Leitin skilaði 584 niðurstöðum

af MrIce
Lau 31. Okt 2020 19:59
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE]2,3 og 4U í rekka og fleira(tóma/diskahillu)
Svarað: 10
Skoðað: 1208

Re: [ÓE]4U/5U tölvukassa í rekka (og fleira)

Getur líka skellt 2x80mm í að aftan, ég gerði það og er með allveg fínt loftflæði. En já, endilega ef þú finnur út eitthvað mix til að skella annari 120mm hliðiná (ef þú færð þér þennan kassa) þá máttu senda pm á mig með fix :D
af MrIce
Lau 31. Okt 2020 12:02
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE]2,3 og 4U í rekka og fleira(tóma/diskahillu)
Svarað: 10
Skoðað: 1208

Re: [ÓE]4U/5U tölvukassa í rekka (og fleira)

Ef það er ekki eitthvað huge diskavandamál þá er computer.is með þennan

https://www.computer.is/is/product/tolv ... 4he-server

Fínn kassi, er sjálfur með plex server í þessum
af MrIce
Mið 28. Okt 2020 17:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS RTX 3080
Svarað: 87
Skoðað: 11593

Re: TS RTX 3080

Arctic skrifaði:en til kvittun fylgir


væri ekki sniðugt að fara skella inn mynd af kortinu og kvittun? ;)
af MrIce
Fim 15. Okt 2020 22:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besti NAS-inn fyrir PLEX
Svarað: 18
Skoðað: 3344

Re: Besti NAS-inn fyrir PLEX

Ég mæli með unraid, kaupa sér basic leyfið til að vera með allt að 6 diska og ekkert issue ef það fer rafmagnið af hverfinu ef þú værir að runna á freeware eftir 1 mánuðinn :P Ég setti 6700k í vélina hjá mér, 16gb af ram og, jú ég fór í overkill fyrir gpu en ég fékk mér notað Quadro P2000 kort.. hef...
af MrIce
Mið 14. Okt 2020 07:15
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: New project (scratch build)
Svarað: 12
Skoðað: 6602

Re: New project (scratch build)

Awesome
af MrIce
Þri 13. Okt 2020 12:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 27"+ 4k 144hz skjáir?
Svarað: 1
Skoðað: 518

27"+ 4k 144hz skjáir?

Daginn vaktarar.

Ég er búinn að vera skoða síðurnar hjá, að ég held, flestöllum tölvubúðum á landinu og hef ekkert fundið af 27"+ 4k 144hz skjám.
Er einhver hérna sem veit um þannig skjá til sölu hérna heimafyrir eða er það bara ebay / amazon ?
af MrIce
Mán 12. Okt 2020 21:54
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Verðsprengingar i 30 kortum
Svarað: 6
Skoðað: 1176

Re: Verðsprengingar i 30 kortum

Eða bara bíða eftir 20gb útgáfuni af 3080 á næsta ári, ekkert að stressa sig á þessu :)
af MrIce
Mán 12. Okt 2020 18:06
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓSKA EFTIR Elgato Cam Link
Svarað: 3
Skoðað: 1884

Re: ÓSKA EFTIR Elgato Cam Link

Elko er með HD60 allavegana, veit ekki með cam link
af MrIce
Lau 10. Okt 2020 22:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Asus Hyper M.2 X16 CARD V2
Svarað: 5
Skoðað: 1136

Re: Asus Hyper M.2 X16 CARD V2

Takk fyrir svarið þú vísaðir mér á rétta braut, ég fann þetta hérna frá ASUS support: https://www.asus.com/us/support/FAQ/1037507 Eins og ég er að skilja þetta þá getur PCIEX16_1 tekið 1 og PCIEX16_2 tekið 1. Þannig móðurborðið hjá mér er aldrei að bjóða upp á meira en 1 M.2. Virðist vera á þessu a...
af MrIce
Lau 10. Okt 2020 06:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Asus Hyper M.2 X16 CARD V2
Svarað: 5
Skoðað: 1136

Re: Asus Hyper M.2 X16 CARD V2

Gæti verið að þú þurfir mobo sem styður bifurcation, það er, splitta pci-e rásinni í 4x4 úr þessu 1x16 sem er normal.

googlaðu moboið þitt hvort það styður bifurcation eða ekki.

