Leitin skilaði 1138 niðurstöðum

af kiddi
Þri 14. Apr 2020 18:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Video platform fyrir netnámskeið (video)
Svarað: 2
Skoðað: 1712

Re: Video platform fyrir netnámskeið (video)

Ég er enginn expert en ég held að Vimeo bjóði upp á þjónustu sem tikkar í flest ef ekki öll boxin þín. Allavega veit ég um fólk sem hefur verið að selja stakan aðgang að myndböndum sínum.

https://vimeo.com/ondemand/startselling
af kiddi
Mið 08. Apr 2020 14:57
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!
Svarað: 35
Skoðað: 10986

Re: Góður vísindaskáldskapur eða pælingarbíó? Spyr sá sem ekkert veit!

Ég er að fíla DEVS sem er á Hulu og Tales from the Loop á Amazon Prime, hið síðarnefnda er svolítið með bragð af Twilight Zone, fullrólegt en sterkur sci-fi grunnur.
af kiddi
Fim 02. Apr 2020 12:52
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓSKA EFTIR Elgato Cam Link
Svarað: 3
Skoðað: 1878

ÓSKA EFTIR Elgato Cam Link

Er einhver sem lumar á þessu? Þetta er uppselt á skerinu okkar :) Er líka opinn fyrir HD60 frá Elgato.


Linkar á þetta sem mig vantar:
Elgato Cam Link:
https://www.tl.is/product/cam-link-4k-usb-30

Elgato HD60:
https://www.tl.is/product/game-capture- ... -10gar9901
af kiddi
Fös 20. Mar 2020 22:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað á að gera í innilokun?
Svarað: 17
Skoðað: 4905

Re: Hvað á að gera í innilokun?

Er einhver að upplifa að draumurinn verði martröð, vegna þess að hann er kvöð? Já mig drullukvíðir fyrir næstu vikum, þetta verður vinna að reyna að takmarka skjánotkun barnanna og mig langar sjálfum ekkert til að hanga fyrir framan tölvuna heldur og ekki nennir maður að spila á spil út í eitt. Von...
af kiddi
Sun 16. Feb 2020 18:39
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max
Svarað: 22
Skoðað: 7300

Re: Samsung S20 Ultra vs iPhone 11 Pro Max

Ég held hann Orri hafi einmitt verið að nota andstæðuna við samasem, þeas. að megapixlarnir séu einmitt EKKI ígildi betri gæða :)
af kiddi
Fös 14. Feb 2020 16:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Komast yfir tónlist
Svarað: 7
Skoðað: 1361

Re: Komast yfir tónlist

Dúlli skrifaði:Ertu þá ekki kominn í það að greiða einhvað per lag ?


Engir bakreikningar, ef þú ert Premium notandi þá máttu sækja og geyma 10.000 lög á max 5 tækjum, eina er að þú þarft að logga þig inn á 30 daga fresti til að halda lögunum opnum.
af kiddi
Mið 12. Feb 2020 16:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?
Svarað: 9
Skoðað: 4202

Re: Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?

Úff.. ég þori varla að taka þetta saman! Það helsta: $6.98/mán Google G Suite $1.99/mán Google Drive 100GB $3.71/mán iCloud 200GB $52.99/mán Adobe CC full áskrift 200 EUR/ári Dropbox Professional 3TB 21984 kr./ári 1984.is hýsing 5.980 kr./ári ISNIC Svo er maður með margt annað nátengt en ekki nauðsy...
af kiddi
Þri 11. Feb 2020 10:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mitt svar við nýrri stefnu, án þess að fara útí eitthvað persónulegt.
Svarað: 15
Skoðað: 2649

Re: Mitt svar við nýrri stefnu, án þess að fara útí eitthvað persónulegt.

...að hefðuð þið á einhverjum tímapunkti sent mér t.d. skilaboð, biðjandi/bannandi mér að halda þessum skrípagangi áfram, þá hefði ég tekið því alveg eins og maður... Ég held það sé fengin reynsla margra hérna að þú tekur engu þegjandi og hljóðalaust heldur þvert á móti ertu eins og spiladós með mu...
af kiddi
Sun 09. Feb 2020 23:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig skjá ætti ég að kaupa ?
Svarað: 10
Skoðað: 3129

Re: Hvernig skjá ætti ég að kaupa ?

