Leitin skilaði 134 niðurstöðum

af Phixious
Mán 01. Maí 2006 14:00
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Aldur Vaktin.is?
Svarað: 15
Skoðað: 2015

Mér líst vel á Vaktina eins og hún var 2004
Ég á erfitt með að taka neitt á síðunni alvarlega með þessa appelsínugulu og gráu litasamsetningu. :roll:
af Phixious
Lau 29. Apr 2006 22:47
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: The Godfather - slökkva á tónlistinni?
Svarað: 8
Skoðað: 1212

Nafnotenda skrifaði:Er ekki hægt að deleta bara foldernum þar sem tónlistin er?

My Computer > Harði Diskur > Program Files > The Godfather, og finna tónlistar file-ana og eyða þeim?

Gæti kannski virkað að replacea þá með tómum fælum en ég bara er ekki viss hvaða skrár það eru sem innihalda tónlistina...
af Phixious
Fös 28. Apr 2006 23:24
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: The Godfather - slökkva á tónlistinni?
Svarað: 8
Skoðað: 1212

The Godfather - slökkva á tónlistinni?

Er búinn að vera að leika mér svolítið í The Godfather leiknum sem er alveg ágætis afþreying. En eitt sem ég hreinlega þoli ekki við hann að background tónlistinni er hreinlega þvingað upp á mann, enginn disable möguleiki.
Gæti verið að þið vaktarar lumið á einhverjum trickum til að redda þessu?
af Phixious
Mið 26. Apr 2006 13:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tól til að mæla download/upload magn
Svarað: 13
Skoðað: 1789

Rusty skrifaði:well.. ekki alveg viss hvort þetta virki, en hvað með Homeflow ?

Það telur bara download
af Phixious
Mið 26. Apr 2006 00:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tól til að mæla download/upload magn
Svarað: 13
Skoðað: 1789

Rusty skrifaði:
Phixious skrifaði:Það sýnir bara current hraðann en ekki gagnamagnið. Rétt?

Ekki ef þú lokar því aldrei =/

Það gæti orðið vandamál...
af Phixious
Þri 25. Apr 2006 22:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tól til að mæla download/upload magn
Svarað: 13
Skoðað: 1789

Rusty skrifaði:NetLimiter? Svosem þægilegt undir monitoring á notkun.

Það sýnir bara current hraðann en ekki gagnamagnið. Rétt?
af Phixious
Þri 25. Apr 2006 21:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tól til að mæla download/upload magn
Svarað: 13
Skoðað: 1789

ok...
af Phixious
Þri 25. Apr 2006 21:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tól til að mæla download/upload magn
Svarað: 13
Skoðað: 1789

Tól til að mæla download/upload magn

Ég get notað http://notkun.internet.is til þess að sjá hversu miklu ég downloada á mánuði en mig langar að vita hve miklu ég upphala.
Jafnvel eitthvað sem ég gæti sett upp á minni tölvu og gæti svo flygst með gagnaflæðinu á hinum tölvunum á laninu.
Hvaða tól gæti ég notað í þetta?
af Phixious
Lau 22. Apr 2006 12:22
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Ertu sáttur við Godfather leikinn?
Svarað: 18
Skoðað: 2327

var svosem sáttur, bjóst ekki við miklu. Hef reyndar bara spilað hann á pc, eflaust skemmtilegra að spila hann á leikjatölvunum.
af Phixious
Lau 22. Apr 2006 12:21
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Aldur Vaktin.is?
Svarað: 15
Skoðað: 2015

hahallur skrifaði:Var herinn nokkuð byrrjaður að nota netið, þá :?

nei, internetið var komið í almenna notkun um 1990
af Phixious
Lau 22. Apr 2006 00:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað átt þú margar bíómyndir í tölvunni
Svarað: 60
Skoðað: 8833

ja ef þú átt eintak i hilluni tilhvers að eiga það lika i tölvuni(nema að diskur se að skemast) gott að eiga öryygisafrit, líka mun fljótlegra að spila skrárnar í tölvunni heldur en að setja diskinn alltaf í. Ég allavega rippa alla mína diska í flac formi og snerti diskana sjálfa svo sjaldan eftir ...
af Phixious
Lau 22. Apr 2006 00:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað átt þú margar bíómyndir í tölvunni
Svarað: 60
Skoðað: 8833

ICM skrifaði:stærð segir ekkert um fjölda laga, t.d. ef þú átt X-Fi kort þá geturu rippað geisladiskana þína í 24bit 5.1 WMA Lossless :roll: lítill tingangur samt í því annað en að eyða plássi á HDD.

er sóun á plássi að eiga fullkomin afrit af geisladiskunum sínum á tölvunni?
af Phixious
Fös 21. Apr 2006 20:23
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða leik spilar þú?
Svarað: 91
Skoðað: 10641

Spila ekki mikið af leikjum, kíki öðru hvoru í Counter Strike eða BF2, svo er ég núna að vinna mig í gegnum the Godfather ;)
af Phixious
Þri 18. Apr 2006 13:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: "Play All" takka hjá flac skrám
Svarað: 8
Skoðað: 818

Snorrmund skrifaði:Win + F *.flac :) þá koma allar tónlistarskrár í flac formi

pff, ég er ekkert að fara að setja þetta á shuffle...

