Leitin skilaði 1561 niðurstöðum

af audiophile
Lau 07. Maí 2011 10:49
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?
Svarað: 56
Skoðað: 12573

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Ég fór einu sinni með Golf 4Motion til þeirra í Kvikkfix og þar sem það er svaka járn hlífðarplata undir honum, þá sagði hann mér að þeir eru farnir að sjúga upp úr svoleiðis bílum í stað þess að basla við að skrúfa þær undan. Skil það vel enda eru boltarnir oft ryðgaðir fastir. Eins og ég hef sagt ...
af audiophile
Fös 06. Maí 2011 15:31
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: vaktin fyrir síma
Svarað: 111
Skoðað: 11334

Re: vaktin fyrir síma

GuðjónR skrifaði:gæti verid m.vaktin.is fyrir vaktina
og m.spjallid.is fyrir spjallið

Einhver til í game?


Uhm...já þokkalega! Skjárinn á símanum mínum er of lítill fyrir venjulegar síður. Myndi alveg lesa m.spjallid daglega.
af audiophile
Fös 06. Maí 2011 15:29
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?
Svarað: 56
Skoðað: 12573

Re: Hvar er ódýrast að smyrja bílinn?

Ég hef tvisvar farið til Kvikkfix og systir mín einu sinni. Ekkert nema gott að segja. Gott verð, gott verð, gott verð, gott verð, gott verð, þjónusta og biðstofan er fín. Já verðið er bara ÞAÐ gott miðað við N1, Olís og þá. En þeir nota reyndar dýrari "merkja" olíur meðan Kvikkfix er með ...
af audiophile
Fös 06. Maí 2011 07:36
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Menn sem vitna í reglurnar
Svarað: 79
Skoðað: 7855

Re: Menn sem vitna í reglurnar

Burt með þetta regluvæl í fólki. Það eru stjórnendur á þessu spjalli sem sjá um að halda þráðum til haga.
af audiophile
Fim 05. Maí 2011 15:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu 1.8" ZIF PATA 128GB SSD diskur *SELDUR*
Svarað: 14
Skoðað: 1319

Re: Til sölu 1.8" ZIF PATA 128GB SSD diskur

Það hefur verið settur svona diskur í Creative Zen Vision:M spilara. Ekki leiðinlegt að vera með 128gb Mp3 spilara :)
af audiophile
Fim 05. Maí 2011 07:25
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: oC e6750
Svarað: 15
Skoðað: 1812

Re: oC e6750

Ég er búinn að keyra minn á 3.2ghz í 3-4 ár án nokkurra vandræða. Ég er með einhverja Coolermaster álturnkælingu, heitir 202 eða eitthvað þannig.

Mynd
af audiophile
Mið 04. Maí 2011 14:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Móðurborð, CPU, GPU, RAM, HDD
Svarað: 12
Skoðað: 1259

Re: Móðurborð, CPU, GPU, RAM, HDD

Ég væri til í örgjörvann stakan ef þú selur ekki pakkann.
af audiophile
Þri 03. Maí 2011 07:21
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Sanngjarnt verð fyrir ASUS Eee 1005HAB
Svarað: 1
Skoðað: 676

Re: Sanngjarnt verð fyrir ASUS Eee 1005HAB

Þær eru orðnar frekar úreltar þessar. Ég átti svona og seldi hérna fyrir meira en ári síðan á 50þ. og þá kostuðu þær 79þ. Svo fóru þær alveg niður í 59þ. þannig að ekki mikið meira en 30þ. kannski?
af audiophile
Sun 01. Maí 2011 19:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Bestu "midrange" android símarnir??
Svarað: 28
Skoðað: 4280

Re: Bestu "midrange" android símarnir??

wicket skrifaði:Optimus One er besti miðlungs Android sími sem hægt er að fá. Það er bara þannig.

Frábærir simar og LG hafa staðfest að 2.3 kemur í hann.


Alveg sammála. LG á algjörlega þennan verðflokk. Allir hinir á þessu verði eru of cripplaðir.
af audiophile
Sun 01. Maí 2011 08:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: acer aspire 5920g bilað skjákort
Svarað: 18
Skoðað: 1115

Re: acer aspire 5920g bilað skjákort

Skjákortin á svona vélum eru oftast lóðuð á móðurborðið, þó það sé frá t.d. Nvidia. Það er fokk erfitt eða nánast ómögulegt að skipta því út nema með rándýrum Ball Grid Array endurlóðningavélum því allar snerturnar eru undir kubbnum og engin leið að sjá eða komast að þeim. Nokkuð viss um að GPU-ið ...
af audiophile
Sun 01. Maí 2011 07:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vinnsluminni í windows 7
Svarað: 7
Skoðað: 1736

Re: vinnsluminni í windows 7

Það ætti bara að jarða 32bita stýrikerfið. 64bita kerfi er orðið það gott. Windows 8 væri kjörið tækifæri til að koma bara með 64bit.
af audiophile
Lau 30. Apr 2011 11:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: acer aspire 5920g bilað skjákort
Svarað: 18
Skoðað: 1115

