Leitin skilaði 1100 niðurstöðum

af Swooper
Mið 11. Maí 2016 01:39
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: ÓE, Síma budget 20-30k
Svarað: 11
Skoðað: 1711

Re: ÓE, Síma budget 20-30k

Af hverju halda allir að þetta spjallborð sé fyrir söluþræði? Við erum með sér spjallborð fyrir svona þræði hérna, vinsamlegast eyddu þessum þræði og póstaðu honum þar frekar.
af Swooper
Mið 27. Apr 2016 03:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Sony Z5 vesen
Svarað: 4
Skoðað: 693

Re: Sony Z5 vesen

Eitt get ég amk sagt þér ef það skyldi ekki vera augljóst: Þetta er ekki skjárinn, heldur síminn sjálfur - gæti verið skjástýring, CPU, móðurborð eða eitthvað.

Annað: Þó að síminn sé opnaður til að gera við hann þá á það ekki að hafa nein áhrif á þéttinguna á honum.
af Swooper
Fim 21. Apr 2016 03:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Jæja, hverjir er komnir með Galaxy S7/S7 Edge
Svarað: 46
Skoðað: 5253

Re: Jæja, hverjir er komnir með Galaxy S7/S7 Edge

Ég einmitt hef þurft að nota ios mikið síðusta hálfa árið vegna vinnunar og ég skil ekki með nokkru móti hvernig fólki getur fundist þetta þægilegt. Held að þetta sé rosalega mikið hverju maður vandist fyrst. Ég átti iPad (1. kynslóð) í ca. ár áður en ég fékk mér fyrsta Android snjallsímann (S2). Í...
af Swooper
Mið 13. Apr 2016 19:33
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlus One
Svarað: 118
Skoðað: 20580

Re: OnePlus One

Jæja, ef þið voruð ekki búnir* að frétta það þá er Marshmallow uppfærslan fyrir OnePlus One að rúlla út þessa dagana. Er einhver kominn með hana OTA nú þegar, eða kannski búinn að flasha fyrir löngu? Hvernig líkar ykkur? *Ég myndi skrifa "búin" en skv könnun þá eru notendur vaktarinnar nær...
af Swooper
Fös 25. Mar 2016 17:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er opið í dag?
Svarað: 44
Skoðað: 4724

Re: Hvað er opið í dag?

Víðir er opinn, 10-11 líka.
af Swooper
Lau 19. Mar 2016 18:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Til sölu TDK Heyrnartól Bluetooth
Svarað: 1
Skoðað: 482

Re: Til sölu TDK Heyrnartól Bluetooth

Þetta er ekki söluspjallborð. Póstaðu þessu hér
af Swooper
Fös 26. Feb 2016 19:59
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Gæti vantað nýjan síma, hvað kemur til greina?
Svarað: 8
Skoðað: 1251

Re: Gæti vantað nýjan síma, hvað kemur til greina?

Er nú þegar í viðskiptum við annan Vaktara upp á akkúrat það, svo sama og þegið :)
af Swooper
Fim 25. Feb 2016 00:52
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS iphone 5 hvitur þarf losna vid hann i dag
Svarað: 3
Skoðað: 579

Re: iphone 5 hvitur

Vitlaust spjallborð, póstaðu söluþráðum eins og þessum hér.
af Swooper
Þri 23. Feb 2016 20:10
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Gæti vantað nýjan síma, hvað kemur til greina?
Svarað: 8
Skoðað: 1251

Re: Gæti vantað nýjan síma, hvað kemur til greina?

Ef Android er ekki must: http://www.cnet.com/products/hp-elite-x3/ Búið að haka við öllum punktana sem þú vilt hafa í síman. "Eins hreint Android viðmót og kostur er á" er eitt af skilyrðunum, svo nei, ég er ekki að fara yfir í Windows Phone :P Hann er líka allt of stór, 5.96" skjár ...
af Swooper
Þri 23. Feb 2016 19:25
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Gæti vantað nýjan síma, hvað kemur til greina?
Svarað: 8
Skoðað: 1251

Re: Gæti vantað nýjan síma, hvað kemur til greina?

Samsung, LG, Sony, Asus og þessir stóru framleiðendur sem troða sínu bloatware og UI-skinni í alla síma koma einfaldlega ekki til greina. Ég er aðallega að fiska eftir hvort mér hafi yfirsést einhverjir góðir símar frá minni framleiðendum sem eru ekki með sitt eigið UI og vesen.
af Swooper
Þri 23. Feb 2016 16:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Gæti vantað nýjan síma, hvað kemur til greina?
Svarað: 8
Skoðað: 1251

Gæti vantað nýjan síma, hvað kemur til greina?

Skjárinn á OnePlus One símanum mínum var að bila á sunnudagskvöldið síðastliðið. Ég útilokaði að þetta væri hugbúnaðarvandamál (svartur skjár sama þó ég bootaði upp í recovery) og fór með hann á unlock.is verkstæðið í gær. Þetta er svosem allt aukaatriði, aðal málið er að ég veit ekki hvort þeir get...
af Swooper
Þri 09. Feb 2016 04:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Prepaid 3G kort fyrir frakkland?
Svarað: 5
Skoðað: 746

Re: Prepaid 3G kort fyrir frakkland?

