Leitin skilaði 407 niðurstöðum

af Hauxon
Mán 16. Jan 2023 06:32
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: hættur við sölu
Svarað: 2
Skoðað: 1082

Re: Canon Eos-M50- full frame ljósmyndavél

Canon EOS M50 er ekki full-frame.
af Hauxon
Mið 23. Nóv 2022 11:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 26672

Re: Elon Musk

Sagan segir að Musk sé með ekki svo mjög leynilega áætlun um að láta til sín taka í rafmynntum og greiðslukerfum. Þegar hann var með PayPal var eitthvað sem þeir kölluðu X og var að ég held einhverskonar form af rafmynnt sem var sett á ís þegar PayPal var selt. 2017-18 keypti Musk svo x.com lénið ti...
af Hauxon
Mán 10. Okt 2022 08:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Svarað: 54
Skoðað: 7665

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

4090 ....£1,679.00 GBP
Mynd
af Hauxon
Fös 07. Okt 2022 10:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel 13900K The Empire Strikes Back
Svarað: 59
Skoðað: 8559

Re: Intel 13900K The Empire Strikes Back

GuðjónR skrifaði:
Hauxon skrifaði:Passmark:
AMD Ryzen 9 7950X - 64552
Intel i9 13900K - 54433

Af hverju missti ég?

Af hverju þarft þú að vera svona leiðinlegur? :mad


Meðfætt helvíti!
af Hauxon
Fös 07. Okt 2022 10:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel 13900K The Empire Strikes Back
Svarað: 59
Skoðað: 8559

Re: Intel 13900K The Empire Strikes Back

Passmark:
AMD Ryzen 9 7950X - 64552
Intel i9 13900K - 54433

Af hverju missti ég?
af Hauxon
Fös 07. Okt 2022 09:54
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla þolir ekki að keyra á 70km hraða ofan í vatn
Svarað: 81
Skoðað: 18167

Re: Tesla þolir ekki að keyra á 70km hraða ofan í vatn

Ég hef tvisvar orðið vitni af því að nýlegur jarðefnabíll keyrir á fullu ofan í ökkladjúpa á og eyðieggur vélina, blokkin sprakk þegar þegar heit vélin kafblotnaði í ísköldu vatninu. Báðir bílarnir voru nýjir, annar Landcuiser og hinn Honda jepplingur. Kom ekki í fréttunum og ökumennirnir vissu að þ...
af Hauxon
Mið 13. Júl 2022 09:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bjartur skrifstofuskjár sem er 100Hz+
Svarað: 5
Skoðað: 1273

Re: Bjartur skrifstofuskjár sem er 100Hz+

Ekki það sem þú ert að spyrja um en ég var að fá í hendurnar Dell U3821DW í vinnunni hjá mér og hann er geggjaður. Nálægt því að vera fullkominn skrifstofuskjár.
af Hauxon
Fim 12. Maí 2022 09:25
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Massabón
Svarað: 191
Skoðað: 96647

Re: Massabón - 10% afsláttur fyrir vaktarmeðlimi.

Plushy skrifaði:Hef fylgst með þér á snapchat en ef það væri til kannski playlist á youtube almennt um þrifaferlið eða skýring og virkni myndi fylgja vörunum væri það snilld.


Svona bíla-Sólrún Diego!
af Hauxon
Mið 16. Mar 2022 10:50
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
Svarað: 75
Skoðað: 15091

Re: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?

Munurinn felst í hægri umferð út af vanbúnum bílum. Vona samt að veturinn sem er að líða sé ekki eitthvað sem við þurfum að búa við á næstu árum. Vonandi undantekning.
af Hauxon
Mið 16. Mar 2022 10:47
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Lóðstöð / lóðbolti
Svarað: 17
Skoðað: 7562

Re: Lóðstöð / lóðbolti

Ég keypti 24V 3A spennubreyti í Íhlutum. Kostaði 7500, frekar mikið en djöfull er lóðboltinn fljótur að hitna! :megasmile
af Hauxon
Fim 03. Mar 2022 16:10
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Lóðstöð / lóðbolti
Svarað: 17
Skoðað: 7562

Re: Lóðstöð / lóðbolti

Lóðstöðin var að koma til landsins. Veit einhver hvar maður fær 24VDC spennubreyti sem er 3A eða meira fyrir lítið? Veit að ég get notað 24V 2A eða 19V fartölvu spennubreyti en væri til í að geta notað fullt afl. Það sem ég hef fundið virðist allt vera í 8 þúsund eða meira.
af Hauxon
Mið 16. Feb 2022 12:09
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Lóðstöð / lóðbolti
Svarað: 17
Skoðað: 7562

Re: Lóðstöð / lóðbolti

Ég pantaði mér KSGER t12 lóðstöð eftir smá gúggl. Var að spá í að panta Hakko-888 frá batterfly.it en flutningurinn var 50 evrur eða 50% ofan á verðið sem ég gat ekki kyngt. Ef þú færð einhverja 3 og kaupir 4 stk. færðu frían flutning. Svo er bara spurning hvenær þetta skilar sér með póstinum. :D ht...
af Hauxon
Fim 27. Jan 2022 15:50
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: AEG Þvottavél með E20 kóða.
Svarað: 9
Skoðað: 5375

Re: AEG Þvottavél með E20 kóða.

