Leitin skilaði 647 niðurstöðum

af natti
Fös 29. Ágú 2003 09:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: að borga fyrir ip tölu :(
Svarað: 21
Skoðað: 2936

Það er gott og blessað Natti.. viltu ekki borga 500kr fyrir að nota þennan vef? eða 500kr fyrir að skoða mbl.is? Þetta er álíka jafn stupid! Þetta er ágætis samlíking. Berum aðeins saman mbl.is og ip tölur þá. Þú þarft ekki að borga fyrir að skoða nýjasta efnið á mbl.is (daginn í dag & gær.) Þú...
af natti
Mán 25. Ágú 2003 15:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: að borga fyrir ip tölu :(
Svarað: 21
Skoðað: 2936

Internetveitur á Norðurlöndunum stunda ekki það að rukka menn fyrir IP-tölur.. þannig en og aftur erum við Íslendingar sér á báti :D En margar internetveitur á norðurlöndunum einfaldlega bjóða þér ekki upp á fastar ip. Þannig að enn og aftur erum við Íslendingar sér á báti að bjóða aukna þjónustu. ...
af natti
Mán 25. Ágú 2003 14:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hindranir í framhaldsskólum
Svarað: 24
Skoðað: 3090

asnalegi parturinn við MK er að fólk er látið setja inn novell.... sumir skólar hengja sig við windows domain, því þarf þá að setja allar vélar inn á domain. Sem er svosem ekkert mikið mál, amk ekki aukaforrit etc. á vélinni. Hinsvegar, að nota novell sem bókstaflega tekur yfir vélina, og þú hefur e...
af natti
Mán 07. Júl 2003 00:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar hjálp með nettengingu milli 2 tölva....
Svarað: 17
Skoðað: 2298

Ertu með DNS stilltann inn á tölvu # 2 ? OK, so, netkort 1 á tölvu 1 er tengt við adsl módemið, og netkort 2 tengt í hubbinn. Og á tölvu 2 er netkort tengt í hubbinn. A) hvað er málið með að hafa dns stillingarnar á tölvu eitt á netkorti #2? B) afhverju er default gateway á netkorti 2 á tölvu 1 C) a...
af natti
Mán 02. Jún 2003 00:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Subnet mask
Svarað: 8
Skoðað: 1613

Ég er enganveginn góður í að útskýra hluti. subnet maskinn segir í raun til um hvað er networkið, hvað er broadcast tala, og hvað eru hosts. T.d. ef þú et með 10.10.10.5 sem ip og 255.255.255.0 í subnet mask Þá er 10.10.10.0 networkið og 10.10.10.255 broadcast. Allt þarna á milli eru hosts (geta ver...
af natti
Fös 23. Maí 2003 08:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvað segir þú?
Svarað: 16
Skoðað: 3466

Mér finnst allt í lagi að þýða hitt og þetta. En svo er bara spurning hvort þetta fellur í góðan farveg eða ekki. Nýja orðið verður að vera lýsandi og þægilegt. Þessi nefnd sem fer yfir þetta og velur orð tekur starf sitt kannski aðeins of hátíðlega. Mér finnst þessi nefnd allavegana föst í gömlum r...
af natti
Þri 20. Maí 2003 19:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvað segir þú?
Svarað: 16
Skoðað: 3466

Íslenska er alveg góð og gild á margan hátt, jafnvel varðandi tölvur. Meinar, fyrir 15-20 árum hefðu voða fáir bílakallar vitað hvað "sveifarás" og fleiri hlutir í vélinni eru, enda alltaf vitnað í ensku heitin. Sama er með tölvur, finna bara góð og lýsandi orð. "Stýrikerfi" er t.d. mjög fínt orð fy...
af natti
Sun 13. Apr 2003 18:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internetveitur og IP tölur.
Svarað: 55
Skoðað: 9463

Fer eftir hverjum þjónustuaðila fyrir sig.
Þú verður bara að spyrja mmedia af því :)
Mbk
Jónatan
af natti
Sun 13. Apr 2003 15:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internetveitur og IP tölur.
Svarað: 55
Skoðað: 9463

Ok, þetta virkar þannig, að þegar þú loggar þig inn á irc server, þá kemuru kannski frá 213.213.213.213. Það sem irc serverinn gerir er að lookupa 213.213.213.213 og ath hvort það sé eitthvað nafn bakvið töluna. Ef það finnst ekkert, þá færðu engan hóst, bara ip tölu. Ef að irc serverinn fær að 213....
af natti
Sun 13. Apr 2003 12:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internetveitur og IP tölur.
Svarað: 55
Skoðað: 9463

Þú þarft nú að vera að downloada frekar miklu ef það á að vera ódýrara fyrir þig að vera með tengingu við rix&cantat helduren að borga sérstaklega fyrir umfram dl :þ talandi um það.. hvernig fer mar að því? Ég geri ráð fyrir því að þú sért að tala um irc hostinn? Ef þú ert með fasta ip tölu, óg þekk...
af natti
Sun 13. Apr 2003 12:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Léleg afsökun!
Svarað: 36
Skoðað: 5063

gumol: ok, point taken.

