Leitin skilaði 569 niðurstöðum

af Hannesinn
Lau 15. Feb 2020 02:44
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Epic Games gefa Kingdom Come og fleiri triple-A quality leiki
Svarað: 13
Skoðað: 5267

Re: triple A quality: ÓKEYPIS, Kingdom Come: Deliverance

Þeir eru búnir að gera miklu meira failmoves en það. Storeið þeirra sökkaði í byrjun og það var að gefa Epic upplýsingar um Steam möppuna þína án þinnar vitundar. Það er mjög contriversal kínverskt fyrirtæki sem á 40% af Epic. Síðan eru þeir að snáka inn fleiri gaming fyrirtæki í exclusives með læg...
af Hannesinn
Sun 09. Feb 2020 20:55
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Modded Xbox 360 [KOMIÐ]
Svarað: 14
Skoðað: 5783

Re: Modded Xbox 360

Vantar enn.
af Hannesinn
Þri 04. Feb 2020 15:16
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Ódýrum hörðum diskum 2,5" og 3,5" helst ekki minni en 500GB
Svarað: 5
Skoðað: 759

Re: [ÓE] Ódýrum hörðum diskum 2,5" og 3,5" helst ekki minni en 500GB

Hvað vantar þig marga og hvað er ódýrt?
af Hannesinn
Fös 31. Jan 2020 10:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandamál með gamalt doc skjal
Svarað: 5
Skoðað: 988

Re: Vandamál með gamalt doc skjal

Byrjaðu á að reyna að opna þetta með LibreOffice. Microsoft fjarlægði compatibility við Office 2000 frá og með Office 2003 SP3, þar sem að fyrirtæki höfðu leyfi til þess að nota Office 2000 onsite og einnig fyrir heimili allra starfsmanna. Svo þegar þeir breyttu fyrirkomulaginu, að bjóða ekki upp á ...
af Hannesinn
Mán 20. Jan 2020 16:51
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Modded Xbox 360 [KOMIÐ]
Svarað: 14
Skoðað: 5783

Re: Modded Xbox 360

Msg
af Hannesinn
Mán 20. Jan 2020 08:51
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Modded Xbox 360 [KOMIÐ]
Svarað: 14
Skoðað: 5783

Modded Xbox 360 [KOMIÐ]

Er einhver hérna sem getur tekið að sér að modda Xbox 360 fyrir mig, eða vill losa sig við moddaða Xbox 360? Eða bent mér í rétta átt?
af Hannesinn
Mið 08. Jan 2020 18:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 55
Skoðað: 9860

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

Haha, gaman að þessu. Ég skrifaði leiðbeiningarskrá varðandi afþjöppun og notkun á hjálparforritum sem endaði á mörgum þessara warez geisladiska. Hún var skrifuð fyrir vinahópinn, en endaði lítillega breytt á geisladiskum frá allavega nokkrum sem voru að selja þetta. Sjálfur keypti ég diskabrennara ...
af Hannesinn
Fös 03. Jan 2020 06:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS 4790k,1070 gtx,16gb,256 gb ssd[Selt]
Svarað: 13
Skoðað: 2683

Re: TS 4790k,1070 gtx,16gb,256 gb ssd

Inno3D 1070 Gaming X kort (nýtt) 16 GB DDR3 2400Mhz crucial vinnsluminni (nýtt) DDR3 2400Mhz.. doubt Nýtt 1070? 2070 kom út fyrir 18 mánuðum síðan, hvað áttu við með að þetta sé nýtt 1070? "aron9133" mér finnst ég oft sjá þetta notendanafn á þráðum hér sem ég hef sterkar skoðanir á vegna ...
af Hannesinn
Mið 18. Des 2019 21:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góð headphones fyrir rock / metal ?
Svarað: 28
Skoðað: 4124

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Þráðlaus Bose gera allavega ekkert fyrir hart rokk og þungarokk. Nákvæmlega ekki neitt. Hins vegar er ég svo með highend þráðlaus Sennheiser, og það er bara draumur að hlusta á bass-heavy tónlist í þeim og það skiptir engu máli hvort það sé Massive Attack, Prodigy, Godsmack, eða Behemoth
af Hannesinn
Sun 15. Des 2019 13:56
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: utanáliggjandi HDD á neti hjá Reykjavíkurborg?
Svarað: 8
Skoðað: 9481

Re: utanáliggjandi HDD á neti hjá Reykjavíkurborg?

Þetta virkar eflaust ekki á marga pc leiki, nema þá helst einhverja krakkaða eldri leiki. En þetta virkar mjög líklega á einhverja retro emulatora eins og mame, nintendo, speccy, amiga eða atari st.
af Hannesinn
Lau 14. Des 2019 16:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar smá hjálp með tölvuíhluti.
Svarað: 3
Skoðað: 1593

Re: Vantar smá hjálp með tölvuíhluti.

Sæl verið þið öll, ég er með nokkra ára PC tölvu sem mig langar að uppfæra aðeins og þar sem ég er ekki mjög fróður um allt þetta dót inni henni og hvað maður ætti að versla sér þá langaði mig að spyrja um smá hjálp frá fólki sem þekkir þetta. Mig langar í nýtt skjákort þar sem ég er með GeForce GT...
af Hannesinn
Fim 12. Des 2019 02:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT Intel 3770K og 3770 + 2x Asrock móðuborð til sölu + viftur.
Svarað: 7
Skoðað: 1310

Re: Intel 3770K og 3770 + 2x Asrock móðuborð til sölu + viftur.

Templar skrifaði:Asrock Z97 OC Formula móðurborð.
Asrock Z97 Extreme 4 móðurborð.

