Leitin skilaði 473 niðurstöðum

af odinnn
Mið 05. Nóv 2014 21:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Risasjónvarp eða flísasjónvarp? Hver er framtíðin?
Svarað: 15
Skoðað: 1924

Re: Risasjónvarp eða flísasjónvarp? Hver er framtíðin?

Það kann að vera svolítið mótsagnakennt að halda því fram að 60-80" sjónvörp séu einfaldlega of stór og þessvegna eigi fólk að gera allan vegginn að sjónvarpi! En myndin sem fólk horfir á á svona flísa-vegg þarf ekki að vera innan nema 40-50" ramma á meðan allt sem er fyrir utan rammans g...
af odinnn
Mið 05. Nóv 2014 21:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Elko farið að selja LG OLED sjónvörp
Svarað: 24
Skoðað: 3914

Re: Elko farið að selja LG OLED sjónvörp

Sæll verðið á þessu... I Noregi (sem er dyrt land) er þetta sjónvarp næstumþvi helmingi ódýrara, Og þó er búið að setja á þessu 25% vsk. Og það i sama búð og herna heima. Herna er review á EU markaðinn: http://www.tek.no/artikler/test-lg-55ec930v/164573" onclick="window.open(this.href);return false...
af odinnn
Mán 03. Nóv 2014 22:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ECC Móðurborð og Minni
Svarað: 3
Skoðað: 776

Re: ECC Móðurborð og Minni

Skil þig, sjálfur hef ég mest verið að fylgjast með rafmagnsnotkun og stærð og benti því á þetta. Ertu með einhverjar fleiri hluti sem þú ert að leitast eftir, x margar pci-x raufar, x margar minnisraufar/x mörg Gb, EATX/ATX/ITX stærð, verð... það er náttúrulega svo ógeðslega mikið af borðum þarna ú...
af odinnn
Mán 03. Nóv 2014 22:31
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Steam account til sölu á 185.000 krónur
Svarað: 9
Skoðað: 2161

Re: Steam account til sölu á 185.000 krónur

Útsöluverðið á leikjunum hans er samt bara 848 dollarar, þannig að ég myndi halda að það myndi borga sig að mjatla þessum leikjum inn á nýjan reikning á þessum 7 útsölum eða eitthvað sem eru á ári.
af odinnn
Sun 02. Nóv 2014 22:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ECC Móðurborð og Minni
Svarað: 3
Skoðað: 776

Re: ECC Móðurborð og Minni

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813157475 ? Finnst þetta borð mjög spennandi fyrir heimaserver, hlítur að vera einhver á klakanum sem er að selja ASROCK og getur tekið þetta með í næstu pöntun.
af odinnn
Mán 27. Okt 2014 23:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Óska eftir aðstoð með LAN vandamál.
Svarað: 8
Skoðað: 1485

Re: Óska eftir aðstoð með LAN vandamál.

Sammála BugsyB, hef verið í vandræðum með wifi-ið mitt og það virðist sem windows velji wifi alltaf framyfir wired jafnvel þó maður sé að nota wired þegar maður kveikjir á wifi.
af odinnn
Mán 27. Okt 2014 23:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar lausn f/skype/youtube ofl.
Svarað: 6
Skoðað: 1069

Re: Vantar lausn f/skype/youtube ofl.

Getur kíkt á eitthvað eins og Intel NUC eða Gigabyte Brix.
af odinnn
Mán 27. Okt 2014 00:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi
Svarað: 8
Skoðað: 1219

Re: Er að leita að nýum kassa með mikið af HDD plássi

Fractal Designs Define og Arc eru með pláss fyrir 8x 3,5", 2x 2,5" og 2-4x 5,25". Finnst CaseLabs kassarnir fallegir en of heimskulega dýrir til að nokkurntíman spá í þeim.
af odinnn
Sun 26. Okt 2014 21:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lian Li kemur með nýjan NAS kassa
Svarað: 5
Skoðað: 1432

Re: Lian Li kemur með nýjan NAS kassa

Held að SAS kapall styðji bara 4 diska (þessvegna geturu fengið SAS (SFF-8087) to 4 sata kapla) án þess að nota expander...
af odinnn
Sun 12. Okt 2014 01:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Leita að forriti til að fylgjast með óstöðugri tengingu
Svarað: 12
Skoðað: 1834

