Leitin skilaði 1005 niðurstöðum

af netkaffi
Fim 10. Nóv 2022 16:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?
Svarað: 9
Skoðað: 5325

Re: Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?

Mæli með Pixel 6A, frábær mid sími 90.000 hérna heima. 399$ úti (70.000 af Amazon?)
af netkaffi
Fim 03. Nóv 2022 10:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig er hægt að panta eina steam deck?
Svarað: 12
Skoðað: 4247

Re: Hvernig er hægt að panta eina steam deck?

Er með fjölskyldumeðlim sem býr í Bretlandi, samt íslandingur, hvað er það sem þeir eru að stoppa á ef VPN dugar ekki, kreditkortið?
af netkaffi
Mið 02. Nóv 2022 04:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Xiaomi m365 pro appið virkar ekki lengur
Svarað: 7
Skoðað: 1581

Re: Xiaomi m365 pro appið virkar ekki lengur

GuðjónR skrifaði:Er einhver með umboð fyrir þetta Xiaomi drasl á Íslandi?
http://www.tuglskin.is eða http://www.mii.is ?
af netkaffi
Mið 02. Nóv 2022 04:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig er hægt að panta eina steam deck?
Svarað: 12
Skoðað: 4247

Re: Hvernig er hægt að panta eina steam deck?

Hvað er að frétta af Steam Deck? Einhverjir komnir með hana? Langar að kaupa svona.
af netkaffi
Fim 18. Ágú 2022 20:33
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?
Svarað: 9
Skoðað: 5325

Re: Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?

Gaf mömmu A12, held að ég hafi verið búinn að slöökva á öllu animation í honum. Ég var alltaf forvitinn um Google Pixel svo ég skellti mér á hann, 6A af því hann er bara 70 og eitthvað þúsund. Hann er víst með rosa gott performance, sem er það er sama og ég gæti sagt um iPhone SE sem er á svipuðu ve...
af netkaffi
Lau 30. Júl 2022 21:29
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Lost Ark - kl 17 11.2.2022
Svarað: 7
Skoðað: 4951

Re: Lost Ark - kl 17 11.2.2022

Flottur leikur. Leiðinleg tutorial quest í byrjun, en fara vonandi að verða búin. Hvað eruð þið búnir að setja marga tíma í þennan? Ég er að spila Wolcen, fíla það því hann er mjöög flottur. (Hef ekki lent í bugs so far.) Svo grípur maður í Diablo 2 Ressurected reglulega. Þetta er mjög ambitious mod...
af netkaffi
Fös 15. Júl 2022 09:43
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?
Svarað: 9
Skoðað: 5325

Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?

Einhver búinn að vera kaupa bugdget snjallsíma undanfarin misseri semm hann er sáttur með? Keypti Samsung A12 á ca 35k fyrir ári og hann er glatað lengi að skipta á milli forrita. Eða þú veist nokkrar sekúndur. Veit ekki alveg hvað það er lengi, kannsk tólf. Nota iphoninn minn mest og hann gerir all...
af netkaffi
Fim 14. Júl 2022 16:44
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: NFC dottið út í Redmi note 10
Svarað: 10
Skoðað: 3033

Re: NFC dottið út í Redmi note 10

Bara fyrir firvitnissakir, Hvað ertu búinn að nota símann lengi? Hvað segir google frændi?
af netkaffi
Fim 14. Júl 2022 16:41
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Einfalt backup á iPhone yfir á PC
Svarað: 5
Skoðað: 1297

Re: Einfalt backup á iPhone yfir á PC

Alveg virði að borga nokkra dollara fyrir þjónustu. Ég var svona áður líka, vildi allt frítt eða piratað og það gerði lífið mitt ekkert betra.
af netkaffi
Fim 14. Júl 2022 16:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvar er best að geyma myndir
Svarað: 10
Skoðað: 2186

Re: Hvar er best að geyma myndir

google photos er ótrúlega gott app og ég borga svona 3 dollara á mánuði fyrir auka geymslurými sem virkar á sama tíma sem geymslurými fyrir fleiri google öpp
af netkaffi
Fim 14. Júl 2022 15:46
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvað er ódýrasta LTE snjallúrið?
Svarað: 1
Skoðað: 960

Hvað er ódýrasta LTE snjallúrið?

