Leitin skilaði 121 niðurstöðum

af zurien
Fös 01. Jan 2021 01:56
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!
Svarað: 93
Skoðað: 19402

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Þar sem þú ert með aðgang að annarri tölvu. Ertu búinn að prufa að taka t.d. lítinn aukadisk ef þú ert með setja windows upp á hann í aukavélinni og færa síðan yfir á þessa og athuga hvort hann booti upp. Eða jafnvel taka diskinn úr biluðu vélinni, setja í aukavél og setja hann þar upp. Færa svo yfi...
af zurien
Þri 29. Des 2020 20:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
Svarað: 23
Skoðað: 2633

Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?

3800x hoppar frá 35 og upp í 45 gráður á idle(Tdie) á H100i v2 AIO.
af zurien
Fim 24. Des 2020 11:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ryzen 9 rúlar með járn hnefa
Svarað: 12
Skoðað: 2571

Re: Ryzen 9 rúlar með járn hnefa

Varðandi single vs dual rank þá gildir það sama um zen2 (ryzen3000) og jafnvel fleiri Intel og AMD platforms:
https://www.google.com/amp/s/www.tomsha ... 310-2.html
af zurien
Fim 17. Des 2020 13:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa áfengi frá útlöndum?
Svarað: 6
Skoðað: 1355

Re: Kaupa áfengi frá útlöndum?

Masters of malt og The whiskey exchange, báðar góðar.
https://www.thewhiskyexchange.com/

Panta þar þegar ég get ekki sérpantað í gegnum vínbúðir.
af zurien
Lau 12. Des 2020 19:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Cyberpunk - LOW FPS
Svarað: 32
Skoðað: 4418

Re: Cyberpunk - LOW FPS

Fyrir ykkur sem eru með ADM örgjörva.
https://www.reddit.com/r/Amd/comments/k ... r_utilize/
Virðist virka, dreifir álaginu amk betur á 3800x hjá mér.
af zurien
Fös 11. Des 2020 21:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Cyberpunk - LOW FPS
Svarað: 32
Skoðað: 4418

Re: Cyberpunk - LOW FPS

Getur prufað þetta, nema hækkað sumt eithvað þar sem þú ert með öflugra kort:
https://www.reddit.com/r/Amd/comments/k ... s_w5700xt/
af zurien
Þri 24. Nóv 2020 15:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internetið á Raspberry Pi dottið út.
Svarað: 8
Skoðað: 1267

Re: Internetið á Raspberry Pi dottið út.

Prufaðu að setja inn aðra línu fyrir neðan með t.d. google dns: nameserver 192.168.8.1 nameserver 8.8.8.8 Save og endurræsa network eða hreinlega reboota pi og sjá hvort netið virki ekki hjá þér. EDIT: Þetta er rpi þannig gerðu þetta frekar hér: Edita skránna /etc/dhcpcd.conf Finna þessa staðsetning...
af zurien
Þri 24. Nóv 2020 14:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internetið á Raspberry Pi dottið út.
Svarað: 8
Skoðað: 1267

Re: Internetið á Raspberry Pi dottið út.

Hvað er í resolv.conf hjá þér?

sudo cat /etc/resolv.conf

Hljómar eins og dns vesen hjá þér.
af zurien
Fös 20. Nóv 2020 19:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LG Ultragear 38" 144Hz GSync vs. Samsung G9 Odyssey
Svarað: 27
Skoðað: 3305

Re: LG Ultragear 38" 144Hz GSync vs. Samsung G9 Odyssey

Ef þú ætlar að tjúna minnið þá er þetta fín lesning:
https://github.com/integralfx/MemTestHe ... 20Guide.md

Geardown mode rúnar cas upp ef það er oddatala.
Þarft að hafa slökkt ef þú vilt nota oddatölu.
af zurien
Lau 14. Nóv 2020 19:42
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv
Svarað: 20
Skoðað: 2915

Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv

Þarft ekki að setja neitt upp á tölvunni.
Bara setja share í gang á tölvunni og nota kodi eins og file browser.
Svínvirkar :)
af zurien
Mið 11. Nóv 2020 15:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt build
Svarað: 20
Skoðað: 2524

Re: Nýtt build

10700k plús vifta kostar töluvert meira heldur en 5600x þar sem vifta fylgir með. Svo fer svolítið eftir því hvernig þú sérð framtíðina fyrir þér í skjákortsmálum hvort það skiptir máli að Intel örrinn dregur um tvöfalt fleiri wött (125 vs 65). Það er eitthvað sem mun t.d. skipta mig máli þar sem é...
af zurien
Mið 11. Nóv 2020 15:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt build
Svarað: 20
Skoðað: 2524