Gerði ég mistök með að kaupa 28" samsung qled 60Hz 1ms? Þarf hann að vera á annað hundruð riðin? Alls ekki. Flestir, ef ekki allir fara í 144hz+ út af skotleikjum og engu öðru. Það verður samt að viðurkennast, að þegar maður hefur vanist músarbendli á 144hz skjá þá finnst manni tölva á 60hz sk...
af kiddi
Sun 09. Feb 2020 11:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig skjá ætti ég að kaupa ?
Svarað: 10
Skoðað: 3129

Re: Hvernig skjá ætti ég að kaupa ?

Ef ég væri í þínum sporum þá myndi ég reyna að finna IPS skjá sem er 144hz, það eru ekki margir til í 24" stærðinni en þó einhverjir. Ég hef frábæra reynslu af AOC merkinu hjá Tölvulistanum þó ég sé meiriháttar skjásnobbari (hef atvinnu af myndvinnslu). Ég get ekki fyrir mitt litla líf þolað TN...
af kiddi
Mán 27. Jan 2020 09:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Of mikið backlight bleed?
Svarað: 3
Skoðað: 2613

Re: Of mikið backlight bleed?

Þetta er alveg eðlilegt, símamyndin er væntanlega að ýkja þetta eitthvað? Í fyrsta lagi myndi ég ALDREI geta lifað með TN skjá og í öðru lagi færðu ekkert betri skjá ef þú skiptir út fyrir annað eintak. Þetta er því miður fylgikvilli allra LED IPS skjáa og þetta er í raun ekki vandamál því þú ert al...
af kiddi
Fim 09. Jan 2020 22:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 55
Skoðað: 9839

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

hinsvegar má segja að það sem maður sakni mest af þessu öllu í dag sé eden, var einhver sjarmi yfir þessum stað, maður stoppaði alltaf þarna þegar maður átti leið framhjá þó það væri ekki nema bara til að fá sér eina kók í gleri. Já það kallast „vin í eyðimörkinni“, ég sakna Eden líka þó ég sé senn...
af kiddi
Mið 08. Jan 2020 15:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 55
Skoðað: 9839

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

Gaman að þessu - þessir Sega Mega leikir eru um 15.140 kr. á verðlagi dagsins í dag. Það mætti þá samt segja að leikir hafi lækkað töluvert í verði, því ég gróf einmitt upp smáauglýsingu frá sjálfum mér frá 1996 þar sem ég er að selja tölvu sem ég keypti 1993 fyrir fermingarpeninga og 2 ár af dósas...
af kiddi
Mið 08. Jan 2020 15:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 55
Skoðað: 9839

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

Hah! Auðvitað átti maður að fletta upp á timarit.is til að rifja upp :) Hér eru forritapakkarnir góðu sem ég var að tala um. Þessi tiltekna auglýsing er frá 1992 en þær voru birtar reglulega í mörg ár.

gamlarauglysingar.png
gamlarauglysingar.png (330.51 KiB) Skoðað 3388 sinnum
af kiddi
Mið 08. Jan 2020 11:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 55
Skoðað: 9839

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

... vissulega var hraðinn til að downloda ekki upp á marga fiska á þessum tíma Ég var einmitt að reikna, 1GB af gögnum tæki rúma 3 mánuði að sækja með 9600 Baud módemi sem er ca 1.1KB/sec, eða þrjá og hálfan sólarhring með 14.4K módemi, en það var auðvitað ekki vandamál þá þannig séð á þeim tíma, f...
af kiddi
Mið 08. Jan 2020 08:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 55
Skoðað: 9839

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

Þetta var dásamlegur tími í minningunni, það eru meira að segja nokkrir notendur hér á vaktin.is sem ráku BBSa í gamla daga og sumir jafnvel undir núverandi gælunöfnum og sumir jafnvel sem hafa þegar póstað í þessum þræði! Man að þessir aðilar voru sumir hverjir með tvær símalínur sem þýddi að þeir ...
af kiddi
Mán 02. Des 2019 10:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hverjir eru uppáhalds Twitch/Mixer Streamer'arnir ykkar?
Svarað: 8
Skoðað: 1424

Re: Hverjir eru uppáhalds Twitch/Mixer Streamer'arnir ykkar?

