Leitin skilaði 517 niðurstöðum

af hallihg
Mið 29. Maí 2013 21:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð
Svarað: 69
Skoðað: 8049

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Væri ekki heimskuleg hugmynd að bæta símfyrirtækjunum á verðvaktina hérna. Upplýsingarnar breytast nú ekki hratt. Væri þægilegt fyrir fólk að sjá þetta alltaf svona uppstillt hlið við hlið og hvetur fyrirtækin, alla vega þessi litlu, til að undirbjóða þau stóru.
af hallihg
Mið 29. Maí 2013 21:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð
Svarað: 69
Skoðað: 8049

Re: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Góðar uppl. Spurning hvort það sé þess virði að henda auka þússara í Hringdu og fá 250 gb. Samt ódýrara en vodafone.

Að fara yfir til Hringdu væri þess virði ef það væri ekki alltaf þetta vesen með utanlandshraðann, það repp er bara að festast við þá.
af hallihg
Mið 29. Maí 2013 17:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð
Svarað: 69
Skoðað: 8049

Hvert á maður að fara? Vodafone hækkar verð

Jæja, nú ætlar Vodafone að hækka verðskrárnar 1. júlí næstkomandi. Nógu hátt er þetta orðið, og slappt í mínu tilfelli. http://www.vb.is/frettir/84521/" onclick="window.open(this.href);return false; Þá séu ráðgerðar breytingar á verðskrá, sem munu taka gildi 1. júlí næstkomandi. Langar ekki að borga...
af hallihg
Mán 06. Maí 2013 22:37
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS: LG flatron LCD monitor 32 tommu - selt
Svarað: 11
Skoðað: 1488

Re: TS: LG flatron LCD monitor 32 tommu

Tækið er selt. Tala við þá sem buðu ef eitthvað breytist.
af hallihg
Mán 06. Maí 2013 21:50
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS: LG flatron LCD monitor 32 tommu - selt
Svarað: 11
Skoðað: 1488

Re: TS: LG flatron LCD monitor 32 tommu

Hæsta boð 28k. Læt þetta standa yfir nóttina, slútta þessu í fyrramálið. Getið sent mér pm. Sá sem fyrstur býður 30k fær það slegið.
af hallihg
Mán 06. Maí 2013 16:23
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS: LG flatron LCD monitor 32 tommu - selt
Svarað: 11
Skoðað: 1488

Re: TS: LG flatron LCD monitor 32 tommu

Tilboð í pm takk
af hallihg
Mán 06. Maí 2013 15:35
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS: LG flatron LCD monitor 32 tommu - selt
Svarað: 11
Skoðað: 1488

Re: TS: LG flatron LCD monitor 32 tommu

Hæsta boð er 25k.
af hallihg
Mán 06. Maí 2013 02:12
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS: LG flatron LCD monitor 32 tommu - selt
Svarað: 11
Skoðað: 1488

Re: TS: LG flatron LCD monitor 32 tommu

Hugsanlega en bendi á op að það er enginn fótur með.
af hallihg
Sun 05. Maí 2013 21:54
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS: LG flatron LCD monitor 32 tommu - selt
Svarað: 11
Skoðað: 1488

Re: TS: LG flatron LCD monitor 32 tommu

Já það eru speakerar. Aldrei notað þá reyndar svo ég get ekki vottað til um gæðin.

Því miður ekki til í skipti, hef lítil not fyrir kassann. Sendið mér pm.
af hallihg
Sun 05. Maí 2013 18:55
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS: LG flatron LCD monitor 32 tommu - selt
Svarað: 11
Skoðað: 1488

Re: TS: LG flatron LCD monitor 32 tommu

Er í Reykjavík.

Hæsta boð er 20k.
af hallihg
Lau 04. Maí 2013 13:14
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS: LG flatron LCD monitor 32 tommu - selt
Svarað: 11
Skoðað: 1488

TS: LG flatron LCD monitor 32 tommu - selt

Er að selja LG monitor, 32 tommu (LG Flatron M3201 32'') Var keyptur 2009 í Hátækni. Ekki mikið notaður og í mjög góðu standi. Það fylgir enginn standur með monitornum né veggfesting . Eina sem fylgir er fjarstýring og rafmagnssnúran. Vil bara losna við hann frekar en að þetta safni ryki, og selst h...
af hallihg
Lau 27. Apr 2013 21:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Flugvöllurinn
Svarað: 61
Skoðað: 5353

Re: Flugvöllurinn

Keflavíkurflugvöllur er ágætis kostur mín vegna fyrir farþegaflug. Svo væri hægt að hafa einhverja litla flugbraut hérna nær spítalanum, hvar sem hún yrði til þess að þjónusta sjúkraflug. Þá væru sterkustu rökin fyrir því að hafa þetta áfram í Vatnsmýri fallin.
af hallihg
Lau 27. Apr 2013 19:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Flugvöllurinn
Svarað: 61
Skoðað: 5353

Re: Flugvöllurinn

Nýtingarhlutfall flugvallar uppá Hólmsheiði væri 97%, skv. rannsóknum. (http://www.ruv.is/frett/ekki-haegt-ad-utiloka-holmsheidarflugvoll" onclick="window.open(this.href);return false;) Öll stærstu úthverfi og íbúahverfi Reykjavíkur eru austan við kringlumýrarbraut, auk fjölda fyrirtækja, svo það tæ...
af hallihg
Sun 24. Feb 2013 23:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Facebook hægt ?
Svarað: 12
Skoðað: 1311

Re: Facebook hægt ?

