Leitin skilaði 445 niðurstöðum

af Zorba
Mið 05. Apr 2017 14:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaup á heima server
Svarað: 23
Skoðað: 3039

Re: Kaup á heima server

asgeireg skrifaði:Svo er það líka kaupa bara hér heima hjá t.d OK, sem er þá nýr úr kassanum og í ábyrgð.

https://okbeint.is/hpbeint/ui/vorur/vie ... 837829-421

þessi er 90 þús m.vsk


Hmm ekki svo slæmt verð á þessum. Spurning að skella sér bara á einn svona.

Lýst persónulega ekkert á að kaupa notaðann server.
af Zorba
Þri 04. Apr 2017 20:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaup á heima server
Svarað: 23
Skoðað: 3039

Re: Kaup á heima server

Var að panta þennan http://i.imgur.com/wK5c8be.png Rétt tæpur 75þ kall heimkominn í gegnum http://pantadu.is/ með vsk og slíku. pantað í gegnum http://orangecomputers.com/, einnig hægt að finna mjög marga góða díla á ebay. Sá einhverstaðar að natex.us voru nýverið að hækka öll verð hjá sér. Hvað er...
af Zorba
Þri 04. Apr 2017 14:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaup á heima server
Svarað: 23
Skoðað: 3039

Re: Kaup á heima server

Hjaltiatla skrifaði:T.d http://www.wiredzone.com/

Svipað verð og á Amazon (stundum betra verð).


prófaði að setja saman íhluti þarna og shippingið kostar uþb 400 dollara (ouch)
af Zorba
Þri 04. Apr 2017 14:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaup á heima server
Svarað: 23
Skoðað: 3039

Re: Kaup á heima server

Takk fyrir þetta. En vitið þið um einhverja síðu aðra en ebay til að kaupa þetta? Væri fínt að geta keypt t.d. móbo minni og cpu og kannski harða diska á sama stað og reddað svo psu og kassa heima?
af Zorba
Þri 04. Apr 2017 13:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaup á heima server
Svarað: 23
Skoðað: 3039

Kaup á heima server

Sælir kæru nördar. Er að leita eftir að kaupa mér servertölvu til að hafa hér heimavið. Langar að láta hana keyra esxi og nokkrar virtual vélar sem keyra m.a. vefþjón, fileserver, plex torrent ofl þar sem tölvan sem ég er að nota núna er komin til ára sinna. Er ekki sniðugt að smíða hana sjálfur frá...
af Zorba
Fös 31. Mar 2017 11:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Cisco Catalyst 2960G Switch - 10þ - SELT
Svarað: 6
Skoðað: 850

Re: Cisco Catalyst 2960G Switch - 10þ

7k
af Zorba
Mið 29. Mar 2017 23:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Cisco Catalyst 2960G Switch - 10þ - SELT
Svarað: 6
Skoðað: 850

Re: Cisco Catalyst 2960G Switch - 10þ

5k?
af Zorba
Fös 24. Mar 2017 17:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Dell PowerEdge 2950 server til sölu
Svarað: 3
Skoðað: 1056

Re: Dell PowerEdge 2950 server til sölu

Hvað er hann gamall?
af Zorba
Þri 21. Mar 2017 18:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Samsung evo 120gb lítið notaður til sölu á 5000
Svarað: 1
Skoðað: 502

Re: Samsung evo 120gb lítið notaður til sölu á 5000

Hvað er hann gamall?
af Zorba
Þri 21. Mar 2017 10:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skrýtin bootvilla
Svarað: 6
Skoðað: 1035

Re: Skrýtin bootvilla

Búinn að prófa að fara í recovery console og skrifa bootrec /fixmbr og /fixboot ?
af Zorba
Fös 27. Jan 2017 14:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Cisco 2801 router
Svarað: 4
Skoðað: 890

Re: Cisco 2801 router

áttu ennþá þennan router?
af Zorba
Þri 03. Jan 2017 11:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: ÓÉ skjákorti undir 10.000
Svarað: 2
Skoðað: 401

