Leitin skilaði 654 niðurstöðum

af Televisionary
Fös 26. Ágú 2022 14:33
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Svarað: 32
Skoðað: 7666

Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?

Þristurinn fer að detta á sölu fljótlega. Kláraði ferðina norður á Model S. Viku keyrsla um 1750-2000 km. heildar kostnaður í hleðslu í ferðinni voru 354 krónur. Heimferð: Full hlaðið og keyrt Dalvík -> Blönduós. Farið í sund og hlaðið frítt á meðan. Keyrt Blönduós -> RVK og yfir 100 km. af uppgefin...
af Televisionary
Fös 26. Ágú 2022 14:07
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?
Svarað: 94
Skoðað: 14106

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Disney+ / Hulu / Netflix / Amazon Prime / Youtube Premium
af Televisionary
Lau 13. Ágú 2022 00:38
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Svarað: 32
Skoðað: 7666

Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?

Ég er eins og fleiri hérna nýbúin að skipta yfir á rafbíl(a). Við byrjuðum á því að skipta út Skoda Octavia sem var diesel 180 hö, 2016 árgerð sem hafði reynst okkur ágætlega. Fyrsti rafbíllinn sem við fengum var Nissan Leaf 2021 Tekna 40 kw, innfluttur evrópubíll. Við keyrðum hann frá mars til júli...
af Televisionary
Þri 09. Ágú 2022 15:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Virtualbox vs VMWare
Svarað: 4
Skoðað: 1139

Re: Virtualbox vs VMWare

Afhverju ekki að nota WSL frá Microsoft?

Einnig gætirðu notað Hyper-V frá Microsoft.

Hvaða hugbúnað viltu nota undir Linux? Viltu bara skel eða grafískt viðmót?
af Televisionary
Þri 19. Júl 2022 10:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bitcoin fyrirspurn
Svarað: 2
Skoðað: 1419

Bitcoin fyrirspurn

Ég er að velta fyrir hvort að það leynist einhverjir aðilar hérna inni á spjallborðinu sem luma á einhverju magni af Bitcoin (20 milljónir króna+).

Er að velta fyrir mér skipti viðskiptum og hvort einhver hefði áhuga á því að kanna það.
af Televisionary
Þri 14. Jún 2022 11:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: KVM Switch'ar
Svarað: 6
Skoðað: 1149

Re: KVM Switch'ar

Ég er með KVM sviss í notkun hjá mér sem styður 4 tölvur. HDMI upp að 4K á 100Hz, USB og gleði. Keypti þetta notað hér á vaktinni eða blandinu. Gerir það sem stendur á dósinni. Leysti það að geta hoppað á milli borðvéla og fartölvu hjá mér þegar unnið er heima. Er einhver með reynslu af KVM switch'u...
af Televisionary
Lau 04. Jún 2022 13:08
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Full suspension fjallahjól til sölu Cube STEREO 150 C:68 Actionteam 29 / Stærð 18"
Svarað: 1
Skoðað: 429

Full suspension fjallahjól til sölu Cube STEREO 150 C:68 Actionteam 29 / Stærð 18"

Þetta geggjaða hjól er til sölu. Þetta er 2019 árgerð af Cube STEREO 150 C:68 Actionteam 29. Hjólið er keypt nýtt hjá Tri í Febrúar 2021. Það er c.a. 30-40 km. notkun á því. Stærð 18". Shimano XTR. Kashima húðaðir demparar. Listaverð á þessu hjóli var rétt um milljón. Ég greiddi 713 þúsund fyri...
af Televisionary
Lau 04. Jún 2022 11:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Macbook Pro 16" (2019) 16GB/512GB til sölu
Svarað: 0
Skoðað: 265