Auðvitað má ekki vera drasl er skilyrði.
af netkaffi
Fös 01. Júl 2022 17:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Jæja, keypti 65" tæki hjá Tölvutek
Svarað: 6
Skoðað: 2114

Jæja, keypti 65" tæki hjá Tölvutek

89.990 kr.
Læt ykkur vita hvernig það er bráðum. (Undirbý mig undir skítkast :megasmile)
af netkaffi
Fös 01. Júl 2022 17:05
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafhjól/rafmangsreiðhjól hjá Húsasmiðjunni, frá 140-200k
Svarað: 12
Skoðað: 3015

Re: Rafhjól/rafmangsreiðhjól hjá Húsasmiðjunni, frá 140-200k

Er einhver með persónulega reynslu eða veit af einhverjum með reynslu af hjóli hérna, sem er búið að annað hvort endast vel eða auðvelt að laga/fá lagað og er alveg nógu þægilegt í notkun?
af netkaffi
Mið 29. Jún 2022 03:09
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafhjól/rafmangsreiðhjól hjá Húsasmiðjunni, frá 140-200k
Svarað: 12
Skoðað: 3015

Re: Rafhjól/rafmangsreiðhjól hjá Húsasmiðjunni, frá 140-200k

Ekki reynt sjálfur en heyrt af einum eiganda sem fljótlega lenti í bilunum sem erfitt var að laga. Meira að segja brotnir teinar. Betra að setja aðeins meiri pening (ef hægt er) í þekktari merki. Ég verð að viðurkenna að ég þekki lítið inn á aðra möguleika hérna. Veistu hvað gætu verið góðir mögule...
af netkaffi
Þri 21. Jún 2022 03:47
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?
Svarað: 14
Skoðað: 6291

Re: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?

Takk strákar.
af netkaffi
Þri 14. Jún 2022 00:24
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvaða bíl er ódýrast að sinna viðhaldi á, á Íslandi sirka? Subaru?
Svarað: 20
Skoðað: 6593

Hvaða bíl er ódýrast að sinna viðhaldi á, á Íslandi sirka? Subaru?

Eða er Subaru á Íslandi löngu dautt dæmi? Mér finnst ég ekkert sjá eða heyra mikið um þá lengur. Að sinna viðhaldi getur þýtt sjálfur eða fara með á verkstæði. Hvað eru bestu kaupin á notuðum bíl sem þarf bara að komast á milli staða og þarf að vera hagstætt (sambærilega) að viðhalda?
af netkaffi
Þri 14. Jún 2022 00:20
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?
Svarað: 14
Skoðað: 6291

Re: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?

Frekar glórulaust að kaupa þennan bíl á 80k og eyða 500k í að koma honum í stand. Frekar að finna dýrari bíl í betra standi. lol. takk. en er svona bíll í lagi sem sagt ekki 580k virði? svo er náttúrulega biðin eftir viðgerðinni, það útilokar þetta í raun fyrir mig þar sem ég er með enga aðstöðu sj...
af netkaffi
Þri 14. Jún 2022 00:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frítt drasl dagsins.
Svarað: 89
Skoðað: 47550

Re: Frítt drasl dagsins.

fágaður og flottur leikur bætist í fríju leikjaflóruna (tímabundið allavega). Ark: Evolved
https://store.steampowered.com/app/3461 ... l_Evolved/
af netkaffi
Lau 11. Jún 2022 18:45
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?
Svarað: 14
Skoðað: 6291

Re: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?

Ég þarf svo sem ekki að keyra meira en innan sveitar sem er með góða færð yfirleitt og það hægt. En vil auðvitað ekki kaupa köttinn í sekknum
af netkaffi
Lau 11. Jún 2022 18:39
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?
Svarað: 14
Skoðað: 6291

Re: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?

Takk. Þetta er þessi https://www.facebook.com/groups/1375502 ... 1618446037 ég veit satt best að segja ekkert um bíla. En þetta er kannski ekkert sem maður ætti að keyra á? Ég hefði verið til að eignast svona jeppa lol
af netkaffi
Lau 11. Jún 2022 18:07
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvað kostar að laga svona botn á bíl?
Svarað: 14
Skoðað: 6291

Hvað kostar að laga svona botn á bíl?

Ryð
af netkaffi
Mán 23. Maí 2022 02:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vit í rafhlaupahjólum?
Svarað: 30
Skoðað: 5083

Re: Er vit í rafhlaupahjólum?

Ég var á ódýrasta Xiomi, ekkert mál að vera á þessu yfirleitt. Bara ef það er mikill mótvindur, og að fara upp brekku í hálku sem það stoppar. Ef þú ert með mjög gott hjól (þ.e. mikið betra en mitt) þá er bara að vera í vetrarklæðnað á veturna og þá kemstu allra ferða.
af netkaffi
Sun 27. Mar 2022 12:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (TS) tveggja vikna gamall 34" ultrawide Iiyama ProLite
Svarað: 11
Skoðað: 1485

Re: (TS) tveggja vikna gamall 34" ultrawide Iiyama ProLite

Henjo skrifaði:góður skjár en er ekki viss hvort hann henti mér eins vel og ég ímyndaði mér.
Af hverju? (Ég veit ekkert um skjái, en vantar semi skjá. : )
af netkaffi
Sun 27. Mar 2022 12:13
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Snúra/hleðslutæki fyrir HP EliteDesk
Svarað: 0
Skoðað: 359

Snúra/hleðslutæki fyrir HP EliteDesk

Sýnist eiga vera sama tegund af powerkapal fyrir þessa litlu desktop vél (HP EliteDesk) og fartölvunar hjá þeim. Anyway, á einhver svona? Eða hvar get ég fengið svona?