Leitin skilaði 547 niðurstöðum

af KristinnK
Fim 30. Jún 2011 19:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pælingar varðandi næstu uppfærslu
Svarað: 18
Skoðað: 1382

Re: Pælingar varðandi næstu uppfærslu

Þannig að scythe er hljóðlátari en samt skil ég ekki, það stendur hér: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1097" onclick="window.open(this.href);return false; að scythe fari uppí 26,5 dB en http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_75_76&products_id=1881" onclick="window.open(this.href);...
af KristinnK
Fim 30. Jún 2011 17:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pælingar varðandi næstu uppfærslu
Svarað: 18
Skoðað: 1382

Re: Pælingar varðandi næstu uppfærslu

Jam vissi af þessari en heyrist ekki soldið í henni eða? Eru ekki einhverjar fleiri kælingar sem eru á sömu slóðum og þessi í afköstum? Hér hefur verið mældur hávaðinn í nokkrum algengum kælingum. Noctua kælingin er í miðjunni. Persónulega mæli ég alltaf með Scythe Mugen 2, er aðeins hljóðlátari, o...
af KristinnK
Fim 30. Jún 2011 17:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig lýst ykkur á þessa íhluti?
Svarað: 24
Skoðað: 2047

Re: Hvernig lýst ykkur á þessa íhluti?

ViktorS skrifaði:Takk, er aðallega að hugsa um hljóðláta örgjörvaviftu sem kælir vel, eins og Noctua. En veistu eitthvað um hversu hljóðlátur þessi Scythe er?


Ferð bara á næstu síðu í greininni á Tom's Hardware, þar er mældur hávaði. Scythinn er næst hljóðlátastur.
af KristinnK
Mið 29. Jún 2011 18:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig lýst ykkur á þessa íhluti?
Svarað: 24
Skoðað: 2047

Re: Kaupa tölvu

Ég myndi frekar mæla með Scythe Mugen 2 Rev. B en Zalmann kælinguna. Scythinn er helmingi ódýrari, og kælir betur en ZALMAN CNPS10X Quiet, sem kælir jafn vel og ZALMAN CNPS10X Extreme.

Ergo kælir Scythinn betur en þessi sem þú linkaðir á, á helmingi lægra verði.
af KristinnK
Mið 29. Jún 2011 18:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pælingar varðandi næstu uppfærslu
Svarað: 18
Skoðað: 1382

Re: Uppfærsla

Munurinn á 2 5 00K og 2 6 00K felst í þrennu: 1. 2600K hefur Hyper Threading, sem býr til tvo virtual útfærslukjarna fyrir hvern physical kjarna örgjörvans. Það nýtir örgjörvan aðeins betur, en þó aðeins í þeim tilvikum þar sem meira en fjórir útfærsluþræðir eru notaðir. 2. 2500K hefur 6 MB þriðja s...
af KristinnK
Þri 28. Jún 2011 19:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fá mér nýja tölvu.
Svarað: 18
Skoðað: 1592

Re: Fá mér nýja tölvu.

Ég þori ekki að fara með 100% mál en ég held að það sjáist aldrei það mikill munur á skjákortum eftir að þú overclockar þau Þótt kortin séu færð í botn í Catalyst Control Center munar það í hæsta lagi 10-15%. Helst þarf að BIOS-modda til að geta aukið spennu yfir GPUið og stilla tíðni frjálst til a...
af KristinnK
Þri 28. Jún 2011 18:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fá mér nýja tölvu.
Svarað: 18
Skoðað: 1592

Re: Fá mér nýja tölvu.

Ætti þetta að ráða við BFBC2 og flesta nýjustu leikina í dag? AMD Phenom II X4 955BE (Quad Core 3.2 Ghz) MSI 760GM-E51 móðurborð 8 GB Corsair XMS3 DDR3-1333 minni MSI Radeon HD5770 Hawk overclock-að með Twin Frozr II kælingunni Cooler Master Hyper N520 örgjörvakæling Seaate Barracuda 7200.11 Harður...
af KristinnK
Þri 28. Jún 2011 18:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða viftustýringu ?
Svarað: 5
Skoðað: 1014

Re: Hvaða viftustýringu ?

