Leitin skilaði 612 niðurstöðum

af dadik
Sun 29. Feb 2004 18:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: P4 3.2 Ghz 512k Cache Vs P4 2.8Ghz 1Mb Cache?
Svarað: 12
Skoðað: 1432

Cache er svokalla skyndiminni, sem er hraðvirkara en aðalminni vélarinnar. Gróf nálgun á minnisuppbyggingu tölvu í dag væri pýramídi. Á toppi pýramídans ertu með hraðvirkasta minnið, sem í þessu tilviki eru registryin í örgjövranum (þar sem útreikningarnir fara fram). Næsta level fyrir neðan væri sv...
af dadik
Lau 28. Feb 2004 01:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD fær enn meiri stuðning
Svarað: 24
Skoðað: 1831

hmm.. intel er nú að vinna í nýju steppingi af prescot. það var búist við að þetta ætti að vera í prescott fra´byrjun. ætli þeir skelli þessu ekki inn í næsta stepping Þetta er nú aðeins stærri breyting en svo að hún sleppi inn í næsta stepping. Örgjövinn þarf núna að halda utan um hvaða segment er...
af dadik
Þri 24. Feb 2004 23:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel leggst undir sama feld og AMD
Svarað: 110
Skoðað: 6853

gnarr: vo eg fari off topic.. hafidi spad hvad thad vaeri haegt ad fa goda 10 stiga pipe orgjorva nuna? BP sem er i prescott er alveg otrulega nakvaemur. thad vaeri flott ad sja intel gefa ut #advanced P3# sem vaeri kanski P3 1.5GHz med 10stage pipu og prescott BP Besti örgjörfinn clock-for-clock er...
af dadik
Mið 21. Jan 2004 00:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Viftur á skjákort ..
Svarað: 11
Skoðað: 1228

Viftur á skjákort ..

Ég er með tvö skjákort: TNT2 Ultra Geforce GTS kortin eru bæði í notkun en vifturnar á þeim eru að gefa sig, með tilheyrandi skruðningum. Það gengur ekki að taka viftuna úr sambandi því þá eiga vélarnar það til að frjósa. Veit einhver hvar er hægt að nálgast svona viftur? Ég sé þetta ekki hjá neinni...
af dadik
Þri 06. Jan 2004 07:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Miklar breytingar á árinu ..
Svarað: 2
Skoðað: 606

Miklar breytingar á árinu ..

Árið 2004 verður liklega eitt það viðburðaríkasta í tölvubransanum. Amk man ég ekki eftir að hafa heyrt af jafnmiklum breytingum á einu ári:

http://www.theinquirer.net/?article=13425

- dk
af dadik
Lau 03. Jan 2004 21:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 64 bita
Svarað: 16
Skoðað: 1736

Re: 64 bita

Það er bara tímaspursmál um hvenær flestir (ef ekki allir) örgjörvar á markaðnum verða 64 bita. Eins og staðan er í dag þá eru þeir heldur dýrir en þetta mun lagast núna snemma á árinu þegar 512KB AMD 64 gjörvarnir koma til landsins. Eins og er kosta þeir um $200 erlendis, sem er ágætis verð miðað v...
af dadik
Lau 20. Des 2003 21:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Radeon 9800SE
Svarað: 4
Skoðað: 757

Radeon 9800SE

Hefur einhver soft-moddað svona kort? Ef svo, með hvaða tóli?

Tolvuvirkni selur 9800SE kort á 24k þa. ef það er hægt að modda þetta er þetta ágætis verð.

- dk
af dadik
Mán 29. Sep 2003 01:37
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: X-Box framtíð eða PS framtíð?
Svarað: 37
Skoðað: 3405

Þetta með fps í leikjum á borð við cs og q3 er nú ansi gömul umræða sem er löngu kominn botn í. Það er einfaldlega betra að spila með lága upplausn til að fá sem mest fps. Það skiptir ekki máli þegar þú stendur einn út í horni og færð 400 fps (eða 100 í cs). Þetta snýst um það að þegar þú ert í comb...
af dadik
Mán 15. Sep 2003 22:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ógnvekjandi server 2003
Svarað: 10
Skoðað: 1565

Re: b

það sem ég var að segja er að margir voru að gefast upp á linux og setja server 2003 í staðin samt kostar server 2003 hellings pening. Hvað fær menn til að skipta af linux yfir á Server2003? Hmmm .. ertu viss um að þú hafir lesið greinina sem þú varst að vitna í? Í einungis 5% tilvika (af 88.000) e...
af dadik
Sun 14. Sep 2003 02:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ógnvekjandi server 2003
Svarað: 10
Skoðað: 1565

Ja .. eitthvað verður Microsoft að gera. Vefþjónum sem keyra á Windows/IIS hefur fækkað jafnt og þétt síðan í Mars 2002. Windows Server 2003 virðist ekki hafa náð að breyta neinu fyrir þá.

Sjá t.d.

http://news.netcraft.com/archives/web_server_survey.html

- dk
af dadik
Sun 14. Sep 2003 01:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net
Svarað: 15
Skoðað: 2539

Þú hefur 2 möguleika: 1 - Að fá sé auka access punkt og setja hann á neðri hæðina. Þetta er þó háð því að þú getir lagt TP snúru milli þráðlausa routersins og access punktsins. Reyndar er hægt að linka suma punkta saman gegnum þráðlausa netið. Tomshardware var með grein um þetta um daginn - mig minn...
af dadik
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Er yfirklukkun dauð?
Svarað: 21
Skoðað: 4705

Er yfirklukkun dauð?

Hibbs, hér í den var ég mikill áhugamaður um yfirklukkun. Keypti P3-450 og keyrði hann á ca. 530mhz á Abit BX2.0 móðurborði. Eins var ég með Celeron 266 sem ég keyrði á 550 mhz án vandræða. Those were the days. En eins og allir vita fylgja yfirklukkun kostir og gallar. Vélin var t.d. óstöugri en á n...