Leitin skilaði 141 niðurstöðum

af Buddy
Mið 04. Feb 2004 19:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt móðurborð.. og Nýr Örri.. Hvað skal velja..
Svarað: 21
Skoðað: 1922

Horde mælir lög. Ferð ekki að henda pening í nýtt móbo fyrir lítinn ávinning. Þá ættirðu líka eftir að kaupa nýtt minni o.fl. 2400+ er mjög fín uppfærsla.
af Buddy
Fös 23. Jan 2004 21:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný Tölva
Svarað: 26
Skoðað: 2023

Gigabyte borðið líka. Það er ódýrara hjá aðila sem styður bakvið vöruna sem þeir selja ólíkt Computer.is. EINA sem Asus borðið hefur er Optical út sem er sjaldgæft að menn noti. ASUS er ekki nærri því jafn góður framleiðandi og menn láta með hann. Menn eru búnir að vera að apa þessa ASUS dýrkun efti...
af Buddy
Fös 23. Jan 2004 21:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Microsoft Most Valuable Professional (MVP)
Svarað: 65
Skoðað: 7267

Forritin mörg? Það kemur því ekki við þegar öryggisgallarnir í Win sem er verið að kvarta yfir eru allir nátengdir GRUNNforritum í stýrikerfinu s.s. webbrowser.
af Buddy
Fim 22. Jan 2004 22:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný Tölva
Svarað: 26
Skoðað: 2023

Gnarr, þú ert drasl.
af Buddy
Fim 22. Jan 2004 22:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spennugjafi
Svarað: 7
Skoðað: 1202

Hvað meinarðu? Varstu ekki að kaupa nýja vél með öllum andsk. á 65k. Þú ættir þá að eiga 15k eftir miðað við að þú ætlaðir upphaflega að kaupa 80k vél. AMD móðurborð kosta innan við 10k. Getur keypt 256MB DDR minni fyrir 5. Straumbreytir kostar reyndar 3500kr.
af Buddy
Fim 22. Jan 2004 17:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný Tölva
Svarað: 26
Skoðað: 2023

Ég vil fá að vita hvar Addi þykist hafa fengið allt þetta á 65k. Bara Móðurborð, skjákort og minni er 62k þar sem það er ódýrast. Icarus. Mér hefði aldrei dottið í hug að kaupa hjá Computer.is. Hmm af hverju ætli það sé? Ætli maður hafi kannski reynslu af þeim? ASUS móðurborðið hefur aðeins eitt fra...
af Buddy
Fim 22. Jan 2004 12:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný Tölva
Svarað: 26
Skoðað: 2023

Nei þetta er eins og að benda manni sem á bara 2 millur að hann eigi ekki fyrir Porsche og eigi að fá sér Corolla fyrir peninginn. Ég myndi fá mér: AMD 2500+ - 11.000kr hjá Tolvuvirkni.net Gigabyte GA-7N400PRO2 (tolvuvirkni.net, 15.158) [eða Chaintech borðin hjá Taski.is.] 2x Kingston Value 400MHz 2...
af Buddy
Fim 15. Jan 2004 23:17
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: ATI 9800 er 9800 SE.
Svarað: 0
Skoðað: 601

ATI 9800 er 9800 SE.

Afsakið ef þetta hefur komið fram áður. Á vaktin.is kemur fram að computer.is sé með 9800 kort á 20k sem mér fannst grunsamlega lágt verð. Grunurinn er á rökum reistur því að við eftirgrenslan komst ég að því að þetta er 9800 SE. Það er himin og haf á milli tegundana (SE er svipað og 15k 9600Pro).
af Buddy
Mið 14. Jan 2004 23:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hljóðlátt skjákort
Svarað: 11
Skoðað: 1231

MSI skjákort eru mörg með fjarstýringu sem að gæti henntað þér vel miðað við hverskonar vél þú ert að stefna á. Sum eru með viftu en þær eiga að vera sérlega hljóðlátar.
Fæst hjá Tolvulistanum.
af Buddy
Mið 14. Jan 2004 23:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þarf lítið performance en lágmarks-hávaða!
Svarað: 7
Skoðað: 971

7.1 standardinn er í raun bara splittað delay á sjöttu rásinni. Þetta er ekki almennilegur standard. Gott 6.1 kerfi er rétt eins gott. Annars er ég mest fyrir gott Stereo (Sennheiser) :)
af Buddy
Mið 14. Jan 2004 01:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þarf lítið performance en lágmarks-hávaða!
Svarað: 7
Skoðað: 971

http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo=product&id_top=503&id_sub=873&topl=39&page=1&viewsing=ok&head_topnav=T_XPC_SN45G Byggt á Shuttle FN45 (nForce2 400) og AMD. AMD örgjörfar gefa minni hita frá sér við samsvarandi vinnslugetu og Intel. Intel örgjörfar dreyfa því á stær...
af Buddy
Mán 12. Jan 2004 18:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort ?
Svarað: 25
Skoðað: 2611

Mér finnst glæpur að eyða 55þús í skjákort. Ég myndi ekki eyða þessum peningum þó ég ætti miljarða inná bók.
af Buddy
Mán 12. Jan 2004 18:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Stylla MainBoardMonitor (MBM)
Svarað: 3
Skoðað: 952

