Leitin skilaði 730 niðurstöðum

af russi
Sun 08. Okt 2017 16:38
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vandamál varðandi blackbox dashcam myndböndin neita að spilast
Svarað: 6
Skoðað: 1007

Re: Vandamál varðandi blackbox dashcam myndböndin neita að spilast

Hef lent í þessu með sumar upptöku græjur, það sem er að gerast í þeim tilvikum er að það vantar upphaf eða/og endi á myndbrotið til að loka fælnum. Hef lagað þetta með renna fælnum í gegnum ffmpeg.
Nota þá þess skipun: ffmpeg -i [input].avi -c:a copy -c:v libx264 [output].mp4

Sleppir samt hornklofum
af russi
Sun 08. Okt 2017 01:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: TV og Internet inn á managed switch
Svarað: 14
Skoðað: 2639

Re: TV og Internet inn á managed switch

VLAN 3 er Sjónvarp og VLAN 4 er Internet default hjá símanum, hef ekki skoðað það en trúi ekki öðru nema að það sé untaggað út. Þú þarft að taka t.d. út Internet porti og setja það sem VLAN4(þar sem það er untaggað út skiptir það ekki mál, en haltu þér samt við það), með að setja það á VLAN4 hefuru ...
af russi
Þri 03. Okt 2017 01:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Star Trek Discovery
Svarað: 88
Skoðað: 9788

Re: Star Trek Discovery

Það er vitað að þetta fer í allt aðra átt en annað Trek, bara það að láta seríuna snúast að mestu um eina persónu, eitt event og vera bundið saman í nokkurn vegin eina heild stað þess að vera með Planet/Dilemma of the week eins og við erum vön. Með það í huga má afsaka margt, ég er að fíla þetta og ...
af russi
Mán 02. Okt 2017 15:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Svarað: 183
Skoðað: 70871

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Sæll russi. Ég setti upp lausnina frá HauxiR sem virkar vel fyrir beinar útsendingar. Ég var hins vegar að sækjast eftir að geta horft á efni úr sarpinum inni í Plex. Það hef ég ekki skoðað þar sem ég nota bara RÚV-appið í það, það er reyndar líklega ekkert til fyrirstöðu að fá það í virkni. Veit s...
af russi
Lau 30. Sep 2017 20:37
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vodafone Play appið
Svarað: 5
Skoðað: 1801

Re: Vodafone Play appið

Áttu ekki airmouse? Það ætti að leysa málið.

Ég setti þetta app uppá Android Box hjá mér og fékk þau skilaboð að appið virkaði ekki root-uð tæki, ég hló
af russi
Fös 29. Sep 2017 21:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Svarað: 183
Skoðað: 70871

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Sæll Dagur, ég hef áður notað þetta add-on með góðum árangri í Kodi. Núna nota ég einungis Plex hinsvegar. Er nokkur leið til að nota þessa viðbót í Plex? Þekkir þú leið til að nota 365 sjónvarp appið í Plex, þ.e.a.s horfa á streymi eða nota VOD? Þú getur notað 365 appið í Plex, það er smá krókalei...
af russi
Fös 22. Sep 2017 15:50
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPhone X (10) ykkar skoðun
Svarað: 35
Skoðað: 6485

Re: iPhone X (10) ykkar skoðun

iOS er með einn kost fram yfir alla andriod síma. Þar er stýrikerfi hannað í kringum ihlutina, fyrir vikið er allt tip top þar. Allt optimizað saman og full nýtni. Það er átæðan yfir því þessir símar eru yfirleit hraðari en andriod símar þó þeir hafi meira power af öllu. Þetta snýst ekki alltaf um G...
af russi
Fim 21. Sep 2017 23:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Ubiquiti TS-8-PRO ToughSwitch 8 Port
Svarað: 3
Skoðað: 792

Re: [TS] Ubiquiti TS-8-PRO ToughSwitch 8 Port

andribolla skrifaði:Ertu með verðhugmynd ??


Djöfull er ég slappur að fylgja þessu eftir.