Af þeim sem linkað hefur verið á mæli ég helst með Scythe stýringunni. Það er ágætt að vera ekki með snertiskjá (óþægilegt og gæti bilað, eins og Klemmi segir), og hún er með mesta aflið á hverri rás, 12W. Það skiptir máli ef viftum fjölgar hjá þér, og þú grúppar margar viftur saman í hverja rás. Þe...
af KristinnK
Fim 23. Jún 2011 22:08
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Cod mw2 Fragg umræða
Svarað: 4
Skoðað: 830

Re: Cod mw2 Fragg umræða

Sjálfur er ég í CoD4.

Mynd
Mynd
Mynd

Ég hef nú náð betri árangri en þetta, en ég hef aldrei munað eftir að vista screen-shottið nema þrisvar.
af KristinnK
Fim 23. Jún 2011 17:48
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Besta og hagstæðasta kæling fyrir I7 2600K
Svarað: 2
Skoðað: 1023

Re: Besta og hagstæðasta kæling fyrir I7 2600K

Cooler Master Hyper 212+ og Scythe Mugen 2 Revision B eru mjög góðir. Eina loftkælingin sem er betri en Scythinn er tvisvar sinnum dýrari, og ekki munar miklu á þeim tvem:
Mynd
af KristinnK
Mið 22. Jún 2011 17:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: uppfæra örgjörvaviftuna hjá mér.
Svarað: 10
Skoðað: 1364

Re: uppfæra örgjörvaviftuna hjá mér.

Intel stock vifturnar hafa nú verið þekktar fyrir að vera hljóðlátar. Myndi fyrst útiloka algjörlega allar aðrar viftur t.d. í aflgjafa og Skjákorti. Engin stock HSF kemur samt í hálfkvísl við turna heat sink með 120 mm viftu, og Cooler Master Hyper 212+ er alveg sérlega góð miðað við verð og stærð.
af KristinnK
Þri 21. Jún 2011 12:53
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: rate my cables
Svarað: 62
Skoðað: 6783

Re: rate my cables

Findið ef Tölvan hans hrinur :evillaugh Eru ekki allir með DVD-drif upp í skáp hjá sér, það er ekkert mál að tengja það rétt á meðan tölvunni er kippt í lag. Persónulega finnst mér drifin vera ljót á framhlið tölvunnar, og jú, auka rafmagnseyðsla líka, og ég nota heldur aldrei mitt. Í fartölvunni m...
af KristinnK
Fim 16. Jún 2011 15:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvukaup á næstunni
Svarað: 21
Skoðað: 2199

Re: Tölvukaup á næstunni

Þótt að Noctua gefi lægri hitastig á test-bed heldur en H70, þá gerir hann það ekki í kassa. Kosturinn við H70 umfram heatsinks er að þú setur vatnskassan þar sem heita loftið er blásið beint út úr kassanum. Haltu þig við H70 (eða farðu frekar í alvöru vatnskælingu). 1000 W er overkill, jafnvel með ...
af KristinnK
Fim 16. Jún 2011 15:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaup á turni
Svarað: 24
Skoðað: 2216

Re: Kaup á turni

Stock kæling er látin með örgjörvum einmitt vegna þess að hún dugar til, en ef þú ætlar að yfirklukka þarftu after-market kælingu. Varðandi aflgjafa eru bæði Antec TruePower New og Corsair HX seríurnar mjög góðar, og til hjá Buy.is. Ef þú vilt fá það allra besta, þá eru Seasonic aflgjafarnir bestir....
af KristinnK
Mið 15. Jún 2011 13:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvenar breytti síminn um leiðir?
Svarað: 15
Skoðað: 1488

Re: Hvenar breytti síminn um leiðir?

Þetta hlýtur að vera brot á einhverjum neytendalögum. Ég myndi rífa kjaft, og fá á minnsta kosti þessar 3.200 kr. felldar niður, og annars tala við neytendastofu.
af KristinnK
Þri 14. Jún 2011 02:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Komið að tölvukaupum :]
Svarað: 33
Skoðað: 3701

Re: Komið að tölvukaupum :]

Í fyrsta lagi myndi ég frekar fá mér Scythe Mugen 2 rev. B frekar en Noctua gripinn. Það munar litlu á hitastigunum , Scythe-inn er helmingi ódýrari og ekki jafn hávær . Í öðru lagi finnst mér ekki það vera þess virði að borga 13k aukalega, bara fyrir að fá hyper-threading; ég myndi fara í i5-2500K....
af KristinnK
Sun 12. Jún 2011 00:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva
Svarað: 6
Skoðað: 1061