Dayum... Ekki áttu þessi til ennþá?
af Hannesinn
Fös 01. Nóv 2019 21:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: kaupa parta i PC
Svarað: 4
Skoðað: 916

Re: kaupa parta i PC

Ég hef keypt síðustu tvö buildin mín að mestu leyti af overclockers.co.uk, en verð að segja að peningasparnaðurinn er ekki alveg nógu mikill til að það sé þess virði, held ég muni versla hérna heima næst bara til þess að það sé minni hausverkur ef eitthvað bilar. Þetta. Sparnaðurinn er lítill sem e...
af Hannesinn
Fös 01. Nóv 2019 01:28
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Einhver veit hvar á að panta Death Stranding Physically
Svarað: 3
Skoðað: 2929

Re: Einhver veit hvar á að panta Death Stranding

Já. Eftir útgáfudag, ekki fyrr. -Hvar- er aukaatriði. :)
af Hannesinn
Mán 07. Okt 2019 11:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: I7 4790k 12gb ram Asrock zxtreme 6 [SELT]
Svarað: 14
Skoðað: 1727

Re: I7 4790k 12gb ram Asrock zxtreme 6

6 þús. í móðurborðið? Gefið að þetta sé Z97, ekki Z87. Þeas. þetta -> https://www.asrock.com/mb/intel/z97%20extreme6/
af Hannesinn
Fös 12. Júl 2019 11:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Steam launcher fyrir Windows 10 leiki
Svarað: 2
Skoðað: 1420

Re: Steam launcher fyrir Windows 10 leiki

Hefði haldið að fleiri hefðu áhuga á þessu, en alltílæ... Bætti samt við Blazing Chrome, Metro Exodus, Shadow of War og einhverjum slatta í viðbót.
af Hannesinn
Mið 10. Júl 2019 16:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Steam launcher fyrir Windows 10 leiki
Svarað: 2
Skoðað: 1420

Re: Steam launcher fyrir Windows 10 leiki

Battle Chasers - Nightwar C:\WINDOWS\explorer.exe shell:AppsFolder\NordicGames.621857F7DA852_46xc33nm0q0f8!App Blazing Chrome C:\WINDOWS\explorer.exe shell:AppsFolder\DotEmu.BlazingChrome_map6zyh9ym1xy!App Crackdown 3 - Campaign C:\WINDOWS\explorer.exe shell:AppsFolder\Microsoft.48248D2C77101_8weky...
af Hannesinn
Mið 10. Júl 2019 16:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Steam launcher fyrir Windows 10 leiki
Svarað: 2
Skoðað: 1420

Steam launcher fyrir Windows 10 leiki

Í kjölfarið á XBox Game Pass þræðinum í seinasta mánuði , þá eru eflaust einhverjum hérna sem langar til þess að bæta launcher á leikina úr Windows store/Xbox game pass inn í Steam, Launchbox eða einhvern annan launcher. Það er leiðindarmál að búa til þessa shortcutta, en ég er búinn með einhvern sl...
af Hannesinn
Þri 25. Jún 2019 21:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raspberry Pi 4
Svarað: 37
Skoðað: 11880

Re: Raspberry Pi 4

Flott að sjá allt að 4GB RAM en storage er ennþá hræðilegt. Hefði viljað sjá M.2 tengi eða eMMC valkost (en miðað við verðið þá er það kannski of mikið). Sammála þessu, ég er ekkert spenntur fyrir þessum borðum fyrr en það kemur almennileg diskstýring. Ég á 2xRPI3 og þær hafa báðar krassað hart með...
af Hannesinn
Þri 18. Jún 2019 23:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Xbox Game Pass for PC
Svarað: 29
Skoðað: 7314

Re: Xbox Game Pass for PC

Heyrðu prófaði þetta, fór í gegnum UK store í browser og þar virkaði kortið mitt án vandræða. Þvílík snilld, flott úrval af leikjum þarna. Ég gerði þetta nákvæmlega svona líka: 1. Fór á heimasíðuna þeirra, https://www.xbox.com/en-GB/xbox-game-pass/ 2. Stillti region alveg neðst á síðunni til vinstr...
af Hannesinn
Sun 16. Jún 2019 20:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Xbox Game Pass for PC
Svarað: 29
Skoðað: 7314

Re: Xbox Game Pass for PC

Fletch skrifaði:Addressan á paypal accountinum þarf að vera US address, virkaði allavega hjá mér

Svoleiðis. Ollræt, takk fyrir þetta.
af Hannesinn
Sun 16. Jún 2019 17:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Xbox Game Pass for PC
Svarað: 29
Skoðað: 7314

Re: Xbox Game Pass for PC

Og fyrst ég stakk nefinu hingað inn... Hvað er besta leiðin til að skrá sig í þetta? Ég setti upp forritið, reyndi að kaupa áskrift, og fæ villu þegar ég reyni að borga með paypal. Þarf VPN eða þarf að eiga við Paypal, tungumál eða eitthvað annað? Hvað þýðir þetta til dæmis?: "eitt vesen en þú ...
af Hannesinn
Sun 16. Jún 2019 17:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Xbox Game Pass for PC
Svarað: 29
Skoðað: 7314

Re: Xbox Game Pass for PC

Fletch skrifaði:Hérna er link'ur í XBOX beta appið ef einhverjum vantar
https://aka.ms/XboxInstaller

Kannski ágætt að taka það fram að þessi beta útgáfa þarfnast Windows útgáfu 1903, sem er ekki komin í almenna dreifingu þegar þetta er skrifað.