Leitin skilaði 3069 niðurstöðum

af hagur
Mán 18. Des 2023 22:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Menntaðir hugbúnaðarsérfræðingar fá ekki vinnu vegna reynsluleysis og starfa sem öryggisverðir
Svarað: 20
Skoðað: 2391

Re: Menntaðir hugbúnaðarsérfræðingar fá ekki vinnu vegna reynsluleysis og starfa sem öryggisverðir

Ég hef heyrt að forritarar frá búlgaríu séu helmingi betri en þeir íslensku og advania hafi t.d. þannig verktaka og eru í raun ekkert nema arkítektar yfir verkefnum og milliliður ? Er þetta kjaftasaga ? Helmingi betri? Að hvaða leyti? Eru þá allir forritarar frá Búlgaríu betri en íslenskir? Eða kan...
af hagur
Sun 10. Des 2023 21:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Network Rack Cabinet?
Svarað: 9
Skoðað: 1194

Re: Network Rack Cabinet?

Ég keypti 12U rack hjá Öreind í Kópavogi fyrir c.a 3 árum, mér fannst verðið hjá þeim á skápum og aukahlutum bara ansi sanngjarnt. Skápurinn kostaði eitthvað á milli 20-30 þús ef ég man rétt. Það borgaði sig amk ekki þá að panta þetta sjálfur að utan og fá sent hingað.
af hagur
Mið 06. Des 2023 19:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: iconic merkið Medion komið aftur til íslands
Svarað: 31
Skoðað: 2782

Re: iconic merkið Medion komið aftur til íslands

Fyrsta tölvan mín var Victor x87, 4,25 til 7,75 hz. Hún var ekki x86 heldur x87 sem er einum betri. Með var 14 lita skjár og 2 5,25 diskadrif. Hún keyrði DOS 4 af floppy, engin harður diskur. Eins og var sagt, þú átt aldrey eftir að þurfa meira en 640k af innra minni. 4.25- 7.75hz ? Þú meinar Mhz ;)
af hagur
Mið 06. Des 2023 16:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: iconic merkið Medion komið aftur til íslands
Svarað: 31
Skoðað: 2782

Re: iconic merkið Medion komið aftur til íslands

Fyrsta PC vélin mín (eða heimilisins öllu heldur) var einmitt Trust, keypt í tölvubúð sem var í mörkinni. Man ómögulega hvað sú búð hét. Pentium 100 með 8mb í vinnsluminni. Þar af tók innbyggða skjástýringin 1mb. Seinna meir yfirklukkaði ég hana svo upp í 120MHz og náði þannig örfáum auka FPS í Qua...
af hagur
Mið 06. Des 2023 11:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: iconic merkið Medion komið aftur til íslands
Svarað: 31
Skoðað: 2782

Re: iconic merkið Medion komið aftur til íslands

Fyrsta PC vélin mín (eða heimilisins öllu heldur) var einmitt Trust, keypt í tölvubúð sem var í mörkinni. Man ómögulega hvað sú búð hét. Pentium 100 með 8mb í vinnsluminni. Þar af tók innbyggða skjástýringin 1mb. Seinna meir yfirklukkaði ég hana svo upp í 120MHz og náði þannig örfáum auka FPS í Quak...
af hagur
Mið 06. Des 2023 08:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafbílar koma illa út í könnun
Svarað: 38
Skoðað: 3122

Re: Rafbílar koma illa út í könnun

Útvarp saga var að hringja og vill fá "frétta-miðilinn" sinn aftur.
af hagur
Fim 30. Nóv 2023 21:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Creditinfo dramað 2023
Svarað: 53
Skoðað: 4900

Re: Creditinfo dramað 2023

Ég checkaði á stöðunni hjá mér í gamni og sé að ég er kominn upp í A1, var áður í A2 einhverra hluta vegna að mig minnir.
af hagur
Mán 20. Nóv 2023 18:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru Electric Vehicles framtíðin?
Svarað: 86
Skoðað: 6388

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Jæja, allir hressir bara?
af hagur
Sun 19. Nóv 2023 10:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp símans appið
Svarað: 95
Skoðað: 45365

