Leitin skilaði 600 niðurstöðum

af Dr3dinn
Mið 04. Maí 2022 10:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Könnun handa skólaverkefni
Svarað: 16
Skoðað: 2121

Re: Könnun handa skólaverkefni

Held þið ættuð að skipta um hugmynd strax, alltof mikil samkeppni á þessu sviði til að eiga break. -þ.e. þetta er rekið á skammtíma starfsfólki mjög ódýru (erlendu) þess vegna kostar lítið að skipta um dekk og tekur engan tíma. Hef tekið þetta námskeið og allt sem er umhverfisvænt er mjög vinsælt. -...
af Dr3dinn
Mið 27. Apr 2022 17:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Viable þráðlaust headset?
Svarað: 7
Skoðað: 1228

Re: Viable þráðlaust headset?

mæli með logitech g wireless... eg tók samt micinn af því eg er með alvöru borð mic með bommu.
af Dr3dinn
Mið 13. Apr 2022 08:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net fyrirtæki fyrir leikjaspilun
Svarað: 7
Skoðað: 1653

Re: Net fyrirtæki fyrir leikjaspilun

Hringdu notaðist síðast þegar ég vissi við tengingu Símans út, er að fá 48-66 í DE sem ég spila mest í.
af Dr3dinn
Þri 22. Feb 2022 11:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Hörku Leikjavél - 5900x - 3070Ti - 32GB RAM
Svarað: 10
Skoðað: 1266

Re: [TS] Hörku Leikjavél - 5900x - 3070Ti - 32GB RAM

krazycs skrifaði:hehe, pæling er bara að fara í 12900kf og ddr5 borð, bara að gera "árlega" uppfærsluna :sleezyjoe


Færð ekki mikið úr því ddr5 minni sem er í boði núna... enda örugglega ár í að við fáum skárri timings.

Styð að uppfæra til að uppfæra svo sem :)
af Dr3dinn
Mán 21. Feb 2022 08:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Bestu sjónvörpin í dag ?
Svarað: 24
Skoðað: 3890

Re: Bestu sjónvörpin í dag ?

Hef átt LG, samsung, sony, og phillips á síðustu 10 árum. Allt 4K sjónvörp sem hefur aldrei nokkurn tímann verið notað, allt smart sjónvarp sem hefur eiginlega ekkert verið notað heldur. Allt voru þetta frekar high end sjónvörp... og fyrir flesta meðal notendur vill ég meina að það sé engin munur á ...
af Dr3dinn
Lau 12. Feb 2022 20:38
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Mazda 6 vs Toyota Avensis
Svarað: 13
Skoðað: 2340

Re: Mazda 6 vs Toyota Avensis

átti mözdu 3, alveg geggjað að keyra hana og skemmtileg. Eyddi kannski of miklu 7.5-8.5 innan bæjar.

Fýla ekki toyotur sem eru ekki cruiser, myndi alltaf velja i folksbilaflokki m6 en avensis. Bara ut frá þægileika að keyra og flottari.
af Dr3dinn
Fös 11. Feb 2022 23:32
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Lost Ark - kl 17 11.2.2022
Svarað: 7
Skoðað: 5324

Re: Lost Ark - kl 17 11.2.2022

allir karakterarnir voru ad detta ut hja folki og menn ad lenda i endalausum buggum.... well done!
4gb update og 1klst seinna annad update.
Hver gerir svona uppfærslur og útgáfur á föstudögum!
af Dr3dinn
Fös 11. Feb 2022 20:47
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Lost Ark - kl 17 11.2.2022
Svarað: 7
Skoðað: 5324

Re: Lost Ark - kl 17 11.2.2022

halipuz1 skrifaði:Ég er búinn að vera að bíða í allann dag. Kominn með hausverk.


same, f-pirrandi.
af Dr3dinn
Fös 11. Feb 2022 18:59
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Lost Ark - kl 17 11.2.2022
Svarað: 7
Skoðað: 5324

Re: Lost Ark - kl 17 11.2.2022

Þetta lunch klikkaði eins og svo mörg önnur.
af Dr3dinn
Fös 11. Feb 2022 12:08
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Lost Ark - kl 17 11.2.2022
Svarað: 7
Skoðað: 5324

