Leitin skilaði 1784 niðurstöðum

af Danni V8
Þri 22. Maí 2007 19:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: XP og Netið
Svarað: 39
Skoðað: 3454

Jæja ég tók eftir einu í dag sem ég veit ekki hvort skiptir máli en sakar ekki að minnast á það. Ég notaði Torrent í tölvunni hans bróðir míns í dag en netið klikkaði ekki. Ég fór að leita að einhverju öðruvísi við hans tölvu og mína og það eina sem ég tók eftir var að hann er með Service Pack 1 en ...
af Danni V8
Þri 22. Maí 2007 04:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: XP og Netið
Svarað: 39
Skoðað: 3454

Hefur þetta ekki bara eitthvað með Speetouch routera að gera? Ég lendi í þessu og ég veit um 2 aðra sem lenda í þessu og við erum allir með eins SpeedTouch router, svo þekki ég 1 sem er með Zyxel router og hann lendir ekki í þessu....
af Danni V8
Fim 26. Apr 2007 07:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: þróun tölva
Svarað: 20
Skoðað: 5076

Ég held að tölvur verði einhvernvegin hluti af okkur eftir 20-30 ár. Hvernig sem það verður.. Styttra held ég. Núþegar búið að finna flögu eða tækni eða einhvað, sem hægt er að græða í heila en hún á að bæta minni heilans . Held að eftir 20-30 ár (ef allt gegnur að óskum) verður algengt að jarðabúa...
af Danni V8
Fim 26. Apr 2007 01:59
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: X360 og PS3 grafískur samanburður
Svarað: 53
Skoðað: 6523

Já, ég hef heyrt um Forza. Ég hef líka spilað Forza og þó að þetta er allt mjög realistic, hvað varðar að túna. Það er til dæmist hægt að kaupa vélar og setja í bílana og vélarnar heita ekki bara "Stage 1, Stage 2" og uppúr heldur geturðu keypt SR20DET í Nissan vélar, líka RB26DETT og svo framvegis....
af Danni V8
Mið 25. Apr 2007 13:37
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: X360 og PS3 grafískur samanburður
Svarað: 53
Skoðað: 6523

:shock: Ég hef lítið spáð í svona leikjatölvu samanburðum enda keypti ég PS3 fyrir nákvæmlega sama tilgang og ég keypti PS2 á sínum tíma eftir að hafa átt PS; til að getað keypt og spilað Gran Turismo 5. Einfaldlega bestu leikir (að mínu mati) sem ég hef prófað og ég hef prófað þá marga! En eftir að...
af Danni V8
Mið 25. Apr 2007 13:01
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: IP-sía á nýskráningu
Svarað: 36
Skoðað: 4487

Ég veit að ég er að vekja upp gamlan póst og biðst velvirðingar á því ef það fer fyrir brjóst einhverja. En getur einhver sagt mér af hverju það er ekki búið að koma upp svona kerfi? Þannig að spamm botarnir geta ekki komist inn á þetta spjall og svona endurtekur sig: http://spjall.vaktin.is/viewtop...
af Danni V8
Mið 25. Apr 2007 12:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HDD víbrandi
Svarað: 5
Skoðað: 1138

Ég lenti í þessu fyrir ári síðan þegar ég keypti nýjan 200gb Western Digital og ég fór með hann þangað sem ég keypti hann (minnir að það var Tæknivík) og þeir sögðu mér að þetta væri gölluð lega eða eitthvað... fékk allavega nýjan og hann var til friðs og er enn til friðs :D
af Danni V8
Mið 25. Apr 2007 03:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
Svarað: 875
Skoðað: 134683

Ég þakka hrósin :D

DJ Danni: http://www.crystalxp.net/bricopack/ Hérna geturðu valið Vista Inspirat theme-ið ;)
af Danni V8
Mán 23. Apr 2007 11:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
Svarað: 875
Skoðað: 134683

Sælir.

Svona lítur desktopið hjá mér víst út.

Er of fátækur til að kaupa alvöru Vista svo ég náði bara í Vista Inspirat frá BricoPacks :)