Leitin skilaði 170 niðurstöðum

af KrissiP
Mán 26. Jan 2015 17:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heimavistar bögg.
Svarað: 5
Skoðað: 1122

Re: Heimavistar bögg.

Ferð inná síðuna hjá þeim, býrð til aðgang og kaupir þjónustuna. Loggar þig inn og hefur hana í gangi á meðan þú loggar þig inn á steam.
af KrissiP
Mán 26. Jan 2015 17:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heimavistar bögg.
Svarað: 5
Skoðað: 1122

Re: Heimavistar bögg.

Getur notað VPN eins og Hidemyass eða PrivateTunnel. Ég hef notað bæði á minni heimavist, works like a charm!
af KrissiP
Mið 21. Jan 2015 17:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit
Svarað: 4
Skoðað: 1024

Re: Álit

Stærri aflgjafa. Bara til að vera safe, annars held ég að þetta sé frekar solid.
af KrissiP
Sun 28. Des 2014 22:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað fékkstu í jólagjöf?
Svarað: 55
Skoðað: 10542

Re: Hvað fékkstu í jólagjöf?

hagur skrifaði:
[ Mynd ]

Djöfull var gaman að setja þetta saman! Guttinn hefur svo gaman af því að stýra þessu.

Hvar fær maður svona núorðið? Finn þetta hvergi, elska að setja svona saman! Á sjálfur 3-4 svona stykki sem er bara búið að gefa mér yfir ævina.
af KrissiP
Fim 18. Des 2014 15:36
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] 12 Mánaða xbox gold
Svarað: 2
Skoðað: 803

[TS] 12 Mánaða xbox gold

Keypti óvart 2 digital kóða af xbox live gold. Ætla að hafa þetta einfalt, fyrstur sem sendir mér pm fær þetta.
Óhreyfanlegt verð: 4800
-KrissiP
af KrissiP
Sun 16. Nóv 2014 12:45
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: EVE:Valkyrie dagur í Tölvulistanum
Svarað: 14
Skoðað: 3033

Re: EVE:Valkyrie dagur í Tölvulistanum

Mætti þarna í gær í kringum 3 leitið. Þurfti að bíða í svona 3 mín áður en það kom að mér. Var þarna með 3 vinum mínum og gátum spilað allir saman. Rosalega skemmtilegt.
af KrissiP
Fim 13. Nóv 2014 20:57
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: á einhver Modmic?
Svarað: 20
Skoðað: 2822

Re: á einhver Modmic?

Ég er með v2, alger snilld.
af KrissiP
Fös 19. Sep 2014 10:43
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvernig fólksbíl er best að kaupa fyrir 800-1500 þúsund ?
Svarað: 23
Skoðað: 4168

Re: Hvernig fólksbíl er best að kaupa fyrir 800-1500 þúsund

Ég á 2004 Subaru legacy, 4wd og eyðir í kringum 7 í langkeyrslu. Finnst fínt að keyra þetta og Subaru eru með gott orðspor um að endast lengi :happy
af KrissiP
Mið 03. Sep 2014 16:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Why you picked your nick?
Svarað: 77
Skoðað: 6796

Re: Why you picked your nick?

Gælunafn og fyrsti stafur í föðurnafni :happy
af KrissiP
Þri 26. Ágú 2014 20:44
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ökuníðingar á Íslandi
Svarað: 220
Skoðað: 47771

Re: Ökuníðingar á Íslandi

braudrist skrifaði:Keyri á hámarkshraða á vinstri ef mér sýnist. Ef einhver fyrir aftan mig byrjar að blikka háu ljósunum eða flautar, þá einfaldlega negli ég bara á bremsuna. Hámarkshraði er hámarkshraði og hann skal alltaf virða.

Mynd
af KrissiP
Mán 18. Ágú 2014 16:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurninga Þráðurinn
Svarað: 951
Skoðað: 97297

Re: Spurninga Þráðurinn

Er að reyna að taka backup af tölvunni minni inn á flakkara, en þegar ég reyni að copya t.d users möppuna sem er tæp 200 gb, þá copyar flakkarinn bara 160 mb. Er þetta eðlileg compression eða er flakkarinn bara að drulla á sig?
af KrissiP
Sun 01. Jún 2014 16:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Sata Controller 4 Porta
Svarað: 38
Skoðað: 3682

Re: [TS] Turn (1156, i5 750, 16GB, PNY670) + aukahlutir

Skal taka móðurborðið á 10.000 ef þú ferð í partasölu. Veit ekki alveg hvort þetta sé raunhæft verð en það þýðir ekkert annað en að bjóða :megasmile
af KrissiP
Lau 31. Maí 2014 21:06
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 1156 Móðurborði og 500w Aflgjafa
Svarað: 3
Skoðað: 661

