Leitin skilaði 970 niðurstöðum

af Jón Ragnar
Mán 29. Sep 2014 11:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internet tenging í gegnum rafmagn?
Svarað: 18
Skoðað: 2913

Re: Internet tenging í gegnum rafmagn?

Ég var með svona fyrir TV í gömlu íbúðinni minni.

Virkaði mjög vel, Var meira að segja farinn að prufa að tengja í fjöltengi og tengja allskonar við það.
af Jón Ragnar
Mán 29. Sep 2014 11:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lögreglan - Maður stunginn
Svarað: 32
Skoðað: 2892

Re: Lögreglan - Maður stunginn

Án þess að vera að taka afstöðu þá líður mér eins og þetta hafi verið óhapp.
af Jón Ragnar
Mán 22. Sep 2014 15:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hæðarstillanlegt skrifborð
Svarað: 12
Skoðað: 7044

Re: Hæðarstillanlegt skrifborð

Mynd


langar bilað í e-ð svona.
af Jón Ragnar
Fös 19. Sep 2014 14:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bauhaus opnar á laugard
Svarað: 66
Skoðað: 6290

Re: Bauhaus opnar á laugard

GuðjónR skrifaði:
depill skrifaði:EDIT: Eini gallinn við Bauhaus er símkerfið þeirra. Hafið þið prófað að hringja þarna ? Þetta er lengsti IVR sem ég hef lent í á Íslandi.

Úff, eitt orð; hræðilegt!
Svo nærðu ekki sambandi og þá byrjar allt ferlið upp á nýtt!!



Sé það að ég þarf að selja þeim símkerfi og nýja rödd :megasmile
af Jón Ragnar
Fim 18. Sep 2014 13:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bauhaus opnar á laugard
Svarað: 66
Skoðað: 6290

Re: Bauhaus opnar á laugard

Versla meira þar en í Byko/Húsasmiðjuni
af Jón Ragnar
Þri 16. Sep 2014 13:58
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Microsoft kaupir Minecraft
Svarað: 15
Skoðað: 3027

Re: Microsoft kaupir Minecraft

Sammála síðasta.

Minecraft er algjörlega mindblowing dæmi þegar maður spilar þetta :megasmile
af Jón Ragnar
Mán 08. Sep 2014 09:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlaupaskór
Svarað: 22
Skoðað: 4122

Re: Hlaupaskór

trausti164 skrifaði:Iss, skór eru fyrir aumingja, ég hleyp alltaf berfættur.



Skór rúla!

á 4-5 pör bara fyrir ræktina og svo ofan á það 2x Lyftingaskó :P


er með smá skófetish
af Jón Ragnar
Fös 05. Sep 2014 10:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlaupaskór
Svarað: 22
Skoðað: 4122

Re: Hlaupaskór

Ég var alltaf svona. Fékk rosalega beinhimnubólgu Fékk mér svo minimal skó Lærði að hlaupa á táberginu og allt annað líf Get hlaupið á hverju sem er núna án beinhimnubólgu :megasmile Er með gríðarlega beinhimnubólgu í sköflungunum alltaf þegar ég hleyp og er búinn að hlaupa 100km+ á viku í einhverj...
af Jón Ragnar
Mið 03. Sep 2014 10:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlaupaskór
Svarað: 22
Skoðað: 4122

Re: Hlaupaskór

Ég var alltaf svona. Fékk rosalega beinhimnubólgu

Fékk mér svo minimal skó
Mynd

Lærði að hlaupa á táberginu og allt annað líf
Get hlaupið á hverju sem er núna án beinhimnubólgu :megasmile
af Jón Ragnar
Mán 01. Sep 2014 14:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hakkarin
Svarað: 84
Skoðað: 7275

Re: Hakkarin

Það er orðið sáralítið af forums á netinu sem eru aktíf í dag.

Helvítis facebook að taka yfir allt :thumbsd
af Jón Ragnar
Fös 29. Ágú 2014 10:22
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Fyrstu bílakaup
Svarað: 47
Skoðað: 8767

Re: Fyrstu bílakaup

biturk skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Óþolandi þessi VW grýla


VW eru frábærir bílar, Gott að keyra þá, Vandaðar innréttingar, langoftast mjög fínar græjur.

Hef átt heilan helling af þessu gegnum tíðina og Mözdur og Toyotur líka.

Þýskir bílar > Aðrir :)

Ehhh rangt svar



](*,)
af Jón Ragnar
Fim 28. Ágú 2014 10:06
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Fyrstu bílakaup
Svarað: 47
Skoðað: 8767

Re: Fyrstu bílakaup

Óþolandi þessi VW grýla


VW eru frábærir bílar, Gott að keyra þá, Vandaðar innréttingar, langoftast mjög fínar græjur.

Hef átt heilan helling af þessu gegnum tíðina og Mözdur og Toyotur líka.

Þýskir bílar > Aðrir :)
af Jón Ragnar
Fim 28. Ágú 2014 09:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru Egils Gull og Víking ofmetnir?
Svarað: 28
Skoðað: 3067

Re: Eru Egils Gull og Víking ofmetnir?