Lost Ark - kl 17 11.2.2022

hæhæ. Nú hafa margir verið að spila lost ark og munu þúsundir byrja í dag þegar ókeypis útgáfan kemur fyrir EU svæðið. Endilega pósta hvaða serverar menn fara á. https://docs.google.com/spreadsheets/u/0/d/1wJiDGy77tOdV7ATqXj-bGXH7JmQo-sbjHrYJTcoI4Ow/htmlview?pru=AAABfsUrbiw*vLpRsuJ5YfeuuWH8PkjZWQ&am...
af Dr3dinn
Fim 10. Feb 2022 15:44
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (X) High End Þráðlaus heyrnatól (Leyst)
Svarað: 8
Skoðað: 970

Re: (ÓE) High End Þráðlaus heyrnatól

Uppum þetta. Stellseries sem Viktor vísar til, eru samkvæmt reviews og redidit að brota frekar mikið og hljóðið í logitech g pro x virðist vera slæmt þegar kemur að skotleikjum vægast sagt (3x youtube review) og menn eru að aftengja micinn svo lélegur er hann. Er emð Logitech G Pro (ódýrari týpuna)...
af Dr3dinn
Fim 10. Feb 2022 10:11
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (X) High End Þráðlaus heyrnatól (Leyst)
Svarað: 8
Skoðað: 970

Re: (ÓE) High End Þráðlaus heyrnatól

Uppum þetta. Stellseries sem Viktor vísar til, eru samkvæmt reviews og redidit að brota frekar mikið og hljóðið í logitech g pro x virðist vera slæmt þegar kemur að skotleikjum vægast sagt (3x youtube review) og menn eru að aftengja micinn svo lélegur er hann. Einhverjir fleiri með hugmyndir eða ráð...
af Dr3dinn
Þri 08. Feb 2022 17:27
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (X) High End Þráðlaus heyrnatól (Leyst)
Svarað: 8
Skoðað: 970

Re: (ÓE) High End Þráðlaus heyrnatól

Frekja skrifaði:Á mörgum HyperX heyrnatólum er hægt að aftengja mic-inn. HyperX cloud II þráðlaus eru mjög þægileg og eru með 30 tíma batterís endingu. Mér finnst hljómgæðin fín en það er auðvitað persónubundið.


Sko strax komnar mikilvægar upplýsingar :)

takk takk
af Dr3dinn
Þri 08. Feb 2022 14:54
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (X) High End Þráðlaus heyrnatól (Leyst)
Svarað: 8
Skoðað: 970

(X) High End Þráðlaus heyrnatól (Leyst)

Góðan daginn. Ég leita á náðir vaktarinnar eftir high end heyrnartólum. (PC - gaming - csgo - þátta/kvikmyndaáhorf) Ég hef átt geggjuð sennheiser gegnum árin en hef farið gegnum 4x zero núna á 2árum (helvítis kína dót) og því kominn tími að prófa aðrar tegundir. -Átti momentum og nokkrar eldri týpur...
af Dr3dinn
Fös 28. Jan 2022 14:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Einhver góð skjákort undir 120k?
Svarað: 3
Skoðað: 919

Re: Einhver góð skjákort undir 120k?

Skrítið að segja það en það er ekki til gott nýtt skjákort undir 120þ. (sorry 3060 og 6600 niður eru bara slæm kort)

Til ágætis notuð kort á vaktinni af eldri kynslóðum en ef þú villt 6xxx eða 3xxx þá er það bara dýrara.
af Dr3dinn
Fös 28. Jan 2022 08:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: MSRP á skjákorti á Íslandi!
Svarað: 34
Skoðað: 5323

Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!

Óháð gæði þessa korts, eru þetta frábærar fréttir. Loksins nær raunheiminum i verðlagningu.

Engu að síður eru margir vendorar að tala um skort á vörum út þetta ár hið minnsta, svo þetta er ekki endilega að fara skána strax.
af Dr3dinn
Mán 24. Jan 2022 12:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skjákortaþurrðin
Svarað: 23
Skoðað: 4192

Re: Skjákortaþurrðin

Ég er mikið að versla búnað fyrir fyrirtækjageiran og afhendingin þar er að versna.

