Leitin skilaði 816 niðurstöðum

af Alfa
Þri 03. Nóv 2020 19:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: NVidia 3xxx og AMD 6xxx pælingar
Svarað: 9
Skoðað: 1279

Re: NVidia 3xxx og AMD 6xxx pælingar

segðu mér hvað var síðasta árið sem amd kom út með kort sem var betra eða á pari við nvidia? heldurðu að nivida hafi vitað tölurnar á amd kortunum þegar þeir voru að launcha sýnu dóti? ég held einmitt að nvidia hafi haft 0% áhyggjur af amd og hugsa að þeir væru að fara að koma með einn eitt rusl ko...
af Alfa
Þri 03. Nóv 2020 16:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: NVidia 3xxx og AMD 6xxx pælingar
Svarað: 9
Skoðað: 1279

Re: NVidia 3xxx og AMD 6xxx pælingar

hefur lítið með nvidia að gera hvað fá kort eru í boði, covid plús mikil eftirspurn, allt selst strax sem kemur. Ehh trúirðu því virkilega að NVidia hafi ekki vitað hvað þeir voru að gera að vera á undan AMD með sýna seríu? Sama þó að board partners hafi kvartað yfir að hafa stuttan tíma til að þró...
af Alfa
Þri 03. Nóv 2020 11:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: NVidia 3xxx og AMD 6xxx pælingar
Svarað: 9
Skoðað: 1279

Re: NVidia 3xxx og AMD 6xxx pælingar

Það heyrist ekki múkk í mínu Palit 1080 korti. Palit Jetstream kælingin sem er á 1070 og 1080 er reyndar frábær, ódýrari útgáfan not so much. Þar sem þessi kort yfirklukkast nánast ekkert þá er performance mjög svipað, svo eina sem ég er að horfa í er hávaði og look. Vísa ég þá í t.d. þessi review ...
af Alfa
Þri 03. Nóv 2020 10:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: NVidia 3xxx og AMD 6xxx pælingar
Svarað: 9
Skoðað: 1279

NVidia 3xxx og AMD 6xxx pælingar

Hef verið að velta fyrir mér svolítið kaupum á 3070/3080 korti frá mínu 2080, það koma þó ófá vandmál upp. * Ég er t.d. með 2080 svo 3070 eru of lítið stökk til að eyða í.~20% * Keyri í 1440p og vill reyna halda mér nálægt 144fps og það gengur ekkert of vel í t.d Warzone. * Vill ekki hvaða 3080 sem ...
af Alfa
Sun 18. Okt 2020 02:20
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vandamál eftir minnis skipti í vél
Svarað: 6
Skoðað: 2026

Re: Vandamál eftir minnis skipti í vél

Eina sem mér fræðilega dettur í hug er að prufa resetta bios alveg (eða jafnvel installa aftur yfir og reseta) og prufa áfram frá því. Ég var meira segja byrjaður að láta mér detta það í hug að RGB myndi stela einhverju smá portion af 1.35v og þess vegna væri þetta ekki stable en þá skil ég ekki afh...
af Alfa
Sun 18. Okt 2020 02:14
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vandamál eftir minnis skipti í vél
Svarað: 6
Skoðað: 2026

Re: Vandamál eftir minnis skipti í vél

Eg er ss að nota profile 2 á bæði, ss XMP settings, 3200mhz á báðum 16-18-18-36 @ 1.35V sem kemur sjálfkrafa. Bios detectar að nýtt minni hefur verið sett í, í báðum tilvikum, dettur á jedec stillingar (2133mhz), svo set ég XMP (profile 2 3200mhz), endurræsi, allt í góðu sama hve mikið vélinni er na...
af Alfa
Lau 17. Okt 2020 19:27
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vandamál eftir minnis skipti í vél
Svarað: 6
Skoðað: 2026

Re: Vandamál eftir minnis skipti í vél

Ertu ekki með default prófil loadaðan fyrir minnið? Ertu ekki pottþétt með þau í primrary minnisraufunum (sjá manual) Það eru tæknilega séð 3 profiles, default sem er bara 2133mhz, 1 profile er 2933mhz og 2 profile sem er 3200mhz. Þeir eru alveg eins á báðum. Augljóslega nota ég 3200mhz eins og vir...
af Alfa
Lau 17. Okt 2020 19:07
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vandamál eftir minnis skipti í vél
Svarað: 6
Skoðað: 2026

