Leitin skilaði 3093 niðurstöðum

af Hjaltiatla
Sun 19. Nóv 2023 20:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1903
Skoðað: 372482

Re: You Laugh...You Lose!

Pétur Jóhann hellti sér yfir þjónustufulltrúa í Arion banka í stórkostlegu símaati :megasmile
https://www.nutiminn.is/myndbond/petur-johann-hellti-ser-yfir-thjonustufulltrua-i-arion-banka-i-storkostlegu-simaati/
af Hjaltiatla
Sun 19. Nóv 2023 10:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Öryggislausnir
Svarað: 0
Skoðað: 784

Öryggislausnir

Hæhæ Ákvað að skella í þráð og athuga hvaða öryggislausnir og aðferðir þið eruð að nota á heimavellinum til að reyna að vera eins örugg í ykkar stafrænu málum í einkalífinu. Það sem ég geri, mögulega að gleyma einhverju. Almennt Nota Bitwarden sem password manager (er ekki með stillt autofill fídusi...
af Hjaltiatla
Fim 16. Nóv 2023 16:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppsetning á AdGuard + WireGuard
Svarað: 6
Skoðað: 2033

Re: Uppsetning á AdGuard + WireGuard

Ég notaði þitt concept en setti upp pfBlockerNG á Pfsense Router/eldvegginn heima þar sem ég er með Wireguard VPN uppsett. Er að skila þokkalegum árangri á mínum tækjum til að losna við auglýsingar. Er byrjaður að nota Always on vpn á Wireguard application á Android síma sem er virkar nokkuð vel þót...
af Hjaltiatla
Lau 11. Nóv 2023 17:45
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða Soundbar mæliði með ?
Svarað: 11
Skoðað: 1883

Re: Hvaða Soundbar mæliði með ?

Tengja með HDMI í ARC og kveikja á e-ARC ef þú getur á sjónvarpinu. Jebb það er E-arc tengi tengt frá Soundbar við sjónvarp (Eru bæði LG). Soundbar kveikir á sér þegar ég ræsi sjónvarpið og slekkur á sér þegar ég slekk á sjónvarpi með TV fjarstýringu. Get núna stýrt sjónvarpi, Nvidia Shield og Soun...
af Hjaltiatla
Lau 11. Nóv 2023 16:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva til að keyra VM tölvur
Svarað: 12
Skoðað: 1912

Re: Tölva til að keyra VM tölvur

Sammála Sigurðuri að Budget mini pc og keyra Promox virtual environment lausnina sé líkleg flott lending fyrir þig þar sem það er mjög lightweight.Það er einnig lítið mál að setja upp Proxmox backup server ef þér langar að afrita umhverfið á einfaldan máta. Sjálfur keyri ég mitt VM umhverfi 7 VM vél...
af Hjaltiatla
Lau 11. Nóv 2023 16:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða Soundbar mæliði með ?
Svarað: 11
Skoðað: 1883

Re: Hvaða Soundbar mæliði með ?

Þetta Soundbar var verslað í dag á Singles day tilboði í Rafland: https://rafland.is/lg-dolby-atmos-soundbar-9.html

Takk fyrir hugmyndinar frá ykkur , fékk mig til að velta nokkrum vinklum fyrir mér áður en ég verslaði mér Soundbar-ið.

Mjög sáttur :)
af Hjaltiatla
Sun 05. Nóv 2023 11:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða Soundbar mæliði með ?
Svarað: 11
Skoðað: 1883

Re: Hvaða Soundbar mæliði með ?

Ég er með Samsung Q990b sem heitir reyndar Q995b í Evrópu útgáfu. Svolítið pricy en færð rosalega flott hljóð og Atmos skilar sér vel. Það er bassa box og bakhátalar með því. Lítur vel út , aðeins of dýrt fyrir minn smekk. Fer líklega ekki mikið hærra en 100 þúsund nema að það sé einhver virkilega ...
af Hjaltiatla
Sun 05. Nóv 2023 10:46
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Shucking HDD drives
Svarað: 0
Skoðað: 1159

Shucking HDD drives

Einhverjir hérna inni með reynslu af því að "Shucka HDD Drive" t.d úr WD - easystore eða WD - elements hýsingum og nota eingöngu hdd diskinn. Margir hverjir inná r/datahoarder hoppa oft á alls konar Black friday díla og fá þannig hagstæð verð. Virkar voða einfalt. https://youtu.be/dmOyELZM...
af Hjaltiatla
Sun 05. Nóv 2023 09:45
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða Soundbar mæliði með ?
Svarað: 11
Skoðað: 1883

Re: Hvaða Soundbar mæliði með ?

