Leitin skilaði 1568 niðurstöðum

af Halli25
Fim 13. Des 2007 14:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hátalarar við fartölvuna
Svarað: 8
Skoðað: 893

Logitech Z3e er ekki hægt að tengja beint við iPod http://www.logitech.com/index.cfm/speakers_audio/home_pc_speakers/devices/316&cl=roeu,en Logitech X-240 er með iPod tengi en minna kerfi en Z3e http://www.logitech.com/index.cfm/speakers_audio/home_pc_speakers/devices/232&cl=roeu,en Logitech...
af Halli25
Mið 12. Des 2007 09:10
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Flutningar vaktin.is
Svarað: 25
Skoðað: 2733

þetta var über hratt í gærmorgun en þegar leið á morguninn þá fór vaktin að hökta hjá mér rosalega :evil:

hausinn kemur upp strax en body'ið kemur þegar það vill koma :(
af Halli25
Mán 10. Des 2007 09:27
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Lian-Li og Zalman
Svarað: 15
Skoðað: 1813

búinn að prófa att eða tölvulistann, veit að þeir eru með Zalman kælingar.
af Halli25
Fös 07. Des 2007 14:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólagjafir
Svarað: 71
Skoðað: 7082

Mér langar í Birgittu Haukdal í jólagjöf. Jahá...og má ég spyrja hvað langar þig að gera við hana? Hei!!! er þetta ekki svona uppþvottavél sem raðar í skápana líka :) Mér langar líka í svoleiðis :D Á svoleiðis en hún er biluð... hvar getur maður fengið ábyrgðarviðgerð á þannig? er ekki annars 3 ára...
af Halli25
Fös 07. Des 2007 14:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: FSB:DRAM
Svarað: 20
Skoðað: 1612

En hey Ómar, þar sem við erum vinir og svona :) Ég er með smá pælingu, ég er að keyra örgjörvan á 3.6ghz, ég veit að það er full hátt þar sem ég er með 1.475 volt vCore en ég er að nota 2xHD3870 Radeon, þarf ég að keyra örgjövann svona hátt, er ég að græða eitthvað á því eða ætti ég að keyra hann e...
af Halli25
Fös 07. Des 2007 13:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: FSB:DRAM
Svarað: 20
Skoðað: 1612

Að keyra minnin samt í 1000 eða yfir til lengdar getur ekki farið vel með þau . fínt að yfirklukka þegar maður er að keyra 3dmark eða álíka en það er svo lítill munur í leikjaspilun að það tekur því varla. eina ástæðan fyrir því að ég keyri minn örgjörva þa 2.8 er að þegar hann er stock í 2.13 þá e...
af Halli25
Mið 05. Des 2007 15:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ipod volume
Svarað: 5
Skoðað: 823

ertu að nota sömu headphones og fylgdu? Ég fékk mér ný við minn iPod Nano 3rd gen og þau eru að virka fínt... reyndar heyri ég ágætlega þegar ég vill það :)
af Halli25
Mið 05. Des 2007 14:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ageia PhysX PCI kort
Svarað: 6
Skoðað: 832

Re: Ageia PhysX PCI kort

Myndi segja að þessi PhysX kort séu algjört flip... frekar kaupa sér betra skjákort fyrir peninginn ;)
af Halli25
Mið 05. Des 2007 13:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig skjá áttu og afhverju?
Svarað: 27
Skoðað: 2371

ÓmarSmith skrifaði:Ekki svona glerhlíf... það glampar oft leiðinlega á hana :S

Samt kostur að hafa glerhlíf ef maður er með óvita á heimilinu en ég tek skjá án glerhlífar framyfir með. Bróðir minn er sáttur við sinn 226BW hef enga reynslu af hinum.
af Halli25
Mið 05. Des 2007 12:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólagjafir
Svarað: 71
Skoðað: 7082

Tekur þetta furðu nærri þér, faraldur ;-) Þú ert ekki sá fyrsti sem nefnir PS3 í þessum þræði. Kannski er ég ekki að beina þessu beint til Vaktara, bara almennt. Það er orðið normið í dag að foreldrar eru allt árið að greiða fyrir kröfur barnsins síns/barnanna sinna um jólin. - Viðbót: ég á ekki vo...
af Halli25
Mið 05. Des 2007 12:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólagjafir
Svarað: 71
Skoðað: 7082

ÓmarSmith skrifaði:Þessvegna kýs ég að fjölga mér ekki .. fyrr en e-r gefur mér kvóta.

Amen... nóg að hafa konu á framfæri á verkamannakaupi :?
af Halli25
Mið 05. Des 2007 11:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólagjafir
Svarað: 71
Skoðað: 7082

Ég bara verð, PS3 í jólagjöf? Er "ánægjustaðall" krakka orðinn svona sjúklegur, að það þarf að fá hálfar ráðstöfunartekjur foreldra sinna í jólagjöf? (Þetta á auðvitað við um einn helming þjóðarinnar, hinn helmingur þjóðarinnar á kvótakónga eða Hannes Smárason/Jón Ásgeir fyrir pabba. ég sagði líka ...
af Halli25
Mið 05. Des 2007 11:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólagjafir
Svarað: 71
Skoðað: 7082

maður má alltaf láta sig dreyma.. PS3 og LCD sjónvarp sem getur blastað þetta í fullum gæðum :)
af Halli25
Mið 05. Des 2007 11:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val á 37" LCD TV
Svarað: 24
Skoðað: 2699

