Leitin skilaði 248 niðurstöðum

af rattlehead
Lau 01. Okt 2016 06:42
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: skjávarpi
Svarað: 5
Skoðað: 704

skjávarpi

Sælir

Er alvarlega að hugsa um að skipta út sjónvarpinu fyrir skjávarpa. Er með 50 tommu samsung Langar að fá smá bíó fílingMeð hverjum mæli þið með sem eigið varpa.
af rattlehead
Mið 28. Sep 2016 20:05
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Að hreinsa myglu úr bíl.
Svarað: 3
Skoðað: 2157

Re: Að hreinsa myglu úr bíl.

sammála

láta pro þrífa þetta. Ekki taka séns eða fara styttri/ódýru leiðina. Mygla er nasty stöff og getur farið illa með heilsuna.
af rattlehead
Sun 18. Sep 2016 19:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: govt making download illegal
Svarað: 32
Skoðað: 3927

Re: govt making download illegal

Hvernig á að fylgja þessu eftir. Ef að á að fylgjast með hverri einustu tölvu er ekki spurning um persónunjósnir. Hvernig og hver á að fylgja þessu eftir. Þetta er komið á grátt svæði ef að á að skikka fjarskiptafyrirtækin að gera slíkt. Veit ekki betur enn að hver torrent síðan á fætur annari er að...
af rattlehead
Þri 13. Sep 2016 11:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Einfaldasta 3G/4G lausnin fyrir fartölvu í sveitinni.
Svarað: 5
Skoðað: 1527

Re: Einfaldasta 3G/4G lausnin fyrir fartölvu í sveitinni.

Held að einfaldast sé að gera þetta bara í gegnum gemsa. Ef þau ert í hugleiðingum. samsung j5 er á 30000 kall og hann er með tethering. Kominn með nýjan síma og tengingu fyrir tölvuna.
af rattlehead
Þri 13. Sep 2016 11:12
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: DNS fyrir USA Netflix
Svarað: 8
Skoðað: 4517

Re: DNS fyrir USA Netflix

Held að DNS leiðir séu flestar lokaðar. Er með unblock us sem virkar á tölvu en ekki fire tv eða sjónvarpið. Er einmitt að skoða þetta líka. Er með eina leið sem ég ætla að prófa og get póstað hvernig tókst til.
af rattlehead
Mán 12. Sep 2016 09:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hvaða símfyrirtæki eru menn að mæla með
Svarað: 21
Skoðað: 3226

Re: hvaða símfyrirtæki eru menn að mæla með

Hef verið hjá 365 síðan Tal rann inn í það. Hef verið sáttur þar. Nota netið bæði í síma og tölvu. Finnst æðislegt að þurfa ekki að hugsa um gagnamagn. Þar sem ég er með ótakmarkað í bæði. Það litla sem ég hef þurft að díla við Þjónustuverið hefur verið góð reynsla. Hef bæði hringt og notað netspjal...
af rattlehead
Mið 07. Sep 2016 18:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Amazon Fire TV eða ROKU 4
Svarað: 5
Skoðað: 732

Re: Amazon Fire TV eða ROKU 4

ég keypti mitt Fire tv á Amazon.com í gegnum pantadu.is. Það var mjög þægilegt. öll gjöld greidd og pakkinn beint að dyrum.
af rattlehead
Sun 04. Sep 2016 20:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Amazon Fire TV eða ROKU 4
Svarað: 5
Skoðað: 732

Re: Amazon Fire TV eða ROKU 4

Það er amríkutengi. Það er straumbreytir með svo það þarf bara breytikló.
af rattlehead
Sun 04. Sep 2016 19:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Amazon Fire TV eða ROKU 4
Svarað: 5
Skoðað: 732

Re: Amazon Fire TV eða ROKU 4

Nei það held ég ekki. Ég fór krókaleið með mitt fire tv og pantaði í gegnum pantadu.is
af rattlehead
Fim 01. Sep 2016 21:40
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Sími í viðgerð - Langur biðtími
Svarað: 10
Skoðað: 1175

Re: Sími í viðgerð - Langur biðtími

Ég lenti í þessu sama þegar ég fór með minn gmala s2 í Nova til viðgerðar. Tók yfir 4 vikur að fá hann aftur. Fékk hádegisverð fyrir 2 á vox með símanum og Fékk Nova góðann plús fyrir það. Þessi langi tími er ekki ásættanlegur. Þrátt fyrir sumarleyfa. Var verkstæðið lokað?
af rattlehead
Sun 21. Ágú 2016 21:24
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Reynsla af ntv.mx
Svarað: 13
Skoðað: 3561

Re: Reynsla af ntv.mx

ég keypti mánuð til að prófa. tók sportpakkann. Hef horft á nokkra leiki og upplifunin er góð. Gæðin fín og lagg var sjaldgæft. Datt einu sinni út í nokkrar sekúndur. Er sáttur við þetta þennann stutta tíma sem ég hef haft þetta. Varstu með þetta í gegnum browser/stick/mag-box? Er með þetta á Amazo...
af rattlehead
Sun 21. Ágú 2016 15:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Reynsla af ntv.mx
Svarað: 13
Skoðað: 3561

