Leitin skilaði 141 niðurstöðum

af Buddy
Mið 31. Des 2003 11:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp með að velja móðurborð.
Svarað: 17
Skoðað: 1641

Passaðu þig áður en þú kaupir 6.1 hljóðkerfi (ef þú ætlar í svoleis). Þau eru ekki með sömu inngöngum öll. Þú þyrftir kannski að spyrja um möguleg hljóðkerfi í búðinni eða að renna fyrirspurn á nForcersHQ.com, AMDMB.com eða bara ABIT sjálft. Annars finnst mér yfirleitt góð 2.1 kerfi nógu fín. Fæstir...
af Buddy
Fös 26. Des 2003 16:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða hörður diskar eru öruggastir/bestir?
Svarað: 43
Skoðað: 4909

Menn eiga það til að læra of mikið af reynslunni. Einu sinni voru IBM diskarnir það allra besta þangað til þeir keyrðu of hratt á þessa GXP75 og 60 diska. Eitt sinn voru Samsung það allra lélegasta. Núna held ég að allir séu að gera nokkuð góða hluti og munurinn sé ekki það mikill. Núna er þetta mei...
af Buddy
Fim 25. Des 2003 16:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp með að velja móðurborð.
Svarað: 17
Skoðað: 1641

Var að rekast á videoreview um AN7 á http://www.3dgameman.com.
af Buddy
Fim 25. Des 2003 12:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net
Svarað: 15
Skoðað: 2538

Það er ekki það að 570 beinirinn sé eitthvað slappur. Það fer svo mikið eftir því sem er fyrir hvað hann drífur mikið. Mikið járn í sandinum í steypuveggjum getur étið merkið algjörlega á einhverjum 20cm kafla. Í Kanadískum húsum næst hinsvegar merkið á milli húsa.
af Buddy
Þri 23. Des 2003 04:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp með að velja móðurborð.
Svarað: 17
Skoðað: 1641

ABIT er eini framleiðandinn sem hefur sýnt nForce 2 einhvern áhuga eftir að það byrjaði að rofa fyrir 64bita örgjörfunum. Þeir eru með nýjasta borðið þeirra á Taks.is á aðeins 14k en það heitir AN7.
af Buddy
Þri 23. Des 2003 04:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: XP2500+ og OC eða XP3000+
Svarað: 17
Skoðað: 1396

VIA kubbasett hafa ekki reynst vel til að yfirklukka með XP örgjörfum. Ég mæli með nForce 2 móðurborðunum.
af Buddy
Mið 22. Okt 2003 20:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD virkar EKKI sem server P.U.N.K.T.U.R
Svarað: 44
Skoðað: 4989

Hérna er yfirlit frá einhverju bílskúrsfyrirtæki sem heitir IBM, sem er farið að setja saman AMD servera vilt og galið.

http://www5.pc.ibm.com/us/me.nsf/webdoc ... C-e325.pdf
af Buddy
Þri 21. Okt 2003 22:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD virkar EKKI sem server P.U.N.K.T.U.R
Svarað: 44
Skoðað: 4989

Bull og vitleysa. CD++ er alveg einstaklega óstöðugt kerfi, með bæði óstöðuga Servera og Clienta. Tel það vera líklegri skýringu.

Tugir miljóna manna um allan heim geta komið upp góðum stabílum AMD kerfum en ekki vinur þinn? Kannski ættu sumir að leita sér nær.
af Buddy
Þri 21. Okt 2003 22:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bestu CD-R?
Svarað: 25
Skoðað: 3212

Bestu gæðin sem hægt er að fá á Íslandi eru Fuji og Kodak sem eru tveir af ákaflega fáum framleiðendum sem búa til sýna eigin diska. Eitthvað hefur komið til landsins af Tayo Yuden en það er mjög lítið. Allir hinir framleiðendurnir sem hafa verið taldir upp hérna eru yfirleitt framleiddir af Ritek, ...
af Buddy
Þri 21. Okt 2003 22:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: BT með 19" Medion á 19.900 kr
Svarað: 29
Skoðað: 3258

Sumir eru bara svona viðkvæmir fyrir tiftíðni. Ég tek ekkert eftir því hvort skjárinn er í 60 eða 100Hz. Aðrir fá hausverk um leið og tiftíðnin fer niðurfyrir 100. Annars er það misjafnt með þessa ódýru skjái. Sumir eru með aðstöðu þar sem ekki er mikil hætta á glampa og þá koma þeir vel til greina....
af Buddy
Þri 21. Okt 2003 22:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bios og móðurborð: 1.47 GHz varð 1.05 GHz
Svarað: 6
Skoðað: 913