Re: Nýtt build

Myndi ekki taka mark á userbenchmark varðandi þessi mál:
Nánast orðnir að "tech meme" í dag vegna intel bias.

https://ownsnap.com/userbenchmark-is-no ... community/
af zurien
Þri 10. Nóv 2020 08:43
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Budget korti
Svarað: 0
Skoðað: 266

[ÓE] Budget korti

Er að púsla saman vél fyrir einn 9. ára sem er að dunda sér mest í Minecraft(java ed.), Fortnite, Apex osfr.
Vantar ódýrt skjákort, 1050ti(4Gig) eða álíka.
Kostur er ef kortið þyrfti ekki auka rafmagn. Get max reddað molex-2-6pin plug ef þyrfti fyrir vélina sem þetta á að fara í.
af zurien
Mið 04. Nóv 2020 16:32
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE - 1156 CPU, quad core, i5/i7
Svarað: 2
Skoðað: 395

Re: ÓE - 1156 CPU, quad core, i5/i7

Á að eiga i5-760 einhvers staðar.
Skal athuga hvort ég nái ekki að finna hann í kvöld. Ef hann finnst þá máttu barasta eiga'nn.

Edit:
Fundinn - hafðu samband ef þú vilt fá hann.
af zurien
Fös 16. Okt 2020 11:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á MI 34" Curved skjár
Svarað: 11
Skoðað: 2036

Re: Álit á MI 34" Curved skjár

Vissulega, algerlega sammála.
Þessi keypti þennan í gegnum patreon styrki...en ok :)
af zurien
Fös 16. Okt 2020 10:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á MI 34" Curved skjár
Svarað: 11
Skoðað: 2036

Re: Álit á MI 34" Curved skjár

af zurien
Þri 06. Okt 2020 20:51
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Galaxy S20+ 4G eða 5G - Snapdragon eða Exynos ?
Svarað: 11
Skoðað: 2197

Re: Galaxy S20+ 4G eða 5G - Snapdragon eða Exynos ?

Myndi alltaf velja snapdragon framyfir exynos.
Bara út frá reynslu með eldri tæki og þetta virðist ekkert hafa breyst í dag:
https://www.androidauthority.com/galaxy ... e-1094471/
af zurien
Fös 18. Sep 2020 20:47
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?
Svarað: 18
Skoðað: 2922

Re: Hvað er ódýrasti snjallsíminn sem er ekki að fara bögga mig með lagg?

Poco3 er með auglýsingar allstaðar, ef það truflar, þá mæli ég ekki með honum.
Annars vel spekkaður.
af zurien
Fim 20. Ágú 2020 21:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reynsla af robot ryksugum. Er að skoða.
Svarað: 18
Skoðað: 2978

Re: Reynsla af robot ryksugum. Er að skoða.

steinarorri skrifaði:Hvar hafið þið keypt Roborock ryksugurnar?


Keypti mína frá mii.is, afhent samdægurs í heimsendingu.
af zurien
Þri 14. Júl 2020 21:59
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung S9+ eða betri?
Svarað: 24
Skoðað: 3562

Re: Samsung S9+ eða betri?

Athugaðu smartfix.is ef þú vilt athuga hvað það kostar að gera við símann.
Eru mjög sanngjörn í verðum.
af zurien
Mán 13. Júl 2020 20:01
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp
Svarað: 21
Skoðað: 5895

Re: Íslenskar sjónvarpsstöðvar í Samsung snjallsjónvörp

Er að nota inniloftnet hér - aðallega til þess að horfa einstaka sinnum á fréttir og landsleiki þegar maður nennir að fylgjast með því.
Síminn sport og eithvað fleira frá símanum er í gangi þar atm og virkar fínt.
af zurien
Mið 08. Júl 2020 23:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða þráðlausu earbuds á budget mæla menn með?
Svarað: 4
Skoðað: 1147

Re: Hvaða þráðlausu earbuds á budget mæla menn með?

Fékk mér B530 Pro frá tranya.com. Mjög sáttur.
af zurien
Þri 07. Júl 2020 13:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: PiHole uppsetning og ísl. auglýsingar
Svarað: 10
Skoðað: 2107

Re: PiHole uppsetning og ísl. auglýsingar

Enginn munur á hraða, þetta eru bara DNS færslur. Mögulega hraðara þar sem færri auglýsingar fara í gegn.