Takk fyrir ábendinganar. Var að skoða Sonos Beam fyrst (Sonos ARC er of stórt fyrir mitt sjónvarp sem er 48"). En eftir að hafa horft á LTT video sem mælir með að hafa Bassabox með soundbar þá stefni ég frekar í þá átt. https://youtu.be/e7fe_LXK93E?t=648 Líst ágætlega á þetta Soundbar frá LG: h...
af Hjaltiatla
Lau 04. Nóv 2023 17:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?
Svarað: 27
Skoðað: 4616

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Sony sjónvarp í Costco á 100 kall er betra en öll LG/Samsung/Philips sjónvörp þar sem það er með Android stýrikerfi og þú þarft ekki Apple TV/Nvidia Shield myndlykil með því. Öll hin sjónvarpsstýrikerfin eru algjört hyski miðað við að hafa bara Android stýrikerfi með öllum forritum sem þú vilt, RÚV...
af Hjaltiatla
Lau 04. Nóv 2023 17:34
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?
Svarað: 27
Skoðað: 4616

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Sony sjónvarp í Costco á 100 kall er betra en öll LG/Samsung/Philips sjónvörp þar sem það er með Android stýrikerfi og þú þarft ekki Apple TV/Nvidia Shield myndlykil með því. Öll hin sjónvarpsstýrikerfin eru algjört hyski miðað við að hafa bara Android stýrikerfi með öllum forritum sem þú vilt, RÚV...
af Hjaltiatla
Lau 04. Nóv 2023 17:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?
Svarað: 27
Skoðað: 4616

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Ég var að versla þetta LG 48" OLED Sjónvarp á afmælistilboði á 99.995 kr klukkan 11:30 í dag hjá Heimilistækjum (þá voru 11 stk eftir). https://ht.is/lg-48-oled-sjonvarp.html Sama tæki: https://youtu.be/tKNfFatqidA?t=839 Þetta er sturlað verð, segir manni hversu mikil álagningin er. Það er spu...
af Hjaltiatla
Lau 04. Nóv 2023 14:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða Soundbar mæliði með ?
Svarað: 11
Skoðað: 1883

Hvaða Soundbar mæliði með ?

Er að leita mér að góðum Soundbar til að tengja við sjónvarpið. Eitthvað sem þið mælið með að ég ætti að skoða.

Budget í kringum 100 þúsund.
af Hjaltiatla
Lau 04. Nóv 2023 14:26
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?
Svarað: 27
Skoðað: 4616

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Ég var að versla þetta LG 48" OLED Sjónvarp á afmælistilboði á 99.995 kr klukkan 11:30 í dag hjá Heimilistækjum (þá voru 11 stk eftir).
https://ht.is/lg-48-oled-sjonvarp.html

Sama tæki: https://youtu.be/tKNfFatqidA?t=839
af Hjaltiatla
Sun 29. Okt 2023 16:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android Hjálparþráður !
Svarað: 408
Skoðað: 255814

Re: Android Hjálparþráður !

Ef þið eruð eins og ég og hafið ekki hingað til verið aðdáandi að skrifa mikið á snjallsíma lyklaborð þá var ég að læra hjálplegt Trix. Ef þið hafið Pælt í því hversu litlir reitirnir eru og hvers vegna það er ómögulegt að smella á milli stafa til að setja inn einn starf sem vantar og þurfa alltaf a...
af Hjaltiatla
Sun 22. Okt 2023 19:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vélmenni prufukeyrð í vöruhúsum Amazon
Svarað: 7
Skoðað: 1299

Re: Vélmenni prufukeyrð í vöruhúsum Amazon

Þetta verður áhugaverð framtíð finnst mér :) Það var komið inná ágætis punkta í Kveik í vikunni að aðlaga menntakerfið að tólum og tækjum sem eru nú þegar í notkun í raunveruleikanum og ekki treysta eins mikið á utanbókarlærdóm til að ná prófum. Það eru aðrir hæfileikar sem uppkomandi kynslóðir þurf...
af Hjaltiatla
Sun 22. Okt 2023 11:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Panta HDD erlendis og senda til Íslands
Svarað: 5
Skoðað: 956