Palm hringdu í þá aftur og láttu þá leiðbeina þér í gegnum þetta.
af Buddy
Sun 19. Okt 2003 15:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ónýtur örgjörvi
Svarað: 47
Skoðað: 4487

Kaupið Dell ef þið ráðið ekki við að setja kælingu á örgjörfa.
af Buddy
Fim 16. Okt 2003 12:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GF FX5600 256mb
Svarað: 8
Skoðað: 1261

Ég er nú svo skrítinn að mér finnst þetta fara allt eftir verði á hlutunum. Ef þú færð 5600 ódýrt þá er það sniðugt.
af Buddy
Mið 15. Okt 2003 17:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar Móðurborð
Svarað: 2
Skoðað: 745

Fínnt móðurborð. Kauptu það hjá Tolvuvirkni.net fyrir góða þjónustu.
af Buddy
Mán 13. Okt 2003 19:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hefur eitthver reynslu af Celeron 2Ghz?
Svarað: 27
Skoðað: 3111

gumol skrifaði:Eru það ekki þessir örgjörvar sem eru ekki til?
Hvað ertu að bulla? Ég segi P4 Celeron til að aðgreina þá frá Celeron örgjörfum byggðum á P3 kjarnanum.
af Buddy
Sun 12. Okt 2003 22:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 19" skjáir
Svarað: 23
Skoðað: 2041

Sýnist ódýrasta 19' Diamondtron vera á um 40k.
af Buddy
Sun 12. Okt 2003 21:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Low-end kort. GF fx 5200 vs. ATI 9200SE?
Svarað: 27
Skoðað: 2879

http://www.ocaddiction.com/reviews/vide ... /pg5.shtml

Mér sýnist 5200 kortið hafa þetta. Hvorugt kortið er eiginlega nógu gott. 4200 kortið eða 9600 Pro eru kortin fyrir leikjaspilara.
af Buddy
Sun 12. Okt 2003 20:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hefur eitthver reynslu af Celeron 2Ghz?
Svarað: 27
Skoðað: 3111

P4 Celeron eru mjög slappir og ekki góð kaup. Hef reynslu af þeim.
af Buddy
Sun 12. Okt 2003 20:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: örgjörva hiti
Svarað: 8
Skoðað: 1122

Góður hiti er rétt fyrir neðann bræðslumark :)
af Buddy
Sun 12. Okt 2003 20:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Brenndur BIOS.
Svarað: 13
Skoðað: 1321

Ú,ff ég er nokkuð viss um að hann þarf bara að endurræsa með reset á BIOS dippunum eða halda inni Ins meðann hann ræsir.
af Buddy
Þri 14. Jan 2003 18:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Daddara
Svarað: 5
Skoðað: 1512

MSI er ekki gott merki. Kubbasettið er nokkuð gott og á að styðja Thoroughbred orgjörva allt að 2700+.

Ég mæli með ASUS móðurborðinu með sama kubbasetti.
af Buddy
Fös 15. Nóv 2002 00:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SDRAM í DDR
Svarað: 18
Skoðað: 4194

VIA kubbasett eru alltaf að batna og síðustu 2-3 hafa bara verið nokkuð góð.
af Buddy
Fös 15. Nóv 2002 00:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ASUS er það ekki málið ?
Svarað: 10
Skoðað: 3114

Mér finnst þetta svolítið dýrt. Geturðu ekki stillt þig þangað til þú færð þér stórann örgjörfa? Núna myndi ég ekki kaupa mér neitt stærra en 2GHz og yfirklukka smá. Annars til að svara spurningunni þá er ASUS málið. http://www.tolvuvirkni.net er líka með góð og ódýr móðurborð. Renna einni hringingu...
af Buddy
Fim 14. Nóv 2002 16:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SDRAM í DDR
Svarað: 18
Skoðað: 4194

Tolvuvirkni.net er með VIA móðurborð sem getur tekið bæði SDRAM og DDR SDRAM. Einnig er til ECS móðurborð með SIS kubbasetti sem tekur bæði.
af Buddy
Fim 24. Okt 2002 19:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bios kubbur !!! ég þarf nýjan, er einhver með réttu græjuna?
Svarað: 12
Skoðað: 2487

Hvað ætla íhlutir að gera fyrir þig?

Selja þér Eprom flassara? Flassa fyrir þig? Senda kubbinn annað?

Annars eru gæjarnir í íhlutum mestu snillar í heimi. Besta búð á Íslandi.