Shroud var lengi vel í uppáhaldi en mér finnst hann vera orðinn metnaðarlaus, latur og jafnvel hrokafullur stundum, orðinn aðeins of góður með sig og sína nýju stöðu sem milljónamæringur - finnst mér allavega, miðað við hvernig hann var fyrst. Annars er wackyjacky101 í miklu uppáhaldi hjá mér, dansk...
af kiddi
Mið 27. Nóv 2019 22:14
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?
Svarað: 9
Skoðað: 3823

Re: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?

Ég er með 3 metra langt skrifborð í "tölvuverinu" heima þar sem ég sit með mína tölvu og börnin mín tvö hafa sína sitthvora PC vél. Ég keypti einfaldlega stóra þykka eldhúsplötu í Bauhaus og lét saga hana í hárrétta lengd, og keypti svo 6x fætur undir og þetta svínvirkar, kostaði eitthvað ...
af kiddi
Þri 26. Nóv 2019 16:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fyrirtæki fyrir HDD recovery
Svarað: 15
Skoðað: 2628

Re: Fyrirtæki fyrir HDD recovery

Njall_L skrifaði:Hef mjög góða reynslu af Seagate Rescue/

Þetta er mjög athyglisvert, hefurðu prófað þetta sjálfur? Má ég spyrja hvað það kostaði og hversu slæmt tjónið var?
af kiddi
Mán 25. Nóv 2019 22:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Svarað: 13
Skoðað: 2063

Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.

Þessi hér er ótrúlegur fyrir peninginn, verst hann er ekki hækkanlegur en það er pivot samt: https://www.tl.is/product/315-pro-u3277fwq-4k-4ms3840-x-2160-at-60hz Veit að mörgum hættir til að fordæma AOC sem eitthvað kínadrasl sem þeir þekkja ekki, en ég hef frábæra reynslu af þeim. Annars eru Dell U...
af kiddi
Mán 25. Nóv 2019 21:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Playstation 4
Svarað: 4
Skoðað: 2882

Re: Playstation 4

Hlauptu strax á morgun og kauptu PS4 Pro í Elko - þeir voru að lækka hana niður fyrir öll velsæmismörk og hún er á 44.995 kr. Það eru einstaka leikir í 4K en þetta snýst líka bara um "gúddífílinginn" að vita að maður sé með bestu útgáfuna. Ég keypti PS4 Pro fyrir 2 vikum á 54.995 og hélt é...
af kiddi
Þri 19. Nóv 2019 20:45
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vöntun á verði í söluþráðum
Svarað: 10
Skoðað: 4492

Re: Vöntun á verði í söluþráðum

Já þetta er frekar þreytt og mjög einkennandi fyrir íslendinga, við stöndum alltaf í trúnni um að það komi einhver kjáni sem er tilbúinn að borga hærra en maður telur sig eiga rétt á, en ég held það hafi bara aldrei nokkurntíman gerst að mér vitandi að einhver hafi fengið hærra greitt en hann átti v...
af kiddi
Þri 05. Nóv 2019 15:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [KOMIÐ] PS4 / PS4 Pro
Svarað: 0
Skoðað: 418

[KOMIÐ] PS4 / PS4 Pro

Óska eftir að kaupa PS4 eða PS4 Pro, ekki verra ef það kæmu 2 stýripinnar með og jafnvel PS4 myndavélin.

KOMIÐ! VANTAR EKKI LENGUR.
af kiddi
Sun 13. Okt 2019 21:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar...
Svarað: 13
Skoðað: 3555

Re: Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar...

Well dööö....
af kiddi
Mið 02. Okt 2019 23:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar er besta value-ið í "content creation" skjám þessa dagana?
Svarað: 7
Skoðað: 1543

Re: Hvar er besta value-ið í "content creation" skjám þessa dagana?

Ég held að þetta sé einn besti díllinn sem þú færð á Íslandi, 27" 1440p IPS og hæðarstillanlegur á 50þús: https://www.tl.is/product/27-q27p1-ips-5ms-2560x1440p-has Ég get vottað að AOC er skrambi fínt merki, mér brá pínu þegar ég keypti á sínum tíma AOC 23.8" Pro IPS skjá og sá að gæðin á ...