Ég ætlaði sjálfur að fá mér svona 4-in-1 fix til að auka plássið mitt en mobo'ið mitt styður það ekki :(
af MrIce
Mið 07. Okt 2020 18:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar er hægt að fá Noctua NF-A20 PWM
Svarað: 9
Skoðað: 1511

Re: Hvar er hægt að fá Noctua NF-A20 PWM

official_noctuashop á ebay. Quick n easy. pantaði slatta af viftum og 2 cpu coolers í sumar, komið innan 4 daga hazzle free 2 af 3 skiptum var þetta sólarhrings sending þá með UPS, og eitt skiptið ef þetta kom með dhl þá voru það 4 dagar Gleymdi að nefna þetta var yfir helgi :megasmile :p En hefði ...
af MrIce
Mið 07. Okt 2020 16:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar er hægt að fá Noctua NF-A20 PWM
Svarað: 9
Skoðað: 1511

Re: Hvar er hægt að fá Noctua NF-A20 PWM

official_noctuashop á ebay. Quick n easy.

pantaði slatta af viftum og 2 cpu coolers í sumar, komið innan 4 daga hazzle free
af MrIce
Fös 02. Okt 2020 21:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Gigabyte 2080 Ti (SELT!)
Svarað: 19
Skoðað: 2814

Re: [TS] Gigabyte 2080 Ti (afhendist seinna)

Hérna.... hvaða pillur ertu að éta félagi og hvar get ég fengið nokkrar? Er með Geforce 6600gt sem mig langar að selja á 200þús+
af MrIce
Sun 27. Sep 2020 17:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Draumatölvan komin í hús!
Svarað: 30
Skoðað: 6929

Re: Draumatölvan komin í hús!

CPU fer samt eitthvað aðeins hærra, man ekki 100% töluna en 3900x er að hitna smá með þessa 12kjarna Holy shit... hérna..... ekkert personal... but fuuuuuu :P Þetta eru allmennilegir temps með þetta ferlíki. Innilega til hamingju aftur :megasmile aðstaðan hjá mér er nákvæmlega svona Held ég geti st...
af MrIce
Fös 25. Sep 2020 22:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Mögulegt svindl ?
Svarað: 20
Skoðað: 3218

Re: Mögulegt svindl ?

400þús fyrir þetta? Fylgir með íbúð og bíll eða? Annars er þetta plain ol ripoff
af MrIce
Fim 24. Sep 2020 14:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3090 á Íslandi, komið,
Svarað: 50
Skoðað: 5678

Re: 3090 á Íslandi, komið,

Bara 1 kort? Pfft, SLI is there for a reason :P

Til hamingju með þetta
af MrIce
Mán 21. Sep 2020 14:27
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Besta verslun fyrir bilanagreiningu á Ryzen vél
Svarað: 4
Skoðað: 1672

Re: Besta verslun fyrir bilanagreiningu á Ryzen vél

Flott að þetta leystist :)
af MrIce
Sun 20. Sep 2020 12:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 24047

Re: Geforce event 2020

Klemmi skrifaði:Það hefur gerst a.m.k. tvisvar svo ég muni til að verslanir fóru í verðstríð fyrir grænu reitina á Vaktinni


Er þá ekki bara best að svissa á örgjörfasíðunni og skjákorta? :guy :guy :-"
af MrIce
Fös 18. Sep 2020 13:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Noctua NH-U14S örgjörvakæling Intel,
Svarað: 3
Skoðað: 790

Re: Noctua NH-U14S örgjörvakæling Intel,

-edit- nevermind :guy

Ef þú ert hættur við sölu skal ég allveg kaupa af þér festingarnar sér :D
af MrIce
Fös 18. Sep 2020 12:22
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE - Noctua Intel 115x cpu festingu
Svarað: 0
Skoðað: 420

ÓE - Noctua Intel 115x cpu festingu

-edit- FOUND IT! Má læsa þræði :megasmile :megasmile :sleezyjoe Daginn. Ekki er ég svo heppinn að einhver hérna sé með noctua kælingu sem safnar bara ryki og á ennþá intel 115x festikittið sem fylgdi? :megasmile Ef svo er væri ég allveg til að losa viðkomandi við það :P Er búinn að týna helv.... fes...
af MrIce
Fim 17. Sep 2020 17:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 24047

Re: Geforce event 2020

Væri flott ef það væri hægt að geta fengið Founders Edition hérna heima... í fyrsta sinn í mörg ár sem þau kort lúkka bara frekar helvíti vel
af MrIce
Mið 16. Sep 2020 10:46
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Verðvaktin koma svo...
Svarað: 12
Skoðað: 5746

Re: Verðvaktin koma svo...

Gaman að sjá hvað AMD er að gera góða hluti þessa dagana, ég bara gat ekki stillt mig í morgun að setja þetta inn :P :sleezyjoe
af MrIce
Mið 16. Sep 2020 06:59
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Verðvaktin koma svo...
Svarað: 12
Skoðað: 5746

Re: Verðvaktin koma svo...

AMD? Er það eitthvað sem þú setur á brauð? :guy :guy
af MrIce
Lau 05. Sep 2020 22:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 356489

Re: Hringdu.is

Hæ! Eins og kemur fram í tilvitnuninni hér að ofan var um netárás að ræða, nokkuð stóra. Það höfðu verið minni árásir fyrr um daginn sem við höfðum ágætis stjórn á en svo jókst það talsvert um kvöldið. Náðum tökum á henni 10-15 mín síðar. Svona getur auðvitað alltaf gerst og það er aldrei gott þega...