Leitin skilaði 569 niðurstöðum

af Hannesinn
Fös 17. Apr 2020 19:38
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Z97 móðurborði - [Kominn með borð]
Svarað: 7
Skoðað: 4711

Re: [ÓE] Z97 móðurborði

Vantar enn. Ekki verra að borðið sé með 8 sata tengi og intel netkort. Skoða annars allt.
af Hannesinn
Fim 16. Apr 2020 21:07
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Modded Xbox 360 [KOMIÐ]
Svarað: 14
Skoðað: 5770

Re: Modded Xbox 360

Takk fyrir linkinn. Sá þetta sjálfur í gær.

Ég held hins vegar að 23 eða 25 þús. eins og hinn eigandinn vill fá fyrir sína vél þarna séu bara draumórar. Bíð eftir að þær lækki. Stórefast um að nokkur kaupi þær á þessu verði.
af Hannesinn
Fim 16. Apr 2020 01:18
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Z97 móðurborði - [Kominn með borð]
Svarað: 7
Skoðað: 4711

Re: [ÓE] Z97 móðurborði

mjaðmahnykkur
af Hannesinn
Þri 14. Apr 2020 19:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Ryzen VS Intel
Svarað: 32
Skoðað: 7638

Re: AMD Ryzen VS Intel

Þetta er nobrainer. AMD er betri í öllu bang per buck og bara superior architecture eins og staðan er apríl 2020. Annað eru trúarbrögð.

Leikjaperformance er hérahlaup, annað er AMD.
af Hannesinn
Fim 09. Apr 2020 11:46
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Modded Xbox 360 [KOMIÐ]
Svarað: 14
Skoðað: 5770

Re: Modded Xbox 360

bömp
af Hannesinn
Fim 09. Apr 2020 11:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 1040
Skoðað: 456173

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

gutti skrifaði:Hannesinn á heima hér fær 5 af 5 star :happy stóð við sitt

Heyrðu, já, takk fyrir og sömuleiðis.
af Hannesinn
Fim 09. Apr 2020 10:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows10 að breytast í Linux
Svarað: 18
Skoðað: 7239

Re: Windows10 að breytast í Linux

Ég, sem bæði Linux og Windows notandi í áratugi, hef akkurat verið óvenjulega ánægður með margar breytingar hjá Microsoft þessa dagana. Hafa hrundið í gang mörgum Pro-Consumer aðgerðum, þó frumkrafturinn sé auðvitað að hagnast á því sjálfir, en góðar ákvarðanir standa sjálfstæðar óháð því. Það skipt...
af Hannesinn
Mið 08. Apr 2020 11:26
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Z97 móðurborði - [Kominn með borð]
Svarað: 7
Skoðað: 4711

[ÓE] Z97 móðurborði - [Kominn með borð]

Verðhugmynd 8-10 þús. eftir borði.
af Hannesinn
Mið 08. Apr 2020 11:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 4790k, asrock z97 extreme 6 og ram
Svarað: 8
Skoðað: 2495

Re: 4790k, asrock z97 extreme 6 og ram

Ef þú ferð í parta, þá hef ég áhuga á borðinu.
af Hannesinn
Þri 07. Apr 2020 18:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Selt denon avr 1300 2016 og hátarlarpakka
Svarað: 6
Skoðað: 4231

Re: til sölu denon avr 1300 2016 og hátarlarpakka

Ég skal taka magnarann ef þú kemur honum til mín. Sendi PM fyrir síma.
af Hannesinn
Lau 04. Apr 2020 11:07
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Modded Xbox 360 [KOMIÐ]
Svarað: 14
Skoðað: 5770

Re: Modded Xbox 360

https://youtu.be/zFGz4aT1cgo Ég á vél og á slatta af leikjum fyrir hana líka. Það mun ekki breytast. Langar helst að eiga tvær, eina moddaða og aðra óbreytta. Mig langar bara aðallega að fikta, skipta um dashboard og fleira. Veit vel að þetta er ólöglegt, en set þetta hérna því ég held að öllum sé s...
af Hannesinn
Lau 04. Apr 2020 03:50
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Modded Xbox 360 [KOMIÐ]
Svarað: 14
Skoðað: 5770

Re: Modded Xbox 360

Enn að leita.
af Hannesinn
Lau 04. Apr 2020 01:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Hætt við sölu] AMD Ryzen 7 1700X
Svarað: 4
Skoðað: 1372

Re: [TS] AMD Ryzen 7 1700X

Ca 150 dollarar á Amazon, er ekki 20-25 þúsund nokkuð sangjarnt fyrir þennan? https://www.amazon.com/AMD-Ryzen-1700X-Processor-YD170XBCAEWOF/dp/B06X3W9NGG Á meðan 2700x, og jafnvel 3600x þó hann sé með færri kjarna, eru á 35 þús. nýir, og ganga á sama sökkli, þa myndi ég halda að 25 þús. væri óraun...
af Hannesinn
Lau 04. Apr 2020 00:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Svarað: 549
Skoðað: 389422

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Karlseydi skrifaði:Sæll netkaffi, ég sagðist ætla að koma sjálfur að sækja hana, fann aðra tölvu og þess vegna hætti ég við. Garantíjaði ekki neitt.
Gangi þér vel

