Leitin skilaði 756 niðurstöðum

af wicket
Lau 30. Júl 2022 01:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tæknileg aðstoð vegna síminn premium [IOS]
Svarað: 5
Skoðað: 2275

Re: Tæknileg aðstoð vegna síminn premium [IOS]

Er að nota sjónvarp símans appið í Chromecast with Google TV í bústaðnum og það hefur virkað mjög vel. Fyrst að þú ert með AndroidTV er það málið.
af wicket
Mán 18. Júl 2022 14:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning til ykkar sem eigið galaxy watch 4 og greiðið snertilaust
Svarað: 5
Skoðað: 1922

Re: Spurning til ykkar sem eigið galaxy watch 4 og greiðið snertilaust

Ekkert hægt að borga með úrinu, það styður bara Samsung Pay og Google Pay sem virkar ekki á Íslandi.

Skil ekki að Google Pay sé ekki virkt á Íslandi sem myndi þá covera alla Android síma. Ótrúlegt að Fitbit Pay virki hér, og svínvirkar notabene en ekki Google Pay.
af wicket
Lau 16. Júl 2022 13:08
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nothing Phone (1)
Svarað: 17
Skoðað: 3054

Re: Nothing Phone (1)

Betri örgjörva til að byrja með og betri myndavél. Það er til fullt af fínum símum á þessu verðbili. Stóra málið með þennan síma sem fær mig til að vilja hann ekki er að hann mun virka MJÖG takmarkað í Bandaríkjunum og það gengur ekki upp fyrir mig. Svo er hann bara með IP53 rating, það er ekki gott...
af wicket
Fös 15. Júl 2022 21:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nothing Phone (1)
Svarað: 17
Skoðað: 3054

Re: Nothing Phone (1)

Var spenntur, en svo er þetta bara ekki flaggskip heldur midrange tæki.

Vona að Nothing gefi út alvöru flaggskip.
af wicket
Mán 11. Júl 2022 10:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]Playstation 4 + 2 stýripinnar
Svarað: 2
Skoðað: 606

[TS]Playstation 4 + 2 stýripinnar

Playstation 4 til sölu með tveimur stýripinnum. Lítið notuð, keypti hana bara á sínum tíma til að geta spilað Last of Us og God of War sem var ekki í boði á PC eða xbox.

Stýripinnarnir eru meira notaðir en vélin, hafa verið notaðir í FIFA kvöldum með félögunum :)
af wicket
Sun 05. Jún 2022 15:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?
Svarað: 94
Skoðað: 14118

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Netflix, Sjónvarp Símans Premium, Disney+, YouTube.

Næ svo í annað sem að ég vil horfa á í gegnum aðrar leiðir :)
af wicket
Fös 08. Apr 2022 12:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Halo - Þættirnir
Svarað: 1
Skoðað: 963

Re: Halo - Þættirnir

Ágætt, betra en ég átti von á að minnsta kosti.

Var eiginlega búinn að gleyma að þetta væri að koma, hélt að það væri lengra í þetta en rakst á þetta fyrir tilviljun í Sjónvarpi Símans Premium og tók gleði mína.
af wicket
Mið 06. Apr 2022 22:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjómvarp símans appið
Svarað: 3
Skoðað: 1271

Re: Sjómvarp símans appið

Virkar glimrandi vel á Chromecast with Google TV, eiginlega bara ótrúlega vel miðað við hvernig það hagar sér stundum á iPadinum mínum.
af wicket
Mið 23. Mar 2022 09:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslandsbanki - sala ríkisins
Svarað: 53
Skoðað: 16898

Re: Íslandsbanki - sala ríkisins

Voðalega er þetta ógagnsætt og ljótt ferli. Allir ættu að fá að kaupa og svo selja hægt og rólega til fjárfesta með gróða ef verð hækkar. Hvorki ógagnsætt né ljótt. Þetta er bara endirinn á löngu ferli, ferli sem er mjög frábrugðið fyrri sölu því nú er selt til fagfjárfesta en ekki almennings. Það ...
af wicket
Mán 21. Mar 2022 10:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Myndlyklar vs app í sjónvarpi
Svarað: 11
Skoðað: 4759

Re: Myndlyklar vs app í sjónvarpi

Virkar ekki bara Stöð 2 appið eins og önnur svona öpp, hún sýnir þér það merki sem að bandvíddin ræður við. Þannig að þú færð HD þó að stöðin heiti ekki RÚV HD eða Stöð 2 HD? Aukamyndlykill hjá Vodafone kostar 1390 og 1200 hjá Símanum. Stöð 2 var alltaf með eitthvað sérstakt speglunargjald sem bætti...
af wicket
Mið 09. Mar 2022 12:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Router fyrir lítið fyrirtæki
Svarað: 5
Skoðað: 1057

Re: Router fyrir lítið fyrirtæki

Hef svo sem litlu að bæta við en... Persónulega myndi ég halda áfram að leigja, Fortinet er góður búnaður og væntanlega þjónustaður af ábyrgum aðila. Þið þurfið þá ekkert að hugsa um þetta og allt á bara almennt að virka, vera uppfært og öruggt. Þið getið þá einbeitt ykkur að vinnunni ykkar, nema þi...
af wicket
Þri 08. Mar 2022 14:09
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: S22 ultra
Svarað: 8
Skoðað: 2667

Re: S22 ultra

Miðað við svörin sem ég fékk hjá Símanum eru forpantanir afgreiddar í þeirri röð sem þær voru pantaðar. Hefur lítið komið inn af þeim tækjum sem við pöntuðum í forsölunni fyrir nokkra starfsmenn hjá okkur. Þetta var líka svona með síðasta iPhone sem kom, þá voru sumar týpur lengur að koma en aðrar. ...
af wicket
Fös 18. Feb 2022 12:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrsta tilfellið um "Swatting" á Íslandi
Svarað: 10
Skoðað: 2848

Re: Fyrsta tilfellið um "Swatting" á Íslandi

Alls ekki í fyrsta skipti sem að þetta gerist, fjölmörg dæmi um svona á Íslandi.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018 ... gna_gabbs/
af wicket
Þri 18. Jan 2022 09:34
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp símans appið
Svarað: 95
Skoðað: 41947

Re: Sjónvarp símans appið

Hentze skrifaði:Er að nota appið í Sony android tv. Frýs eins og klukka eftir ca. 40min. Alltaf í öllu!
Nota það einnig í Mi Box S og ekkert vesen þar.


