Leitin skilaði 416 niðurstöðum

af Gilmore
Lau 21. Sep 2013 00:57
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvernig snjalltæki eiga menn?
Svarað: 49
Skoðað: 4075

Re: Hvernig snjalltæki eiga menn?

Google TV Sony NSZ-GS8 og iPad4.

Og svo Galaxy Note 3 þegar hann kemur. :happy
af Gilmore
Mið 18. Sep 2013 12:32
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Spurning um iOS 7 sem kemur í dag &jailbreak
Svarað: 3
Skoðað: 652

Re: Spurning um iOS 7 sem kemur í dag &jailbreak

Er þetta ekki bara miði aðra leiðina, erfitt að koast til baka, þó það sé kannski hægt með einhverjum krókaleiðum sem ég þekki ekki allavega.
af Gilmore
Mið 18. Sep 2013 11:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tvix HD Slim S1 til sölu!!!
Svarað: 1
Skoðað: 237

Re: Tvix HD Slim S1 til sölu!!!

Flakkarinn fæst á 14 þús með 500 GB HDD.
af Gilmore
Þri 17. Sep 2013 10:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tvix HD Slim S1 til sölu!!!
Svarað: 1
Skoðað: 237

Tvix HD Slim S1 til sölu!!!

Daginn Flakkarinn er 3 ára gamall mjög vel með farinn og hefur aldrei slegið feilpúst. Hann spilar allar gerið af skrám, ég hef allavega ekki rekist á neina sem hann hefur neitað að spila. Fjarstýring er líka í góður standi og vel með farin. Orginal kassi fylgir með. 500GB WD Blue fylgir flakkaranum...
af Gilmore
Þri 17. Sep 2013 08:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?
Svarað: 12
Skoðað: 1296

Re: Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?

Ég er með LG 50" plasma. Það er ekkert RCA OUT á því, bara optical out, og það er orðið frekar algengt þessa dagana. Ég þurfti að kaupa converter til að breyta optical (digital) signalinu í RCA (analog) signal. Það er aftur á móti nóg af RCA IN á tækinu.
af Gilmore
Fös 13. Sep 2013 12:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net yfir rafmagn
Svarað: 17
Skoðað: 1801

Re: Net yfir rafmagn

Virkar það líka fyrir aðrar tegundir? Ég er með eitt par heima fyrir tv, en það fæst ekki lengur, þanngi að ef ég kaupi Trendnet par mundi forritið þá líka þekkja þetta par sem ég á fyrir? Man ekki tegundina.
af Gilmore
Fös 13. Sep 2013 11:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net yfir rafmagn
Svarað: 17
Skoðað: 1801

Re: Net yfir rafmagn

Hvernig aðgreinir maður pörin?? Er eitthvað PC utility fyrir það?
af Gilmore
Þri 10. Sep 2013 12:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Powerline á mörg tæki.
Svarað: 19
Skoðað: 1531

Re: Powerline á mörg tæki.

Morg af þessum tengjum senda bara 1, 2, 3, 6 - ef það er raunin er ekki hægt að splitta. Annars sé ég ekkert sem mælir gegn því að splitta kaplinum upp fyrir 2 tæki, nema bara það að þessi powerline tengi eru algert rusl og það ætti ekki nokkur maður að nota þau. Talsvert betri kostur en Wifi, hjá ...
af Gilmore
Þri 10. Sep 2013 11:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Powerline á mörg tæki.
Svarað: 19
Skoðað: 1531

Re: Powerline á mörg tæki.

Mér finnst þetta frekar flókið, er búinn að lesa mikið um þetta og maður bara klórar sér í hausnum.

Þarf bara að prófa þetta, bara spurning hvað maður þarf að kaupa mörg plug...þetta er ekkert ódýrt.
af Gilmore
Þri 10. Sep 2013 11:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Powerline á mörg tæki.
Svarað: 19
Skoðað: 1531

Re: Powerline á mörg tæki.

Er ekki 2 pör af þessu málið? http://tolvutek.is/vara/trendnet-200mbps-net-yfir-rafmagn-tvaer-einingar" onclick="window.open(this.href);return false; Eða er þetta eitthvað sniðugt? http://tolvutek.is/vara/trendnet-gigabit-500mbps-net-yfir-rafmagn-4-porta-switch" onclick="window.open(this.href);retur...
af Gilmore
Þri 10. Sep 2013 11:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Powerline á mörg tæki.
Svarað: 19
Skoðað: 1531

Re: Powerline á mörg tæki.

einarth skrifaði:cat splitter gagnast ekki ef þú ert að nota powerline - þarft tvö pör af powerline fyrir þetta.

Kv, Einar.


Já, ætli það fari ekki svo. Kaupa annað par.

Takk fyrir svörin!
af Gilmore
Þri 10. Sep 2013 11:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Powerline á mörg tæki.
Svarað: 19
Skoðað: 1531

Re: Powerline á mörg tæki.

Já meinar splitter á báðum endum.

Ég verð bara að prófa mig áfram með þetta.
af Gilmore
Þri 10. Sep 2013 10:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Powerline á mörg tæki.
Svarað: 19
Skoðað: 1531

Re: Powerline á mörg tæki.

Takk fyrir þetta. Einföld lausn. :)

þessi splittar fer þá væntanlega á pluggið sem tengist í routerinn og ljósleiðaraboxið er það ekki? Er þetta þá nokkuð að trufla hvort annað?
af Gilmore
Þri 10. Sep 2013 10:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Powerline á mörg tæki.
Svarað: 19
Skoðað: 1531

Powerline á mörg tæki.