Vandamál eftir minnis skipti í vél

Sælir Félagi minn er með AMD 2600 CPU, x370 MSI móðurborð (SLI Plus), 5700xt og 2 x 8gb ddr3 3200mhz Corsair CL16 minni. Við skiptum hjá honum um minni sem var í lagi fyrir nokkrum dögum 2 x 8gb 3200mhz CL16 minni með RGB (Corsair einnig). Samkvæmt speccum eru þetta nákvæmalega sömu minnin með sömu ...
af Alfa
Mán 24. Ágú 2020 14:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: -SELT- MSI Radeon 5700 XT 8GB -SELT-
Svarað: 25
Skoðað: 2938

Re: MSI Radeon 5700 XT 8GB

Geturðu komið með nákvæmt model og link kannski. Veit um einn sem er að leita að svona korti.

https://www.msi.com/Graphics-Cards#?tag ... RX-5700-XT
af Alfa
Mán 24. Ágú 2020 10:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: -SELT- MSI Radeon 5700 XT 8GB -SELT-
Svarað: 25
Skoðað: 2938

Re: MSI Radeon 5700 XT 8GB

Er þetta blower útgáfan ?
af Alfa
Þri 11. Ágú 2020 11:44
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Gúmmímottur í bíla?
Svarað: 7
Skoðað: 2389

Re: Gúmmímottur í bíla?

Ég keypti mínar að utan frá Weathertech og er mjög sáttur. https://www.weathertech.com/mazda/2017/cx-5/floorliner-digitalfit/ Ég var einmitt búin að skoða þetta mjög flottar, en 46 þús finnst mér frekar dýrt, þó það það sé með flutningi. Nb þarf allavega að https://www.weathertecheurope.com/ núna, ...
af Alfa
Mán 10. Ágú 2020 13:04
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Gúmmímottur í bíla?
Svarað: 7
Skoðað: 2389

Gúmmímottur í bíla?

Sælir Hvar í fjáranum finn ég gúmmímottur í bíla? Umboðið vill bara panta að utan og ég veit það mun kosta helling, ég finn mjög takmarkað á Ali og Ebay fyrir þessa týpu Mözdu CX-5. Og t.d vefverslun N1, bílanaust osfv eru mjög lélegar með þetta. Er einhver sem "sérhæfir" sig í þessu hér á...
af Alfa
Fim 28. Maí 2020 09:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðgjöf varðandi aflgjafa
Svarað: 6
Skoðað: 1620

Re: Ráðgjöf varðandi aflgjafa

Hef notað Corsair RM650x-RM850x í mörg build upp á síðkastið án nokkuru vandræða, þar á meðal mitt eigið. Átti reyndar Corsair RM750 sem failaði eftir 6 ár, en hann var einmitt með kína þéttum á secondary side. Skipti um einn þétti á honum og hann er í lagi núna. Ég á líka 14 ára gamlan Corsair HX62...
af Alfa
Fös 22. Maí 2020 13:23
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Svarað: 53
Skoðað: 10266

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

1. Kortið er staðsett í vitlausu slotti, það keyrir ekki á fullum hraða þarna, auk þess er það mun lélegra loftflæð þarna niðri. 2. Þú ert með 2 x 4gb í dual channel 1333mhz og 16gb í single channel, þú tapar nokkrum % þarna, bæði af því minnin er í raun ekki í dual channel og keyrir bara á 1333mhz ...
af Alfa
Fös 22. Maí 2020 12:02
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Svarað: 53
Skoðað: 10266

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Sk mynd er það ekki á réttum stað. Á að vera í efstu gráu.
af Alfa
Fös 22. Maí 2020 10:20
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Svarað: 53
Skoðað: 10266

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

dabbihall skrifaði:gæti verið að warzone sé að keyra á discrete graphics en ekki dedicated?