Uhm, ok. Hvernig er það ekki að lofa viðskiptum og svíkja?
af Hannesinn
Mið 25. Mar 2020 23:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu 20.04 Focal Fossa
Svarað: 31
Skoðað: 12146

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Spennandi. Er að keyra 19.10 á tveimur tölvum heima, en býst svosem ekki við að ég nenni að uppfæra þær fyrr en final release. Fylgir eitthvað gagnaöryggi ZFS, ef maður ætlar ekki að raidz'a það? Bitrotið finnst við parity check, og ef ekkert raidz, ekkert parity check. Ég hætti allavega að nenna að...
af Hannesinn
Þri 24. Mar 2020 22:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Íhlutir
Svarað: 5
Skoðað: 1359

Re: [TS] Íhlutir

Ég tek hx750, ef það er enn til sölu.
af Hannesinn
Mið 18. Mar 2020 17:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýi Microsoft Edge vafrinn
Svarað: 16
Skoðað: 6421

Re: Nýi Microsoft Edge vafrinn

Var að sækja, mjög flottur. Minnir á Chrome. https://www.microsoft.com/en-us/edge/ Þetta ER chrome mínus google plús microsoft (þ.e. Chromium vafrinn + microsoft integration). Akkurat, þetta er bara Chromium + Microsoft viðbætur, t.d. sync með profile. Mér finnst þetta fínt og nota þetta frekar en ...
af Hannesinn
Mið 18. Mar 2020 16:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýi Microsoft Edge vafrinn
Svarað: 16
Skoðað: 6421

Nýi Microsoft Edge vafrinn

Hvað finnst ykkur um nýja Microsoft Edge browserinn sem er byggður á Chromium? Hann er augljóslega ljósárum á undan gömlu útgáfunni, en hvernig finnst ykkur hann samanborið við til dæmis Firefox eða Chrome? Þeir ykkar sem eruð með Microsoft Insider, er nýja útgáfan komin inn í Windows 10 2004? Persó...
af Hannesinn
Mið 11. Mar 2020 09:08
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Ori and the Will of the Wisps
Svarað: 3
Skoðað: 3022

Re: Ori and the Will of the Wisps

Ég gafst upp á fyrri leiknum því maður sá ekkert hvað var í gangi. Projectiles sem voru millimeter á stærð. Of mikið particle effects rúnk. Mjög flottur samt! Stærri skjár? :) Vissulega er Ori and the Blind Forest mjög flottur leikur. Aðalstjarnan í leiknum fannst mér samt alltaf vera gameplay'ið o...
af Hannesinn
Þri 10. Mar 2020 21:39
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Ori and the Will of the Wisps
Svarað: 3
Skoðað: 3022

Ori and the Will of the Wisps

Ori and the Will of the Wisps fer í loftið á morgun, og hérna er einn notandi sem verður utan þjónustusvæðis fram yfir helgi. Reviewin eru að leka inn á youtube og þau eru nokkuð einsleit, brill leikur, eins og blind forest, nema búið að bæta combat. Einhver annar spenntur fyrir þessu hérna en ég? S...
af Hannesinn
Sun 01. Mar 2020 20:48
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Bestu leikjareview og industry news rásirnar á Youtube etc
Svarað: 7
Skoðað: 4915

Re: Bestu leikjareview og industry news rásirnar á Youtube etc

Ég fylgist með nokkrum sem þegar hafa verið nefndir hérna, eins og GmanLives og Jim Sterling. Svo fylgist ég líka með Worth A Buy, ACG og Upper Echelon Gamers.

Fyrir retroið, þá fylgist ég líka með Modern Vintage Gamer og ETA Prime
af Hannesinn
Mán 24. Feb 2020 17:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla fyrir strákinn
Svarað: 24
Skoðað: 5703

Re: Uppfærsla fyrir strákinn

Ég myndi segja að ef primary function tölvu í dag væri að vinna sem leikjatölva, þá ætti hún að vera með "proven and tested" leikja-compatible hardware. Þar hefur Intel styrkinn umfram AMD. Proven and tested nær ekki lengra en fram að næsta architecture upgrade. Intel, AMD og NVIDIA hafa ...
af Hannesinn
Lau 22. Feb 2020 15:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla fyrir strákinn
Svarað: 24
Skoðað: 5703

Re: Uppfærsla fyrir strákinn

Ég ætla að fá að vera ósammála varðandi það að geta ekki mælt með Intel örgjövum. Það sem mér hefur fundist Intel alltaf hafa haft framyfir AMD er stöðugleiki. Maður heyrir reglulega af því að ákveðnir leikir, ákveðinn minni, ákveðin forrit o.s.frv. virki illa með AMD. Þetta virðist vera að skána v...
af Hannesinn
Lau 22. Feb 2020 13:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla fyrir strákinn
Svarað: 24
Skoðað: 5703

Re: Uppfærsla fyrir strákinn

Sjálfur myndi ég skoða AMD Ryzen 5 3600X vs Intel Core i5-9600K (eru á sambærilegu verði og Ryzen cpu-inn er mun betri í multi-threaded vinnslu). https://www.att.is/product/amd-ryzen-5-3600x-orgjorvi Ágætur samanburður: https://www.forbes.com/sites/antonyleather/2019/08/11/amd-ryzen-5-3600x-versus-...