Leitin skilaði 1018 niðurstöðum

af I-JohnMatrix-I
Þri 31. Jan 2017 08:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aflgjafi í borðtölvu (PSU)
Svarað: 8
Skoðað: 1011

Re: Aflgjafi í borðtölvu (PSU)

6-pinna tengið tengist í skjákortið, það ætti að vera plögg "framan á því". Hægri hliðin séð frá myndinni sem þú póstaðir.
af I-JohnMatrix-I
Mán 30. Jan 2017 18:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hvaða vafra notar fólk hér ?
Svarað: 27
Skoðað: 3834

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Google Chrome, það er bara svo þæginlegt að vera í google eco-systeminu með öll snjalltækin og tölvurnar sínar. :)
af I-JohnMatrix-I
Mán 30. Jan 2017 13:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvukaup
Svarað: 10
Skoðað: 12053

Re: Tölvukaup

asianmagician skrifaði:þannig þið mælið með þessari hér http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3207 yfir hinar fyrir gaming?


Já algjörlega, þetta er virkilega flott tölva fyrir peninginn.
af I-JohnMatrix-I
Mán 30. Jan 2017 12:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvukaup
Svarað: 10
Skoðað: 12053

Re: Tölvukaup

Ég myndi klárlega taka vél nr. 2 - http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=3103 i5, 16GB vinnsluminni og GTX1070, algjörlega skothelt vél. En ef þú vilt spara þér smá aur og niðurfæra skjákortið, þá er þessi - http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&product...
af I-JohnMatrix-I
Mán 30. Jan 2017 12:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvukaup
Svarað: 10
Skoðað: 12053

Re: Tölvukaup

Ég myndi klárlega taka vél nr. 2 - http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=3103 i5, 16GB vinnsluminni og GTX1070, algjörlega skothelt vél. En ef þú vilt spara þér smá aur og niðurfæra skjákortið, þá er þessi - http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&product...
af I-JohnMatrix-I
Mið 25. Jan 2017 14:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Að velja kassa fyrir HTPC tölvu
Svarað: 14
Skoðað: 1695

Re: Að velja kassa fyrir HTPC tölvu

2006 var að hringja og vill frá HTPC-ið sitt aftur :-) Er ekki bara betra að fá sér almennilegt Android TV box, t.d NVidia Shield TV? Nema þú ætlir þér í eitthvað hardcore PC-gaming á sjónvarpinu, þá skil ég svosem þessa pælingu. Ég a.m.k lagði minni HTPC vél á síðasta ári, eftir að ég fékk mér NVi...
af I-JohnMatrix-I
Þri 24. Jan 2017 23:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Headset m/mic
Svarað: 4
Skoðað: 784

Re: Headset m/mic

Ég hef verið að nota HyperX Cloud 2 í BF1 á teamspeak, er mjög ánægður með þau. Gott sound og góður mic á góðu verði. Hér önnur útgáfa af þeim sem er ekki með 7.1 hljóðkorti.

linkur: http://elko.is/kingston-hyperx-cloud-core-heyrnartol
af I-JohnMatrix-I
Þri 24. Jan 2017 21:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Að velja kassa fyrir HTPC tölvu
Svarað: 14
Skoðað: 1695

Re: Að velja kassa fyrir HTPC tölvu

Það er mikið til af flottum HTPC kössum frá Silverstone á bhphotovideo.com

linkur: https://www.bhphotovideo.com/c/search?a ... 3746123303
af I-JohnMatrix-I
Mán 23. Jan 2017 12:36
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Loftfesting fyrir skjávarpa
Svarað: 2
Skoðað: 504

Re: Loftfesting fyrir skjávarpa

Það er ágætis úrval í sjónvarpsmiðstöðinni.

linkur: http://sm.is/products/festingar-og-stan ... afestingar
af I-JohnMatrix-I
Fös 20. Jan 2017 15:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Vantar verðlöggu á PC vél
Svarað: 7
Skoðað: 825

Re: Vantar verðlöggu á PC vél

Ætli þetta sé ekki einhversstaðar á milli ca 60-80 þús sem þú fengir fyrir þessa. Var sjálfur með i5-3570k @4.2ghz, frábær örgjörvi en var farinn að bottlenecka 980ti kortið hjá mér í leikjum eins og Forza Horizon 3 og Battlefield 1.
af I-JohnMatrix-I
Fös 20. Jan 2017 11:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Könnun um Tölvuverslanir.
Svarað: 28
Skoðað: 3896

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Eitt sem ber að hafa í huga samt varðandi svona tölfræði, að það er liggur við eðlilegt að stærstu búðirnar (Tölvulistinn & Tölvutek) séu með fleiri neikvæð stig einfaldlega vegna þess að það eru lang, langflestir sem versla þar. Einusinni heyrði maður alltaf "Western Digital eru verstu di...
af I-JohnMatrix-I
Fös 20. Jan 2017 09:22
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Western Digital - Tölvulistinn - Ábyrgð
Svarað: 76
Skoðað: 11847

Re: Western Digital - Tölvulistinn - Ábyrgð

Síðast þegar ég vissi var @tt.is í eigu Tölvulistans. Skrítið þar sem ég hef bara heyrt góða hluti um @tt.is og heyri reglulega af því að Tölvulistinn sé með allt lóðrétt niðrum sig í ábyrgðarmálum. :-k
af I-JohnMatrix-I
Mið 11. Jan 2017 12:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gæludýrin mín, sæt og fín
Svarað: 227
Skoðað: 17784

Re: Gæludýrin mín, sæt og fín

Ég væri alveg til í að fá update með þessar slöngur. Hvað er að frétta af þeim ? :D
af I-JohnMatrix-I
Sun 08. Jan 2017 20:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Torrentleech.org - free invites !!!
Svarað: 21
Skoðað: 2885

Re: Torrentleech.org - free invites !!!

