Leitin skilaði 262 niðurstöðum

af Nuketown
Sun 13. Nóv 2011 16:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Svarað: 56
Skoðað: 5901

Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp

Ætla giska þú sért með Thomson Speedtouch, ef ekki segðu hvaða router þú ert með. Það er of tímafrekt að vera bilanagreina nákvæmt, auðveldasta og líklegast er að: A) Ert að reyna NAT-a porti sem er nú þegar skilgreint í annarri reglu, reyndu smíða nýja reglu með t.d. port 60001 (bara eitthvað yfir...
af Nuketown
Lau 12. Nóv 2011 23:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Svarað: 56
Skoðað: 5901

Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp

Líka væri bara einfalt að setja hak í þar sem stendur "Always assign same IP" þegar þú sérð hvar PS3 kemur fyrir í DHCP pool inná router. Ekkert vessen að setja þetta þá inn manually á PS3. Ég fann ekki þetta sem þú sagðir. En ég held að netið sé orðið skárra eftir hjálp Mind það hefur al...
af Nuketown
Lau 12. Nóv 2011 18:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Svarað: 56
Skoðað: 5901

Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp

Það sem er að hérna er að þú veist ekki alveg hvað þú ert að gera held ég. Hvaða föstu IP tölu léstu PS3 tölvuna fá, hvað settiru í default gateway og dns server? nei nei ég veit ekkert hvað ég á að gera og þess vegna fékk ég hjálp frá "sérfræðingum" eða frá gaurum sem vinna við þetta. en...
af Nuketown
Lau 12. Nóv 2011 18:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Svarað: 56
Skoðað: 5901

Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp

ég er búin að googla þetta vandamál og þá er talað um eitthvað MTU og ég lækkaði það en ekkert virkaði.

Hvað get ég gert? plís einhver sem veit?
af Nuketown
Lau 12. Nóv 2011 11:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Svarað: 56
Skoðað: 5901

Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp

kubbur skrifaði:finna lista yfir compataple routers, reikna út eyðslugetu og kaupa þér router við hæfi, eða finna símafyrirtæki með router við hæfi...


er þessi router semsagt ekki við hæfi? síminn, hringdu og tal nota þennan router fyrir ljósnetið....
af Nuketown
Lau 12. Nóv 2011 10:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Svarað: 56
Skoðað: 5901

Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp

LOKSINS! einhver clarification!
ég var að prófa internetið í ps3 tölvunni og svo koma allar stillingarnar EN neðst kemur rúllandi yfir skjáinn þessi texti:

The router in use may not support ip fragments and the communication features of some games may be restricted.

hvað á ég að gera núna?
af Nuketown
Fös 11. Nóv 2011 23:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: spurning um router...
Svarað: 4
Skoðað: 781

Re: spurning um router...

darkppl skrifaði:Virkar þessi router með ljósleiðara? https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... d=E1000-EN ...og er hann góður?


síðan virkar ekki hjá mér allavega..
af Nuketown
Fös 11. Nóv 2011 21:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Svarað: 56
Skoðað: 5901

Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp

braudrist skrifaði:Prófa annan router?


já en þarf ég ekki að fá hann þá frá símafyrirtækinu? ég get varla tekið einhvern gamlan sem ég á sjálf og voila get notað netið?
af Nuketown
Fös 11. Nóv 2011 21:51
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Elder Scrolls V Skyrim
Svarað: 114
Skoðað: 12417

Re: Elder Scrolls V Skyrim

hvernig leikur er þetta? annað en að drepa dreka og svoleiðis? var ekki eitthvað að maður getur ráðið hvort maður er kk eða kvk? eða er ég að rugla þessum leik við fable?
trailerinn segir ekkert hvernig leikurinn er því þetta voru bara bardagaatriði og ég býst við að hann sé ekki allur þannig.
af Nuketown
Fös 11. Nóv 2011 21:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Svarað: 56
Skoðað: 5901

Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp

Það er augljóslega eitthvað rangt í stillingunum í routerinum hjá þér, frekar en að routerinn sjálfur sé bilaður. (Vel líklegri kostinn, þar sem þú játar að vera lítt fróð um netmál). Spurning um að fara yfir þessar stillingar, skrá þær hérna og leyfa okkur að sjá hvort það opnast einhverjar flóðgá...
af Nuketown
Fös 11. Nóv 2011 19:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Svarað: 56
Skoðað: 5901

Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp

af hverju ertu með static ip tölu á tölvunni? af hverju ekki? ég vil vera nat type 1 og opna portin á tölvuna. þeir hjá Tal þegar ég var hjá þeim gerðu þetta svona og no problem. En nú er ég flutt að heiman og komin í annað símafyrirtæki. ertu með tölvuna inní eldhúsi ? skál ^^ ertu fullur? og nei ...
af Nuketown
Fös 11. Nóv 2011 18:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Svarað: 56
Skoðað: 5901

Re: Endalaust internet vesen - plís hjálp

af hverju ertu með static ip tölu á tölvunni? af hverju ekki? ég vil vera nat type 1 og opna portin á tölvuna. þeir hjá Tal þegar ég var hjá þeim gerðu þetta svona og no problem. En nú er ég flutt að heiman og komin í annað símafyrirtæki. og worghal hvernig getur það verið? eins og þið kannski sjái...
af Nuketown
Fös 11. Nóv 2011 18:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Endalaust internet vesen - plís hjálp
Svarað: 56
Skoðað: 5901