Stórefa það, hann fengi aldrei nema örfáa ramma á iGPU (intel 4790k) í 1440p
af Alfa
Fös 22. Maí 2020 08:18
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Svarað: 53
Skoðað: 10266

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Speccy sýnir minnið vera á 1333mhz, Er það stillt á XMP í bios? Getur verið að þú sért með 1600mhz minni eða meira (DDR3). Það getur hjálpað um nokkur %. Ef þú getur sent screenshot úr CPU-Z SPD flipanum þá er hægt að sjá meira. Miðað við að þú speccy segir þig vera í dual channel, þá ertu allavega ...
af Alfa
Fim 21. Maí 2020 13:32
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
Svarað: 53
Skoðað: 10266

Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?

Nb kannski ekki allir sem taka eftir því en þú ert með 1440p skjá, það eru 70% fleiri pixlar en 1080p svo mun þyngra fyrir 1060 gtx. Geturðu prufað að minnka render res í 80-90 ef þú heldur þig við 1440p, hugsanlega tekurðu ekki eftir því en ferð að nálgast 60fps meira sem er algjör lykill. Hér getu...
af Alfa
Mið 20. Maí 2020 07:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ónýtt skjákort?
Svarað: 12
Skoðað: 2809

Re: Ónýtt skjákort?

Er þetta vél með innbyggðu skjákorti líka? Ef svo er þá geturðu prufað að starta henni án skjákortsins til að útiloka annað, nú eða prufað annað skjákort.
af Alfa
Fös 15. Maí 2020 11:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina
Svarað: 69
Skoðað: 11845

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Miðað við hvernig þú orðaðir þetta innlegg grunar mig að þú sért að tala um mig en ekki Nariur, og ef svo er þá hvet ég þig bara til þess að benchmarka uppáhalds leikina þína sjálf/ur fyrst með 3200 MHz sem þú ert þegar með og síðan með 2133 MHz stillingum. FRAPS og FRAFS Bench Viewer eru frí forri...
af Alfa
Fös 15. Maí 2020 10:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina
Svarað: 69
Skoðað: 11845

Re: (Tölvunardar óskast) langar að uppfæra pc vélina

Þetta er geggjaður þráður, maður lagði á sig alveg korter að komast í gegnum hvernig er hægt að rífast um jafn einfaldan hlut (sem þarfnast ekki Tölvunarfræðings til að svara). Þetta hlýtur að vera eitthvað rannsóknarverkefni fyrir sálfræðinga! Sýnist samt aðarlega vera bara einn bessevisser hérna o...
af Alfa
Mið 22. Apr 2020 09:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðlegging vegna leikjatölvukaups
Svarað: 14
Skoðað: 4221

Re: Ráðlegging vegna leikjatölvukaups

Eina sem ég hef við þetta að bæta er að ég myndi frekar velja fyrir nokkra þúsundkalla meira gigabyte eða msi 1660 super, því þetta palit kort er mun hágværara en þau. Ef það skiptir þig engu máli þá bara farðu í það ódýrara. Þá sérstaklega msi gaming kortið sem er reyndar um 5 þús dýrara.
af Alfa
Mán 20. Apr 2020 14:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Leikjaborðtölva Til Sölu
Svarað: 15
Skoðað: 4950

Re: Leikjaborðtölva (Hugsanlega til sölu)

Well já kannski nær 85, svona miðað við ef maður tekur sambærilegan búnað þá er þetta um 140 þús nýtt.

*Tímasprengja er átt við aflgjafann hann er ekki ekki af merkilegum gæðum, sérstaklega ekki ef hann er orðin nokkra ára gamall !
af Alfa
Mán 20. Apr 2020 14:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Leikjaborðtölva Til Sölu
Svarað: 15
Skoðað: 4950

Re: Leikjaborðtölva (Hugsanlega til sölu)

65-85? Fínasta vél fyrir utan tímasprengjuna sem fæðir vélina rafmagni !
af Alfa
Sun 19. Apr 2020 18:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [ÓE] z370 Móðurborði, skoða örgjörva líka
Svarað: 2
Skoðað: 2532

Re: [ÓE] z370 Móðurborði, skoða örgjörva líka

Sælir Varstu búin að redda þér einhverju? Á Z370 MSI Gaming Krait, nokkuð vel speccað borð sem ég hef aldrei notað, nema prófa einu sinni hvort sé ekki í lagi. Keypti það hér reyndar og held að það hafi ekki verið notað þar heldur, en í ábyrgð minnir mig. https://www.msi.com/Motherboard/X370-KRAIT-G...