
Svarað: 36
Skoðað: 3313

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Eru ekki flest öll sjónvörp í 100hz sem er svo fiffað í einhverja hærri tíðni með hugbúnaði? Samanber heimasíðuna hjá Elko, þá sýna þeir refresh rate á vélbúnaði og svo hugbúnaði. http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsaelt1/Samsung_65_3D_Smart_LED_sjonvarp_UE65H8005XXE.ecp?detail=true" onclick="windo...
af B0b4F3tt
Mið 06. Ágú 2014 10:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlausir net punktar
Svarað: 13
Skoðað: 2810

Re: Þráðlausir net punktar

Síminn / Sensa eru með Meraki.
af B0b4F3tt
Þri 05. Ágú 2014 12:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlausir net punktar
Svarað: 13
Skoðað: 2810

Re: Þráðlausir net punktar

Ég mæli með að þú talir við þá hjá Sensa. Þeir eru sérfræðingar í þessum málum.