Leitin skilaði 6612 niðurstöðum

af Viktor
Lau 26. Apr 2008 23:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tugur mótmælenda handtekinn "Eldsneytismótmæli"
Svarað: 27
Skoðað: 2911

Re: Tugur mótmælenda handtekinn "Eldsneytismótmæli"

Get ekki ýmindað mér að þeir hafi nokkurn stuðning. Þetta er komið út í bull og ef þeir halda áfram verður þetta bara meira bull.

Hvet fólk einnig til að skoða þessar myndir

Mynd
Mynd
af Viktor
Lau 26. Apr 2008 23:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sala á gölluðum tölvubúnaði
Svarað: 28
Skoðað: 3348

Re: Sala á gölluðum tölvubúnaði

Hvaða væl er þetta? Ef þú vilt ekki kaupa gallaðan skjá, þá gerirðu það ekki, það er ekki flókið. Þeir eru að bjóða þér að velja hvort þú viljir gallaðan skjá eður ei, það er enginn að neyða þig til að kaupa þetta.

Skil ekki svona tilgangslaust væl. Fáðu þér bara skjá á fullu verði og hættu að væla.
af Viktor
Lau 26. Apr 2008 22:56
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Tengja Google Earth við Flight Simulator
Svarað: 3
Skoðað: 675

Tengja Google Earth við Flight Simulator

Hefur einhverjum hér tekist að tengja t.d. FSX við Google Earht svo það sé hægt að ferðast um heiminn sjálfann? Langar hrikalega að geta það, endurgjaldslaust ef einhver væri til í að benda mér á rétta tólið.

Takk fyrir.
af Viktor
Lau 26. Apr 2008 21:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað segja bændur um þetta?
Svarað: 16
Skoðað: 1800

Re: Hvað segja bændur um þetta?

Það sem fólk verður að gera sér grein fyrir er að stærstur hluti ólöglegs niðurhals fer fram gegnum bit torrent tæknina sem er mjög líklega nokkuð erfið fyrir þessa tækni að lesa út úr. Þeir voru í Kastljósinu fyrir nokkru, þeir sögðu að þetta gæti fundið Kvikmyndir allt frá YouTube til Torrent skr...
af Viktor
Mið 23. Apr 2008 16:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tugur mótmælenda handtekinn "Eldsneytismótmæli"
Svarað: 27
Skoðað: 2911

Re: Tugur mótmælenda handtekinn "Eldsneytismótmæli"

k0fuz skrifaði:Lögreglumaður getur verið karlmaður og kvennmaður þannig að það var óþarfi að skrifa "/kvenna"


Satt... kvenmaður, karlmaður. Bæði menn.
af Viktor
Mið 23. Apr 2008 15:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tugur mótmælenda handtekinn "Eldsneytismótmæli"
Svarað: 27
Skoðað: 2911

Re: Tugur mótmælenda handtekinn "Eldsneytismótmæli"

Að sjá þetta wannabe herlið hans Björns. Þvílíkt mikið gert úr þessu, viðbúnaðurinn eins og þetta séu hryðjuverkamenn. Er að horfa á fyrstu mínúturnar

http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvar ... le=4410184
af Viktor
Þri 22. Apr 2008 18:35
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur
Svarað: 27
Skoðað: 5337

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Hvernig er það, er þetta eins með hljóðið í sjónvarpinu ss. þegar þú setur t.d. hljóðstyrkinn á myndlyklinum í 100%, og hækkar ágætlega í sjónvarpinu. Lækkar síðan hljóðstyrkinn á myndlyklinum í t.d. 50% .. heyrist þá ekki minna í sjónvarpinu? Ef hljóðið í sjónvarpinu lækkar í gegnum scartið output...
af Viktor
Þri 22. Apr 2008 13:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur
Svarað: 27
Skoðað: 5337

