Leitin skilaði 584 niðurstöðum

af MrIce
Sun 15. Jan 2012 01:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Auka skjár í annari upplausn?
Svarað: 8
Skoðað: 932

Re: Auka skjár í annari upplausn?

Hamarius skrifaði:
Nariur skrifaði:þetta ætti að vera minnsta mál, það eru tvö skjátengi á móðurborðinu svo það gengur.



ok svo það ætti að ganga að láta borðið keyra aðalskjáinn á hdmi tengi og aukaskjá á vga tengi?


Virkar fyrir mig, ætti að virka hjá þér... ég sé allavegana ekki vandamálið við það ^^
af MrIce
Sun 15. Jan 2012 01:15
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: MINI-DIN til að ná audio úr Amino 140
Svarað: 10
Skoðað: 766

Re: MINI-DIN til að ná audio úr Amino 140

íhlutir, þeir eiga allt, ef ekki geta þeir reddað því ^^ Eðalkallar að vinna þar!
af MrIce
Lau 14. Jan 2012 14:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Til hvers er Matvælastofnun ?
Svarað: 87
Skoðað: 4697

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

æji Guðjón...ekki vera eins og barnalandskellingarnar :japsmile :sparka Ég sá nú viðtalið við mann greyjið frá Matvælastofnun í Kastljósinu um daginn og get ekki sagt að það hafi aukið tiltrú mína á þessaris stofnun. Og seríospakka samlíkingin er út í hött, ef reglur segja að hlutirnir eigi að vera...
af MrIce
Mið 11. Jan 2012 19:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að íhuga uppfærslu í sumar...
Svarað: 11
Skoðað: 1026

Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...

semsagt youporn eða? :P

en já, ég er að hallast í áttina að ud-7 meira og meira.....
af MrIce
Mið 11. Jan 2012 18:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að íhuga uppfærslu í sumar...
Svarað: 11
Skoðað: 1026

Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...

Þó það sé gaman að velta þessu fyrir sér núna, þá er líklega tilgangslítið að skoða þetta alvarlega þangað til í sumar, verðbreytingar á 6 mánuðum geta verið nokkuð miklar. jájá, en sakar ekki að vita fyrir hverju mar ætti að safna ^^ gefur manni svona... einhvera hugmynd yfir kostnaði :P Ef þú vil...
af MrIce
Þri 10. Jan 2012 23:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að íhuga uppfærslu í sumar...
Svarað: 11
Skoðað: 1026

Re: Er að íhuga uppfærslu í sumar...

Daz skrifaði:Þó það sé gaman að velta þessu fyrir sér núna, þá er líklega tilgangslítið að skoða þetta alvarlega þangað til í sumar, verðbreytingar á 6 mánuðum geta verið nokkuð miklar.



jájá, en sakar ekki að vita fyrir hverju mar ætti að safna ^^ gefur manni svona... einhvera hugmynd yfir kostnaði :P
af MrIce
Þri 10. Jan 2012 20:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að íhuga uppfærslu í sumar...
Svarað: 11
Skoðað: 1026

Er að íhuga uppfærslu í sumar...

Sælir Vaktarar. Ég er að íhuga að fara uppfæra í sumar, vonandi að maður fái peninga fyrir þannig vitleysu og skemmtilegheitum en ég er að byrja á basics fyrst.... móðurborð! Valið stendur á milli 1. http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s2011-x79-ud5-black-modurbord" onclick="window.open(this.href);...
af MrIce
Fös 30. Des 2011 22:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frábær afmælisgjöf :)
Svarað: 30
Skoðað: 2530

Re: Frábær afmælisgjöf :)

*felur sig*
af MrIce
Fös 30. Des 2011 22:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frábær afmælisgjöf :)
Svarað: 30
Skoðað: 2530

Re: Frábær afmælisgjöf :)

Klaufi skrifaði:
MrIce skrifaði:Samhryggist með aldurinn Guðjón!

:beer


Ef við værum ekki orðnir eins gamlir og við erum, þá værum við dauðir!


hehehe, þetta var nú ekki illa meint :P

Innilega til hamingju með daginn Guðjón!
af MrIce
Fös 30. Des 2011 22:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frábær afmælisgjöf :)
Svarað: 30
Skoðað: 2530

Re: Frábær afmælisgjöf :)

Samhryggist með aldurinn Guðjón!

:beer
af MrIce
Þri 27. Des 2011 01:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: búinn með gagnamagn..
Svarað: 6
Skoðað: 1316

Re: búinn með gagnamagn..

Leggja sig í ca 10 klst? :P

en annars held ég bara að það sé ekkert sem hægt er að gera við þessu fyrr en þeir opna :S
af MrIce
Fös 16. Des 2011 03:02
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Star Wars: The Old Republic MMO
Svarað: 82
Skoðað: 9987

Re: Star Wars: The Old Republic MMO

ég er kominn inn, 10 klst spilun.... i need to get a life xD
af MrIce
Fim 15. Des 2011 14:41
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Star Wars: The Old Republic MMO
Svarað: 82
Skoðað: 9987

Re: Star Wars: The Old Republic MMO

jæja, kominn með diskana í hendurnar og er að bíða eftir póstinum mínum..vona að ég fái hann í dag..

