Leitin skilaði 6177 niðurstöðum

af gnarr
Mið 18. Jan 2023 12:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Örgjörva uppfærsla
Svarað: 8
Skoðað: 1838

Re: Örgjörva uppfærsla

Það er mjög lítill munur á 5800X3D og 5600X í CSGO og 5900X er ódýrari og betri í CSGO en 5800X3D. Ef þú ætlar í dýrari örgjörva en 5600X, farðu þá frekar í 5900X. Annars myndi ég sjálfur frekar nýta peninginn til þess að fá betra skjákort. Taka þá 5600X og upgrade-a skjákort? Já, ég hugsa að það s...
af gnarr
Mið 18. Jan 2023 10:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Örgjörva uppfærsla
Svarað: 8
Skoðað: 1838

Re: Örgjörva uppfærsla

Það er mjög lítill munur á 5800X3D og 5600X í CSGO og 5900X er ódýrari og betri í CSGO en 5800X3D.

Ef þú ætlar í dýrari örgjörva en 5600X, farðu þá frekar í 5900X.

Annars myndi ég sjálfur frekar nýta peninginn til þess að fá betra skjákort.
af gnarr
Mið 18. Jan 2023 10:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Örgjörva uppfærsla
Svarað: 8
Skoðað: 1838

Re: Örgjörva uppfærsla

Hvað ertu að gera í tölvunni? Ertu bara að spila tölvuleiki?
af gnarr
Sun 15. Jan 2023 12:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
Svarað: 20
Skoðað: 4228

Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?

ég er sáttur í svona 15-20°c, mikið yfir það og mér finnst það óþægilega hlýtt.
af gnarr
Fös 13. Jan 2023 18:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á tölvu
Svarað: 8
Skoðað: 2025

Re: Álit á tölvu

Þekkjandi þig í gegn csgo og áhugasvið þitt er tölvur og tækni, þá ætla ég að hard vetóa örgjörva og gpu. 80þ fyrir tvennt er geggjað verð, en þú þarft meira í lífinu, strætó kortið er bara ekki nóg sama hvað dagur B segir. Enda fékk ég mér OV-chipkaart, því það er miklu betra en strætókortið :happ...
af gnarr
Fös 13. Jan 2023 06:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á tölvu
Svarað: 8
Skoðað: 2025

Re: Álit á tölvu

Sam skrifaði:Jú auðvitað, ég verð bara að fá mér sterkari gleraugu :)


Haha ;) ég tók ekkert eftir þessu sjálfur fyrr en þú minntist á þetta. Hugsa að það sé ekki gefið að öll móðurborð séu með svona hitaskjöld.
Takk bara fyrir að spá í þessu :happy
af gnarr
Fim 12. Jan 2023 20:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á tölvu
Svarað: 8
Skoðað: 2025

Re: Álit á tölvu

Sam skrifaði:Ég er líka með svona harðan disk eins og þú valdir, ég mæli með að kaupa kæliplötu á hann

https://kisildalur.is/category/13/products/2178

Er þetta sem er innbyggt í móðurborðið ekki nóg?
Screenshot_20230112_200904.jpg
Screenshot_20230112_200904.jpg (1.33 MiB) Skoðað 1981 sinnum
af gnarr
Fim 12. Jan 2023 20:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á tölvu
Svarað: 8
Skoðað: 2025

Re: Álit á tölvu

Sýnist þessi tölva líta bara nokkuð flott út. Hefði sjálfur tekið aðeins öflugri aflgjafa til þess að hafa svigrúm fyrir skjákortsuppfærslu seinna. Held að það væri betra að taka bara eitthvað gott 32GB 5600MHz eða 6000Mhz strax, frekar en að kaupa vinnsluminni núna og síðan aftur seinna. Ert ekki ...
af gnarr
Fim 12. Jan 2023 19:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á tölvu
Svarað: 8
Skoðað: 2025