Re: Sjónvarp símans appið

Ég er að lenda stöðugt í því að stöðvar frjósa hjá mér í sjónvarpinu. Búinn að prófa bæði Android TV boxið og í Samsung sjónvarpið hjá mér. Alveg sama niðurstaða. Ertu á einhverju lélegu wifi sambandi? En hvernig lýsir þetta sér, stoppar stöðvar bara alltaf eftir 1-2 mín eftir að þú skiptir á þær, ...
af hagur
Lau 18. Nóv 2023 22:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp símans appið
Svarað: 95
Skoðað: 45365

Re: Sjónvarp símans appið

Ég er að lenda stöðugt í því að stöðvar frjósa hjá mér í sjónvarpinu. Búinn að prófa bæði Android TV boxið og í Samsung sjónvarpið hjá mér. Alveg sama niðurstaða. Sama hér. Bæði á philips sjónvarpi með innbyggt AndroidTV sem og á Nvidia Shield Pro. Þetta app er einfaldlega orðið algjörlega ónothæft...
af hagur
Fim 16. Nóv 2023 22:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tengja spaldtölvu við skjávarpa
Svarað: 19
Skoðað: 3099

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

isr skrifaði:Er með samsung spjaldtölvu sem ég er að reyna tengja við skjávarpa, en það virðist ekki virka, ég er með breytistikki (usb c í Hdmi og svo í varpann, en engin mynd, hvað er málið?


Ertu viss um að spjaldtölvan geti sent video merki út um usb-c portið? Er þetta ekki bara hleðsluport?
af hagur
Mið 15. Nóv 2023 15:43
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Dyrabjalla og myndavélar. Hvað er best?
Svarað: 5
Skoðað: 2237

Re: Dyrabjalla og myndavélar. Hvað er best?

Ég myndi gefa Unifi protect mitt atkvæði. Það kostar vissulega meira í byrjun en þú ert með allt vistað locally og borgar því enga cloud áskrift. Ég var með Ring dyrabjöllur í líklega 3-4 ár, fyrst original version og svo Ring Pro og fannst þetta bara einfaldlega ekki nægilega gott. Það tók t.d eil...
af hagur
Mið 15. Nóv 2023 12:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Dyrabjalla og myndavélar. Hvað er best?
Svarað: 5
Skoðað: 2237

Re: Dyrabjalla og myndavélar. Hvað er best?

Ég myndi gefa Unifi protect mitt atkvæði. Það kostar vissulega meira í byrjun en þú ert með allt vistað locally og borgar því enga cloud áskrift. Ég var með Ring dyrabjöllur í líklega 3-4 ár, fyrst original version og svo Ring Pro og fannst þetta bara einfaldlega ekki nægilega gott. Það tók t.d eilí...
af hagur
Þri 14. Nóv 2023 19:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hörmuleg viðgerðarþjónusta á símum.
Svarað: 13
Skoðað: 2989

Re: Hörmuleg viðgerðarþjónusta á símum.

Hvernig sími?
af hagur
Þri 14. Nóv 2023 19:03
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Setja upp Ring myndavél
Svarað: 1
Skoðað: 1714

Re: Setja upp Ring myndavél

Límkítti, t.d Fixall eða Stixall, bara einn dropi í hvert horn á bak-plötunni ætti að halda þessu auðveldlega.
af hagur
Mán 06. Nóv 2023 22:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafrænum skilríkjum stolið.
Svarað: 16
Skoðað: 1948

Re: Rafrænum skilríkjum stolið.