*cant wait*
af MrIce
Þri 13. Des 2011 22:37
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Star Wars: The Old Republic MMO
Svarað: 82
Skoðað: 9987

Re: Star Wars: The Old Republic MMO

Vill samt fá eintakið í hendurnar :P
af MrIce
Þri 13. Des 2011 12:24
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Star Wars: The Old Republic MMO
Svarað: 82
Skoðað: 9987

Re: Star Wars: The Old Republic MMO

jamm, get ekki beðið eftir að fá mitt email... vona að ég fái það í dag og geti byrjað á morgun (sæki mitt eintak í elko á morgun :D )
af MrIce
Þri 13. Des 2011 02:40
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Star Wars: The Old Republic MMO
Svarað: 82
Skoðað: 9987

Re: Star Wars: The Old Republic MMO

Ég var að reyna að googla mér til um þessar mismunandi útgáfur (standard, digital deluxe, collectors). Það sem mér sýndist vera aðal munurinn á CE og DDE var einhver "in game speciality store" sem bara CE hefur aðgang að. Er ég að lesa þetta eitthvað vitlaust? Eru Bioware/EA kannski komni...
af MrIce
Mán 12. Des 2011 23:58
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Star Wars: The Old Republic MMO
Svarað: 82
Skoðað: 9987

Re: Star Wars: The Old Republic MMO

Hann er komin á elko.is standard edition kostar 8.900kr þeir sem pre orderuðu fá hann 15 Des. en hinir fá hann 20 Des. CE kostar 19.900 og bara hægt að fá hann ef mar pre orderaði fyrir 5.000kr = Sirca 24k saman Vá........ hringdi í dag og talaði við allar deildir hjá þeim, þeir vissu ekkert um lei...
af MrIce
Mán 12. Des 2011 20:35
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Star Wars: The Old Republic MMO
Svarað: 82
Skoðað: 9987

Re: Star Wars: The Old Republic MMO

Jæja, 3 dagar í þetta fyrir okkur heppnu, 8 dagar fyrir rest :P
af MrIce
Sun 11. Des 2011 03:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Svarað: 549
Skoðað: 394780

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Gunnar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Aflæstur um óákveðin tíma :)

Sumir ad vonast eftir sma drama



Mynd


Mynd
af MrIce
Sun 11. Des 2011 03:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SSD Diskar - Kostir og gallar?
Svarað: 15
Skoðað: 1476

Re: SSD Diskar - Kostir og gallar?

Mjög góð svör sem ég er að fá, takk! :D Einn sagði að það færi eftir diskum... Gætuð þið mælt með góðum 120g SSD disk? Þarf ekki endilega að vera nákvæmlega 120gb, 100-140 virkar alveg. http://tolvutek.is/vara/120gb-sata3-mushkin-ssd-25-chronos" onclick="window.open(this.href);return false; Veistu,...
af MrIce
Sun 11. Des 2011 01:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lítið fps í CSS með 580gtx?
Svarað: 30
Skoðað: 2056

Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?

of lélegt skjákort, skipta því út mar ! :P


en já, CSS... ég hélt að CS væri dautt :P
af MrIce
Lau 10. Des 2011 23:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla
Svarað: 38
Skoðað: 3008

Re: Uppfærsla

Better safe than sorry, allt sem ég get mælt með ^^ og er þú ert í vandræðum með hversu mikið kælikrem á að skella á CPU þá eru slatti af myndböndum á youtube sem eru með mismunandi ways to do it ^^


Annars segi ég bara best of luck og myndir when done ^^
af MrIce
Lau 10. Des 2011 21:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: selt
Svarað: 11
Skoðað: 806

Re: [TS] 200gb 2.5" HDD 7200rpm

notendanafn skrifaði:
worghal skrifaði:og þú tekur þátt í þessari verðhækkun bara af því að þú átt harðann disk ?



selt á uppsettu verði ástarengill.

*Breytt af stjórnanda*



ég hló *facepalms*
af MrIce
Lau 10. Des 2011 21:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla
Svarað: 38
Skoðað: 3008

Re: Uppfærsla

Jæja. Keypti vélina í dag, fór niður í tölvutækni og endaði með Thermaltake 875w, Gigabyte Z68A, Asus 560ti, 2500k, Noctua kælingu, Kingston 8gb 1600mhz, Mushkin Chronos 60gb SSD + e-h geisladrif. Fór aðeins yfir það sem ég planaði að eyða en ætti að vera þess virði. Mun setja þetta í Haf 922 kassa...
af MrIce
Fös 09. Des 2011 19:04
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Gigabyte Poseidon tiltekt.
Svarað: 8
Skoðað: 1096

Re: Gigabyte Poseidon tiltekt.

Flottur! líkar að sjá svona tiltekt ^^ :happy