Leitin skilaði 1557 niðurstöðum

af audiophile
Mið 19. Okt 2022 08:48
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Auglýsingar í sjónvörpum
Svarað: 28
Skoðað: 6579

Re: Auglýsingar í sjónvörpum

Veit að þetta byrjaði fyrir nokkrum árum hjá sumum framleiðendum þá sérstaklega TCL en hélt að þetta gerðist einungis erlendis og við höfum sloppið út af staðsetningu. Ertu nokkuð með VPN? Er tækið keypt hérlendis? Þetta er allavega fyrsta skipti sem ég heyri af auglýsingum í sjónvarpstækjum hérlend...
af audiophile
Mið 19. Okt 2022 08:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?
Svarað: 103
Skoðað: 21264

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Sony.

Búinn að eiga mitt Sony tæki í 5 ár og myndi ekki skoða neinn annan framleiðanda ef ég þyrfti að endurnýja í dag.
af audiophile
Lau 15. Okt 2022 09:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bestu staðirnir til að kaupa Cat snúrur?
Svarað: 5
Skoðað: 1553

Re: Bestu staðirnir til að kaupa Cat snúrur?

ZiRiuS skrifaði:Klárlega https://ortaekni.is/


Algjörlega. Hef oft verslað hjá þeim í allskonar lengdum og litum. Topp þjónusta og gæði.
af audiophile
Fim 13. Okt 2022 13:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Meta Quest Pro komið út
Svarað: 5
Skoðað: 1330

Re: Meta Quest Pro komið út

Eru þeir ekki bara hættir að borga með þessu eins og þeir hafa gert með eldri Quest?
af audiophile
Mið 12. Okt 2022 14:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Svarað: 54
Skoðað: 7634

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Njall_L skrifaði:Fyrstu(?) verðin að birtast. 399.990kr fyrir 4090 hjá Tölvutek
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 283.action


:shock:
af audiophile
Þri 11. Okt 2022 16:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RTX 4090
Svarað: 18
Skoðað: 2741

Re: RTX 4090

Rúst.
af audiophile
Mán 10. Okt 2022 18:16
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Bang For Buck Sími
Svarað: 8
Skoðað: 4295

Re: Bang For Buck Sími

A52 frá Samsung er á 49þ. þessa daga með Bluetooth heyrnatólum. Fínasti midrange sími sem gerir allt.
af audiophile
Mán 10. Okt 2022 18:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Svarað: 54
Skoðað: 7634

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Ég er ennþá sáttur með mitt 5700XT AMD kort og finnst öll uppfærsla úr því alltof dýr ennþá. Spurning hvað AMD gera til að svara 4000 línunni frá Nvidia.
af audiophile
Fim 06. Okt 2022 08:47
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Mynsturdýpt dekkja, skipta um öll eða bara framdekk?
Svarað: 21
Skoðað: 7652

Re: Mynsturdýpt dekkja, skipta um öll eða bara framdekk?

Moldvarpan skrifaði:https://www.oponeo.co.uk/blog/better-tyres-in-the-front-or-back-test-results

Hér er þetta rakið, kostir og gallar.


Áhugavert. Takk fyrir að deila þessu.
af audiophile
Mið 05. Okt 2022 21:38
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Mynsturdýpt dekkja, skipta um öll eða bara framdekk?
Svarað: 21
Skoðað: 7652

Re: Mynsturdýpt dekkja, skipta um öll eða bara framdekk?

Ef þú ert á fjórhjóladrifnum bíl þá er einhver einhversstaðar sem vill meina að nýr umgangur sé málið. Nýr umgangur er oftast málið en einmitt líka heyrt að það sé nauðsynlegt á fjorhjóladrifnum bílum því misslitin dekk fara illa með drifin til lengdar ef þau eru ekki öll jafn stór. Maður sparar ek...
af audiophile
Þri 04. Okt 2022 09:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Radeon RX 5000 series
Svarað: 11
Skoðað: 1875

Re: Radeon RX 5000 series

Ég er búinn að eiga og nota 5700XT síðan í september 2019 og lenti í smá driver veseni fyrsta mánuðinn eins og margir á þeim tíma en ekkert síðan þá. Búið að vera algjör klettur þetta kort og skipti um móðurborð og örgjörva í fyrra og það var ekkert vesen heldur þá.
af audiophile
Mið 28. Sep 2022 07:49
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: AMD AM5 á Vaktinni
Svarað: 15
Skoðað: 5543

Re: AMD AM5 á Vaktinni

Næs! Vissi svosem að þetta yrði dýrt eftir allar umfjallanir sem ég hef skoðað en finnst skrýtið að sjá hvernig örgjörvarnir eru hannaðir til að rúlla beint upp í 90c og hafa það bara gott þar allan daginn. Ætla að bíða eftir B650 móðurborðunum og umfjöllunum um Raptor Lake áður en ég íhuga uppfærsl...
af audiophile
Lau 24. Sep 2022 18:46
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Sanngjarnt verð fyrir iPhone 11 128GB?
Svarað: 9
Skoðað: 3982

Re: Sanngjarnt verð fyrir iPhone 11 128GB?

