Leitin skilaði 299 niðurstöðum

af HringduEgill
Lau 05. Sep 2020 21:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351000

Re: Hringdu.is

Hæ! Eins og kemur fram í tilvitnuninni hér að ofan var um netárás að ræða, nokkuð stóra. Það höfðu verið minni árásir fyrr um daginn sem við höfðum ágætis stjórn á en svo jókst það talsvert um kvöldið. Náðum tökum á henni 10-15 mín síðar. Svona getur auðvitað alltaf gerst og það er aldrei gott þegar...
af HringduEgill
Lau 05. Sep 2020 08:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351000

Re: Hringdu.is

Hæ.

Það kom upp bilun á okkar enda sem var leyst fyrir nokkrum mínútum. Ætti því að vera detta inn hjá ykkur. Afsakið þetta! :(
af HringduEgill
Fim 03. Sep 2020 08:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351000

Re: Hringdu.is

er búið að vera svona hjá mér í nokkrar vikur, þó svo að hraðinn þegar ég er að downloada er ekkert lélegur, veit samt ekki afhverju speedtest segir svona lélegann hraða, byrjaði eftir sumarið er með 1gbit ljósleiðara https://www.speedtest.net/result/10019108713.png Er hraðinn í downloadinu þá meir...
af HringduEgill
Fim 03. Sep 2020 08:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351000

Re: Hringdu.is

kjartanbj skrifaði:Tók eftir því áðan að ég er á Ip tölu með Simnet.is host, er það eðlilegt :)


Vorum að fá einhverjar IP tölur frá Símanum sem er sennilega skýringin. Skráningin á bara eftir að uppfærast!
af HringduEgill
Mið 02. Sep 2020 22:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351000

Re: Hringdu.is

Það er viðhaldsvinna hjá okkur í nótt milli 02:00 og 06:00 og má því búast við einhverjum truflunum á þessum tíma.

Kveðja,
Egill
af HringduEgill
Lau 01. Ágú 2020 18:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu á Akureyri
Svarað: 5
Skoðað: 1343

Re: Hringdu á Akureyri

Svo erum við líka með starfsmann þar núna (að vísu ekkert útibú), en Ari er algjör meistari. Þannig við erum fljótir að afhenda eða skipta út búnaði og svona. Eða kíkja í heimsókn til að hella upp á.
af HringduEgill
Þri 09. Jún 2020 10:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351000

Re: Hringdu.is

Daginn! Það verða tvær viðhaldsvinnur hjá okkur í nótt en sú fyrri hefst klukkan 01 og sú seinni þegar þeirri fyrri lýkur. Þetta hefur áhrif á viðskiptavini með VDSL (ljósnet) og GPON (ljósleiðara Mílu) en búast má við sambandsleysi í 10 mín í hvort skiptið. Einhverjir gætu þurft að endurræsa router...
af HringduEgill
Fös 05. Jún 2020 23:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: nettengingar
Svarað: 9
Skoðað: 1851

Re: nettengingar

routerinn heitir Kasda Sælir! Leiðinlegt að við höfum ekki unnið þetta mál betur. Þessi router er einn af okkar elstu þannig ég myndi skipta honum út fyrir nýrri týpu. Sendu mér endilega línu með kennitölu ef þú vilt að ég skoði þetta betur. Viljum helst af öllu bara leysa vandamálið. Kveðja, Egill
af HringduEgill
Mán 25. Maí 2020 09:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351000

Re: Hringdu.is

Sælir.

Þetta ætti að vera komið í lag!
af HringduEgill
Mán 18. Maí 2020 11:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjónvarp Símans vs Vodafone
Svarað: 12
Skoðað: 3665

Re: Sjónvarp Símans vs Vodafone

Á ég að skipta frá Vodafone yfir í Sjónvarp Símans? Hvernig er myndlykillinn hjá Simanum, er hann svipaður og hjá Vodfone. Hvernig virkar hann með Harmony fjarstýringum? Hvaða týpu á maður að taka? Er nokkuð mál að vera með Sjónvarp Símans á Hringdu neti? Tekur þetta mikið magn í niðurhal miðað við...
af HringduEgill
Mán 06. Apr 2020 23:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351000

Re: Hringdu.is

Netið óvenju hægt hjá okkur. Vorum að flytja á nýjan stað og netið virkaði fínt þar til í kvöld. https://www.speedtest.net/result/9246645654.png Þetta getur nú varla verið eðlilegt. Einhver bilun í gangi? Klárlega ekki eðlilegt en sé ekki merki um bilun. Sendu mér endilega línu með kt áskrifanda sv...
af HringduEgill
Mið 25. Mar 2020 23:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351000

Re: Hringdu.is

Hæ. Þetta var heldur betur svæsið, sérstaklega á þessum tímum. En vandamálið var tengt DNSunum þannig að þeir sem voru með aðra DNSa fundu ekki fyrir þessu. Alltaf ömurlegt þegar bilanir koma upp og þessi var með þeim stærri í langan tíma. Takk öll þið sem sýnduð þolinmæði og aðstoðuðu jafnvel aðra ...
af HringduEgill
Mán 23. Mar 2020 20:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Álag á netinu?
Svarað: 53
Skoðað: 15770

Re: Álag á netinu?