Voffinn: ég eyddi commentunum.

MezzUp: no prob. Þá held ég að allt sé komið í gott lag aftur, og ekki ágreiningur á milli manna hérna. :D

Mbk
Natti
af natti
Sun 13. Apr 2003 00:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Léleg afsökun!
Svarað: 36
Skoðað: 5063

Hm, Kannski verið pínu fljótfærni í mér þarna áðan. Það sem var að upphafgreinin sem þú póstaðir var bætt við í comments á routing, ásamt nokkrum fleiri comments. Allt gert 11 apríl. Ég setti þetta bara í samhengi við það deleted póstana. En fyrst þú segir að þú hafir ekki átt neinn hlut að máli, þá...
af natti
Lau 12. Apr 2003 23:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Léleg afsökun!
Svarað: 36
Skoðað: 5063

Jæja. Mér sýnist þið ekki hafið lesið lengra en 1 línu í póstinum frá mér. Kiddi: Ég hef mjög gott umburðarlyndi fyrir newbies("n00bum"). Umburðarlyndið hefur kannski ekki skinið í gegn þar sem ég sagði að upphafspósturinn hafði verið illa útfærður. En mér sýnist á spjallborðinu hérna að Voffinn gef...
af natti
Fös 11. Apr 2003 10:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Léleg afsökun!
Svarað: 36
Skoðað: 5063

Ætli það komi á óvart að maður sjái sjaldan eitthvað að viti hérna? Held ekki. Þetta er ekki alltaf spurning um peninga. Og eins og vandamálið er í dag, þá er það ekki svo gamalt. Það er nú ekki svo langt síðan að bbrasinn yfirfylltist svona rosalega. Þegar maður les yfir spjallborðið hérna fyrir Ne...
af natti
Mán 17. Mar 2003 18:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 1000 / 100 / 10
Svarað: 11
Skoðað: 1812

Flestar nýjar tölvur núna koma með 10/100/1000. Það er til þess að hraða þessu aðeins. Ef flestar tölvur eru með 10/100/1000, þá er eftirspurnin fyrir 10/100/1000 (eða jafnvel 100/1000) svissum orðin töluvert meiri, og þá kemur framboð til með að aukast og verð að lækka. Ég held að þetta muni ganga ...
af natti
Sun 26. Jan 2003 20:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: FTP
Svarað: 8
Skoðað: 2095

Á hvaða stýrikerfi?
af natti
Sun 26. Jan 2003 20:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internetveitur og IP tölur.
Svarað: 55
Skoðað: 9463

Það má vel vera, enda set ég ekkert út á það sem slikt.
Sumir þurfa fastar ip tölur, aðrir ekki.
Oftar en ekki er þetta spurning um þægindi bara, en í flestum tilfellum er þetta spurning um að "vera með cool host" á ircinu.
af natti
Sun 26. Jan 2003 15:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internetveitur og IP tölur.
Svarað: 55
Skoðað: 9463

[quote=lakerol] il dæmis í bandaríkjunum veit ég til þess að fyrirtækji eru ekki að rukka fyrir niðurhal ekki fyrir fasta ip-tölu og ekki fyrir dns. [/quote] Ég hef nú verið að fylgjast með tölvuparti af erlendum spjallborðum. Og almennt séð þá eru flest fyrirtæki í Bandaríkjunum að rukka fyrir fast...
af natti
Þri 14. Jan 2003 08:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internetveitur og IP tölur.
Svarað: 55
Skoðað: 9463

"kostaður .... fullt af peningum" + "fríar ip tölur"
þetta fer ekkert of vel saman í sömu setningu.

Annars langar mig mikið til að spyrja, hvað í ósköpunum hefuru að gera við fleiri en 4 ip tölur?
af natti
Mán 13. Jan 2003 17:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ADSL hraðakönnun...
Svarað: 20
Skoðað: 3864

HM,

Kíkið á http://traffic.atm.is, það er hraðamælingardót þar, bæði 500kb og 1MB.

"Hraði minnar tengingar var (kl 18:00) 59KB/sec
Fræðilega séð ætti ég að fara í 64 (er með 512 adsl)
af natti
Mán 13. Jan 2003 17:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er í vandræðum með GreatSpeed Router og file-sharing forrit.
Svarað: 7
Skoðað: 2134

Fáðu þér almennilegan router marr! Ég er með Cisco 827 ADSL router, .... Þetta verð ég að segja er 120% út í hött. Jú, routerar geta verið mismunandi, og sumir hverjir í "lélegri" kantinum. En það er ekki hægt að mæla með "professional" routerum fyrir heimtengingar. Cisco 827 er overkill fyrir eins...
af natti
Fös 10. Jan 2003 10:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internetveitur og IP tölur.
Svarað: 55
Skoðað: 9463

Jáhá... Well, mér finnst þetta bara ekki rétt hjá ykkur. Það er engin nauðsyn að hafa fasta ip tölu, þannig að það á ekki að vera sjálfgefið að allir notendur fái fasta ip tölu. Og mér persónulega finnst alveg sjálfsagt að fólk borgi 500kr fyrir aukna þjónustu. Ég var með fasta ip tölu hjá islandiu,...