Leitin skilaði 4003 niðurstöðum

af Klemmi
Sun 13. Ágú 2023 08:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutdeildarlán hjá HMS
Svarað: 22
Skoðað: 10828

Re: Hlutdeildarlán hjá HMS

Ef ég skil þetta rétt, þá er miðað við síðustu 12 mánuði, og að heildartekjur séu undir 8.748.000kr. á því tímabili, sem er þá 729.000kr. að meðaltali.

Þessar tölur eru fyrir skatt, en þú talar um laun eftir skatt.
Er hann ekki nokkuð yfir viðmiðum ef hann var með um 590.000kr. eftir skatt?
af Klemmi
Mán 31. Júl 2023 22:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Fjögur tjón á einum bíl
Svarað: 6
Skoðað: 3537

Re: Fjögur tjón á einum bíl

Henda þessum þræði og segja tryggingunum að þetta hafi allt gerst í gær?
af Klemmi
Sun 30. Júl 2023 16:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340870

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Það voru 10 mánuðir milli eldgosana 2021, 2022 og síðan 2023. Ekki alveg upp á dag en svona sem næst því.


Þetta eru flókin kerfi, held að það sé bara smá tilviljun hvað var svipað langt á milli þessara gosa.
af Klemmi
Sun 30. Júl 2023 16:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandamál með SATA stýrispjald
Svarað: 8
Skoðað: 2909

Re: Vandamál með SATA stýrispjald

Longshanks skrifaði:Þú þarft LSI kort í IT mode, þessi kort eins og þæu keyptir eru mjög óáreiðanleg. https://www.ebay.com/itm/143604880894


Mæli með þessari lausn, er með sambærilegt kort og mikið snyrtilegra líka útaf nettari köplum :)
af Klemmi
Mið 12. Júl 2023 18:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jæja - and again - Tölvutækni ásigkomulag?
Svarað: 24
Skoðað: 12878

Re: Jæja - and again - Tölvutækni ásigkomulag?

Æji, ekki þetta victim blaming strákar. Ég skil vel að menn hafi ekki áhyggjur af því að leggja inn á fyrirtæki með kennitölu frá 2004, og ég reyni almennt að greiða smærri fyrirtækjum með eins milliliðalausum hætti og mögulegt er, þar sem ég trúi því að það skili meira í reksturinn hjá þeim heldur ...
af Klemmi
Mið 05. Júl 2023 07:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?
Svarað: 12
Skoðað: 2555

Re: Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?

worghal skrifaði:
Annars sýnist mér ekki vera uppgreiðslugjald á lánum á breytilegum vöxtum :happy


Það er lögum samkvæmt, má eingöngu setja uppgreiðslugjald á fastvaxtalán, og ef ég man rétt, þá er leyfilegt hámark einmitt 1%, sem þessir vinalegu bankar auðvitað fullnýta...
af Klemmi
Mið 28. Jún 2023 22:39
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vantar AMD 7000X3D örrana og fleirra inná vaktina.
Svarað: 5
Skoðað: 6651

Re: AMD 7000X3D örrarnir og fleirra?

tók eftir því i gær að builderinn er ekki með nýjustu kynslóð intel örgjörva reyndar. og það vantar þennan aflgjafa https://tl.is/corsair-sfx-sf750w-atx-modular-aflgjafi.html Það vantar mjög margt inn á builderinn, ég hef auglýst nokkrum sinnum eftir einhverjum til að aðstoða við að skrá inn eigind...
af Klemmi
Lau 24. Jún 2023 20:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: taka video af ruv.is
Svarað: 29
Skoðað: 10618

Re: taka video af ruv.is

Ég keypti Jaksta Media Recorder fyrr í mánuðinum, og það hefur virkað flott.

https://www.jaksta.com/download/windows ... a-recorder

Setur bara í gang og það sækir vídjó strauma úr Chrome. Virðist reyndar alltaf finna 2 sambærilega strauma á Rúv, en ég stoppaði þá downloadið á öðrum.
af Klemmi
Fim 08. Jún 2023 21:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hversu áreiðanlegt er Trustpilot að ykkar mati?
Svarað: 7
Skoðað: 1197

Re: Hversu áreiðanlegt er Trustpilot að ykkar mati?