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Þegar ég sé þetta svona fallega sett upp hjá þér, þá skil ég setup-ið þitt Mjög einfalt.. RCA snúru frá myndlykli yfir í heimabíó Síðan bara loop-a 2x scart tengjum fyrir mynd og hljóð í sjónvarp. er ég sá eini sem sé eitthvað rangt við þetta ? voðalega fínt HDMI tengi bæði á myndlykli og sjónvarpi...
af Viktor
Þri 22. Apr 2008 00:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutir sem á að vera löngu búið að breyta
Svarað: 62
Skoðað: 5438

Re: Hlutir sem á að vera löngu búið að breyta

ÓmarSmith skrifaði:Mér finnst að Ísbúðin í Vesturbænum ætti að opna útibú í öllum hornum höfuðborgarsvæðisins því mér leiðist að eyða 45 mín í 1 fekking ís !! But it truly is the best.


Það var verið að selja hana, ég heyrði uppá 300milljónir og núna á að opna hana í Faxafeni.
af Viktor
Mán 21. Apr 2008 23:21
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur
Svarað: 27
Skoðað: 5337

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Ég myndi sleppa alveg sjónvarpshátölurunum ef þú ert með heimabíó. Er með sjónvarpið tengt við stóra útvarpshátlara og gamaldags magnara, tengi audio out á digital island í aux in á magnaranum, nokkuð viss um að þetta sé mjög svipað á heimabíókerfinu þínu. En ef þú ert með digital island þá lækkar ...
af Viktor
Mán 21. Apr 2008 20:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur
Svarað: 27
Skoðað: 5337

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Er nokkuð viss um að þetta er RCA-in á sjónvarpinu, nota þetta til að tengja myndavélar og þessháttar. Virkar alveg eins og scörtin :o
af Viktor
Mán 21. Apr 2008 19:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur
Svarað: 27
Skoðað: 5337

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Jæja, tengdi þetta svona og það virkar. Núna er ég með annað vandamál, þegar ég lækka hljóðið með myndlykilsfjarstýringunni lækkar ekkert í heimabíóinu. Þarf ég alltaf að vera að vesenast með tvær fjarstýringar?? #-o Nei, ef þú tengir myndlykilinn við heimabíóið, þá átt þú að geta lækkað með myndly...
af Viktor
Sun 20. Apr 2008 22:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva: vantar álit
Svarað: 18
Skoðað: 1305

Re: Ný tölva: vantar álit

Eina sem ég sé að þessu er að þetta er allt hjá Tölvuvirkni. Fer ekki að skoða þetta neitt frekar.
af Viktor
Sun 20. Apr 2008 22:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutir sem á að vera löngu búið að breyta
Svarað: 62
Skoðað: 5438

Re: Hlutir sem á að vera löngu búið að breyta

Að það sé ekki búið að banna svona fréttir á MBL http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/20 ... l_i_arbae/
af Viktor
Sun 20. Apr 2008 22:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur
Svarað: 27
Skoðað: 5337

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Jæja, tengdi þetta svona og það virkar. Núna er ég með annað vandamál, þegar ég lækka hljóðið með myndlykilsfjarstýringunni lækkar ekkert í heimabíóinu. Þarf ég alltaf að vera að vesenast með tvær fjarstýringar?? #-o
af Viktor
Sun 20. Apr 2008 00:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Speedtouch 585 - port forward virkar ekki !
Svarað: 8
Skoðað: 1348

Re: Speedtouch 585 - port forward virkar ekki !