Takk takk! :D
af HringduEgill
Mán 23. Mar 2020 11:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Álag á netinu?
Svarað: 53
Skoðað: 15770

Re: Álag á netinu?

Það var gerð breyting um 11 leitið sem hefur vonandi lagað þetta. Ekki hika við að láta mig vita ef þið lendið aftur í sama vandamáli. Takk aftur fyrir þolinmæðina fólk!
af HringduEgill
Mán 23. Mar 2020 09:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Álag á netinu?
Svarað: 53
Skoðað: 15770

Re: Álag á netinu?

Sæl aftur. Við teljum að vandamálið liggi í útlandasambandi sem við erum að taka í gegnum Símann en þeir hafa staðfest við okkur sambærileg tilvik sín megin. Búið er að vinna í þessu síðan í nótt og vonandi kemur lausn sem allra fyrst. Þetta er virkilega slæm tímasetning en við þökkum innilega þolin...
af HringduEgill
Sun 22. Mar 2020 23:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Álag á netinu?
Svarað: 53
Skoðað: 15770

Re: Álag á netinu?

Okkur grunar að þetta sé álagstengt og ætlum því að gera breytingar í nótt til að jafna það út. Viðhaldsvinna verður milli 01 og 04 -- fólk ætti hins vegar ekki að finna fyrir neinu rofi á þjónustu. Krossleggjum að sjálfsögðu fingur :)
af HringduEgill
Sun 22. Mar 2020 17:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Álag á netinu?
Svarað: 53
Skoðað: 15770

Re: Álag á netinu?

Hæ!

Það kom upp vandamál fyrr í dag sem leystist um 14:40 leitið. Lýsti sér þannig að sumar vefsíður annað hvort opnuðust ekki eða voru mjög lengi að opnast. Ef einhver er enn að lenda í þessu má endilega senda mér skilaboð!

Afsakið þessi óþægindi :(

Kveðja,
Egill
af HringduEgill
Fim 19. Mar 2020 09:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351000

Re: Hringdu.is

Eins og stundum gerist þá voru eftirköst af viðhaldsvinnunni í morgun. Það var leyst rétt fyrir klukkan 09. Afsakið þið sem lenduð í löngu netleysi!
af HringduEgill
Mið 18. Mar 2020 21:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351000

Re: Hringdu.is

Sæl öll.

Erum með planaða viðhaldsvinnu í nótt milli 01 og 04. Rof á þjónustu ætti ekki að vara lengur en í 15 mín einhvern tímann á þessu bili.

Kveðja,
Egill
af HringduEgill
Þri 10. Mar 2020 16:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351000

Re: Hringdu.is

Daginn!

Við erum með viðhaldsvinnu í nótt, plönuð milli 02:00 og 04:00. Ef allt gengur vel erum við að tala um rof á þjónustu í 1-2 mín.

Kveðja,
Egill
af HringduEgill
Lau 22. Feb 2020 21:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351000

Re: Hringdu.is

Sæl aftur.

Viðhaldsvinnunni hefur verið frestað til aðfaranótt mánudags á sama tíma, milli 1 og 3.
af HringduEgill
Lau 22. Feb 2020 15:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351000

Re: Hringdu.is

Daginn.

Það er viðhaldsvinna hjá okkur í nótt sem hefur áhrif á alla viðskiptavini með heimanet. Vinnan er milli 01 og 03 og ef vel gengur er netleysið í mínútum á þessu tímabili. Sem fyrr þá þökkum við næturuglunum þolinmæðina!

Kveðja,
Egill
af HringduEgill
Þri 18. Feb 2020 17:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351000

Re: Hringdu.is

Hæ. Það er viðhaldsvinna hjá okkur í nótt milli klukkan 1 og 2. Hún hefur áhrif á ca 1200 notendur sem fara í gegnum Mílunet (kopar og ljósleiðara). Ef allt gengur upp ætti truflunin einungis að vara í nokkrar mínútur. Í einhverjum tilvikum gæti þurft að endurræsa router. Takk fyrir skilninginn! Kve...
af HringduEgill
Lau 01. Feb 2020 13:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun koparsímkerfisins
Svarað: 34
Skoðað: 12380

Re: Lokun koparsímkerfisins

Ef amma heldur sig hjá Símanum þá lítur dæmið svona út: Fyrir fyrsta maí: Heimasímaáskrift: 2.000kr Línugjald: 3.300kr Samtals: 5.300kr Eftir fyrsta maí: Heimasímaáskrift: 2000kr Línugjald: 3.300kr Gagnaflutningsnet: 3.200kr ( net án internets, fyrir þá sem nota bara heimasíma og Sjónvarp Sím,) lei...
af HringduEgill
Mið 29. Jan 2020 23:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun koparsímkerfisins
Svarað: 34
Skoðað: 12380

Re: Lokun koparsímkerfisins

Í fréttum í gær var talað um að koparsímkerfinu yrði lokað 1.maí. Hvað á amma að gera í því? Þarf amma að fá sér internet svo hún geti haldið símanúmerinu? Hvað er best og ódýrast að gera í þessu? Eg mæli með að hún komi með netið til okkar hjá Hringdu. Með neti ásamt leigu á router fylgir ókeypis ...