Leitin skilaði 4003 niðurstöðum

af Klemmi
Mið 06. Jún 2007 17:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sjónvarpsflakkari - þráðlaus nettenging
Svarað: 11
Skoðað: 2233

Síðan eru náttúrúlega til græjur sem gera venjulegar ethernet græjur þráðlausar, þ.e.a.s. þráðlausir sendar og viðtakarar.... átti þannig heima sem ég keypti frá Svar, en virðist ekki finna það núna á heimasíðunni þeirra. Væri nefnilega spurning að tengja þá Sarotech High DVP-570HD við þannig græju ...
af Klemmi
Fim 11. Maí 2006 20:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PowerUp
Svarað: 4
Skoðað: 1073

langt síðan maður hefur séð actual aðstoð eftir að "kísildalur.is!" æðið byrjaði =/ Djöfull er ég sammála því .... ég mun að öllum líkindum ekki kaupa þaðan, ekki vegna þess að þeir séu verri en aðrir, heldur hef bara annað source fyrir vélbúnað, en langaði að vita hvað þið mælduð með .... svo vins...
af Klemmi
Fim 11. Maí 2006 18:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PowerUp
Svarað: 4
Skoðað: 1073

PowerUp

Sælir gæjar, þannig er mál með vexti að ég ætlaði að uppfæra elsku tölvuna mína, hún verður notuð í tölvuleiki (COD 2, Oblivion...). Ég setti mér price-rangeið 60-70þús, og þarf móðurborð, skjákort, örgjörva og líklegast minni (er með 3x 512mb Kingston 333mhz CL2.5 DDR kubba). Aðal vandræðin hjá mér...