Ég er búinn að vera með Powerline plug á sjónvarpinu lengi, en nú þarf ég að tengja HTPC vél með Powerline líka. Það á að vera hægt að tengja mörg tæki við 1 Powerline plug sem er tengt í routerinn, sem færi þá allt í gegnum 1 ethernet port á routernum. En nú er spurning þar sem sjónvarpið er á allt...
af Gilmore
Mán 09. Sep 2013 10:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?
Svarað: 15
Skoðað: 2079

Re: Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?

Hann á að geta bæði, styður DLNA.

Barnaefnið lítur bara vel út í Plex hjá mér. Coverin eru samt sem áður á ensku, þó myndin sé með Íslesku tali. Ég set bara cover á Íslensku myndirnar handvirkt.
af Gilmore
Sun 08. Sep 2013 21:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?
Svarað: 15
Skoðað: 2079

Re: Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?

Hljómar eins og tækið sem ég hef verið að leita að. :)
af Gilmore
Sun 08. Sep 2013 21:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?
Svarað: 15
Skoðað: 2079

Re: Plex Client á Raspberry Pi. Hvaða lausnir fyrir client?

Ég hef prufað held ég alla clientana sem eru í boði, og Rasberry alveg by far verstur af þeim, ef það er hægt að fá Rasplex til að virka á annað borð. Hef ekki sett það sjálfur upp, en lesið endalaust af troubleshooting þráðum um það (og þá aðallega titlaðir "not working..") Skilst að Ple...
af Gilmore
Fim 05. Sep 2013 11:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Plex klúðrar nöfnum á þáttum
Svarað: 19
Skoðað: 2976

Re: Plex klúðrar nöfnum á þáttum

Hjá mér virðist Plex alls ekki þekkja suma þætti, þeir birtast þá jafnvel ekki, þó það sé vel gengið frá skránum.

Marga þætti þekkir Plex strax þó að skrárnar séu illa til hafðar.

Bíómyndirnar virðast verð í lagi í meira en 90% tilfella, en það er meira vesen með þessa þætti.
af Gilmore
Fös 30. Ágú 2013 20:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: budin.is lokuð?
Svarað: 0
Skoðað: 366

budin.is lokuð?

Ég hef kannski ekkert verið að fylgjast með, en er budin.is ennþá starfandi? Það virðist allavega ekki vera hægt að skrá sig inn eða stofna aðgang. Er að reyna að nálgast Roku 3 spilara án þess að þurfa að panta hann á ebay, en mér sýnist ég neyðast til þess. Ekki mikið úrval af þessum streymi boxum...
af Gilmore
Fös 30. Ágú 2013 20:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Losa sig við afruglarann ?
Svarað: 21
Skoðað: 2888

Re: Losa sig við afruglarann ?

Ertu með ADSL eða Ljósnet/leiðara? Ég var með afruglara á ADSL hjá símanum í 3 ár og hann var mjög oft að frjósa eða detta alveg út, og ég þurfti að minnsta kosti 1 sinni í viku að rífa allt úr sambandi og endurræsa allt. Missti oft af byrjun á fréttatímanum útaf svona veseni. Núna er ég búinn að ve...
af Gilmore
Fim 29. Ágú 2013 10:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.
Svarað: 11
Skoðað: 1287

Re: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.

http://www.tigerdirect.com/applications/SearchTools/item-details.asp?EdpNo=5526903" onclick="window.open(this.href);return false; Ætti að vera með 10/100/1000, en kannski er það eitthvað vitlaust stillt. Skiptir stýrikerfið kannski einhverju? Vélin með orange ljósið er Win 7 64 en sú með græna ljósi...
af Gilmore
Fim 29. Ágú 2013 10:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.
Svarað: 11
Skoðað: 1287

Re: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.

Hraðaprófið kemur vel út. Prófaði að nota hina tölvuna til að downloda og valdi allt annað port til að forwarda, þá fékk ég fínan hraða, kannski spurning um að það sé eitthvað misjöfn traffík gegnum þessi port. Ég notaði líka annan client, eða qBittorrent í stað uTorrent.....fíla hann vel. Það er lí...
af Gilmore
Mið 28. Ágú 2013 21:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.
Svarað: 11
Skoðað: 1287

Re: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.

Þetta er nú eitthvað að lagast, fór alveg upp í 7MB/s. Er samt frekar rokkandi upp og niður.

Geta aðrar tölvur á netinu truflað eitthvað kannski?
af Gilmore
Mið 28. Ágú 2013 20:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.
Svarað: 11
Skoðað: 1287

Re: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.

Prófa það. Tók líka eftir einu. Er með 2 tölvur tengdar við routerinn, önnur á port 1 og hin á port 2. TÖlvan sem ég er að downloada á er á port 2 og ljósið á því porti er appelsínugult en grænt á porti 1. Ef ég svissa tölvunum og set Download tölvuna á port 1 þá er það líka appelsínugult og port 2 ...
af Gilmore
Mið 28. Ágú 2013 20:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.
Svarað: 11
Skoðað: 1287

Re: Vodafone ljósleiðara router lélegur hraði.

Hvítur stór og klunnalegur með vodafone merki framaná. Zhone Technologies stendur undir honum einhverstaðar. Ljótt ferlíki.