Leitin skilaði 187 niðurstöðum

af Labtec
Mið 13. Ágú 2014 14:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 55" 4k sjónvarp á 299.990
Svarað: 36
Skoðað: 3313

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Skoðaði 55" 4K hjá Ormsson, það sést alveg munur, litur mjög vel út sama hversu langt frá maður stendur
af Labtec
Fös 08. Ágú 2014 00:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Framlenging á audio snúru | Philips Heimabíókerfi
Svarað: 9
Skoðað: 1199

Re: Framlenging á audio snúru | Philips Heimabíókerfi

Já bara ekki teipa það saman, ógeðslegt sjá svoles, ef þu ert ekki með aðgang að vél til að lóða þessu saman, redda þá þessu með svona gæjum

Mynd
af Labtec
Fös 08. Ágú 2014 00:03
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: In-House streaming hjá Steam
Svarað: 2
Skoðað: 854

Re: In-House streaming hjá Steam

Þetta er mjög flott, bunað prófa þetta, með x360 fjarstyringuna á HTCP vél Reyndar maður þarf vera tengdur með snuru til að minka sem mest lag, tok eftir að t.d. Sleeping Dogs stillt á Extreme var lagga aðeins, engu siður mjög skemtilegt lausn fyrir single player leiki sem bjoða uppa goða styringu m...
af Labtec
Fim 07. Ágú 2014 01:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Framlenging á audio snúru | Philips Heimabíókerfi
Svarað: 9
Skoðað: 1199

Re: Framlenging á audio snúru | Philips Heimabíókerfi

varla getur það verið flókið að skera/lóða við meira einfalta plus og minus snuru
af Labtec
Mið 06. Ágú 2014 04:29
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaupa nýjann (notaðan) bíl eða keyra minn út?
Svarað: 8
Skoðað: 1781

Re: Kaupa nýjann (notaðan) bíl eða keyra minn út?

held að þú sért eitthvað að ruglast, nóg til af 4gen golfum í umferðinni, á einn þannig sjálfur, og þetta kemur í vöku þá hverfur þetta jafnóðum þú hlýtur að vera tala um 1988 ? ef þú þarft 4dyra bíl með ABS og öllu þá er um að skipta, en afhverju ef þessi dugar þér og þú keyrir lítið ? Ef þetta væ...
af Labtec
Þri 05. Ágú 2014 19:21
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaupa nýjann (notaðan) bíl eða keyra minn út?
Svarað: 8
Skoðað: 1781

Re: Kaupa nýjann (notaðan) bíl eða keyra minn út?

held að þú sért eitthvað að ruglast, nóg til af 4gen golfum í umferðinni, á einn þannig sjálfur, og þetta kemur í vöku þá hverfur þetta jafnóðum þú hlýtur að vera tala um 1988 ? ef þú þarft 4dyra bíl með ABS og öllu þá er um að skipta, en afhverju ef þessi dugar þér og þú keyrir lítið ? Ef þetta væ...
af Labtec
Mán 04. Ágú 2014 01:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nethraði
Svarað: 12
Skoðað: 1762

Re: Nethraði

Magni81 skrifaði:er með það í gegnum fyrirtækið.


Gæti þetta ekki verið vandamalið?
af Labtec
Sun 03. Ágú 2014 23:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
Svarað: 361
Skoðað: 45989

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Hverning er það, vegna breytinga á skilamálum, get ég hætt samstundis hjá Simanum og fært mig yfir í Hringdu eða?
hvað er best að gera í stöðuni í dag, ef ég vill færa mig yfir til hringdu (ljósleiðari)
af Labtec
Sun 03. Ágú 2014 22:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er opið á morgunn?
Svarað: 6
Skoðað: 1076

Re: Hvað er opið á morgunn?

Flest allir veitingastaðir verða opnaðir
af Labtec
Sun 03. Ágú 2014 09:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Chromecast
Svarað: 62
Skoðað: 11506

Re: Chromecast

Kikji þangað a þriðjudag, soldið spenntur að fara streama plex yfir i tv Ég var að fá þessa græju um daginn og prófaði Plex og það virkar perfect. Ég var að streama yfir einhverja shitty ADSL tengingu með 2-3 mb down og svipað upp frá Símanum og það tók smá tíma að starta en virkaði svo fínt fyrir ...
af Labtec
Lau 02. Ágú 2014 12:22
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Chromecast
Svarað: 62
Skoðað: 11506

Re: Chromecast

Kikji þangað a þriðjudag, soldið spenntur að fara streama plex yfir i tv
af Labtec
Lau 02. Ágú 2014 01:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Chromecast
Svarað: 62
Skoðað: 11506

Re: Chromecast

Hvar er í dag ódyrast að versla Chromecast?
af Labtec
Fim 31. Júl 2014 00:02
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Óska Eftir Hjálp Við Ps2 Moddun
Svarað: 8
Skoðað: 1907