Þarna er mannlegi þátturinn að klikka. Starfsmaður Hringdu klikkar á því að skoða ökuskírteinið til að tryggja að viðkomandi sé sá sem hann segist vera. Ef manneskjan sem sér um útgáfuna á skilríkjnum gerir þessi grundvallarmistök, þá náttúrulega brotnar ferlið allt. Þegar krafa er gerð um að fólk m...
af hagur
Fös 27. Okt 2023 19:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skattrannsk.stjóri biður viðskiptavini Buy.is um kvittanir
Svarað: 33
Skoðað: 7213

Re: Skattrannsk.stjóri biður viðskiptavini Buy.is um kvittanir

Svona hvítflibbaglæponum bjóðast alltof há "mánaðarlaun" í formi fangelsisvistar.
af hagur
Mán 23. Okt 2023 18:22
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast
Svarað: 26
Skoðað: 4496

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Sjónvarp Símans á AndroidTV er búið að vera ónothæft hjá mér undanfarið. Straumurinn er alltaf að stoppa, þá þarf ég að loka honum og ræsa aftur. Stundum frýs straumurinn svo heiftarlega að sjónvarpið verður alveg unresponsive og ég þarf að rífa það úr sambandi og í samband aftur. Ég þurfti að svis...
af hagur
Mán 23. Okt 2023 15:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast
Svarað: 26
Skoðað: 4496

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Sjónvarp Símans á AndroidTV er búið að vera ónothæft hjá mér undanfarið. Straumurinn er alltaf að stoppa, þá þarf ég að loka honum og ræsa aftur. Stundum frýs straumurinn svo heiftarlega að sjónvarpið verður alveg unresponsive og ég þarf að rífa það úr sambandi og í samband aftur. Ég þurfti að svis...
af hagur
Mán 23. Okt 2023 14:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast
Svarað: 26
Skoðað: 4496

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

Sjónvarp Símans á AndroidTV er búið að vera ónothæft hjá mér undanfarið. Straumurinn er alltaf að stoppa, þá þarf ég að loka honum og ræsa aftur. Stundum frýs straumurinn svo heiftarlega að sjónvarpið verður alveg unresponsive og ég þarf að rífa það úr sambandi og í samband aftur. Ég þurfti að sviss...
af hagur
Fös 20. Okt 2023 18:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Skjár 1 línuleg dagskrá
Svarað: 14
Skoðað: 2990

Re: Skjár 1 línuleg dagskrá

Hvaða app eruð þið að að nota til að ná dagskránni hjá þeim er ekki að átta mig á hvernig ég get horft á þetta hjá þeim. Sjónvarp símans appið og/eða NovaTV ? Þetta heitir náttúrulega ekki Skjár 1 lengur, Er búið að heita "Sjónvarp símans" í mörg ár. Þetta er ekki "SkjárEinn" se...
af hagur
Fös 20. Okt 2023 16:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Skjár 1 línuleg dagskrá
Svarað: 14
Skoðað: 2990

Re: Skjár 1 línuleg dagskrá

jardel skrifaði:Hvaða app eruð þið að að nota til að ná dagskránni hjá þeim er ekki að átta mig á hvernig ég get horft á þetta hjá þeim.


Sjónvarp símans appið og/eða NovaTV ?

Þetta heitir náttúrulega ekki Skjár 1 lengur, Er búið að heita "Sjónvarp símans" í mörg ár.
af hagur
Fös 06. Okt 2023 16:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Pixel 8
Svarað: 33
Skoðað: 7249

Re: Google Pixel 8

Ég og konan vorum bæði með Pixel 7 Pro síma og ég er ekki viss um að ég geti mælt með þessum símum. Vonandi er áttan meira reliable. Það er einhver skjágalli amk í 7 pro símanum. Ég keypti minn hjá Emobi í jan síðastliðnum. 3 mánuðum seinna fór skjárinn. Það er engin varahlutaþjónusta hérna og engin...
af hagur
Fim 05. Okt 2023 21:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 7.5v 6a+ psu?
Svarað: 12
Skoðað: 1941

Re: 7.5v 6a+ psu?

Man ekki, nokkurra ára, amk fyrir Covid :)
af hagur
Fim 05. Okt 2023 21:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 7.5v 6a+ psu?
Svarað: 12
Skoðað: 1941

Re: 7.5v 6a+ psu?

Nariur skrifaði:Eru gardínurnar þá í svona mikilli notkun hjá þér? Mér skildist að batteríin entust mun lengur.


Alls ekki. Notaðar nokkrum sinnum í viku. Kannski bara gölluð batterí eða amk orðin mjög léleg.