Leitin skilaði 93 niðurstöðum

af reyniraron
Mið 18. Apr 2018 22:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Smit hjá mér eða Rúv?
Svarað: 24
Skoðað: 5614

Re: Smit hjá mér eða Rúv?

Ég hef aldrei séð svona þrátt fyrir að heimsækja þessar síður. Þú er smitaður. Neibb, þetta er RÚV megin. Það er þráður um þetta í Facebook-hópnum Forritarar á Íslandi ( https://www.facebook.com/groups/forritarar/permalink/1649457185145593/ ) og mér tókst að framkalla þetta hjá mér. Ég get ekki les...
af reyniraron
Mið 18. Apr 2018 22:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Smit hjá mér eða Rúv?
Svarað: 24
Skoðað: 5614

Re: Smit hjá mér eða Rúv?

Helgi Páll vefari hjá RÚV hefur tekið þátt í þræðinum og veit af þessu.
af reyniraron
Mið 18. Apr 2018 22:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Smit hjá mér eða Rúv?
Svarað: 24
Skoðað: 5614

Re: Smit hjá mér eða Rúv?

Þetta virðist eiga sér stað handahófskennt, ekki á öllum linkum heldur bara ákveðnum en samt ekkert alltaf á þeim öllum.
af reyniraron
Mið 18. Apr 2018 22:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Smit hjá mér eða Rúv?
Svarað: 24
Skoðað: 5614

Re: Smit hjá mér eða Rúv?

appel skrifaði:Ég hef aldrei séð svona þrátt fyrir að heimsækja þessar síður. Þú er smitaður.

Neibb, þetta er RÚV megin. Það er þráður um þetta í Facebook-hópnum Forritarar á Íslandi (https://www.facebook.com/groups/forritarar/permalink/1649457185145593/) og mér tókst að framkalla þetta hjá mér.
af reyniraron
Lau 14. Apr 2018 11:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: myndvinnslu tölva
Svarað: 36
Skoðað: 9333

Re: myndvinnslu tölva

önnur spurning :) er hægt að tengja annann skjá við imac tölvuna, þá er ég bara að tala um svona venjulegann dell skjá, ég er orðin svo vön að hafa tvo skjái að það yrði pínu erfitt að sleppa því :) Það eru Thunderbolt 3 tengi á tölvunni. Það er hægt að tengja skjá við þau með því að nota USB-C í H...
af reyniraron
Fös 06. Apr 2018 10:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 358127

Re: Hringdu.is

Hvernig hefur þjónustann hjá þeim verið uppá síðkastið? Er að hugsa um að skipta til þeirra en er pínu smeykur út af öllu veseninu á hraðanum sem ég hef lesið í þessum þræði. Væri fínt að fá að heyra hjá ykkur sem eru hjá þeim hvernig þjónustan er áður en ég tek ákvörðun :) Ég er nýfarinn frá Hring...
af reyniraron
Lau 31. Mar 2018 08:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvað er að gerast?
Svarað: 26
Skoðað: 4788

Re: Hvað er að gerast?

Hringdu er mjög fínt, Nova sömuleiðis.
af reyniraron
Lau 10. Feb 2018 17:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Macbook Pro 15" retina 256GB TILBOÐ 110.000.- ! {SELD}
Svarað: 4
Skoðað: 1024

Re: Macbook Pro 15" retina 256GB

Samkvæmt þessum speccum er þetta 2012 árgerð (1. kynslóðar Retina tölva)
af reyniraron
Fös 06. Okt 2017 23:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router
Svarað: 8
Skoðað: 1600

Re: Router

Elko er að selja Netgear Nighthawk R7000 á 21.995 kr. Hann kemur mjög vel út úr prófunum. Ég keypti svona um síðustu helgi og það hefur bara gengið vel með hann. Að vísu er ég ekki að nota Wi-Fi á honum heldur er ég með AirPort Extreme sem sér um það. Það á hins vegar að vera alveg fínt. Svo mæli ég...
af reyniraron
Mán 02. Okt 2017 16:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta netveita/símafyritækið?
Svarað: 13
Skoðað: 1793

Re: Besta netveita/símafyritækið?

Ég hef verið mjög ánægður með Hringdu; hraða, stöðugleika, þjónustu og allt. Skemmir heldur ekki fyrir verðið.
af reyniraron
Sun 03. Sep 2017 09:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fyrirtæki fyrir HDD recovery
Svarað: 15
Skoðað: 2652

Re: Fyrirtæki fyrir HDD recovery

http://www.datatech.is eru sérfræðingarnir í gagnabjörgunum hér á landi. Ég mæli með því að fara til þeirra með diskinn eins fljótt og auðið er, ekki fara með hann í tölvuverslun eða neitt slíkt. Þeim tókst að bjarga gögnum af disk sem hrundi hjá mér og ég þekki marga sem Datatech hefur bjargað. Ve...
af reyniraron
Lau 02. Sep 2017 23:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fyrirtæki fyrir HDD recovery
Svarað: 15
Skoðað: 2652

Re: Fyrirtæki fyrir HDD recovery

http://www.datatech.is eru sérfræðingarnir í gagnabjörgunum hér á landi. Ég mæli með því að fara til þeirra með diskinn eins fljótt og auðið er, ekki fara með hann í tölvuverslun eða neitt slíkt. Þeim tókst að bjarga gögnum af disk sem hrundi hjá mér og ég þekki marga sem Datatech hefur bjargað. Ve...
af reyniraron
Fim 20. Júl 2017 21:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Anker PowerLine USB-C í USB-C snúra
Svarað: 2
Skoðað: 430