Miðað við að iPhone 11 er enn í sölu og kostar nýr 99þ (64gb) þá er 50-60þ alveg sanngjarnt verð.
af audiophile
Þri 20. Sep 2022 21:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia kynnir RTX 4000 kl. 15utc, 20. sept. 2022
Svarað: 16
Skoðað: 3062

Re: Nvidia kynnir RTX 4000 kl. 15utc, 20. sept. 2022

Þessi verð eru algjört rugl. Svo munu AMD koma með sín kort í nóvember og verðsetja þau út frá þessu rugli.
af audiophile
Mán 19. Sep 2022 18:48
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum
Svarað: 48
Skoðað: 7778

Re: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum

Þekki einn sem keypti sér nýjan Volvo og hann hefur farið 2x á verkstæði fyrsta mánuðinn útaf einhverju tölvu rugli. Hann bilaði fyrst eftir 2 daga.
af audiophile
Mán 19. Sep 2022 18:45
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPhone 14 Pro camera bug
Svarað: 5
Skoðað: 3120

Re: iPhone 14 Pro camera bug

Samt skrýtið því þetta virðist bara gerast í 3rd party öppum en ekki camera appinu í símanum sem bendir aftur til hugbúnaðar vesens. Vonandi ná þeir að laga þetta sem fyrst í hugbúnaðaruppfærslu. Leiðinlegt fyrir þá að lenda í svona.
af audiophile
Sun 18. Sep 2022 21:13
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: PS5 til hjá Elko núna!!
Svarað: 24
Skoðað: 10616

Re: PS5 til hjá Elko núna!!

Það fer að líða a því að það séu komin 2 ár síðan ps5 kom út November 12, 2020 fáránlegt að verðið lækki ekki. https://blog.playstation.com/2022/08/25/ps5-price-to-increase-in-select-markets-due-to-global-economic-environment-including-high-inflation-rates/ Sony sjálfir hafa hækkað verð á tölvunni ...
af audiophile
Sun 18. Sep 2022 16:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Upgrade tillögur
Svarað: 15
Skoðað: 1597

Re: Upgrade tillögur

Myndi fara í AMD Ryzen 5 - 7600X það kemur út 27. september og fara þá í AM5 mobo/cpu/ram combo, þar sem AM4 er end of life og það mun vera fátt um uppfærslumöguleika á AM4 móðurborðum í framtíðinni, hins vegar munu framtíðarkynslóðir AMD örgjörva, t.d. Ryzen - 8xxx, Ryzen - 9xxx vera studdir á AM5...
af audiophile
Mið 14. Sep 2022 22:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pabbi reynir sitt besta
Svarað: 18
Skoðað: 2915

Re: Pabbi reynir sitt besta

Flott framtak hjá þér . Er einmitt að setja saman fyrir guttann minn sem er 11ára og það verður i7 4770, 8gb og 1080 kort. Ætlaði að láta 1060 eða 1070 duga en fann engin þegar ég var að leita. Ætti að duga fyrir Roblox og Minecraft og kostaði mig um 50þ. Fékk allt notað hér á Vaktinni.
af audiophile
Sun 28. Ágú 2022 11:16
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin á afmæli í dag...
Svarað: 29
Skoðað: 9348

Re: Vaktin á afmæli í dag...

Til hamingju með daginn!

Komin rúmlega 17ár hjá mér hér.
af audiophile
Lau 27. Ágú 2022 09:36
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?
Svarað: 94
Skoðað: 13916

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Það kemur mér á óvart hversu margir eru að borga fyrir Youtube Premium. Er Youtube Premium ekki bara það að augýsingarnar fara? Það er ekkert annað sem fylgir með Youtube Premium? Ég myndi hiklaust segja upp öllum streymisveitum nema Youtube Premium. Nota það mikið og hef ofnæmi fyrir auglýsingum. ...
af audiophile
Lau 20. Ágú 2022 08:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?
Svarað: 14
Skoðað: 1927

Re: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?

Air M2. Ný hönnun. Betri skjár. Magsafe.

Svosem ekkert að Pro M2 en þetta vél síðan hvað, 2016? Bara með öflugri örgjörva.
af audiophile
Lau 13. Ágú 2022 14:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leita að mús
Svarað: 14
Skoðað: 2013

Re: Leita að mús

Logi MX Master ef það er mest vinna en ekki leikir.

Logi G Pro Wireless eða Razer Viper Ultimate ef þú vilt góðar þráðlausar leikjamús. Ég á báðar og finnst báðar mjög góðar.
af audiophile
Fös 12. Ágú 2022 20:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone ljósleiðari
Svarað: 8
Skoðað: 1656

Re: Vodafone ljósleiðari

Ég hef verið hjá Vodafone í 10 ár með ljósleiðara á tveimur mismunandi stöðum og alltaf verið með Max hraða og aldrei neitt vesen.

Hljómar eins og eitthvað sé ekki að virka rétt.
af audiophile
Mán 08. Ágú 2022 13:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?
Svarað: 13
Skoðað: 2497

Re: Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?

Þetta er rosalega persónubundið hvað passar hverjum vel. Eyru eru svo misjöfn. Samsung Buds 2 passa t.d. mjög vel í mín eyru en ekki þín. Aftur á móti finnst mér Samsung Buds Pro passa illa og Sony XM4 fíla ég ekki. Jabra heyrnatólin passa frekar vel og OnePlus Buds Pro passa mér líka vel og hljóma ...