Notar maður eitthvað annað en Autoreisen? Finnst eins og allir mæli með þeim, og ég hef tvisvar tekið bíl hjá þeim, voru ódýrastir og ekkert vesen. https://www.autoreisen.com/car-hire/car-hire.php Borgaði hlægilegt 2017, og líka hræódýrt þegar ég tók 7 manna bíl í fyrra :klessa 2017.png 2022.png
af Klemmi
Fös 02. Jún 2023 08:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Laptop.is hætt :(
Svarað: 13
Skoðað: 4278

Re: Laptop.is hætt :(

Síðast þegar ég var að spá í tölvu, þá notaði ég laptop.is fyrir samanburð, nú er einhver indverji skráður fyrir þessu og engin síða. Væntanlega ekki til einhver sambærileg síða ? Sælir, ég hafði ekki tíma til að sinna síðunni lengur, en það þurfti að skrá inn þessi eigindi á allar nýjar tölvur, se...
af Klemmi
Lau 13. Maí 2023 18:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslendingar eru vanir háu þjónustustigi
Svarað: 39
Skoðað: 3640

Re: Þetta finnst mér ekki alveg rétt

jonfr1900 skrifaði:Þetta eru litlar verslanir. Á Íslandi eru þetta mjög stórar búðir og fátt fólk þar inni. Ég reikna með að þetta leysist af sjálfu sér í næstu efnahagskreppu.


Sem er núna?
af Klemmi
Mið 22. Mar 2023 21:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 141509

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

https://www.visir.is/g/20232393208d/langvarandi-verdbolga-eykur-likur-a-kreppu Ég í alvöru skil ekki neitt. Sagt að erlendir ferðamenn séu hluti af vandamálinu, sem ég hélt að væru að koma með gjaldeyri inn í landið og væru raunverulega útflutningstekjur? Sagt að miklar framkvæmdir séu hluti af vand...
af Klemmi
Mán 09. Jan 2023 14:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Flick My Life
Svarað: 9
Skoðað: 3568

Re: Flick My Life

Daz skrifaði:
BudIcer skrifaði:Fékk allt í einu hugskot um þessa síðu, hún virðist því miður vera dauð :(

Þú verður bara að kaupa þér bókina


Hún fer yfirleitt á 99kr eða 199kr þegar það eru útsölur hjá Forlaginu... ekki það að hún eldist það vel að hún sé þess virði, nema bara fyrir nostalgíutrippið :sleezyjoe
af Klemmi
Mið 04. Jan 2023 09:26
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Skráning vara á builder.vaktin.is
Svarað: 4
Skoðað: 4048

Re: Skráning vara á builder.vaktin.is

Kópacabana skrifaði:Ég ligg yfir helstu tölvuverslunum og fylgist með helstu fréttum og svona úr tölvuheiminum. Ég væri til í að aðstoða og hjálpa vefsíðunni að vera sín besta.

Mbk


Geggjað, takk!

Sjáum hvað hann Viktor nær að hrista fram úr erminni, væri frábært ef honum tekst að sjálfvirknivæða þetta :happy
af Klemmi
Þri 03. Jan 2023 09:43
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Skráning vara á builder.vaktin.is
Svarað: 4
Skoðað: 4048

Re: Skráning vara á builder.vaktin.is

Viktor skrifaði:Ég er til í að sjálfvirknivæða þetta. Búa til parser fyrir metadata :)


Endilega :happy

Búinn að senda þér invite sem collaborator á repo-in!
af Klemmi
Mán 02. Jan 2023 13:17
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Skráning vara á builder.vaktin.is
Svarað: 4
Skoðað: 4048

Skráning vara á builder.vaktin.is

Sælir félagar, ég hef því miður ekki haft, og sé ekki fram á að hafa neitt á næstunni, tíma til þess að uppfæra vörur á buildernum. Builderinn er að mestu sjálfvirkur, finnur þær vörur sem verslanir setja inn og flokkar eftir tegund, en fyrir hverja nýja vöru sem kemur inn þarf þó að skrá hana inn o...
af Klemmi
Mið 21. Des 2022 20:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?
Svarað: 29
Skoðað: 4618