Re: Ný tölva

H67 móðurborð, socket lga 1156 örgjörvi, triple-channel minni og Inter-tech aflgjafi ofan á það. Ég bara veit ekki hvar skal byrja. Ætli ég verði ekki að byrja á byrjuninni. 1. Móðurborðið verður að styðja örgjörvann. Fyrst og fremst verður örgjörvinn að passa í ,,socket" móðurborðsins. Örgjörv...
af KristinnK
Lau 11. Jún 2011 23:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verðhugmynd á pakka ;)
Svarað: 11
Skoðað: 1285

Re: Verðhugmynd á pakka ;)

Varðandi 700W aflgjafa, skoðaðu þennan link bara til að fá einhverja hugmynd um hversu mikið afl venjuleg ný tölva dregur. Jafnvel með Intel Core i7-980X yfirklukkaðann í 3.73 GHz, dregur öll tölvan (total system draw) sem mest 430 W í Metro 2033. Og það með þessi nýju GeForce skjákort, sem eru álík...
af KristinnK
Lau 11. Jún 2011 18:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: gömul tölva
Svarað: 23
Skoðað: 2336

Re: gömul tölva

Þetta er gamalt borð, sem eins og semper segir, styður ekki Core 2 örgjörva. • Supports Intel® Pentium 4 / Celeron D processors in LGA775 package. • Supports up to Pentium 4 5XX, 6XX and Celeron D 3xx sequence processor. Linkur Socketið þarf ekki bara að passa, heldur þarf norðurbryggjan líka að sty...
af KristinnK
Lau 11. Jún 2011 15:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: gömul tölva
Svarað: 23
Skoðað: 2336

Re: gömul tölva

Mín skoðun er það tekur því ekkert að kaupa betra skjákort í þessa vél. Punktur. Það bara tekur því ekki.
af KristinnK
Lau 11. Jún 2011 15:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: endurgreiðsla frá vmst
Svarað: 36
Skoðað: 2512

Re: endurgreiðsla frá vmst

Síðasti ~30k munaður minn var Mühle rakhnífur + strop, bursta og raksápu.

Miklu þægilegra að raka sig þannig en með 453869 blaða Gilette plastdóti.
af KristinnK
Lau 11. Jún 2011 12:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tölvunarfræði: HR vs. HÍ / Á hverju á ég að byrja?
Svarað: 11
Skoðað: 2448

Re: Tölvunarfræði: HR vs. HÍ / Á hverju á ég að byrja?

Ég byrjaði sjálfur í C. Málið er í sjálfu sér nauðalíkt C++, og er það langbesti grunnurinn. Aðrir byrja í Java, en ég er persónulega ekki mjög hrifinn af því máli. Ég myndi ekki byrja í mjög high-level máli eins og Python eða Lisp.
af KristinnK
Fim 09. Jún 2011 20:23
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Spennandi tímar framundan
Svarað: 328
Skoðað: 34807

Re: Spennandi tímar framundan

Maini skrifaði:Vaktin.is götuklíka ?


Mér þætti það mjög skemmtileg hugmynd. Önnur hugmynd væri að gera Vaktin.is söngleik :D
af KristinnK
Mið 08. Jún 2011 13:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Popp - sérviska
Svarað: 93
Skoðað: 11122

Re: Popp - sérviska

Mér finnst best að láta dálítið af smjeri út í poppið, hræra vel í á meðan ólían er að hitna, svo smerið bráðni og dreifist vel áður en baunirnar fara að poppa.
af KristinnK
Þri 07. Jún 2011 18:06
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] móðurborð fyrir amd 3800+
Svarað: 6
Skoðað: 839

Re: [ÓE] móðurborð fyrir amd 3800+

http://www.dealtime.com/AMD-AMD-2-4GHZ-AMD-ATHLON-64-PROCESSOR-3800-S-939-L1-L2-128-512KB-FSB-2000-ADA3800BWBOX-AMD/info?sb=1&tab=specs vantar bara móðurborð sem styður þennan örgjörfa Þetta er socket 939 örgjörvi, en http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1255 er AM2 móðurborð. Þetta myndi ekki ...