Álit á tölvu

Sælir :) Ég er að fara að kaupa mér tölvu núna á næstu dögum og vantar sérfræðiálit frá ykkur :) Tölvan verður mest notuð í CS:GO, forritun, hljóðvinnslu, myndvinnslu í Lightroom og Photoshop og smávegis video vinnslu í Premiere, After Effects og DaVinci Resolve. Ég geri mér grein fyrir því að þetta...
af gnarr
Þri 10. Jan 2023 00:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Smá vesen með M.2 wifi kort
Svarað: 4
Skoðað: 1640

Re: Smá vesen með M.2 wifi kort

ég efast um að hann finni WiFi kortið sitt í disk management :-k
af gnarr
Mán 09. Jan 2023 09:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Plex addon og Plex forrit
Svarað: 14
Skoðað: 8311

Re: Plex addon og Plex forrit

plex-meta-manager er gamechanger. Læt hann búa til collections fyrir bíómyndir og þætti og svo set ég IMDB, TMDB og RT einkunnir á alla póstera. Screenshot from 2023-01-09 09-51-15.png Screenshot from 2023-01-09 09-53-20.png Er svo líka að nota Tautulli, plex-trakt-sync og Doplarr Discord botta fyri...
af gnarr
Sun 08. Jan 2023 01:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er hægt að breyta mynd í doc skrá
Svarað: 9
Skoðað: 1996

Re: Er hægt að breyta mynd í doc skrá

Þú þarft að nota einhverskonar OCR hugbúnað til þess að breyta mynd í texta.
af gnarr
Lau 17. Des 2022 00:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 27277

Re: Elon Musk

Ég fór í flug í dag, og hver sem er gat flett upp staðsetningunni á fluvélinni sem ég var í...

Var ég í stórhættu?
af gnarr
Lau 17. Des 2022 00:14
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar "Net yfir rafmagn" powerline network adapter
Svarað: 0
Skoðað: 432

Vantar "Net yfir rafmagn" powerline network adapter

Sælir

Mig vantar par af net-yfir-rafmagn tengjum.

Hraði skiptir engu máli, en því ódýrara því betra, þar sem að þetta verður bara notað í tilraunastarfsemi.

Sendið mér skilaboð ef þið eigið eitthvað handa mér :)
af gnarr
Fim 08. Des 2022 15:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: viftu hljóð í AW3423DW
Svarað: 2
Skoðað: 1606

Re: viftu hljóð í AW3423DW

Uppfærðu í AW3423DWF, hann er ekki mðe G-Sync module en er með adaptive sync í staðin.
Kostar aðeins minna en er eiginlega að öllu leiit aðeins betri.
af gnarr
Þri 29. Nóv 2022 14:13
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Verðvaktin niðri :'(
Svarað: 3
Skoðað: 3385

Re: Verðvaktin niðri :'(

Netþjónn vaktarinnar virðist vera eitthvað óhress í dag. Screenshot from 2022-11-29 11-41-58.png Vonandi komið þið þessu í lag sem fyrst :-k Konan þín Gunni minn bað okkur um að hægja aðeins á eyðslunni. (insert comment frá Alfreð) Annars er þetta komið. kveðja Strákarnir í Sensa :-$ :lol: :happy
af gnarr
Þri 29. Nóv 2022 10:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 27277

Re: Elon Musk

Ef Chernóbýl hefði orðið hvað allra verst þá hefði stór hluti af Evrópu orðið óbyggilegur. Sama gildir með Fúkúsjíma, kannski 60% af landssvæði Japans hefði orðið óbyggilegur og það landssvæði sem stærsti hluti japana býr á. Við erum á góðri leið með að gera 100% af jörðinni óbyggilega vegna CO2 lo...
af gnarr
Þri 29. Nóv 2022 10:42
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Verðvaktin niðri :'(
Svarað: 3
Skoðað: 3385

Verðvaktin niðri :'(

Netþjónn vaktarinnar virðist vera eitthvað óhress í dag.

