Leitin skilaði 368 niðurstöðum

af Steini B
Lau 14. Maí 2011 04:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2x 6970 vs gtx 590
Svarað: 1
Skoðað: 1074

2x 6970 vs gtx 590

Já, ég er mikið búinn að vera að pæla í þessu hvað maður ætti að fá sér. Ég þarf að geta keyrt 4x skjái, svo ég þarf annaðhvort 6950+ eða 2x nvidia gtx 590 kostar slatta, 6970 kostar mun minna og gæti tekið eitt til að byrja með og annað seinna Hvort mundu þið segja að það væri sniðugara uppá framtí...
af Steini B
Lau 14. Maí 2011 03:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag
Svarað: 30
Skoðað: 2634

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Alveg hægt að gera eitthvað gott úr þessu borði, þarf ekkert endielga að skipta því út, bara modda það :)
af Steini B
Fös 13. Maí 2011 21:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný Torrent síða, DC++ höb o.s.frv
Svarað: 449
Skoðað: 114627

Re: Ný Torrent síða, DC++ höb o.s.frv

skrifbord skrifaði:Af hverju koma ekki fleirri á íslensku DC hubbana. Ekkert að því að vera á bæði torrent síðum og DC á sama tíma????

Info á þessa hubba???
af Steini B
Fös 13. Maí 2011 16:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag
Svarað: 30
Skoðað: 2634

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Hann er nú bara við hliðaná hinum inná buy.is :P

http://buy.is/product.php?id_product=9207941
af Steini B
Fös 13. Maí 2011 16:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag
Svarað: 30
Skoðað: 2634

Re: hraðvirkasti ssd diskurinn í dag

Ég myndi frekar bíða með þetta ef ég væri þú. Crucial diskurinn þinn er mjög öflugur og á meðan það er jú allt í lagi að skoða "read" hraðann á diskum að þá skaltu ekki spá of mikið í "write" hraðanum. Það sem þú ættir að hafa mest í huga er Random 4k read, þinn er með 50.000 IO...
af Steini B
Mið 11. Maí 2011 23:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [Tillögur] Búatil: Multi-monitor hljóðlátan vinnsluhest
Svarað: 7
Skoðað: 1574

Re: [Tillögur] Búatil: Multi-monitor hljóðlátan vinnsluhest

ATI 6950 kosta 40-50þ. (fer eftir týpum) Þau ráða við 4 skjái í einu, og eru með 2gb minni
af Steini B
Fim 05. Maí 2011 16:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gas eða Kol?
Svarað: 42
Skoðað: 2823

Re: Gas eða Kol?

Maturinn er betri ef maður grillar af kolum, en maður er bara svo mikið sneggri að grilla á gasi...
Þannig að ég grilla yfirleitt á gasi, svo eru kolin svona spari :)
af Steini B
Sun 24. Apr 2011 02:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hefurðu séð góða mynd nýlega?
Svarað: 52
Skoðað: 2764

Re: Hefurðu séð góða mynd nýlega?

Sverrirlyds skrifaði:13 ef þú ert ekki búin að sjá hana .mjög góð mynd

Sammála!...
af Steini B
Lau 23. Apr 2011 22:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 24" BenQ V2420 LED (SELDUR)
Svarað: 7
Skoðað: 1115

Re: 24" BenQ V2420 LED

Skal taka hann uppí E28 :P
af Steini B
Fös 22. Apr 2011 01:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 355566

Re: Hringdu.is

Ég bý í Garðinum og kem ekki til með að fá ljósleiðara fyrr en svona 2020. 2.410(Gagnaveitan) + 4.495(Netið150GB) + 495(Heimasíminn)= 7.400 kr. 4.995(Netið100GB) + 1.995(Heimasíminn) = 6.990 kr. Ég væri alveg til í þessi 50 GB fyrir 410 kr. Finnst illa farið með hina sem hafa ekki kost á Ljósi... S...
af Steini B
Mán 18. Apr 2011 22:32
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?
Svarað: 34
Skoðað: 3813

Re: Hvað sitjiði langt frá sjónvarpinu ykkar?

Er með 40" Sjónvarp í ca. 3,5m fjarlægð

Var fyrst í tæpum meter. svo 2m og nú 3,5m
Þannig að það er alveg kominn tími á að uppfæra
Ætla að fá mér einhvern flottann skjávarpa eftir sumarið...
af Steini B
Lau 16. Apr 2011 03:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 2011-2012 línan af Samsung komin á klakann.
Svarað: 20
Skoðað: 1510

Re: 2011-2012 línan af Samsung komin á klakann.

Ég mun aldrei fá mér 3D sjónvarp, never ever. Forðast allar þrívíddar myndir í bió og vona að þessi tískubóla fari nú að springa og kvikmyndir halda áfram að vera gerðar eins og þær eiga að vera gerðar. Ég er svo algjörlega sammála þessu. Sérstaklega þar sem ég er með gleraugu og mér finnst mega pi...
af Steini B
Lau 16. Apr 2011 03:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skál !!
Svarað: 1848
Skoðað: 426007

Re: Skál !!

Var að opna einn Víking Gylltann...
af Steini B
Þri 12. Apr 2011 12:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver hér sem á MicroMV video vél??
Svarað: 0
Skoðað: 461

Einhver hér sem á MicroMV video vél??