Sá að það kom uppfærsla í gær, var hugsað til þessa þráðs :)
af wicket
Sun 16. Jan 2022 17:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp símans appið
Svarað: 95
Skoðað: 41947

Re: Sjónvarp símans appið

Nota Sjónvarp Símans appið á Chromecast with GoogleTV uppi í bústað og hef bara aldrei lent í vandræðum. Erum ekki með loftnet og notum því appið í allt. Hefur aldrei verið vesen, enski boltinn og rúv, Premium og annað bara virkar alltaf þegar við þurfum. Eina sem vantar er að geta keypt myndir, en ...
af wicket
Mán 03. Jan 2022 19:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvert tilkynnir maður svona tjón?
Svarað: 6
Skoðað: 1499

Re: Hvert tilkynnir maður svona tjón?

Ahhh Bakkarnir, séð frá Dvergabakka. Gaman að sá uppeldisstaðinn svona ljóslifandi.

Of langt síðan ég hef tekið rölt þarna, eflaust margt breyst og annað ekki.
af wicket
Mán 20. Des 2021 20:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Home Assistant
Svarað: 71
Skoðað: 21727

Re: Home Assistant

Rétt skilið, það hefði auðvitað verið langeinfaldast að geta notað bara last state. En ég get það ekki, er að nota Ikea hubb en ekki Hue og Hue hubbinn sem ég á úti í bílskúr er 1st gen sem styður ekki last state eftir því sem ég best veit þannig að peran fær ekki uppfærslu til að geta það. Ég hætti...
af wicket
Mán 20. Des 2021 09:07
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Home Assistant
Svarað: 71
Skoðað: 21727

Re: Home Assistant

Getur einhver leiðbeint mér smá með Home Assistant. Er með Hue peru í lampa en ég vil ákveðinn lit í peruna þegar kveikt er á honum. Það er ekkert mál í Home Assistant og það gerist sjálfkrafa og flott þegar ég kveiki í gegnum snjalltæki eða með raddstýringu. En það virkar ekki þegar að konan mín kv...
af wicket
Fim 16. Des 2021 11:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine
Svarað: 9
Skoðað: 2334

Re: Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine

Tekur bara TV og VOIP beint úr ONTuni og Unifi sér um internetið. Frekar einfalt bara.
af wicket
Fim 25. Nóv 2021 13:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Yay sektað fyrir persónunjósnir
Svarað: 10
Skoðað: 1543

Re: Yay sektað fyrir persónunjósnir

Það geta verið mjög eðlilegar ástæður fyrir því að app þurfi ákveðin réttindi, en notandinn áttar sig ekkert alltaf á því að X réttindi séu til að Y virkni virki. Það er hægt að áframsenda ferðagjöfina og gefa hana áfram. Kannski þarf appið leyfi að símaskránni til að geta flett upp notendum í henni...
af wicket
Mán 15. Nóv 2021 15:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 100 pund 1982 í 100 pund 2021
Svarað: 12
Skoðað: 2395

Re: 100 pund 1982 í 100 pund 2021

Hagstofan er með verðlagsreiknivél : https://hagstofa.is/verdlagsreiknivel Þannig kostar krónuhlaup, þegar maður fékk eitt hlaup á 1kr þegar maður keypti bland í poka 8 kr. í dag :D Ætli það sé hægt að reikna íslensku krónuna svona :) 500 kr þá = 40.000 í dag? gömul grein: https://www.vb.is/frettir/...
af wicket
Mið 10. Nóv 2021 14:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Zimbra í PST
Svarað: 6
Skoðað: 1330

Re: Zimbra í PST

Væri ekki bara einfaldast að setja upp Zimbra pósthólfið upp í Outlook sem IMAP hólf og exporta því yfir í PST og aftengja IMAP eftir það?

Ég myndi byrja þar ef þetta er bara eitt pósthólf :)
af wicket
Mið 20. Okt 2021 13:35
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Pixel 6
Svarað: 6
Skoðað: 2898

Re: Pixel 6

Hef átt alla Pixel síma, nema minni A týpurnar og alltaf keypt þá hjá Símanum. Virðast vera þeir einu sem sýni Pixel áhuga af fjarskiptafyrirtækjunum
af wicket
Mán 20. Sep 2021 11:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ökunám - hverju mælið þið með?
Svarað: 11
Skoðað: 2071

Re: Ökunám - hverju mælið þið með?

Mínar tvær voru hjá Elíasi Braga, rólegur og yfirvegaður sem er plús fyrir stressaða unglinga í ökukennslu. Fær mín bestu meðmæli.
af wicket
Fim 26. Ágú 2021 08:56
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Xbox Game pass á íslandi
Svarað: 8
Skoðað: 2976

Re: Xbox Game pass á íslandi

Er með US aðgang og kaupi bara Game Pass kóða á netinu á 3-6 mán fresti.
UK reikningar geta notað íslenskt kreditkort á Xbox en ekki US reikningar ef að ég man rétt.