Re: Óska Eftir Hjálp Við Ps2 Moddun

Og hvað mod ertu að tala um? mod-chip? ide hdd+network adapter? bara mcfreeboot af minniskorti?
af Labtec
Mið 30. Júl 2014 19:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Enskumælandi Vírus-Varandi Innhringendur
Svarað: 5
Skoðað: 716

Re: Enskumælandi Vírus-Varandi Innhringendur

Ekki skella strax á, play a long! :)
af Labtec
Fös 25. Júl 2014 22:30
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPhone 6
Svarað: 9
Skoðað: 1218

Re: iPhone 6

Forljótt :P
af Labtec
Fös 25. Júl 2014 22:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél
Svarað: 83
Skoðað: 59785

Re: Lesið - Þeir sem vilja álit á nýrri vél

Er að fara kaupa þetta fyrir tölvuleikina hjá tölvulistanum. Budget 220.000 kr. Er búinn að kaupa vinnsluminni, það er G.skill ripjawsx 4gx2 ddr3-1600 20.000 sirka: Turnkassi Corsair Carbide 330R svartur 19.990 Aflgjafi Fortron Raider S 650W 80P Silver aflgjafi 14.990 Móðurborð Asus Z97-K 1150 ATX ...
af Labtec
Fös 25. Júl 2014 01:32
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Sims 2 frír á Origin
Svarað: 7
Skoðað: 1860

Re: Sims 2 frír á Origin

Mynd
af Labtec
Mið 16. Júl 2014 23:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góður veitingastaður í miðbænum?
Svarað: 32
Skoðað: 6808

Re: Góður veitingastaður í miðbænum?

Nora Magasin, Pósthusstræti

https://www.facebook.com/NoraMagasin

rólegur staður á virkun dögum til að spjalla, fá sér að éta og drekka smá bjór (eru lika með smárétti sem fer vel með þvi)
mæli með bjórborgara lika, hægeldaður lambaframpartur í bjórnum
af Labtec
Mið 16. Júl 2014 14:25
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Besta Android appið til að deila myndum yfir í tölvu?
Svarað: 13
Skoðað: 1173

Re: hvað er besta android forritið til að share myndum yfir

stórt pláss og fritt, já það er ekki beðið um mikið

annars google drive gefur 15gb
af Labtec
Mán 14. Júl 2014 02:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: HM úrslit
Svarað: 9
Skoðað: 1301

Re: HM úrslit

James er markakóngur og það er liklegast ástæða akkuru Messi fékk "huggun"
af Labtec
Sun 13. Júl 2014 23:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla á tölvu
Svarað: 2
Skoðað: 574

Re: Uppfærsla á tölvu

Ef þú ætlar nota hana fyrir facebook þá SSD gæti sloppið
En ef þu ætlar vinna/spila tölvuleiki eitthvað á henni þá þvi miður þarft versla allt nýtt
af Labtec
Sun 13. Júl 2014 21:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: HM úrslit
Svarað: 9
Skoðað: 1301

Re: HM úrslit

Þá er þetta komið, sé að einn manneskja giskaði rétt :lol:


Eina sem ég er ósattur er að Messi var valinn leikmaður mótsins, sem er þvilikt grin að minu mati, James Rodriguez var leikmaður mótsins!

af Labtec
Sun 13. Júl 2014 12:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Velja íhluti fyrir cs:go tölvu (+skjá)
Svarað: 12
Skoðað: 1498

Re: Velja íhluti fyrir cs:go tölvu (+skjá)

góða kælingu, yfirklukka 920, gera góða uppfærslu á ram og skjákort :)
af Labtec
Lau 12. Júl 2014 23:15
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Leikir og Leikjatölvur til sölu (PS3, Vita, Xbox 360)
Svarað: 1
Skoðað: 930

Leikir og Leikjatölvur til sölu (PS3, Vita, Xbox 360)

PS Vita WiFi/3G
Mjög vel með farið eintak, OLED skjá (Nu fæst í verslunum ódyrari LCD útgafa)
4GB Minniskort, LittleBigPlanet leikur fylgir með
Snilldar lausn lika fyrir PS4 eigendur sem vilja nýta sér Remote Play
Verð: 25 þús
af Labtec
Lau 12. Júl 2014 15:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ferð til svíþjóðar. Net og simi í gsm.. hvaða fyritæki?
Svarað: 1
Skoðað: 340

Re: ferð til svíþjóðar. Net og simi í gsm.. hvaða fyritæki?

Í flest öllum minum sumarfrí ferðum (í þeim löndum sem ég var meira en 5 daga) hef ég keypt alltaf þar "frelsi" kort til að hafa 3G/sima á mér hef aldrei borgað meira en 10 evrur fyrir svoles í hverju landi (nema ég hló mig máttlausan í Ítaliu þar sem þeir vildu rukka 40 evrur fyrir frelsi...