Macbook Pro 16" (2019) 16GB/512GB til sölu

https://store.storeimages.cdn-apple.com/4982/as-images.apple.com/is/refurb-mbp16touch-space-gallery-2019?wid=800&hei=800&fmt=jpeg&qlt=90&.v=1582233094527 Þessi frábæra vél er til sölu. Intel i7 2.6 Ghz / 6 kjarna 16GB vinnsluminni 512GB SSD diskur 4 x USB-C tengi AMD Radeon Pro 5300...
af Televisionary
Mið 18. Maí 2022 13:21
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vivaldi í Renault
Svarað: 2
Skoðað: 1417

Re: Vivaldi í Renault

Þetta eru geggjaðar fréttir og gaman að fá þessa pósta frá þér hingað inn.
af Televisionary
Mán 18. Apr 2022 22:45
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Intel nuc eða önnur smátölva helst með wifi
Svarað: 3
Skoðað: 709

Re: [ÓE] Intel nuc eða önnur smátölva helst með wifi

Ég á handa þér vél. Skal henda á þig spekkum í fyrramálið. Hún á að dekka þessa notkun vel og rúmlega það.
af Televisionary
Sun 13. Mar 2022 16:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: System76 einhver pantad svona ?
Svarað: 6
Skoðað: 1277

Re: System76 einhver pantad svona ?

Hvaða vélt pantaðirðu frá þeim og hvað kostaði gripurinn?
af Televisionary
Fös 11. Mar 2022 14:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubiquiti EdgeRouter í stað "Vodafone,, Huawei
Svarað: 9
Skoðað: 1834

Re: Ubiquiti EdgeRouter í stað "Vodafone,, Huawei

Þessi er einnig að reynast vel: https://www.eurodk.com/en/products/mt-hex/routerboard-hex Hef notað búnað frá þeim í nokkur ár. Ég nenni ekki þessum management svítum til að geta stýrt netinu heima. Get lifað vel án þess. Mig langar að skipta út Huawei routerinum frá Vodafone fyrir Ubiquiti EdgeRout...
af Televisionary
Lau 05. Mar 2022 19:06
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE ódýrum tölvuskjá með HDMI inngangi (f/netþjón)
Svarað: 0
Skoðað: 394

ÓE ódýrum tölvuskjá með HDMI inngangi (f/netþjón)

Mig vantar eitt stykki tölvuskjá. Hann þarf að vera með HDMI inngangi, panellinn má vera farin að dofna. Mér er nokkuð sama hvaða upplausn hann býður upp á, því hærra því betra. Þetta er bara til að setja í tækjarýmið heima og ég þarf að geta séð mynd einu sinni á ári þegar ég fer í viðhaldsvinnu á ...
af Televisionary
Sun 13. Feb 2022 23:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Super bowl Pay per view?
Svarað: 8
Skoðað: 1588

Re: Super bowl Pay per view?

Hef aldrei fylgst með þessu en keypti nflpass fyrir um mánuði. 17$ USD var ekki stór upphæð að afskrifa fyrir tímabilið.
af Televisionary
Þri 08. Feb 2022 20:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Antlion ModMic
Svarað: 5
Skoðað: 881

Re: [TS] Sennheiser GSX1000 og ModMic

Átt EP
af Televisionary
Mán 07. Feb 2022 00:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ráðlegging: VPN + Router.
Svarað: 18
Skoðað: 2610

Re: Ráðlegging: VPN + Router.

Hversu margir þurfa að komast í RDP fyrir innan? Það er alltaf möguleiki að setja upp vél fyrir innan með Wireguard eða álíka og natta hana í gegnum núverandi router. Þetta tekur enga stund og getur endurnýtt gamalt box ef þú ert með ekkert "budget" eins og þekkist of oft. Góður stuðningur...
af Televisionary
Lau 05. Feb 2022 14:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sms service api
Svarað: 4
Skoðað: 1103

Re: Sms service api

Ég er ekki að nota SMS en þetta er það sem ég nota í Android notifications:

https://pushover.net/
af Televisionary
Lau 29. Jan 2022 14:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Móðurborð og örgjörvi fyrir FreeBSD tölvu (þjón)
Svarað: 4
Skoðað: 1041