Margir byrgjar að tilkynna hækkanir á næstu mánuðum... alveg 10-20%
af Dr3dinn
Sun 23. Jan 2022 10:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig á að verða gjaldþrota í einu skrefi
Svarað: 11
Skoðað: 3055

Re: Hvernig á að verða gjaldþrota í einu skrefi

Ef þú þarft að borga tekju eða fjármagnstekjuskatt af hagnaði rafmyntar, veitir tap þér þá skattaafslátt? Reglan hefur alltaf verið að einstaklingar þurfa að bera tapið meðan félög/fyrirtæki/sjóðir geta notað tapið. Þ.e. tap er bara tap fyrir einstaklinga nema mjög hörðum skilyrðum uppfyltum sbr. b...
af Dr3dinn
Lau 22. Jan 2022 17:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta leið að lækka ping á NA/AU serverum
Svarað: 4
Skoðað: 1202

Re: Besta leið að lækka ping á NA/AU serverum

Þú kemst ekkert undir 50ms til Evrópu og 100ms til austurstrandar USA, 150ms til vesturstrandar USA, 2-300ms til Asíu og svona 300ms til Ástralíu. Þetta snýst að mestu leyti bara um landfræðilega legu en vissulega myndu allar beintengingar lækka það eitthvað. En ég efa stórlega að þú finnir eitthva...
af Dr3dinn
Lau 22. Jan 2022 17:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig á að verða gjaldþrota í einu skrefi
Svarað: 11
Skoðað: 3055

Re: Hvernig á að verða gjaldþrota í einu skrefi

Aldrei telja fram sameiginlega þó svo að fólk sé gift. Maður reyndar ræður engu um það ef maður er giftur. Hjón eru samsköttuð, alltaf. Enda bera þau jafna ábyrgð á fjármálum hvors annars. Það er fáránleg regla. Fullkomlega eðlileg regla enda gengur margt í þjóðfélaginu út frá því að fólk sé gift. ...
af Dr3dinn
Lau 22. Jan 2022 11:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig á að verða gjaldþrota í einu skrefi
Svarað: 11
Skoðað: 3055

Re: Hvernig á að verða gjaldþrota í einu skrefi

Ef þú þarft að borga tekju eða fjármagnstekjuskatt af hagnaði rafmyntar, veitir tap þér þá skattaafslátt? Reglan hefur alltaf verið að einstaklingar þurfa að bera tapið meðan félög/fyrirtæki/sjóðir geta notað tapið. Þ.e. tap er bara tap fyrir einstaklinga nema mjög hörðum skilyrðum uppfyltum sbr. b...
af Dr3dinn
Fös 07. Jan 2022 10:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Núvirði á tölvu turn
Svarað: 2
Skoðað: 661

Re: Núvirði á tölvu turn

skjákortið 30-40þ
örri +móðurborð = 35-40þ
minni 15þ
rest 35

115-130þ er ekki fjarri lagi.
af Dr3dinn
Þri 04. Jan 2022 10:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gólfhiti - Reynslusögur, með eða á móti?
Svarað: 26
Skoðað: 5205

Re: Gólfhiti - Reynslusögur, með eða á móti?

Sælir. Sko ég keypti mér hús með gólfhita byggt 2005. Miðað við sambærileg hús þá skylst mér að þetta sé ódýrara. (rekstrarlega) Ókostir: Þetta var ómerkt í skápnum (kostar 300þ) að fá pípara til að merkja þetta, reyndi að hækka og lækka herbergin og merkja sjálfur en það gekk ekki. - þ.e.a.s þú vil...
af Dr3dinn
Fim 30. Des 2021 11:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Ducky mini til sölu (selt)
Svarað: 1
Skoðað: 366

Re: Ducky mini til sölu (selt)

Þetta tók ekkki margar klukkustundur, selt.

Takk fyrir boðin.
af Dr3dinn
Mið 29. Des 2021 11:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Ducky mini til sölu (selt)
Svarað: 1
Skoðað: 366

Ducky mini til sölu (selt)

hæhæ. Þetta lyklaborð er til sölu - keypti það á vaktinni á 5þ, sel það á sama. Hentaði mér ekki nógu vel, þar sem ég nota num lyklanna miklu meira en ég átti von á. (takk covid og heimavinna). Frábært leikjalyklaborð, fæ mér líklegast ducky aftur nema með num pads Ath. fékk ekki snúru með, hef veri...