Og núna, seinna um kvöldið, er latency-ið búið að lækka um helming, eða 150 ms í staðinn fyrir 256 ms, þegar maður pingar. Enda hraðara að browsa þennnan tímaþjóf núna. Áhugavert.
af hallihg
Sun 24. Feb 2013 20:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Facebook hægt ?
Svarað: 12
Skoðað: 1311

Re: Facebook hægt ?

Ok þetta er þá ekki tengingin hjá mér sem er búin að vera að gera facebook svona viðurstyggilega slow hjá mér síðastliðna viku eða svo... Myndir alveg skelfilega lengi að loadast og stundum koma myndir bara ekki upp... Já þetta er nánast ónothæft, fb spjallið þar með talið. Býst við því að þú sért ...
af hallihg
Sun 24. Feb 2013 20:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Facebook hægt ?
Svarað: 12
Skoðað: 1311

Re: Facebook hægt ?

Facebook er mjög hægt hjá mér þessa dagana og hefur verið undanfarið. Lengi að komast inn og loadast, allt mjög þungt. Finn ekkert fyrir þessu á öðrum erlendum síðum. Einhver annar að lenda í þessu? Er með ljósleiðara hjá vodafone..
af hallihg
Þri 31. Jan 2012 22:47
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS Htc wildfire
Svarað: 1
Skoðað: 702

Re: TS Htc wildfire

Þú átt pm :japsmile
af hallihg
Fös 22. Júl 2011 14:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hundar - Ég veit tengist ekkert vaktinni
Svarað: 80
Skoðað: 7596

Re: Hundar - Ég veit tengist ekkert vaktinni

Ég fékk ein German Shepard / Border Collie blöndu í pössun yfir Verslunarmannahelgina í hitt í fyrra. Hann vildi ekki fara heim þannig að ég er bara með hann. Hann er ótrúlega geðgóður og skemtilegur, mikill karakter, með húmor og eldklár. Hann er að verða 8 ára gamall en það er enn ótrúlegur leiku...
af hallihg
Fim 21. Júl 2011 23:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu MSI GeForce N460GTX Hawk "Talon attack
Svarað: 29
Skoðað: 2987

Re: Til sölu MSI GeForce N460GTX Hawk "Talon attack

Getur einhver útskýrt fyrir mér muninn á MSI NGTX460 Hawk sem er nýtt á 29.750 hjá att (http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7429) og síðan NGTX460 Hawk Talon Attack?
af hallihg
Fim 07. Júl 2011 23:12
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Byrja að spila WoW.
Svarað: 20
Skoðað: 2687

Re: Byrja að spila WoW.

Ráðlegg þér að sleppa þessu bara, án djóks.

Ef þig vantar nýjan leik, prufaðu Starcraft 2 eða álíka. Hann er frábær en í senn ekki sama kviksyndið sem að WoW er..
af hallihg
Mið 06. Júl 2011 17:55
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Starcraft 2
Svarað: 14
Skoðað: 1679

Re: Starcraft 2

Held að SC2 samfélagið sé lúmskt stórt, það vantar bara einhvern miðlægan vettvang fyrir samfélagið. Iceland rásin á battle.net virðist ekki vera að sinna því, þar sem það eru 11 manns þar þegar þetta er skrifað en íslendingar að spila eru auðvitað fjölmargir. Þegar leikurinn kom í ágúst í fyrra var...
af hallihg
Mið 06. Júl 2011 08:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tryggingavíxill?
Svarað: 5
Skoðað: 1716

Re: Tryggingavíxill?

Víxill er í raun bara skuldabréf. Ef þú skrifar undir víxil handa leigusala þínum (sá sem leigir þér íbúðina), þá ertu í raun að skrifa undir 'skuldabréf' þar sem þú lofar að greiða leigusalanum þínum ákveðna upphæð. Þennan víxil hefur leigusalinn svo sem tryggingu ef þú skildir vanefna leigusamning...
af hallihg
Þri 05. Júl 2011 10:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google+
Svarað: 183
Skoðað: 17520

Re: Google+

Væri mjög þakklátur fyrir invite á hallihg hjá gmail.com
af hallihg
Lau 25. Jún 2011 11:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eftir framhalsskóla...
Svarað: 2
Skoðað: 856

Re: Eftir framhalsskóla...

Mín reynsla er alla vega sú að eftir ársfrí ertu engu nær hvað þig langar að gera. Öðlaðist frábæra reynsla, en var engu nær eftir það. Maður veit svosem aldrei hvernig einhver lífsreynsla hefur áhrif á mann og val manns. Ég er ekki í mínu námi af því ég var harðákveðinn í því að vinna við það fag s...
af hallihg
Þri 07. Jún 2011 19:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.
Svarað: 26
Skoðað: 3064

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Við eru með vodafone ljósleiðara á heimilinu, fjórir mjög virkir tölvunotendur að jafnaði.Zyxelinn var að skila ömurlegum afköstum og sí crashandi, svo við fengum nýjan Bewan um áramótin. Hann skilar töluvert betri niðurstöðum skv. speedtest.net, en hann eins og fyrri routerinn okkar virðist nú eft...