Takk kærlega fyrir mig :happy
af I-JohnMatrix-I
Sun 08. Jan 2017 00:30
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: [Buildlog]Project Black Treassure
Svarað: 41
Skoðað: 10229

Re: [Buildlog]Project Black Treassure

Djöfull er þetta fallegt! Hlakka til að sjá meira. :happy
af I-JohnMatrix-I
Sun 08. Jan 2017 00:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vaporizer
Svarað: 49
Skoðað: 14535

Re: Vaporizer

pesi22 skrifaði:Er það bara ein 30ml flakka eða má ég kaupa þrjár 10ml
Flöskur ætla að panta frá uk



Þú mátt panta allt að 100ml af vökva í einu sem inniheldur nikótín óháð því hvort það séu í 10ml eða 30ml flöskum. Þó ekki yfir 36mg í styrkleika og það verður að vera innan evrópu.
af I-JohnMatrix-I
Lau 07. Jan 2017 18:32
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: YAMAHA NS-SW200
Svarað: 4
Skoðað: 614

Re: YAMAHA NS-SW200

Lfe
af I-JohnMatrix-I
Fös 06. Jan 2017 13:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELT) BenQ XL2420TX FHD 120Hz 3D skjár til sölu(SELT)
Svarað: 1
Skoðað: 398

(SELT) BenQ XL2420TX FHD 120Hz 3D skjár til sölu(SELT)

Er með 4 ára BenQ 2420TX skjá til sölu. Þetta var flaggskip gaming skjárinn frá BenQ þegar hann var keyptur, hann er með innbygðum nvidia 3d transmitter og það fylgja nvidia 3d vision2 gleraugu með honum. Skjárinn hefur reynst mér vel og er hann alveg órispaður og engir dauðir pixlar. http://benqima...
af I-JohnMatrix-I
Mán 02. Jan 2017 23:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Leikjaturn 200k
Svarað: 12
Skoðað: 1571

Re: [TS] Leikjaturn 200k

Jæja.....er þetta ekki komið gott hjá ykkur. Þið eruð búnir að benda honum á að verðið sé óraunhæft, það er algjör óþarfi að vera með dónaskap og leiðindi. :thumbsd
af I-JohnMatrix-I
Mán 02. Jan 2017 15:01
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vandamál með subwoofer
Svarað: 8
Skoðað: 881

Re: Vandamál með subwoofer

Hvernig subwoofer er þetta? Er hann alveg örugglega með sinn eigin magnara?
af I-JohnMatrix-I
Fim 29. Des 2016 21:33
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Logitech Z5500
Svarað: 23
Skoðað: 2482

Re: [TS] Logitech Z5500

Alveg magnað að þetta sett skuli ekki vera löngu farið á þessu verði. Hef séð 2.1 útgáfuna af þessum settum vera fara hér á svipaðan pening. Það er nú eitthvað skrítið við þá verðlagningu, 2.1 kerfin frá logitech er ekki rosalega merkileg Z2300 2.1 kerfið sem er með sama subwoofer og fronta og er í...
af I-JohnMatrix-I
Fim 29. Des 2016 18:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Logitech Z5500
Svarað: 23
Skoðað: 2482

Re: [TS] Logitech Z5500

Alveg magnað að þetta sett skuli ekki vera löngu farið á þessu verði. Hef séð 2.1 útgáfuna af þessum settum vera fara hér á svipaðan pening. Það er nú eitthvað skrítið við þá verðlagningu, 2.1 kerfin frá logitech er ekki rosalega merkileg Z2300 2.1 kerfið sem er með sama subwoofer og fronta og er í...
af I-JohnMatrix-I
Fim 29. Des 2016 17:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Logitech Z5500
Svarað: 23
Skoðað: 2482

Re: [TS] Logitech Z5500

Alveg magnað að þetta sett skuli ekki vera löngu farið á þessu verði. Hef séð 2.1 útgáfuna af þessum settum vera fara hér á svipaðan pening.
af I-JohnMatrix-I
Fim 29. Des 2016 12:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Steam VR eða Oculus ?
Svarað: 8
Skoðað: 1110

Re: Steam VR eða Oculus ?

Ég hef prófað HTC vive DK og Occulus Rift DK2 og ég myndi klárlega taka HTC vive(Steam VR). Að geta labbað um inní sýndarveruleikaheiminum er ótrúlegt.
af I-JohnMatrix-I
Fös 23. Des 2016 15:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: CPU speed of látt?
Svarað: 29
Skoðað: 1671

Re: CPU speed of látt?

Eitthvað vesen með auto throttle hjá þér ,að festa hann í 4ghz er óþarfa sóun á power. Það er annaðhvort það eða að geta varla browsað internetið.... Ertu búinn að prófa að strauja stýrikerfisdiskinn hjá þér? Það leysir yfirleitt flest svona vandamál, lang best að strauja bara og losna við allar le...