Hæhæ Frændi minn er að halda upp á afmælið sitt um helgina og vantar nauðsinlega nokkur video sem eru á MicroMV spólu Þannig að ég var að pæla hvort einhver hérna ætti svona vél og væri til í að lána okkur til að koma efninu inn á tölvu? Þetta er svona spóla eins og þessi efsta (í miðjunni er MiniDV...
af Steini B
Fim 07. Apr 2011 01:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Breiddin á spjallborðinu
Svarað: 15
Skoðað: 1136

Breiddin á spjallborðinu

Er ég einn um það að þola ekki þessa föstu breidd? Eða á ég kanski að geta stillt þetta einhverstaðar? Það sem ég er að tala um er að þegar einhver póstar feitri mynd þá cuttar borðið á myndina, og til þess að sjá hana alla þá verður maður að minka allt saman... http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/9200...
af Steini B
Fim 07. Apr 2011 01:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæ ég electrical contact cleaner?
Svarað: 6
Skoðað: 1559

Re: Hvar fæ ég electrical contact cleaner?

N1 eru allavega með þetta frá Permatex

Mynd

Gæti vel verið að þeir séu líka með frá Comma...
af Steini B
Mið 30. Mar 2011 11:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3 Skjáir á sama skjákorti
Svarað: 5
Skoðað: 1151

Re: 3 Skjáir á sama skjákorti

Ef mig minnir rétt þarftu að hafa 3'ja skjáinn tengdann við display port eða secondary skjákort. Ertu með annaðhvort ? Edit: Sá að þú tókst framm "Gigabyte HD5770 1GB" S.s það er display port á því korti, þá ætti þessi græja að bjarga þér. http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_...
af Steini B
Mán 28. Mar 2011 16:22
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: CRYSIS 2 (LEAKED)
Svarað: 59
Skoðað: 5734

Re: CRYSIS 2 (LEAKED)

Hahhh, skotleikur í PS3, það er bara ekki hægt... :lol:
af Steini B
Mán 14. Mar 2011 21:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er netið í ruglinu?
Svarað: 118
Skoðað: 11244

Re: Er netið í ruglinu?

Það er allt eðlilegt hjá mér, og búið að vera þannig í allt kvöld.... :)
af Steini B
Mið 09. Mar 2011 12:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Checking file system í startup á SSD,Win7
Svarað: 4
Skoðað: 915

Re: Checking file system í startup á SSD,Win7

Málið er það að ef ég læt hana keyra þetta þá gerist ekkert... Prufaði meira að segja að starta henni á gamla hdd, þá vill hún checka G: (sem er ssd þegar ég starta á hdd) en ekkert gerist þar heldur... Þetta heitir check disk, prufar diskana sem tengdir eru. Lesa til að slökkva á því Stendur Vista ...
af Steini B
Mið 09. Mar 2011 11:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: amd 6990 af guru3d.com
Svarað: 16
Skoðað: 1302

Re: amd 6990 af guru3d.com

Þetta er stórt kort... :shock: http://www.youtube.com/watch?v=KRju459oHIs" onclick="window.open(this.href);return false; (kattarmælingin var æðisleg :lol: ) Hérna er svo video af því þegar Linus unboxar þetta XFX kort... http://www.youtube.com/watch?v=8xanF38jfho" onclick="window.open(this.href);ret...
af Steini B
Þri 08. Mar 2011 11:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Brandarar
Svarað: 30
Skoðað: 4214

Re: Brandarar

Rakarinn lætur kúnnann fá kúlu, settu þetta innan í kinnina á þér svo kinnin standi út til að auðvelda mér raksturinn. Kúninn spyr rétt áður en hann hendir kúlunni upp í sig, hvað á ég að gera ef ég gleypi kúluna. Rakarinn horfir á kúnann með kúluna uppí sér og svarar: Þú gerir bara eins og hinir, k...
af Steini B
Þri 08. Mar 2011 00:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Checking file system í startup á SSD,Win7
Svarað: 4
Skoðað: 915

Checking file system í startup á SSD,Win7

Hæ, ég er fá eftirfarandi texta í hvert sinn sem ég starta tölvunni.
Ég er með SSD og Win7, og ég er búinn að googla þetta og prufa
það sem er bent á að gera þar en ekkert virðist virka... :(

Hefur einhver hérna lent í þessu og veit hvernig á að losna við þetta?
af Steini B
Þri 08. Mar 2011 00:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skál !!
Svarað: 1848
Skoðað: 426007

Re: Skál !!

Ég var bara að renna yfir þráðinn frá byrjun núna áðan, sjá hvað þið vaktarar væruð að drekka... :)
af Steini B
Þri 08. Mar 2011 00:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skál !!
Svarað: 1848
Skoðað: 426007

Re: Skál !!

En annars segi ég nú bara SKÁL eftir mína Tenerife-ferð. Ætli maður hafi ekki drukkið að meðaltali 4-5 lítra af bjór á dag. Mikið af góðum bjór á Spáni. Dorada, Estrella Galicia, San Miguel allir góðir. Bjór ferðarinnar er: [img]http://www.thebeerinme.com/e107_files/public/1230572051_2_FT72_dorado-...