ég myndi aldrei kaupa sjónvarp af netinu t.d. ég vill frekar fara og sjá það í action og svo kaupa en það er bara ég... sama með tölvuskjái :)
af Halli25
Mið 05. Des 2007 10:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ER að leita mér að hátölurum (ekki of dýrt dæmi) :)
Svarað: 5
Skoðað: 886

Ef mig minnir rétt þá var ómar að dásama Z3e hátalaranna en já ég hef heyrt góða hluti um Z línuna frá logitech og er með Z2300 í vinnunni og vá hvað allt hristist þegar það er sett á góðan fíling :)

bölvað fjölbýli leyfir manni ekki að hafa neitt svona flott :(
af Halli25
Mið 05. Des 2007 10:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Flasha BIOS á móðurborði
Svarað: 19
Skoðað: 1756

einzi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:If it aint broken don't fix it.


gaur .. við vorum búnir að tala um að þú hættir að lesa huga minn .. var einmitt að fara að skrifa þetta

GuðjónR is in your head sharding your epixis
af Halli25
Þri 04. Des 2007 16:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver er uppáhals bókin þín?
Svarað: 60
Skoðað: 6004

Ég held ég hafi verið einn eða tvo sólarhinga með síðustu bókina. Hinsvegar eru myndirnar algerlega misheppnaðar. kannski ekki alveg misheppnaðar en miðað við bækunar eru þær crap... hlakka til að sjá hvort þeim hollywood mönnum hefur tekist betur upp með the golden compass... sú bók var rosalega g...
af Halli25
Þri 04. Des 2007 16:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Varðandi eSATA o.fl.
Svarað: 13
Skoðað: 1288

iMicro aldrei heyrt um þá áður og vá hvað þetta eru ljótar hýsingar. Ef ég myndi vera að kaupa mér hýsingu í dag myndi ég kaupa mér WD MyBook

Home er t.d. með eSATA og Firewire

http://www.wdc.com/en/products/Products.asp?DriveID=357

lookar suddalega :twisted:
af Halli25
Þri 04. Des 2007 15:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver er uppáhals bókin þín?
Svarað: 60
Skoðað: 6004

Skil ekki að enginn hafi nefnt Harry Potter bækurnar, klárlega bestu bækurnar. Nei. :wink: Ekkert að þeim, þær eru ofarlega á mínum lista. Sé reyndar eftir því að hafa lesið þær allar á íslensku nema seinustu þær eru klárlega mun betri á ensku. Á þær allar á ensku... las bók 2 á íslensku og vá hvað...
af Halli25
Þri 04. Des 2007 13:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver er uppáhals bókin þín?
Svarað: 60
Skoðað: 6004

Það hefði þá verið gaman að fara með þér á maraþonsýninguna í regnboganum þegar hún var, allar 3 myndinar í röð.. það tók eitthvað um 9-10 tíma :D Ég er einmitt á því að lengdin á lord of the rings myndunum hafi verið rétt, ekki það stutt til að sleppa neinu mikilvægu úr, samt nógur tími fyrir mann...
af Halli25
Þri 04. Des 2007 09:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Einhver sem hefur prófað þetta kit ?
Svarað: 3
Skoðað: 754

Ég hef testað þetta og þetta virkar alveg en ég fann engan rosalegan mun á því og innbyggða kortinu í MSI móbóinum mínu. fínt svo sem ef þú ert með crappy hljóðkort í lappa
af Halli25
Mán 03. Des 2007 13:34
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Engir alvöru moddarar á Íslandi!
Svarað: 21
Skoðað: 3385

Sé ekkert á móti því að hafa kassan úr viði.. hef séð kassa sem vel hefðu getað verið stofustáss úr viði.
af Halli25
Fös 30. Nóv 2007 10:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SLI
Svarað: 24
Skoðað: 2655

Ef ATI ættu e-r kort sem varið er í kannski en ....... ;) Nvidia er gersamlega búnir að rústa ATI síðan að 8800 línan kom á markað. Svipað og Intel búnir að taka AMD í taðið. Svekk þar sem ég var AMD og ATI maður ;) þú ert bara eins og flest allir Íslendingar Nvidia fan boys upp til hópa :) ATI er ...
af Halli25
Fös 30. Nóv 2007 10:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SLI
Svarað: 24
Skoðað: 2655

Sli er búið að vera á markaðnum alveg í amk 3 ár núna ef ekki lengur. Reyndar var þetta fyrst kynnt með Voodoo kortunum hérna í kringum 1998 ef mig minnir rétt. Og þetta er ennþá ekkert að gera nein stórbrotna hluti. Ef þú tekur dæmi eins og 8800GTX sem hefur verið CPU limitað kort, hvernig ætlaru ...
af Halli25
Fim 29. Nóv 2007 17:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða lyklaborð myndu þið velja
Svarað: 35
Skoðað: 3605

eða eitt svona http://www.artlebedev.com/everything/optimus/ alltof alltof dýrt.. ég mun aldrei kaupa lyklaborð fyrir 100K! WHOOT :shock: Hvað er gengi dollarans hjá þér vinurinn, 216kr eða? 462 USD => 28.549 ISK. Allveg ásættanleg verð. Gæti vel hugsað mér að fá eitt stikki :8) þú ert að taka ódýr...