Re: ÓÉ skjákorti undir 10.000

viltu amd 6850?
af Zorba
Mán 02. Jan 2017 20:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Leikjaturn 200k
Svarað: 12
Skoðað: 1571

Re: [TS] Leikjaskrímsli 250-300k

Býð 500k
af Zorba
Sun 01. Jan 2017 18:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?
Svarað: 37
Skoðað: 4347

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Mæli með að þið byrjið að lyfta strákar það vantar greinilega allt testósterón í ykkur. :D
Annars hef ég rosalega gaman af þáttunum hans Magga í texasborgurum.
af Zorba
Sun 01. Jan 2017 18:26
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: VANTAR DDR3 minni
Svarað: 2
Skoðað: 526

Re: VANTAR DDR3 minni

ok takk fyrir svarið en er með 2x2GB núna þannig þarf eiginlega helst 2x4GB eða aðra 2x2GB
af Zorba
Lau 31. Des 2016 14:42
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: VANTAR DDR3 minni
Svarað: 2
Skoðað: 526

VANTAR DDR3 minni

Skoða allt :D
af Zorba
Fim 29. Des 2016 23:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er eithvað vit í að reyna uppfæra þessa vél
Svarað: 4
Skoðað: 808

Re: Er eithvað vit í að reyna uppfæra þessa vél

Myndi frekar skella mér á nýja tölvu satt að segja ef þú ert að fara að spila einhverja semi nýlega leiki. Þetta er gamalt socket og meikar mun meira sens að skella þér á t.d. intel i3 fyrir leikina frekar en að uppfæra eitthvað eldgamalt móðurborð. Svo er spurning hvort þú getur nýtt kassann, aflgj...
af Zorba
Fim 29. Des 2016 16:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Logitech Z5500
Svarað: 23
Skoðað: 2466

Re: [TS] Logitech Z5500

Ég átti svipað tæki z5450 og djöfull var gaman að spila HL2 í surround með allt í botni. Það ævintýri endaði samt þegar ég hellti kóki yfir magnarann/stjórnstöðina :(
af Zorba
Mið 28. Des 2016 18:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: sennheiser hd650 30k
Svarað: 21
Skoðað: 1978

Re: sennheiser hd650 -770W psu

7k fyrir psu?
af Zorba
Mið 28. Des 2016 13:05
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar skjákort og aflgjafa
Svarað: 9
Skoðað: 1235

Re: Vantar örgjörva móðurborð skjákort ram og aflgjafa

Takk fyrir þetta. en ég var að fatta að ég á örgjörva móðurborð og ram og vantar því bara skjákort og aflgjafa :)
af Zorba
Þri 27. Des 2016 23:01
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar skjákort og aflgjafa
Svarað: 9
Skoðað: 1235

Vantar skjákort og aflgjafa

Hvað eigiði handa mér strákar? :japsmile
af Zorba
Fim 15. Des 2016 21:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölva að hæga á sér
Svarað: 26
Skoðað: 2031

Re: Tölva að hæga á sér

ASUStek skrifaði:prufaðu að skrifa xbox i search hja start takkanum--> Disable "Game DVR" í Xbox appinu / farðu í Xbox appið > svo í config > Game DVR > Disable
gæti mögulega verið vandamálið.


Þetta er líklegt. Getur líka slökkt á þessu í registry
af Zorba
Lau 10. Des 2016 23:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tolva fyrir 300k
Svarað: 6
Skoðað: 1007

Re: Tolva fyrir 300k

http://kisildalur.is/?p=2&id=2028

getur fengið þér 1070 í staðin og þá ertu kominn undir 300 kallinn.
af Zorba
Fös 09. Des 2016 12:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Leikjatölva til sölu! 970, nýi i5, 8gb...
Svarað: 8
Skoðað: 1579

Re: Leikjatölva til sölu! 970, nýi i5, 8gb...

enn til sölu?