Þetta speedtough 585 er leiðinda drasl sem ég hef aldrei náð að opna port á svo að það virki t.d. með DC++ :evil:
af Viktor
Sun 20. Apr 2008 00:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla - Hjálp
Svarað: 47
Skoðað: 3378

Re:

Ég var enginn Gigabyte maður en síðastliðið ár hef ég átt 2 stk þannig borð, fyrst P965 og svo P35 og þau eru bæði alveg frábær. Rock solid, ódýr, góð í yfirklukk, allir fídussar sem ég þarf. Sé ekki ástæðu til að spandera 29.000 í Móðurborð þegar 14.000 borð gerir það sama fyrir mig :) Gigabyte er...
af Viktor
Lau 19. Apr 2008 21:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutir sem á að vera löngu búið að breyta
Svarað: 62
Skoðað: 5438

Re: Hlutir sem á að vera löngu búið að breyta

Að það sé ekki löngu búið að banna útlendingum með óhreina sakaskrá að koma til landsins.
af Viktor
Lau 19. Apr 2008 21:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutir sem á að vera löngu búið að breyta
Svarað: 62
Skoðað: 5438

Hlutir sem á að vera löngu búið að breyta

Ok ég vill heyra eitthvað frá fólki sem það er orðið pirrað á að sé ekki gert. Ekki endilega í sambandi við tölvur, bara eitthvað í lífinu EKKI KOMA MEÐ EINHVERJA KALDHÆÐNI PLEEEEZ, það er ekki fyndið. Svo getur umræða skapast um þetta, og nýtt bæst við :) Ég ætla að byrja: Ekki "taka númer&quo...
af Viktor
Lau 19. Apr 2008 20:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur
Svarað: 27
Skoðað: 5337

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Já, gæti engan vegin lesið og skilið, svo ég gerði mynd af öllum tengjunum, sleppti videotækinu, nota það ekkert. Var að spá hvort einhver hér gæti þá sýnt mér hvað ég ætti að tengja saman osfrv. bara með mismunandi litum í paint :Ð
af Viktor
Lau 19. Apr 2008 19:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur
Svarað: 27
Skoðað: 5337

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Xyron skrifaði:getur heimabíóið þitt tekið við input frá scarti?

eru fleiri input á heimabíóinu þínu?


Jam, hvernig snúrur þarf ég að kaupa ? Og hjálpar þetta mér að fá hljóð í heimabíóið úr myndlykli ?
af Viktor
Lau 19. Apr 2008 13:36
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur
Svarað: 27
Skoðað: 5337

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

Þar sem þú ert á annað borð "bara" að nota SCART, þá myndi ég halda að raðtenging væri einföldust. Hvað áttu annars við með rauðu tengingunni, PAL? PAL er nefnilega ekki tegund tengingar. VCR -> Myndlykill -> Heimabíó -> TV Get ekki tengt þetta svona því heimabíóið er bara með eitt scart ...
af Viktor
Lau 19. Apr 2008 13:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sæstrengurinn bilaður?
Svarað: 6
Skoðað: 1043

Re: Sæstrengurinn bilaður?

hallihg skrifaði:Tilgangslaust að endurvekja þráðinn þetta var eitthvað tímabundið í einhverja klukkutíma.


Vá. Spjallborðið er ónýtt. Hann endurvakti þráð sem var dags gamall :o
af Viktor
Mið 16. Apr 2008 02:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur
Svarað: 27
Skoðað: 5337

Re: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

AAAAAAAAAAAAAAAAHhh...tengdi þetta svona en það kom ekkert hljóð í heimabíóið, gæti verið vitlausir út/inngangar í scart tengjunum.. þarf að skoða þetta betur. Gæti verið eitthvað svona Line1/Line2, á minni fjarstýringu(heimabíó) er hægt að velja TV/DVD/VCR. Voðalega er þetta e-ð flókið :O
af Viktor
Þri 15. Apr 2008 21:21
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur
Svarað: 27
Skoðað: 5337

Setja upp sjónvarpið >> SCART/PAL ruglingur

ÞEgar ég hef sett upp sjónvarpið hérna heima hefur mér alltaf tekist að fiffa þetta "einhvernvegin" svo þetta virki. Núna hinsvegar er ég bara með heimabíó í Scart tengi og Símamyndlykilinn í hitt. Vandamálið lýsir sér þannig að þegar ég er að horfa á eitthvað á Símamyndlykilinn og reyni a...