Re: acer aspire 5920g bilað skjákort

Skjákortin á svona vélum eru oftast lóðuð á móðurborðið, þó það sé frá t.d. Nvidia. Það er fokk erfitt eða nánast ómögulegt að skipta því út nema með rándýrum Ball Grid Array endurlóðningavélum því allar snerturnar eru undir kubbnum og engin leið að sjá eða komast að þeim.
af audiophile
Þri 26. Apr 2011 07:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Shuttle XPC SP35P2
Svarað: 33
Skoðað: 2725

Re: Verðmat á Shuttle XPC SP35P2

tema99 skrifaði:
Klemmi skrifaði:Myndi skjóta á svona 60-70þús, getur verið minna og getur verið meira...

nei það er of mikið meða við http://tl.is/vara/20138 eða það held ég :wtf


Sýnist þessi vera án skjákorts og örgjörva.
af audiophile
Sun 24. Apr 2011 09:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: 16GB - 2,5" SSD enn í kassanum
Svarað: 13
Skoðað: 1223

Re: TS: 16GB - 2,5" SSD enn í kassanum

Eiiki skrifaði:Í hvað notar maður 16GB SSD? :popeyed


Scratch disk fyrir Photoshop er ein hugmynd.
af audiophile
Lau 16. Apr 2011 15:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val á móðurborði.
Svarað: 12
Skoðað: 1536

Re: Val á móðurborði.

MatroX skrifaði:Taktu 2600k annað væri bara vitleysa


Af hverju segirðu það? Hann er eitthvað öflugri, en er hann 15.000kr öflugri?
af audiophile
Fim 14. Apr 2011 15:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvor diskinn ? Samsung vs Seagate
Svarað: 12
Skoðað: 1348

Re: Hvor diskinn ? Samsung vs Seagate

Ég mæli alveg með Samsung F3.
af audiophile
Þri 12. Apr 2011 07:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: buy.is ný síða
Svarað: 43
Skoðað: 3261

Re: buy.is ný síða

Mikið rosalega er þetta slæm síða. Hélt að það væri ekki hægt að gera svona slæma hluti árið 2011. :-k
af audiophile
Lau 02. Apr 2011 12:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hraðamyndavél á Hringbraut hjá BSÍ
Svarað: 69
Skoðað: 4302

Re: Hraðamyndavél á Hringbraut hjá BSÍ

Þetta er HÁMARKSHRAÐI,, þessvegna á fólk að keyra UNDIR þeim hraða hámarkshraði á íslandi er líka rosalega lár miðað við aðstæður í flestum tilvikum, til dæmis ætti að vera utan þéttbýlis 120 öllu jafna, bílar í dag eru betur útbúnir og minna mál að stjórna þeim á þessum "hraða" enda keir...
af audiophile
Mið 30. Mar 2011 15:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 64 gb SSD Diskur
Svarað: 11
Skoðað: 3116

Re: 64 gb SSD Diskur

Þetta eru ekki góðir diskar. Þeir eru með gamla jmicron controllernum.
af audiophile
Mán 28. Mar 2011 19:48
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Bestu "midrange" android símarnir??
Svarað: 28
Skoðað: 4280

Re: Bestu "midrange" android símarnir??

Optimus One er stálið. Færð ekki meiri Android síma fyrir peninginn en þennan. Ef þú vilt eitthvað betra er ekkert annað þess virði að skoða fyrr en á um 100þ og yfir.
af audiophile
Fim 24. Mar 2011 19:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GTX 590!
Svarað: 24
Skoðað: 2770

Re: GTX 590!

Get ekki betur séð en þetta sé ekkert betra en AMD 6990.
af audiophile
Þri 22. Mar 2011 21:39
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android: Opera Mini 6
Svarað: 15
Skoðað: 1220

Re: Android: Opera Mini 6

Opera eru lang bestir í vöfrum fyrir síma. Nota ekkert annað á Nokia símanum mínum og mun ekki nota annað þegar ég fæ mér Android.
af audiophile
Sun 20. Mar 2011 15:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: vandamál með OEM w7
Svarað: 6
Skoðað: 1059

Re: vandamál með OEM w7

Þarf maður semsagt ekki lengur að hringja til Noregs lengur til að activera?
af audiophile
Fös 18. Mar 2011 18:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (TS)PowerColor Radeon HD6850 1024MB nýtt (selt)
Svarað: 6
Skoðað: 972

Re: (TS)PowerColor Radeon HD6850 1024MB nýtt

andri44 skrifaði:15þ kall í dag fínasta lagii með þetta skjákort


Er það stolið eða skíturðu einfaldlega peningum? :-k
af audiophile
Fös 04. Mar 2011 17:28
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir gamalli fartölvu með parallel og serial port.
Svarað: 3
Skoðað: 641

Re: Óska eftir gamalli fartölvu með parallel og serial port.

Borga 5þ fyrir svona antík. :-({|=