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Lítið núna vegna erfiðra aðstæðna, en hefur líklega verið venjulega 100-200þús, sem er auðvitað bara bull.
af Klemmi
Fös 02. Des 2022 22:47
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
Svarað: 110
Skoðað: 53785

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Lenda fleiri í hvítum skjá við að velja "vinnsluminni"? https://builder.vaktin.is/memory Sama hér. Sennilegast þarf að uppfæra eitthvað. Lagfært, og núna almennilega þannig þetta ætti ekki að koma fyrir aftur. Enn auglýsi ég eftir einhverjum sem hefur tíma og nennu til að skrá inn vörur.....
af Klemmi
Mán 14. Nóv 2022 21:05
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: 11.11 Singles day - Afslættir?
Svarað: 32
Skoðað: 10175

Re: 11.11 Singles day - Afslættir?

Eins og fætur toga hækkaði verðið á hlaupaskóm (amk Brooks Ghost 14) frá 21.990 í 24.990 (13,6% hækkun) 8. nóvember sl. og auglýsa svo 20% afslátt núna. Ömurlegir viðskiptahættir. Veit ekki hvort þetta er rétt, en svona lög hljóma vel fyrir mér https://img-9gag-fun.9cache.com/photo/ap9rAnn_460swp.w...
af Klemmi
Mið 12. Okt 2022 21:28
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
Svarað: 110
Skoðað: 53785

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

HDD parturinn er ekki að virka =P~ https://builder.vaktin.is/hdd Búinn að laga gögnin, en ekki uppfæra til að koma í veg fyrir að þetta geti gerst aftur :-# :-# :-# Var ekki að uppfæra, lofa. :popeyed Nei ég meina að ég er ekki búinn að uppfæra kóðann til að koma í veg fyrir að þetta geti gerst aft...
af Klemmi
Mið 12. Okt 2022 20:51
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
Svarað: 110
Skoðað: 53785

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

eitthvað að frétta af AM5 á builderinn? :D Sorry, ég er búinn að vera mjög latur að skrá inn vörur, eða öllu heldur ekki forgangsraðað því nægilega framarlega... Ef það er einhver sem er vanur Django Admin viðmótinu, eða klókur í að grúska, sem vill bjóða sig fram við að aðstoða við að skrá vörur, ...
af Klemmi
Þri 20. Sep 2022 20:52
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Komast í myndir á PIN læstum nýlegum Android síma
Svarað: 11
Skoðað: 4529

Re: Komast í myndir á PIN læstum nýlegum Android síma

Takk kærlega fyrir öll svörin! Ég prófaði að setja upp Droidkit og fleira, virtist vera sami hugbúnaðurinn undir mörgum mismunandi nöfnum, og styður einungis að aflæsa mjög takmörkuðum hóp af tækjum, og sýndist það aðallega eða eingöngu vera vel gamlar kynslóðir. Sýnist að adb virki ekki nema að sím...
af Klemmi
Sun 18. Sep 2022 21:48
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Komast í myndir á PIN læstum nýlegum Android síma
Svarað: 11
Skoðað: 4529

Komast í myndir á PIN læstum nýlegum Android síma

Sæl veriði, frændi minn féll frá nýlega, og það eru ljósmyndir á símanum hans sem fjölskyldan vill komast í og eru ekki til annars staðar. Þetta er Android sími, læstur með PIN, og þau héldu að þetta væri Moto G5 eða Moto G51 G5... ekki alveg á hreinu, er ekki með símann í höndunum. Hann var mjög se...
af Klemmi
Lau 17. Sep 2022 13:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elkó og Verðvaktin
Svarað: 13
Skoðað: 2410

Re: Elkó og Verðvaktin

Lítið mál líka að bæta þeim inn á Builderinn, ef einhver vill taka að sér að skrá vörur, ég hef haft lítinn tíma í það undanfarið og sé ekkert fram á breytingu þar :(