Það er sigti neðst á vélinni sem er lang líklegast til að vera stíflað og hárspennur, teygjur og hár sökudólgurinn. Þetta er bak við lok neðst líklega hægra megin. Þú þarft að tappa vatninu af henni með að taka tappa úr litlu svörtu röri sem er þarna. Vélin mín var á gólfinu og setti ég slönguna bar...
af Hauxon
Lau 11. Des 2021 12:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 vs 11
Svarað: 36
Skoðað: 5363

Re: Windows 10 vs 11

Vinnutölvan mín er nokkuð öflug Dell XPS15 en með 7th gen i7 sem ekki stutt af Windows 11. Sama með heimilisvélina sem er með AMD Ryzen 7 1800X ..of gamall örgjörvi. Báðar vélarnar samt mjög sprækar og góðar þ.a. ég sé enga ástæðu til að uppfæra út af engu.
af Hauxon
Mið 01. Des 2021 09:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lítill 9V mótor
Svarað: 5
Skoðað: 1126

Re: Lítill 9V mótor

Gengur kannski ekki fyrir þig en ég hef tekið mótora úr gömlum prenturum í tilraunaverkefni hjá mér. Oftast hægt að fletta spekkunum upp á netinum.
af Hauxon
Mán 18. Okt 2021 10:24
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Svarað: 70
Skoðað: 18772

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Lucas Arts leikirnir, Day of the Tentacle, Sam & Max, Full Throttle, ..The Dig. Ég er enn að bíða eftir Bioforge kvikmyndinni. Svo fyrstu LAN leikirnir sem vikruðu vel. Quake, Descent, Duke etc. Svo er ég svo gamall að ég spilaði Elite í Sinclair Spectrum í hengla með vini mínum á 9, áratugnum. ...
af Hauxon
Mið 13. Okt 2021 15:38
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
Svarað: 75
Skoðað: 15091

Re: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?

Skoðaðu vipdekk.is og dekk1.is, ódýr dekk þar. Ættir að geta notað 225/45 og mögulega 235/45, best að reikna stærðina út.
af Hauxon
Þri 12. Okt 2021 11:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða snúru er best að nota í heimabíó?
Svarað: 11
Skoðað: 2744

Re: Hvaða snúru er best að nota í heimabíó?

Hljóðtrulanirnar eru ekki út af optical snúrunni ekki nema tengið á sjónvarpinu eða soundbarnum séu biluð. Í digital ætti ekki að skipta máli hvort þú flytur signallið eftir vír, optical eða Wifi (nema bluetooth sem er lossy). Hins vegar er ARC þægielgt upp á að integrera tækin og fækka fjarstýringu...
af Hauxon
Þri 12. Okt 2021 11:37
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Studio Monitors
Svarað: 30
Skoðað: 5185

Re: Studio Monitors

Ég er með Focusrite Scarlett USB hljóðkort, ódýrt og sándar vel bæði í upptöku og afspilun. Get mælt með því. Varðandi monitora þá er þægielgt að vera með aktíva (studio) monitora til að losna við að kaupa auka magnara en í raun getur þú notað hvaða hátalara sem er og margir gamlir hátalarar ekki sí...
af Hauxon
Fös 28. Maí 2021 10:19
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Besti síminn fyrir peninginn ?
Svarað: 51
Skoðað: 17276

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Ég var í þessum pælingum fyrir nokkrum vikum. Var mikið að spá í Mi Redmi Note 10 Pro hjá tunglskin.is og Samsung A72 sem er á svipuðu verði (uþb 70þ). Hins vegar hafa "budget" símarnir hækkað þ.e. eru á 70-100 þ sem varla er hægt að tala um sem "budget" lengur eða hvað. Eftir mi...
af Hauxon
Fös 27. Nóv 2020 13:47
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Svarað: 130
Skoðað: 52065

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Bosch og Siemens er kálið
af Hauxon
Fim 19. Nóv 2020 15:42
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: óska eftir gömlu fartölvuminni - PC2 5300 555
Svarað: 1
Skoðað: 450

óska eftir gömlu fartölvuminni - PC2 5300 555

Ég er með gamla Dell fartölvu heima sem ég var að strauja og setti upp Pop OS (Ubuntu) á hana sem virkar bara ágætlega. Í tölvunni eru aðeins 2Gb af minni þannig að ef einhver á 2Gb eða 4Gb kubb fyrir mig þá yrði ég mjög glaður. Minnið sem er í henni er sem sagt svona: https://i.ebayimg.com/images/g...
af Hauxon
Mið 21. Okt 2020 10:06
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS RTX 3080
Svarað: 87
Skoðað: 11579

Re: TS RTX 3080

ég sé ekkert að þessu marr :( Ég mundi gera það sama. Ég er sáttur með mina vonbrigðu 2080ti "I.." Þetta eru týpan sem myndi selja þér insulín á 5x verði ef það væri skortur á því og svæfi vært eftir það. Þetta er bara prinsipp mál hjá mönnum að halda vaktinni sem griðarstað frá svona lið...
af Hauxon
Lau 17. Okt 2020 09:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðir stólar?
Svarað: 21
Skoðað: 3838

Re: Góðir stólar?

Ég er ekki að fatta hvers vegna Herman Miller Aeron er að kosta 350 þúsund hér heima þegar hann kostar frá $1069 með ókeypis heimsendingu í USA. Það uþb 175þ með núverandi covid-skítagengi og 24% vsk. Þá er auðvitað flutningur og shopusa kostnaður eftir en verðmunurinn er sláandi. Það er til gaming...