Re: Panta HDD erlendis og senda til Íslands

Keypti 16 TB Seagate Exos x16 af Computer Universe 22.Desember 2022. Ákvað að borga fyrir Premium pakkningu en notaði Standard delivery. Kostaði 254,65 evrur >> 39926 kr + 10121 >> 50.047 kr https://i.imgur.com/tiM4viv.png https://i.imgur.com/EOxCJhh.png Var mjög vel pakkaður inn eins og sést á stær...
af Hjaltiatla
Lau 21. Okt 2023 10:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 139
Skoðað: 31040

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Að fá EU regluverk og eftirlit með fjármálastofnunum er eitt... en hitt er að Íslendingar mundu hiklaust bara fora nota erlenda banka því þeir treysta ekki þessum íslensku... í dag er þannig lúxus eiginlega bara í boði elítunnar. Jú jú, íslenskir bankar standa tæknilega framarlega... or do they? Ma...
af Hjaltiatla
Fös 20. Okt 2023 10:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vélmenni prufukeyrð í vöruhúsum Amazon
Svarað: 7
Skoðað: 1299

Vélmenni prufukeyrð í vöruhúsum Amazon

Bandaríski verslunarrisinn Amazon segist vera að prufukeyra vélmenni í vöruhúsum sínum. Vélmennið ber nafnið Digit og er með fætur og handleggi sem það notar til að hreyfa sig, grípa og meðhöndla vörur á svipaðan hátt og menn gera. Amazon segist vera að prufukeyra vélmennin til að geta leyst starfs...
af Hjaltiatla
Mán 16. Okt 2023 21:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: LÍ og svikahrappar
Svarað: 29
Skoðað: 5366

Re: LÍ og svikahrappar

Í Danmörku er núna krafist að nota kóða mynd til þess að framkvæma aðgerðir, skrá inn, millifærslur og fleira, eftir að maður er búinn að setja inn kóðann í appinu í símanum. Í Danmörku er þetta ekki byggt á farsímanúmeri notandans. Danir fóru þessa leið eftir að gamla kerfið var margbrotið eins og...
af Hjaltiatla
Sun 15. Okt 2023 14:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: LÍ og svikahrappar
Svarað: 29
Skoðað: 5366

Re: LÍ og svikahrappar

Ég er allavegana búinn að senda á mína foreldra þessar upplýsingar til upprifjunar og benda þeim einnig á að þau ættu að varast pósta sem virðast vera að berast frá island.is. https://www.youtube.com/watch?v=TpQGiHu-6bU En ef þetta er rétt sem þessi kona segir þá þarf Landsbankinn að aðlaga sitt öry...
af Hjaltiatla
Þri 10. Okt 2023 17:09
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?
Svarað: 32
Skoðað: 10396

Re: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?

Ég er með heilt Ryobi kit heima, þetta eru performance verkfæri en ég held þaug þoli ekki mikla misnotkun. En hvað áhugamanninn varðar sakar ekki að þeir hafa notað sömu týpuna af rafhlöðu mjög lengi. Í vinnunni eru menn að nota Dewalt og milwaukee. Þetta eru mjög sambærileg merki með sína góðu og ...
af Hjaltiatla
Mán 09. Okt 2023 11:05
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Brjáluð samkeppni !!!
Svarað: 27
Skoðað: 4873

Re: Brjáluð samkeppni !!!

Ef þið eruð að þvælast út (eða einhver sem þið þekkið) þá munar alveg um að versla í Elko Duty free versluninni ef sími er fáanlegur þar.
https://dutyfree.elko.is/
af Hjaltiatla
Sun 08. Okt 2023 14:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 10969

Re: Finna nýja vinnu

Væri kannski skynsamlegra að prófa kerfisstjórann fyrst áður en maður hugsanlega færi í tölvunarfræði? Þú getur fengið smjörþefin af því hvað Tölvunarfræðinám felur í sér með að skoða Video af þessari Youtube rás hjá HR. https://www.youtube.com/@rucomputerscience/playlists Getur einnig skoðað Learn...