Re: Reynsla af ntv.mx

ég keypti mánuð til að prófa. tók sportpakkann. Hef horft á nokkra leiki og upplifunin er góð. Gæðin fín og lagg var sjaldgæft. Datt einu sinni út í nokkrar sekúndur. Er sáttur við þetta þennann stutta tíma sem ég hef haft þetta.
af rattlehead
Lau 20. Ágú 2016 07:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 365 apple Tv
Svarað: 51
Skoðað: 9383

Re: 365 apple Tv

Ég náði í tækið í morgun og þurfti bara að veifa skilríkjum. Komið í samband og allt virðist virka mjög vel. 365 appið mallar án vandamála og er ekki frá því að sé örlítil bæting á myndgæðum. Hulu,neflix, plex og emby svínvirka. Kodi er á tilraunastigi og er maus að koma því inn eins og er enn verð...
af rattlehead
Fös 19. Ágú 2016 22:01
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 365 apple Tv
Svarað: 51
Skoðað: 9383

Re: 365 apple Tv

Það er ekki mikið af öppum á íslenska. ég fór yfir í usa til að ná í þau öpp sem mér langaði í. Hef aldrei þurft að logga mig inn í 365 appið aftur, eftir að ég skráði mig inn.
af rattlehead
Fim 18. Ágú 2016 23:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 365 apple Tv
Svarað: 51
Skoðað: 9383

Re: 365 apple Tv

Þetta eru öpp sem þú sækjir og ætti ekki að breyta neinu.
af rattlehead
Fim 18. Ágú 2016 22:20
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 365 apple Tv
Svarað: 51
Skoðað: 9383

Re: 365 apple Tv

gat nú verið. getur maður ekki keyrt mac sem virtual og græjað það svoleiðis. ATV4 er eina apple varan sem ég á.
af rattlehead
Fim 18. Ágú 2016 22:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 365 apple Tv
Svarað: 51
Skoðað: 9383

Re: 365 apple Tv

Ég náði í tækið í morgun og þurfti bara að veifa skilríkjum. Komið í samband og allt virðist virka mjög vel. 365 appið mallar án vandamála og er ekki frá því að sé örlítil bæting á myndgæðum. Hulu,neflix, plex og emby svínvirka. Kodi er á tilraunastigi og er maus að koma því inn eins og er enn verð...
af rattlehead
Fim 18. Ágú 2016 16:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 365 apple Tv
Svarað: 51
Skoðað: 9383

Re: 365 apple Tv

Ég náði í tækið í morgun og þurfti bara að veifa skilríkjum. Komið í samband og allt virðist virka mjög vel. 365 appið mallar án vandamála og er ekki frá því að sé örlítil bæting á myndgæðum. Hulu,neflix, plex og emby svínvirka. Kodi er á tilraunastigi og er maus að koma því inn eins og er enn verðu...
af rattlehead
Þri 16. Ágú 2016 20:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 365 apple Tv
Svarað: 51
Skoðað: 9383

Re: 365 apple Tv

Ég fæ sér reikning frá Gagnaveitunni og held að símafélögin sjái ekki um að rukka þetta línugjald.
af rattlehead
Þri 16. Ágú 2016 18:34
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 365 apple Tv
Svarað: 51
Skoðað: 9383

Re: 365 apple Tv

ég var áskrifandi fyrir og tók þessu tilboði. Þessi raðgreiðslusamningur er bara áskriftargjaldið á mánuði og þeir gera þetta til að fá 12 mánaða skuldbindingu. Ég hef ekki verið áskrifandi í fjöldamörg ár. Nú er tímaflakkið og frelsið komið og þá get ég sest þegar mér hentar og horft. finnst nú ekk...
af rattlehead
Fim 30. Jún 2016 17:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Amazon pantanir
Svarað: 4
Skoðað: 1098

Re: Amazon pantanir

Það getur verið að hluturinn sé sendur af einhverri verslun undir new/used. Hef lent í þessu og farið í þennann flipa og fundið hann þar.
af rattlehead
Mið 08. Jún 2016 16:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: furðulegt netvandamál
Svarað: 7
Skoðað: 971

Re: furðulegt netvandamál

Gerði factory reset á routernum og það var það sama. Búinn að endurræsa allt sem hægt er að endurræsa. Bretya huni og þessu. Gafst upp. Hann fór í tunnuna og lynksys router kominn á heimilið.
af rattlehead
Þri 07. Jún 2016 23:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: furðulegt netvandamál
Svarað: 7
Skoðað: 971

Re: furðulegt netvandamál

var ekki með þetta stillt á. En eins og staðan er þá er tölvan eina tækið sem kemst á netið, hvort sem það er víraða eða þráðlaust.
af rattlehead
Þri 07. Jún 2016 23:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: furðulegt netvandamál
Svarað: 7
Skoðað: 971

Re: furðulegt netvandamál

Hef engu breytt. Þetta bara datt út í dag. Búinn að fara yfir þetta aftur og aftur. Líklega nýr router sé bara laausnin. Þetta er trendnet dew-811dru
af rattlehead
Þri 07. Jún 2016 22:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: furðulegt netvandamál
Svarað: 7
Skoðað: 971

furðulegt netvandamál

sælir

Er með góða ráðgátu. Er með trendnet router og þangað til í dag virkaði allt. Enn nú er heimilistölvan eina tækið sem getur tengst routernum. Fire tv, sjónvarpið og þráðlausa netið er dottið út. Hef ekki ennþá náð þessu inn. Búinn að endurræsa router. Er orðinn ráðalaus.