Leitin skilaði 2455 niðurstöðum

af HalistaX
Sun 08. Ágú 2021 19:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Skásta Low Budget 4k@60hz sjónvarpið sem skjár?
Svarað: 15
Skoðað: 4872

Skásta Low Budget 4k@60hz sjónvarpið sem skjár?

Hejhej, Mig langar geggjað mikið í nýjann skjá, helst alveg risastórann, en mér sýnist skjáirnir sem eru svona almennt í boði vera alveg vangefið dýrir og verða frekar breiðari heldur en stærri... S.s. hef ég lítinn áhuga á einhverjum leikjaskjáum sem eru 21:9 eða eitthvað álíka, vil bara hafa 16:9 ...
af HalistaX
Mið 04. Ágú 2021 05:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nothæft Bittorrent forrit
Svarað: 19
Skoðað: 2365

Re: Nothæft Bittorrent forrit

qBittorrent er alltaf mjög fínt
af HalistaX
Þri 03. Ágú 2021 10:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 221
Skoðað: 106565

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Var að sækja þennan, töff stöff hingað til, hitt og þetta sem mér finnst weird en það sem er að bögga mig mest akkúrat núna er að sama hvað ég geri í settings þá spyr Vivaldi alltaf hvort hann eigi að þýða íslensku... Er einhver leið til að breyta því eða einfaldlega slökkva bara á þessu þýðinga dó...
af HalistaX
Þri 03. Ágú 2021 02:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 221
Skoðað: 106565

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Var að sækja þennan, töff stöff hingað til, hitt og þetta sem mér finnst weird en það sem er að bögga mig mest akkúrat núna er að sama hvað ég geri í settings þá spyr Vivaldi alltaf hvort hann eigi að þýða íslensku... Er einhver leið til að breyta því eða einfaldlega slökkva bara á þessu þýðinga dóti?
af HalistaX
Fös 30. Júl 2021 22:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skiptir máli hvaða stærð RAM kubbarnir eru svo lengi sem þeir eru jafn mörg Mhz?
Svarað: 4
Skoðað: 1069

Re: Skiptir máli hvaða stærð RAM kubbarnir eru svo lengi sem þeir eru jafn mörg Mhz?

Hef oft mixað en passað að hafa alltaf sömu GB á öllum kubbum. Mhz hafa ekki ekki breytt neinum sjáanlegum mun en þau eiga að keyrast niður í verri minnin Td 2 x 8 gb 3200 mhz + 2x 8 GB 2400 MHz - - > 3200 minnin keyrast niðrí 2400 mhz. Hef samt séð sum móðurborð taka illa í þetta og hreinlega ekki...
af HalistaX
Fös 30. Júl 2021 19:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skiptir máli hvaða stærð RAM kubbarnir eru svo lengi sem þeir eru jafn mörg Mhz?
Svarað: 4
Skoðað: 1069

Skiptir máli hvaða stærð RAM kubbarnir eru svo lengi sem þeir eru jafn mörg Mhz?

Sælir, Skiptir einhverju máli hvaða stærð er á RAM kubbunum svo lengi sem ég er með jafn mörg Mhz á þeim öllum? Er með tvo 8GB 2666Mhz kubba núna og er að spá í að bæta við safnið, þyrfti ég þá að kaupa tvo 8GB kubba í viðbót eða gæti ég sloppið með einn 16GB kubb? (2666Mhz er það hæsta sem móðurbor...
af HalistaX
Fim 29. Júl 2021 19:24
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Svarað: 70
Skoðað: 18869

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

GTAIV, langar að nefna fleiri en er ekki viss, GTAIV stendur allavegana vel uppúr. Hann var það góður að mér fannst GTAV var ömurlegur í samanburði við hann....
af HalistaX
Fim 22. Júl 2021 15:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lenovo IdeaCentre G5 góð budget PC ?
Svarað: 2
Skoðað: 867

Re: Lenovo IdeaCentre G5 góð budget PC ?

Ef þú ert að skoða prebuilt þá myndi ég spreða 20k í viðbót í þessa hér: https://elko.is/tolvur/bordtolvur/acer-nitro-n50-610-leikjaturn-acdge1zeq00s Ég er með n50-600 en eini munurinn á þeim er að hún er með 9400F örgjörva á meðan n50-610 er með 10400F. Eða 30k í viðbót og taka þessa sem inniheldur...
af HalistaX
Mán 28. Jún 2021 14:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: HVAÐA FJALL ER ÞETTA
Svarað: 13
Skoðað: 2814

Re: HVAÐA FJALL ER ÞETTA

Mossi__ skrifaði:Eru ekki allar áttir utan höfuðborgarsvæðisins norður?

Er eitthvað utan höfuðborgarsvæðisins?
af HalistaX
Mán 28. Jún 2021 13:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimur versnandi fer ?
Svarað: 25
Skoðað: 4007

Re: Heimur versnandi fer ?

Fyrir mitt leiti held ég að þetta komi því hvort við séum með her eða ekki bara ekkert við. Meira fíkniefnum, disorganized crime og litlum (brothættum) egoum.
af HalistaX
Fös 25. Jún 2021 22:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Djamm í kvöld?
Svarað: 12
Skoðað: 2183

Re: Djamm í kvöld?

Ef AA fundur telst sem djamm, then sure....
af HalistaX
Fim 24. Jún 2021 10:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Bestu þráðlaustu heyrnartólin 2021?
Svarað: 24
Skoðað: 5769

Re: Bestu þráðlaustu heyrnartólin 2021?