Annars virkar ekki alltaf Ctrl + A og Enter ekki alltaf þar sem ég er oft með EAC log og CUE í möppunni og jafnvel coverin og þá fer allt í fuck.
af Phixious
Þri 18. Apr 2006 01:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: "Play All" takka hjá flac skrám
Svarað: 8
Skoðað: 818

Gott að þú getur póstað gömlum myndum sem eiga engann veginn við þráðinn.
af Phixious
Þri 18. Apr 2006 01:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvað heitir forritið sem er til að finna innihald tölvu ?
Svarað: 8
Skoðað: 874

Sisoft Sandra er mjög gott til að sjá upplýsingar um vélbúnaðinn en Motherboard Monitor til að fylgjast með hita/viftuhraða/voltum
af Phixious
Fös 14. Apr 2006 12:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Fríi forrita þráðurinn
Svarað: 100
Skoðað: 98605

ZoneAlarm eldveggur. Koma smá lífi í þennan þráð Zonealarm er ekki frítt forrit En ég vil benda ykkur á dBpowerAMP audio converter. Flott forrit, einfalt í notkun og hægt að sækja codec fyrir allar gerðir hljóðskráa á síðunni þeirra. http://www.dbpoweramp.com/dmc.htm http://www.dbpoweramp.com/image...
af Phixious
Þri 11. Apr 2006 20:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: "Play All" takka hjá flac skrám
Svarað: 8
Skoðað: 818

"Play All" takka hjá flac skrám

Mig langar að fá svona "Play all" takka uppi í vinstra horninu í Win Explorer þegar ég browsa möppur sem innihalda flac skrár þar sem að mjög stór partur af tónlistarsafninu mínu er í því formi.
Og ég hata playlista svo ekki benda mér á það.
af Phixious
Þri 11. Apr 2006 19:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Möppu "Skipuleggjari"
Svarað: 2
Skoðað: 750

Rusty skrifaði:Ctrl+F, og leitar að *.mp3, Ctrl+A, Ctrl+X, ferð í músík möppuna, og svo að lokum Ctrl+V.

Amk einföld lausn ef þetta er bara uppá vikulega flokkun t.d.

einmitt, nota þessa aðferð alltaf til að eyða m3u playlistum úr tónlistarmöppunni minni
af Phixious
Mán 10. Apr 2006 17:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Minnislykill/MP3 spilari vandamál
Svarað: 4
Skoðað: 1096

Spilarinn heitir Tychonic en ég hef ekki fundið neinar síður með driverum fyrir hann sjálfan. Fann hins vegar heimasíðu framleiðandans http://www.tychonic.com og sendi þangað lýsingu á vandamálinu - þeir vonandi svara mér. Þetta virðist stór framleiðandi með mikið úrval af spilurum. þetta ætti að v...
af Phixious
Mán 10. Apr 2006 13:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vesen á WORD
Svarað: 7
Skoðað: 1239

Dagur skrifaði:ég mæli með AbiWord eða OpenOffice.org ;)

það er ekki lausn á vandamálinu hans
af Phixious
Sun 09. Apr 2006 19:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Minnislykill/MP3 spilari vandamál
Svarað: 4
Skoðað: 1096

gáðu hvað spilarinn heitir og reyndu að googla eftir einhversskonar driver fyrir hann
af Phixious
Sun 09. Apr 2006 15:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PS2 frá USA, leikir frá Íslandi?
Svarað: 7
Skoðað: 1165

Við viljum benda á að öll sala hjá okkur er endanleg og ekki er hægt að skila vöru . Á þessu höfum við þó gert einstaka undantekningar t.d. þegar menn vilja skipta á annari vöru og þvílíkt. Með þessu getum við boðið uppá vörur á áður óþekktu verði á íslandi. En annars er öll sala endanleg. Varðar þ...
af Phixious
Sun 09. Apr 2006 13:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PS2 frá USA, leikir frá Íslandi?
Svarað: 7
Skoðað: 1165

getur fengið eitthvað á http://xbox.arrosoft.com/
ég hef samt ekkert vit á þessu sjálfur...
af Phixious
Sun 09. Apr 2006 13:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PS2 frá USA, leikir frá Íslandi?
Svarað: 7
Skoðað: 1165

held þú þurfir mod kubb eða einhverskonar boot disc til þess