Nokkuð viss um að það er EKKI hægt að klippa stærri SIM kort niður í nano. Flagan sjálf er actually aðeins minni á nano-SIM heldur en micro-SIM.
af Swooper
Þri 09. Feb 2016 04:00
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung note 10.1 spjald-bilun
Svarað: 1
Skoðað: 581

Re: Samsung note 10.1 spjald-bilun

Getur prófað unlock.is. Finnst líklegt að þú þurfir nýjan skjá, sem gæti verið dýrt.
af Swooper
Fös 29. Jan 2016 21:10
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Lenovo s850c sími ættaður frá Kína úff ótemja
Svarað: 10
Skoðað: 1342

Re: Lenovo s850c sími ættaður frá Kína úff ótemja

Ég hjálpaði. Með stafsetningu. Stafsetning er aldrei tímasóun.
af Swooper
Fös 29. Jan 2016 03:50
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Lenovo s850c sími ættaður frá Kína úff ótemja
Svarað: 10
Skoðað: 1342

Re: Lenovo s850c sími ættaður frá Kína úff ótemja

kizi86 skrifaði:E. H í þessu tilfelli er örugglega eitthvað

"Eitthvað" er skammstafað "e-ð", ekki "e.h" samt.
af Swooper
Fös 29. Jan 2016 02:55
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Lenovo s850c sími ættaður frá Kína úff ótemja
Svarað: 10
Skoðað: 1342

Re: Lenovo s850c sími ættaður frá Kína úff ótemja

Hvað er "e.h"? Af því að venjulega þýðir það (eða réttara sagt "e.h.", þú gleymdir seinni punktinum) "eftir hádegi", en mér finnst það ekki alveg passa inn í textann hjá þér svo þú hlýtur að meina eitthvað annað.
af Swooper
Mið 20. Jan 2016 16:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fartölva detectar ekki eigin skjá
Svarað: 4
Skoðað: 551

Re: Fartölva detectar ekki eigin skjá

Það er, eins og þú segir, mjög langsótt... hún var ekki hreyfð um millimetra milli þess sem skjárinn virkaði og virkaði ekki. Sé ekki alveg hvernig skjátengingin gæti hafa dottið út á þeim tíma.
af Swooper
Mið 20. Jan 2016 15:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fartölva detectar ekki eigin skjá
Svarað: 4
Skoðað: 551

Re: Fartölva detectar ekki eigin skjá

Gæti verið. Hún er samt disabled í Device Manager hjá mér og það er deffinitlí NVIDIA driverinn sem er í gangi núna.
af Swooper
Mið 20. Jan 2016 14:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fartölva detectar ekki eigin skjá
Svarað: 4
Skoðað: 551

Fartölva detectar ekki eigin skjá

Er með Toshiba Satellite fartölvu, keypta fyrir rétt rúmum 2 árum - þá með Windows 8, en ég uppfærði í 10 um leið og það kom út. Ég eyðilagði óvart batteríið í henni með kjánaskap (skildi hana eftir í sambandi á skrifstofunni mánuðum saman) og fór með hana í Tölvulistann og fékk þá til að skipta um ...
af Swooper
Fim 05. Nóv 2015 20:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlusX ?
Svarað: 4
Skoðað: 803

Re: OnePlusX ?

Þekkirðu engan sem býr erlendis sem getur tekið við honum fyrir þig? Hélt að flestir ættu amk einn ættingja eða vin fyrir utan landssteinana... Annars er þessi sími með einhverja bestu specca sem hafa sést í langan tíma, finnst mér. Mátulega stór AMOLED(!) skjár, 3GB RAM, alveg nógu öflugur örgjörvi...
af Swooper
Þri 03. Nóv 2015 17:29
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Besti bang for buck snjallsíminn?
Svarað: 4
Skoðað: 889

Re: Besti bang for buck snjallsíminn?

Áttu enga vini eða ættingja erlendis? Getur látið senda OnePlus til þeirra og þau áframsenda svo hingað. Vertu bara viðbúinn að borga virðisaukaskatt upp á ca. 25% af því sem þú borgaðir fyrir símann. Ef þú nennir ekki að standa í því þá án efa Nexus 5X þegar hann kemur, sem ætti ekki að vera langt í.
af Swooper
Sun 01. Nóv 2015 23:27
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S6 Edge+
Svarað: 5
Skoðað: 1080

Re: Samsung Galaxy S6 Edge+

Sko, nú á ég ekki svona síma, hef ekki prófað hann heldur... en ég get ekki ímyndað mér að hann geti mögulega verið 160 þúsund króna virði. Jújú, hann er með voða fína specca, en þú getur pottþétt fengið mun skemmtilegri síma á undir 100 þúsundkallinn...
af Swooper
Mið 28. Okt 2015 15:50
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Auglýsingar að birtast í Chrome
Svarað: 6
Skoðað: 1132

Re: Auglýsingar að birtast í Chrome

Akkúrat, þetta er mjög líklega eitthvað á síðunum frekar en Chrome. Chrome hlýðir javascriptinu og birtir popupið, Firefox fattar að þetta er eitthvað bull og blokkar það sjálfkrafa.