Ég persónulega mun aldrei kaupa Razer vörur eftir að tvær "premium" mýs voru ónothæfar á innan við ári. Algjörlega overpriced og lélegt Quality Control Ég er sömu skoðunar með Razer vörur, ég mun aldrei borga fullt verð fyrir Razer dót. Aðallega því maður hefur heyrt mjög misjafna hluti u...
af HalistaX
Mið 23. Jún 2021 05:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Salt Pay (Borgun) að fara í þrot?
Svarað: 3
Skoðað: 1377

Re: Salt Pay (Borgun) að fara í þrot?

Salt Pay? Tengist það eitthvað League of Legends eða?
af HalistaX
Mán 14. Jún 2021 03:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: G4me One headphones til sölu
Svarað: 2
Skoðað: 361

Re: G4me One headphones til sölu

Hvaða verð er ekki fast, segiru?
af HalistaX
Sun 13. Jún 2021 21:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Svarað: 1639
Skoðað: 466314

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Óska eftir lykli á góða torrent síðu. Seed-a vel. Get reddað þér inná SceneTime. Ekkert klám og öll torrent yfir 25gb eru freeleach EDIT: Get keypt 20 lykla inná SceneTime með mínum bonus points þar (annars er það bara custom title og alls ekki þess virði magn af GB sem ég get eytt þeim í, og ég er...
af HalistaX
Mán 07. Jún 2021 05:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp við að velja íhluti fyrir möguleg turnkaup
Svarað: 4
Skoðað: 1051

Re: Hjálp við að velja íhluti fyrir möguleg turnkaup

þessi var með helvíti gott Build og fékk mörg like á þáðinn sinn jaaaaa sá þessa snilld einmitt um daginn. flott build í cs Svona að gamni slepptu. Þá vanda ég mig mest að velja PSU, þaðan gott móðurborð osvfr. og tæki AMD yfir intel uppá minni thermals og orkusparnað, síðan er ekki mikið að velja ...
af HalistaX
Lau 05. Jún 2021 03:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp við að velja íhluti fyrir möguleg turnkaup
Svarað: 4
Skoðað: 1051

Hjálp við að velja íhluti fyrir möguleg turnkaup

Sælir, Eins og staðan er í dag þá er ég að reyna að finna mér vél eftir að hafa verið tölvulaus núna í 5 mánuði. Finnst "Smíða Tölvu" fídusinn rosalega sniðugur og kemur mönnum eflaust að miklum notum en aðal vandamálið mitt er að þegar ég reyni að raða einhverju saman þá hef ég bara ekki ...
af HalistaX
Lau 05. Jún 2021 00:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] i5 9600k GeForce 2060rtx
Svarað: 3
Skoðað: 795

Re: [TS] i5 9600k GeForce 2060rtx

Væri 80k fyrir turn án skjákorts of sóðalegt boð eða?
af HalistaX
Fös 04. Jún 2021 04:37
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Svarað: 112
Skoðað: 25042

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Revenant skrifaði:Ég biðst fyrirfram afsökunar en Factorio er stafrænt kókaín.

Prufaðu Satisfactory. Basically sama dæmi nema í fyrstu persónu.

Annars er ég að reyna að finna mér vél til að geta dottið aftur inní Minecraft, Warzone og 7 Days to Die, eða er það planið amk.
af HalistaX
Mið 02. Jún 2021 12:53
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: {KOMIÐ} Turn með LGA1151 örgjörvq og rest
Svarað: 1
Skoðað: 387

{KOMIÐ} Turn með LGA1151 örgjörvq og rest

Sælir, Óska eftir turni með LGA1151 móðurborði og örgjörva, DDR4 RAM, PSU, SSD væri gott en ef ekki þá bara HDD en skjákort er ekki must ef CPU er með Intel HD 2000 eða betra. Vil helst i5 eða i7, RAM skiptir eiginlega engu máli þannig lagað séð og skjákort er endalaust hægt að rífast um. Budget:80-...
af HalistaX
Fim 01. Apr 2021 12:55
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin gefur eitt RTX 3060 12 GB
Svarað: 102
Skoðað: 28901

Re: Vaktin gefur eitt RTX 3060 12 GB

20210401_125435~2.jpg
20210401_125435~2.jpg (444.59 KiB) Skoðað 5705 sinnum
af HalistaX
Sun 03. Jan 2021 23:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: qBittorrent fráhraði (upload speed)
Svarað: 10
Skoðað: 1505

Re: qBittorrent fráhraði (upload speed)

Mynd

hvað segðiði, strákar?
af HalistaX
Fös 25. Des 2020 05:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: KFC leikjatölvur
Svarað: 3
Skoðað: 1369

Re: KFC leikjatölvur

af HalistaX
Sun 06. Des 2020 23:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Opið fyrir nýskráningar á Scenetime.com (Torrent)
Svarað: 0
Skoðað: 1171

Opið fyrir nýskráningar á Scenetime.com (Torrent)

Hey, það er opið fyrir nýskráningar á Scenetime.com, stóra og flotta klámlausa torrentsíðu! :D

Mynd
af HalistaX
Sun 06. Des 2020 18:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða geymsludiskum mæliði með?
Svarað: 1
Skoðað: 2134

Hvaða geymsludiskum mæliði með?

Hæhæ, Fékk mér Silicon Power 1TB SSD um mánaðamótin: https://www.tl.is/product/1tb-sata-ace-a55-ssd-diskur?fbclid=IwAR3Vz3OQaiWen8Alr_YTinI8_zIwSGOPh3oI6nKzngJHkvhJL4EY6KNxY2U Var að replace'a þessa tvo 2,5" og 3,5" HDDs sem ég var búinn að vera að skipta á milli í nokkra mánuði núna. Tölv...