Það er ekki hægt að stjórna hörðu diskunum í gegnum BIOS. Meðal BIOS er bara 2-4MB og menn eru ekki að splæsa þeim á viðmót fyrir alla þá hörðu diska sem til eru auk þess sem ekki er hægt að sjá fyrir hvaða viðmót þeir þurfa eftir því sem móðurborðið verður eldra og HD stærri og hraðvirkari. Hraði h...
af Buddy
Fös 09. Jan 2004 20:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skipta um örgjörva
Svarað: 11
Skoðað: 1291

Það er margt fleira sem þarf að koma fram. Stundum geta móðurborðin einfaldlega ekki tekið við örgjörfanum. Þú getur yfirleitt komist að þvi með því að skoða heimasíðu framleiðandans eða með því að láta tegundina koma fram hérna.
af Buddy
Fim 08. Jan 2004 18:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Stylla MainBoardMonitor (MBM)
Svarað: 3
Skoðað: 952

Hvernig "tölva" - Móðurborð?
af Buddy
Fim 08. Jan 2004 18:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilaður Skrifari
Svarað: 5
Skoðað: 1018

Ef það er bara venjuleg 6 pinna dippastilling þá á þetta ekki að geta klikkað. Búinn að prófa að hafa hann einann á IDEstýringunni? Annars hljómar þetta bara eins og hann sé bilaður.
af Buddy
Fim 08. Jan 2004 18:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skipta um örgjörva
Svarað: 11
Skoðað: 1291

Ef hann er að fara í öflugri örgjörfa gæti þurft BIOS uppfærslu.
af Buddy
Þri 06. Jan 2004 20:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sennheiser Headphones...
Svarað: 31
Skoðað: 3893

Ég keypti HD500 og er nokkuð sáttur. Þetta fer svolítið eftir því hvað menn hlusta á. Sennheiser 570 eru ekki með jafn ýktan bassa og þykja tærari og hlýrri á hærri tónsviðum og hennta víst ágætlega til að hlusta á klassík og gítartólnlist. HD500 er nógu góðir í svona pop og Techno. Kosta 6900kr nún...
af Buddy
Þri 06. Jan 2004 20:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp
Svarað: 4
Skoðað: 625

Þú getur náttúrulega útilokað kapplana með því að prófa nýja. Hafðu hörðu diskana á sitthvorum kapplinum og athugaðu hvort þetta heldur áfram á báðum. Þetta gæti verið eitthvað í stýringunni á öðrum disknum. Einnig rafmagnið sem þeir eru að fá verið óstabílt þó svo að vélin gangi fínnt að öðru leyti.
af Buddy
Þri 06. Jan 2004 13:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort ?
Svarað: 25
Skoðað: 2611

Hvað ætlarðu að borga mikið fyrir það? Það hvað við mælum með fer eftir því hvað þú ætlar að spandera miklu.

Ég mæli yfirleitt með ATI 9600Pro sem fæst á 15-16 hjá Start.is og Tolvuvirkni.net. Það er svona bestu kaupin fyrir þá sem eru eitthvað í skotleikjum og svona frekar þungum 3D leikjum.
af Buddy
Þri 06. Jan 2004 12:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: VIA KT600 eða nForce 2 Ultra ? (Linux vél)
Svarað: 3
Skoðað: 790

Fáir hardcore Linux notendur hérna venör. Í gegnum tíðina hefur VIA verið betur stutt af Linux. NVidia hefur verið ófáanlegt til að opena reklana sína. Hef reyndar ekki fylgst með þessu upp á síðkastið. KT400, KT400A og KT600 eru öll mjög góð kubbasett en slöpp til yfirklukkunar og það hefur fælt þe...
af Buddy
Þri 06. Jan 2004 12:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Meiri hátta vesen, móðurborð og Intel Celeron..vantar hjálp!
Svarað: 43
Skoðað: 3473

Nei Computer.is selur sama drasl og allir aðrir. Þeir eru bara frægir fyrir að vera með leiðindi við þá sem vilja skila gölluðum hlutum.
af Buddy
Sun 04. Jan 2004 10:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: móðurborð + örri.
Svarað: 11
Skoðað: 1028

Segðu okkur hvaða móðurborð þú ert með. Kannski geturðu sleppt því að uppfæra móðurborðið og bara fengið þér betri örgjörfa.

Venjulega stendur það stórum stöfum milli neðri PCI raufana. Allt í lagi að spara sér 10-20þúsund í móðurborðakaupum.
af Buddy
Mið 31. Des 2003 19:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vessen með nýa skjákortið
Svarað: 11
Skoðað: 1037

Tölvan mín er biluð. Hvað er að?
af Buddy
Mið 31. Des 2003 11:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða kort á ég að fá mér.. Budget 25þús
Svarað: 18
Skoðað: 1496

9600Pro kostar bara 16k hjá Tolvuvirkni.net. Það er rétt í hælunum á allra öflugustu kortunum á markaðnum. Ég myndi ekki leita lengra.