[TS] Anker PowerLine USB-C í USB-C snúra

Til sölu: Anker PowerLine USB-C í USB-C snúra (USB 3.1 Gen 1 5Gb/s, 0,9 m). Snúran er í upprunalegri pakkningu og óopnuð. Snúran er keypt af Amazon.com og ástæða sölu er sú að ég hef ekki not fyrir hana. Ég taldi mig geta notað hana með 87W hleðslutæki en hún getur ekki flutt meira en 60W (sem dugir...
af reyniraron
Mið 05. Júl 2017 09:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver er reynsla manna af netþjónustu Hringdu og Hringiðunar?
Svarað: 19
Skoðað: 2035

Re: Hver er reynsla manna af netþjónustu Hringdu og Hringiðunar?

+1 á Hringdu. Góð og stöðug tenging og frábær þjónusta.
af reyniraron
Lau 11. Mar 2017 10:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rúv í danmörku
Svarað: 6
Skoðað: 1075

Re: Rúv í danmörku

Það væri t.d. hægt að koma sér upp VPN á Íslandi eða setja þetta upp: https://github.com/hauxir/istvproxy
Þá þyrfti samt að koma því upp á vél hérna heima. Einhvern tímann var líka einhver straumur sem virkaði í útlöndum en ég er ekki viss um að hann sé til staðar lengur.
af reyniraron
Fim 09. Mar 2017 23:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sarpurinn í HD
Svarað: 4
Skoðað: 888

Sarpurinn í HD

Sælir. Ég tók eftir því fyrr í dag að Sarpurinn á RÚV.is er farinn að taka upp dagskrárliði í 1080p (4 Mb/s). Þetta gildir ekki yrir eldra efni heldur virkar það bara ef skoðað er efni frá því í gær og í dag (ég hef ekki prófað neitt lengra aftur í tímann). Mjög jákvætt og margir hér (ég þar með tal...
af reyniraron
Lau 03. Des 2016 21:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Shipping aðilar í Bandaríkjunum
Svarað: 9
Skoðað: 1478

Re: Shipping aðilar í Bandaríkjunum

Takk kærlega fyrir svörin. Eftir að ég komst að því að NYBox og fleiri myndu rukka mig talsvert meira en ég hafði gert ráð fyrir vegna stærðar pakkans (sem ég er þó ekki 100% viss um hver yrði) fann ég út að það borgar sig ekki lengur að kaupa vélina úti. Ef ég myndi kaupa aukahlutina með MyUS, sem ...
af reyniraron
Fös 02. Des 2016 22:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Shipping aðilar í Bandaríkjunum
Svarað: 9
Skoðað: 1478

Shipping aðilar í Bandaríkjunum

Sælir. Ég er að spá í að panta mér fartölvu, skjá og aukahluti frá Bandaríkjunum. Hins vegar er ekki sent beint til Íslands svo þetta þarf að fara í gegn um einhverja milliliði sem koma pökkum áfram. Þessi pakki kemur til með að kosta $3382 og ég vil því helst ekki taka mikla áhættu. Ég var búinn að...
af reyniraron
Mán 19. Sep 2016 09:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: govt making download illegal
Svarað: 32
Skoðað: 3929

Re: govt making download illegal

kizi86 skrifaði:hvað finnst ykkur um þetta?

:pjuke
Oj. Slæmt move.
af reyniraron
Þri 23. Ágú 2016 20:35
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 365 apple Tv
Svarað: 51
Skoðað: 9390

Re: 365 apple Tv

starionturbo skrifaði:Plex/Kodi addonið sem ég gerði fyrir OZ einhverntímann virkar fyrir 365. Þetta er sami API.

Virkar ekki hjá mér.
af reyniraron
Mán 08. Ágú 2016 23:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Spyware - hvað er best
Svarað: 4
Skoðað: 1092

Re: Spyware - hvað er best

Sá þennan póst, hugsaði „þetta er fyndinn titill, það er eins og hann sé að spyrja um hvaða spyware sé best“ og datt ekki annað í hug en að það væri verið að spyrja um anti-spyware. Svo las ég póstinn. Not cool.
af reyniraron
Fös 08. Júl 2016 16:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Svarað: 96
Skoðað: 28006

Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)

á ekki að fara skella í nýtt plugin fyrir 365? Og er það yfirleitt möguleiki, er OZ með einhvern API í boði fyrir þetta? Ég hef komið upp litlu scripti hjá mér sem sækir live síðurnar fyrir Stöð 2, Stöð 3, Bíóstöðina og Krakkastöðina (með cookies) og tekur URLið þaðan. Það setur það síðan inn í IPT...
af reyniraron
Fim 23. Jún 2016 18:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: NFC greiðslur.
Svarað: 22
Skoðað: 3877

Re: NFC greiðslur.

Smá off topic en fyrst það eru komnir hingað NFC posar hingað hlýtur það að opna á Apple Pay virkni? Apple hefur ekki náð samningum við íslensku bankana en einhver með erlent greiðslukort (t.d. ferðamaður) ætti að geta notað það núna, no? Ég sá allavega þetta vídeó: https://www.youtube.com/watch?v=w...