Endalaust internet vesen - plís hjálp

Ég er að verða vitlaus útaf internetinu hérna. Það er algjörlgega ónothæft þannig að ég er að borga bæði til símafyrirtækisins og nova fyrir 3g internet. Allavega þá er vandamálið þannig að netið virkar vel ÞANGAÐ TIL ég læt ps3 tölvuna frá static ip og skrifa allt þar sem þarf í router og dns og þe...
af Nuketown
Mið 09. Nóv 2011 14:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Technicolor TG589vn - kveikja á wireless
Svarað: 1
Skoðað: 641

Technicolor TG589vn - kveikja á wireless

Ég get ekki notað netið nema með snúru. Hvernig get ég breytt því þannig að ég get notað netið wireless? Á maður ekki að geta það sjálfur á heimasíðu routersins?
af Nuketown
Mán 31. Okt 2011 19:02
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Svarað: 436
Skoðað: 51938

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

BF3 er líka of flókinn og of fágaður fyrir stelpur; COD hentar mikið betur fyrir ykkur. Svo er mikið um herkænsku og teamplay í BF3 annað en í CoD þar sem þú hleypur um eins og 1-man Rambo með nýliði-tube og bara insta win. Líka fínt í BF3 að maður losnar alfarið við 13 ára skrækraddaða pjakka í vo...
af Nuketown
Mán 31. Okt 2011 18:09
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Svarað: 436
Skoðað: 51938

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

GullMoli skrifaði:
Nuketown skrifaði:ég varð fyrir miklum vonbrigðum með þennan leik. Skelli mér á mw3 frekar..


Að hvaða leiti? :o


bara ekkert að gerast. of hægur. of stór borðin. og leiðinlegt útlitið. þá meina ég útlitið sem kemur eftir að maður drepur einhvern og upplýsingarnar um allt saman og svona.
af Nuketown
Mán 31. Okt 2011 11:25
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Svarað: 436
Skoðað: 51938

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

ég varð fyrir miklum vonbrigðum með þennan leik. Skelli mér á mw3 frekar..
af Nuketown
Fim 27. Okt 2011 12:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Steve Jobs vs Android
Svarað: 119
Skoðað: 7781

Re: Steve Jobs vs Android

Voru ekki menn að tala um það að iPhone ætti að vera $150 ódýrari en SGS2? En svo er hann í raun $100 dýrari? Þannig uþb. 95.000kr m. vsk, svo líklegast ca. 15% álagningu. sem endar í uþb. 110.000kr þegar Ísland getur keypt beint frá Apple. Hver sem kaupir sér iPhone 4S 16GB á 140.000kr í stað þess...
af Nuketown
Mið 26. Okt 2011 16:16
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Steve Jobs vs Android
Svarað: 119
Skoðað: 7781

Re: Steve Jobs vs Android

Það sama get ég sagt um iPhone... your argument is invalid. :sleezyjoe Já einmitt.. Gler og ál er svo mikið plast.. eitthvað.. Þú ert að borga fyrir gæði.. Það er alveg deginum ljósara að heill hellingur af fólki er tilbúið að borga svona "mikið" fyrir gæði, afhverju ætti Apple að lækka v...
af Nuketown
Mán 10. Okt 2011 13:41
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Hver er besti leikur í heimi?
Svarað: 101
Skoðað: 11581

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Mitt vote fer til the Sims 2! og sims 2 pets
af Nuketown
Mán 10. Okt 2011 11:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Playstation 3 - open og ekki strict
Svarað: 10
Skoðað: 1574

Re: Playstation 3 - open og ekki strict

er enginn hérna sem getur aðstoðað mig með þetta?

Ég vil gera nat type 1! hvernig fer ég að því?
af Nuketown
Sun 09. Okt 2011 17:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Símasamband hjá Nova niðri?
Svarað: 16
Skoðað: 1307

Re: Símasamband hjá Nova niðri?

Er lika nidri hja mer i hfj og kop
af Nuketown
Sun 09. Okt 2011 10:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Playstation 3 - open og ekki strict
Svarað: 10
Skoðað: 1574

Re: Playstation 3 - open og ekki strict

AntiTrust skrifaði:Þegar þú stilltir á manual IP settings, hvað settiru inn sem DNS þjón?


ég man það ekki. held ekkert eða default router töluna
af Nuketown
Lau 08. Okt 2011 23:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Playstation 3 - open og ekki strict
Svarað: 10
Skoðað: 1574

Re: Playstation 3 - open og ekki strict

Loggar þig inná routerinn, 192.168.1.254 admin/admin (default). Undir "Toolbox" er "Game & Application Sharing". "Ceate a new game or application". Gefur þessu eitthvað skemmtilegt nafn og hakar í "Manual Entry of Port Maps". Slærð inn eftirfarandi port o...
af Nuketown
Lau 08. Okt 2011 17:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Playstation 3 - open og ekki strict
Svarað: 10
Skoðað: 1574

Re: Playstation 3 - open og ekki strict

er virkilega enginn hérna sem getur hjálpað mér?