Screenshot from 2022-11-29 11-41-58.png
Screenshot from 2022-11-29 11-41-58.png (14.15 KiB) Skoðað 3385 sinnum


Vonandi komið þið þessu í lag sem fyrst :-k
af gnarr
Mán 28. Nóv 2022 14:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 27277

Re: Elon Musk

...þá er kjarnorkan eina vitið. Þangað til vanhæfir einstaklingar stjórna, eins og gerðist í Chernobyl og Fukushima :P Skárra að díla við kjarnorkuslys á afmörkuðu svæði heldur en að rústa allri plánetunni á ljóshraða. Ég vil frekar hafa kjarnorkuver í næsta húsi heldur en kola eða gasorkuver einhv...
af gnarr
Fim 24. Nóv 2022 16:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 27277

Re: Elon Musk

Templar skrifaði:Frábært að hann keypti Twitter og hefur áhuga á því að tryggja frjálsa umræðu lausa við skoðanakúgun og rétttrúnað.


*svo lengi sem þær skoðanir samræmast hans skoðunum og trú
af gnarr
Mán 21. Nóv 2022 16:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sýnileikafatnaður við Akstur Rafmagnsfarartækja
Svarað: 24
Skoðað: 3545

Re: Sýnileikafatnaður við Akstur Rafmagnsfarartækja

Svona aðeins annar vinkill á umræðuna. Samkvæmt fréttum lítur út fyrir að ökumaður rafskútunnar hafi ekki tekið eftir rútunni. Semsagt, hann hvorki sá né heyrði í rútunni... Er þá ekki nokkuð ljóst að sýnileikafatnaður fyrir ökumann rafskútunnar hefði verið algjörlega gagnslaus? Og hefði ekki verið ...
af gnarr
Mán 21. Nóv 2022 14:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sýnileikafatnaður við Akstur Rafmagnsfarartækja
Svarað: 24
Skoðað: 3545

Re: Sýnileikafatnaður við Akstur Rafmagnsfarartækja

Ég sé einhvernvegin fyrir mér að gaurinn hafi stoppað á horninu, rútan hafi verið að beygja og farið yfir hornið með afturdekkið, hjólið hafi farið á hliðina og hann ekki getað komið sé undan. Það kæmi mér ekki á óvart ef sá sem var á hlaupahjólinu hafi verið að fara í sömu átt og rútan, hafi komið...
af gnarr
Mán 21. Nóv 2022 14:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sýnileikafatnaður við Akstur Rafmagnsfarartækja
Svarað: 24
Skoðað: 3545

Re: Sýnileikafatnaður við Akstur Rafmagnsfarartækja

Ég bý í borg þar sem að circa 60% allra ferða eru á hjóli og enginn notar hjálm eða high-vis fatnað. Í landinu eru 10.7 dauðsföll per milljarð hjólaða kílómetra, sem er það lægsta í heiminum, og talan er ennþá lægri í borginni minni. Það búa 361.000 manns í borginni, á svæði sem er álíka stórt og Re...
af gnarr
Fim 10. Nóv 2022 09:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvernig hlaðið þið símana yfir nótt?
Svarað: 23
Skoðað: 6267

Re: Hvernig hlaðið þið símana yfir nótt?

Henjo skrifaði:
braudrist skrifaði:Oneplus Ace Pro, 150w charge rate. 0 - 100% á ca. 18 - 20 mín. Það er eitthvað sem iSheep fólkið getur ekki :guy


Fer það ekkert illa með rafhlöðuna?


af gnarr
Fös 04. Nóv 2022 11:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?
Svarað: 103
Skoðað: 21737

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Lcd eða Led? Hvað segjið þið? Hvað á maður að fara í? LCD skjátæknin notar mörg lög: ImageForArticle_20878_16349024182006943.png Það sem er auglýst sem "LED" í sjónvörpum og skjáum er bara aftasta lagið sem býr til birtuna fyrir skjáinn, kallað "baklýsing". Í gegnum tíðina hafa ...