Einstök hvítur og svo skammast ég mín fyrir að segja það, en Tuborg Classic... einsog drekka kalt kók.. úff hvað hann er góður Ekkert að því að drekka Tuborg Classic, Ég gæti hreinlega trúað því að hann sé svipað vinsæll og Egils Gull Bestu bjóranir eru samt India pale ale og double india pale ale :)
af Jón Ragnar
Mið 27. Ágú 2014 09:40
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ökuníðingar á Íslandi
Svarað: 220
Skoðað: 47877

Re: Ökuníðingar á Íslandi

Keyri á hámarkshraða á vinstri ef mér sýnist. Ef einhver fyrir aftan mig byrjar að blikka háu ljósunum eða flautar, þá einfaldlega negli ég bara á bremsuna. Hámarkshraði er hámarkshraði og hann skal alltaf virða. Þú veist að þú átt þá að halda umferðarhraða en ekki að nauðhemla af ástæðu Ef þú mund...
af Jón Ragnar
Mán 25. Ágú 2014 10:52
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ökuníðingar á Íslandi
Svarað: 220
Skoðað: 47877

Re: Ökuníðingar á Íslandi

Retarder á samt að útiloka þetta bremsuslit í stórum bílum Var 2006/2007 að keyra fyrir Samskip á gámalyftu innanbæjar. Gríðarlega oft í 49tonnum Maður notaði fyrst og fremst retarderinn og svo bara bremsupedalann þegar þurfti að stoppa alveg á ljósum Bílar í dag gíra niður á móti retarder og þarf l...
af Jón Ragnar
Fös 22. Ágú 2014 15:38
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ökuníðingar á Íslandi
Svarað: 220
Skoðað: 47877

Re: Ökuníðingar á Íslandi

Eru ekki einhverjir atvinnubílstjórar hérna? því miður eru svo margir atvinnubílstjórar sem vita ekkert um umferðalög! Þeir ættu að vita meira um umferðarlög þar sem í meiraprófinu er farið mjög ítarlega í umferðarlög :) "Atvinnubílstjóri" merkist ekki við meirapróf og það að hafa meirapr...
af Jón Ragnar
Fös 22. Ágú 2014 14:13
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ökuníðingar á Íslandi
Svarað: 220
Skoðað: 47877

Re: Ökuníðingar á Íslandi

worghal skrifaði:
Frantic skrifaði:Eru ekki einhverjir atvinnubílstjórar hérna?

því miður eru svo margir atvinnubílstjórar sem vita ekkert um umferðalög!



Þeir ættu að vita meira um umferðarlög þar sem í meiraprófinu er farið mjög ítarlega í umferðarlög :)
af Jón Ragnar
Fös 22. Ágú 2014 13:52
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ökuníðingar á Íslandi
Svarað: 220
Skoðað: 47877

Re: Ökuníðingar á Íslandi

Það heyrist ekkert í þessum vespum og m.v. hraðann og að að þau ættu að vera gefa þeim inn þarna, þá er ég nokkuð viss um að þetta er rafmagns. Mér finnst þessir stígar vera fyrir fólk sem er að hjóla á takmörkuðum hraða en ekki í einhverjum keppnisgír enda eiga hjólreiðamenn ekki að hjóla þannig a...
af Jón Ragnar
Fös 22. Ágú 2014 13:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 9 í september
Svarað: 53
Skoðað: 7256

Re: Windows 9 í september

Win 8.1 rokkar

Skil ekki hvað fólk kvartar yfir þessu.

Virkilega stable
af Jón Ragnar
Fös 22. Ágú 2014 13:34
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans uppfærsla
Svarað: 64
Skoðað: 8485

Re: Sjónvarp Símans uppfærsla

Virkilega flott.

Er búinn að vera með þetta í beta smástund.

Virkar vel :)
af Jón Ragnar
Mið 20. Ágú 2014 19:26
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ökuníðingar á Íslandi
Svarað: 220
Skoðað: 47877

Re: Ökuníðingar á Íslandi

Það heyrist ekkert í þessum vespum og m.v. hraðann og að að þau ættu að vera gefa þeim inn þarna, þá er ég nokkuð viss um að þetta er rafmagns. Mér finnst þessir stígar vera fyrir fólk sem er að hjóla á takmörkuðum hraða en ekki í einhverjum keppnisgír enda eiga hjólreiðamenn ekki að hjóla þannig a...
af Jón Ragnar
Mið 20. Ágú 2014 16:09
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ökuníðingar á Íslandi
Svarað: 220
Skoðað: 47877

Re: Ökuníðingar á Íslandi

https://www.youtube.com/watch?v=tIznpJus2sg Veit samt ekki hver er níðingurinn, krakkarnir eða hjólagaurinn... Krakkadjöflanir sem eiga ekki að vera á þessum fucking vespum á göngustígum. Sýndist þetta allt vera bensínvespur sem eiga heima á götum Fer alveg endalaust í tauganar á mér að sjá krakka ...
af Jón Ragnar
Mið 06. Ágú 2014 10:06
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaupa nýjann (notaðan) bíl eða keyra minn út?
Svarað: 8
Skoðað: 1777

Re: Kaupa nýjann (notaðan) bíl eða keyra minn út?

Flest allir Golfar eru solid bílar sem endast lengi


Ég ætti að þekkja það af reynslu

Búinn að eiga fullt af þessu

2x Mk4
2x Mk3 Vento(Golf með skotti)
2x Mk1
af Jón Ragnar
Þri 05. Ágú 2014 14:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlausir net punktar
Svarað: 13
Skoðað: 2809

Re: Þráðlausir net punktar

Meraki gæti hentað vel fyrir þetta :happy
af Jón Ragnar
Fös 01. Ágú 2014 13:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sameining TAL og 365
Svarað: 47
Skoðað: 5903

Re: Sameining TAL og 365

Afhverju þetta hostility samt? Persónulega finnst mér þetta jákvætt Tal og 365 koma bara sterkir inn sem samkeppni á móti Símanum og Vodafone. Vilt þú kannski Persónulega ábyrgjast að þetta sé ekkert nema jákvætt? það er stundum gott að hafa smærri einingar, sumir erlendir fjárfestar safna "fo...