Re: Móðurborð og örgjörvi fyrir FreeBSD tölvu (þjón)

Það er ekkert sem að AMD keyrir ekki, stígðu varlega til jarðar með svona fullyrðingu. Ef þú ræsir upp vél í AWS/GCP/Azure/DO/Hetzner sem dæmi geturðu valið hvort að þú keyrir kerfi X á AMD eða Intel já og jafnvel ARM. Allt undir því hvað þú vilt nota. En ef ég væri að fara að setja eitthvað upp í d...
af Televisionary
Sun 02. Jan 2022 12:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Versla sjónvarp frá B&H
Svarað: 9
Skoðað: 1981

Re: Versla sjónvarp frá B&H

Þetta er ekki rétt. Ef þú færð vöru sem er ekki í lagi frá BH þá greiðir þú ekki fyrir flutninginn þeir taka hann á sig og útbúa pappírana fyrir flutningsmiðlunina. Þú þarft hins vegar að láta tollafgreiða tækið aftur úr landi og það kostar þig c.a. 10 þúsund kr. Ég hef ekki annað en góða reynslu af...
af Televisionary
Þri 21. Des 2021 13:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: AmpliFi Alien Router
Svarað: 10
Skoðað: 1869

Re: AmpliFi Alien Router

Eins og mér þykir gaman að kaupa flottar græjur þá er ég ekki að skilja þetta blæti hjá fólki í að kaupa ofur dýran netbúnað til heimilisnota. Undirritaður keypti einhver Edgerouter Lite + 2 x AC Lite Unifi punkta árið 2016 fyrir ekki háar upphæðir. Dettur ekki í hug að fara setja einhver 100K+. Sam...
af Televisionary
Sun 19. Des 2021 11:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows File server - Mac og Windows vélar
Svarað: 4
Skoðað: 1028

Re: Windows File server - Mac og Windows vélar

Hef notað Mac og SMB án vandræða í mörg ár alveg frá því að það var fyrst í boði í OS X á því sem nú heitir Mac OS. Lengi vel þráaðist maður við og notaði netatalk. En á einhverjum tímapunkti gaf undirritaður þetta upp á bátinn og skipti 100% í SMB share. Ein spurning afhverju að mappa sharið á Wind...
af Televisionary
Mið 08. Des 2021 22:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Unraid eða proxmox
Svarað: 8
Skoðað: 1465

Re: Unraid eða proxmox

Proxmox er bara Debian í grunninn og þú getur keyrt hvað sem þú vilt beint á vélinni. Ég er að nota Proxmox hérna og keyri ákveðna hluti beint á vélinni sjálfri. Nota MHDDFS einnig þarna undir. Að nota NAS eða Hypervisor sem krefst þess að éta upp allt storage og "converta" því í pool. Er ...
af Televisionary
Mið 08. Des 2021 22:33
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] móðurborði + minni + örgjörva og kælingu
Svarað: 2
Skoðað: 409

Re: [ÓE] móðurborði + minni + örgjörva og kælingu

Takk fyrir þetta Klemmi. Ég á nú einhver SAS spjöld 8 og 12 porta en minnir að Linux hafi ekki verið að skila SMART upplýsingum í gegn. En gott að vita af þessum kosti. Bara svona því ég endaði á því að fara þá leið sjálfur, þá langaði mig að benda þér á að það er hægt að fá góð og ódýr diskastýrisp...
af Televisionary
Mið 08. Des 2021 21:35
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] móðurborði + minni + örgjörva og kælingu
Svarað: 2
Skoðað: 409

[ÓE] móðurborði + minni + örgjörva og kælingu

Var loksins að fá kassa sem getur nýst sem gagnageymsla. Vantar móðurborð, örgjörva, minni og kælingu. Því fleiri SATA port á móðurborði því betra. 5. - 8. kynslóð ætti að duga mér af Intel i5 eða sambærilegt í AMD. 16GB af vinnsluminni væri æskilegt að fá onboard GPU væri æskilegt með HDMI tengingu...