Í raun ekki, en þetta fer á slikk, bara bjóða
af russi
Þri 19. Sep 2017 09:44
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Svipað og Plex og virkar fyrir Ipad
Svarað: 13
Skoðað: 2320

Re: Svipað og Plex og virkar fyrir Ipad

Nú var ég að setja upp plex til geta horft á það sem maður á af bíómyndum og þáttum þráðlaust í Ipad. En það vantar helling af fileum sem plex pakkaði ekki upp, er til eitthvað að annað svipað sem ég gæti notað sem myndi streyma ollu? Pakkaði ekki upp?? Það sem þú ert líklega að lenda í að Plex er ...
af russi
Fim 14. Sep 2017 12:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Má læsa/eyða (TR9 Torx Security Bit leit/fundið.
Svarað: 7
Skoðað: 1114

Re: TR9 Torx Security Bit leit

Ég er með bita-sett sem er frá Elix og fæst hjá Byko, blátt box með allrakvikynda bitum, þar er TR8 og TR10, því miður ekki TR9, sem er augljóslega abnormal strærð.. Boxið kostar um 1500kr, alveg þrusu fínn díll og bjargar mér oft, þó það eru svona 30 bitar sem ég hef aldrei notað. Þú ættir að geta ...
af russi
Þri 12. Sep 2017 22:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Ubiquiti TS-8-PRO ToughSwitch 8 Port
Svarað: 3
Skoðað: 792

Re: [TS] Ubiquiti TS-8-PRO ToughSwitch 8 Port

hendum þessum þræði aðeins upp aftur
af russi
Lau 09. Sep 2017 20:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Ubiquiti TS-8-PRO ToughSwitch 8 Port
Svarað: 3
Skoðað: 792

[SELT] Ubiquiti TS-8-PRO ToughSwitch 8 Port

Er með þennan hér til sölu, er tæplega 3ja ára gamall, var í geymslu um hálft ár af þeim tíma.
Virkilega skemmtilegur swiss sem býður uppá 24V og 48V PoE, hentar því vel bæði fyrir UniFI senda og annan PoE búnað.

Ubiquiti TS-8-PRO ToughSwitch 8 Port

Tek við tilboðum í PM og hér
af russi
Lau 26. Ágú 2017 18:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: McGregor vs Mayweather
Svarað: 22
Skoðað: 2957

Re: McGregor vs Mayweather

worghal skrifaði:Hefst klukkan 3 á okkar tíma


Maður er búin að heyra frá 3-5.

En ætli uppúr 3 sé ekki nærri lagi.
Hér er map sem segir hvenar búist er við að fight byrjar, London er klst á undan okkur núna
Mynd
af russi
Mið 23. Ágú 2017 15:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Crashplan að hætta
Svarað: 27
Skoðað: 10212

Re: Crashplan að hætta

Amazon Cloud drive er líka búið að loka á Unlimited. Þeir ætla að rukka mig hátt í $2000 á ári ef ég ætla að halda áfram. Hvað í fjandanum ertu eiginlega að geyma sem tekur svona mikið pláss? :shock: Þetta er Óli, hann er alltaf overboard Var á spjallþræði þar sem var verið að ræða þetta, þar var m...
af russi
Mið 23. Ágú 2017 14:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Aftengja sjónvarps hátalara / Apple TV Bluetooth?
Svarað: 10
Skoðað: 1331

Re: Aftengja sjónvarps hátalara / Apple TV Bluetooth?

Ég sé ekkert til fyrirstöðu hjá þér að tengja svona framhjá, þú ert með þrusu magnara fyrir þannig það ætti ekki að vera issue. AppleTV er snjalt að ákveðnu leyti í þessu, fjarstýringin er Bluetooth, en þegar þú ert að hækka og lækka þá notar hún IR-sendin, semsagt ATV lærir á sjónvarpið. Ef Bluetoo...
af russi
Fös 18. Ágú 2017 14:11
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Apple TV 3 - 365 appið
Svarað: 3
Skoðað: 733

Re: Apple TV 3 - 365 appið

krissi24 skrifaði:Virkar 365 appið á Apple TV 3? :p



Nei
af russi
Mán 14. Ágú 2017 21:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Svarað: 21
Skoðað: 3889

Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV

Hefuru eitthvað kíkt á Nvidia shild? Já eitthvað. Mjög góðir speccar. En kannski ekki þess virði ef maður er ekkert að spila leiki. Ætli ég neyðist ekki til að hlusta á vaktverja og styrkja Apple í fyrsta skipti í ansi mörg ár. :crying Það eru orðrómar um að fimmta kynslóðin verði gefin út í næsta ...
af russi
Fös 04. Ágú 2017 11:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hagstæðasti íþróttapakkin? (Enski boltinn)
Svarað: 19
Skoðað: 4007

Re: Hagstæðasti íþróttapakkin? (Enski boltinn)

AF því sem ég hef prófað er minnsta vesenið og um leið þægilegasta viðmótið af IView HD, Stakur mánuður þar er um 2000kr en lækkar hratt ef þú kaupir t.d. 6 mánuði eða 12 mánuði í einu. Þú þarft Andriod Box í það. Það inniheldur allar helstu sport rásir og meira til, t.d hefur það sérstakar EPL-rási...
af russi
Sun 30. Júl 2017 22:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ákvarða þráðlaust net
Svarað: 9
Skoðað: 1419

Re: Ákvarða þráðlaust net

Það er rétt hjá þér. Þú reyndar þarft að hafa traffíkina untaggaða útúr hverju porti.

Hér er linkur frá Mílu sem útskýrir þetta
af russi
Sun 30. Júl 2017 22:32
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar
Svarað: 59
Skoðað: 8714

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Jamm , tel það sé góð hugmynd að tékka á Ormsson. En ef þú villt eitthvað fikta í advanced stillingum á tækinu til að resetta sjónvarpið og þess háttar þá er það hægt með að velja >menu >mute > 119 > OK . Takk fyrir það, er búinn að resetta það nokkrum sinnum. Var búinn að fylgjast með þessu tæki l...
af russi
Þri 25. Júl 2017 19:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari-kjallari í einbíli
Svarað: 15
Skoðað: 1550

Re: Ljósleiðari-kjallari í einbíli

Viðbrögð mínum yfir þessum þræði :face :face

Mynd
af russi
Mán 24. Júl 2017 01:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ákvarða þráðlaust net
Svarað: 9
Skoðað: 1419

Re: Ákvarða þráðlaust net

Sniðugt með að prófa þetta fyrst Loftin verða kláruð á næstu 2 vikum og það er ekki kominn ljósleiðarabox þarna inn svo það er engin nettenging, svo ég sé ekki að ég nái því s Þú þarft ekki internet til að prófa hraðan, fullt til af öppum bæði á síma og í tölvur sem geta mælt hraðan á WiFi sambandi
af russi
Sun 23. Júl 2017 22:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ákvarða þráðlaust net
Svarað: 9
Skoðað: 1419

Re: Ákvarða þráðlaust net

Held að það besta sem þú getur gert er að fá punt staðsetja hann þarna áður en loftið fer upp hjá þér og mæla. Ég er nokkuð viss um að einn puntur dugi þér, en það verður ekki top-notch wifi um allt hús samt. Sjálfur myndi ég setja punt í stofu/borðstofu, gangi við herbergi unglings og gang við hjón...
af russi
Sun 23. Júl 2017 21:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenskt Podcast - Rásir ?
Svarað: 8
Skoðað: 4224

Re: Íslenskt Podcast - Rásir ?

Hæhæ Vildi athuga hvort þið gætuð bent mér á einhver sniðug Íslensk Podcöst sem maður getur gerst áskrifandi að. Hef tekið eftir Podcöstum hjá fotbolti.net , Rúv og Kjarnanum en væri til í að hafa fleiri valmöguleika þar sem ekkert af þessum rásum heilla mig neitt sérstaklega. Finnst Alvarpið vera ...
af russi
Fös 21. Júl 2017 23:44
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Er hægt að stoppa windows update?
Svarað: 4
Skoðað: 1269

Re: Er hægt að stoppa windows update?

Er til eitthvað "trix" til þess að banna Windows 10 að leita af og setja upp uppfærslur. Er að nota 4G router í augnablikinu og það væri fínt ef tölvan væri ekki að updteita sig rétt á meðan ég er á svona mobile network. Get uppfært þegar ég tengist ljósinu næst. Windows key - slá inn Win...