Re: [ÓE] 1156 Móðurborði og 500w Aflgjafa

Bump! :megasmile
af KrissiP
Fös 30. Maí 2014 21:01
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 1156 Móðurborði og 500w Aflgjafa
Svarað: 3
Skoðað: 661

Re: [ÓE] 1156 Móðurborði og 500w Aflgjafa

Held ég sé ekki að brjóta neinar reglur með að bumba núna. :happy
af KrissiP
Fim 29. Maí 2014 23:02
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 1156 Móðurborði og 500w Aflgjafa
Svarað: 3
Skoðað: 661

[ÓE] 1156 Móðurborði og 500w Aflgjafa

Sæl öll sömul. Ég er að vonast eftir því að einhver eigi 1156 móðurborð sem hann tímir að selja mér, er ekki að leita að einhverju sérstöku. Bara venjulegu ATX borði, eina sem þarf að vera er 4 sata tengi. :happy Er líka að leita að aflgjafa, þar þarf ég að setja standardinn frekar hátt. Ég vill bar...
af KrissiP
Lau 24. Maí 2014 22:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með tölvu virkar ekki allt tengt
Svarað: 11
Skoðað: 1530

Re: Hjálp með tölvu virkar ekki allt tengt

Googlaðu móðurborðið og hvað 8 hröð píp segja, pípin eru að segja þér að það sé eitthvað að.
af KrissiP
Fim 01. Maí 2014 23:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurninga Þráðurinn
Svarað: 951
Skoðað: 97297

Re: Spurninga Þráðurinn

Sendir amazon til íslands?
af KrissiP
Mán 31. Mar 2014 17:15
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Kasettu í AUX breytistykki
Svarað: 4
Skoðað: 926

Re: [ÓE] Kasettu í AUX breytistykki

Getur þú ekki notað svona? http://www.elko.is/elko/is/vorur/aukahlutir_fyrir_mp3_spilara/logic3_fm_sendir_-_35mm.ecp?detail=true" onclick="window.open(this.href);return false; Mér finnst gæðin í svona FM sendum svona léleg, það er málið. http://www.computer.is/vorur/4950/ Keep on rocking the ol cas...
af KrissiP
Mán 31. Mar 2014 15:25
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Kasettu í AUX breytistykki
Svarað: 4
Skoðað: 926

[ÓE] Kasettu í AUX breytistykki

Sælir Ég er kannski nokkrum árum eftirá en bíllin sem ég er á er bara með kasettutæki og ég tími ekki að kaupa annað útvarp í hann því ég sé ekki fram á það að vera lengi á þessum bíl. Svo ég var að pæla í því hvort einhver ykkar ætti svona breytistykki svo ég geti hlustað á tónlist úr símanum mínum...
af KrissiP
Mið 19. Feb 2014 15:49
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: BLUE DEVIL [Build Log 2014]RE-Build-2015 LIQUIFIED
Svarað: 174
Skoðað: 24573

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

deusex skrifaði:ný hlífðargleraugu komið í hús. með led.

Hvar fékkstu þetta? Þetta gæti komið sér mjög vel..
af KrissiP
Þri 28. Jan 2014 16:33
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD]Amd leikjavél
Svarað: 5
Skoðað: 856

Re: [TS]Amd leikjavél

Ef ég fæ ekki nógu há boð þá get ég íhugað það á endanum, getur sent mér PM og ég skal hafa það bakvið eyrað.
af KrissiP
Mán 27. Jan 2014 12:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD]Amd leikjavél
Svarað: 5
Skoðað: 856

Re: [TS]Amd leikjavél

Bump
af KrissiP
Sun 26. Jan 2014 14:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD]Amd leikjavél
Svarað: 5
Skoðað: 856

Re: [TS]Amd leikjavél

Bump
af KrissiP
Sun 26. Jan 2014 01:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD]Amd leikjavél
Svarað: 5
Skoðað: 856

Re: [TS]Amd leikjavél

Bump
af KrissiP
Lau 25. Jan 2014 13:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD]Amd leikjavél
Svarað: 5
Skoðað: 856

[SELD]Amd leikjavél

Daginn, Útaf því að ég er nýbúinn að uppfæra þýðir ekkert annað en að selja gamla jálkinn. Um er að ræða: -Amd Phenom II 1055t (Einu sinni yfirklukkaður í 3,4 með einhverju forriti í bios) -Asus M4A87TD EVO -4 GB af vinnsluminni, man ekki alveg hvaða tegund. -Sapphire HD 6850(Yfirklukkað einu sinni ...