Re: Leita að forriti til að fylgjast með óstöðugri tengingu

Jæja, eins og svo oft áður þá er þetta vandamál gufað upp. Hringdi í netveituna á fimmtudagsmorguninn og spurði hvort þeir sæu eitthvað sín megin í kerfinu, þeir ping-uðu routerinn í húsinu og sögðust ekkert sjá að tengingunni (mjög stutt og grunn yfirferð). Ég útskýrði fyrir þeim að þetta væri ran...
af odinnn
Sun 12. Okt 2014 01:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Leita að forriti til að fylgjast með óstöðugri tengingu
Svarað: 12
Skoðað: 1834

Re: Leita að forriti til að fylgjast með óstöðugri tengingu

Jæja, eins og svo oft áður þá er þetta vandamál gufað upp. Hringdi í netveituna á fimmtudagsmorguninn og spurði hvort þeir sæu eitthvað sín megin í kerfinu, þeir ping-uðu routerinn í húsinu og sögðust ekkert sjá að tengingunni (mjög stutt og grunn yfirferð). Ég útskýrði fyrir þeim að þetta væri rand...
af odinnn
Fim 09. Okt 2014 05:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Leita að forriti til að fylgjast með óstöðugri tengingu
Svarað: 12
Skoðað: 1834

Re: Leita að forriti til að fylgjast með óstöðugri tengingu

http://www.pingplotter.com er forritið sem þú getur notað. Þetta hljómar samt eins og browser eða tölvuvandamál. Takk fyrir þetta forrit, einmitt svona forrit sem ég hafði í huga en eftir að hafa fiktað aðeins veit ég ekki hvort það hjálpi mér mikið. Frekar óþægilegt að geta ekki bara leyft forriti...
af odinnn
Mið 08. Okt 2014 14:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Leita að forriti til að fylgjast með óstöðugri tengingu
Svarað: 12
Skoðað: 1834

Re: Leita að forriti til að fylgjast með óstöðugri tengingu

spurning hvort að það sé of mörg tæki tengt routernum. Ef að þráðlausa er meðð vesen gætur þú þurft að breyta um channel á tengingunni. ég þurfti þess hjá mér. Er til tól á síma til að mæla þetta . Efast um það þar sem við erum í einbýlishúsi og allir 3 þráðlausu punktarnir vel dreyfðir yfir channe...
af odinnn
Mið 08. Okt 2014 02:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Leita að forriti til að fylgjast með óstöðugri tengingu
Svarað: 12
Skoðað: 1834

Leita að forriti til að fylgjast með óstöðugri tengingu

Svo er mál með vexti að undanfarna viku hefur internet tengingin sem ég er að nota verið mjög óstöðug. Það lýsir sér þannig að á nokkra mínútna millibili þá missi ég samband við internetið í nokkrar sek. Í byrjun var þetta þannig að ég öðru hverju nokkrar tilraunir til að loada síðum og í skype símt...
af odinnn
Lau 13. Sep 2014 18:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Macbook Pro æði
Svarað: 107
Skoðað: 13423

Re: Macbook Pro æði

Bleh Mundu að þú þarft þá sennilegast að kaupa þér aukalega leyfi fyrir Windows og munt verja megninu af tímanum á Windows. Það er fullt af CAD forritum sem virka eingöngu á Windows eða virka betur á Windows. Jafnvel Iðnhönnuðir Apple og verkfræðingar nota mikið Windows til þess að hanna þessar vél...
af odinnn
Lau 13. Sep 2014 11:31
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Macbook Pro æði
Svarað: 107
Skoðað: 13423

Re: Macbook Pro æði

Eftir að hafa skoðað ferðatölvur síðustu vikuna þá finnst mér MacBookPro á mjög samkeppnishæfu verði miðað vélbúnað, held að það hafi eitthvað að segja með að þeim sé að fjölga. Er að reyna að velja mér tölvu fyrir verkfræði þar sem ég neyðist víst til að hafa ferðatölvu í nokkrum fögum og er að rey...
af odinnn
Lau 30. Ágú 2014 03:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Dedicated server - GET EKKI LINUX!
Svarað: 11
Skoðað: 2043

Re: Dedicated server - GET EKKI LINUX!

Búinn að skoða eitthvað eins og FreeNas eða eitthvað álíka? Virkar frekar straumlínulagað fyrir hauslausan server með góðu viðmóti í web-gui. Er sjálfur að keyra OpenMediaVault þar sem FreeNas var ekki komið með ZFS stuðning á þeim tíma og mig langaði líka að grúska og læra aðeins á terminal. En það...
af odinnn
Lau 19. Júl 2014 22:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað ertu með stóra gagnageymslu ?
Svarað: 18
Skoðað: 3359

Re: Hvað ertu með stóra gagnageymslu ?

Er að keyra Open Media Vault á gömlu leikjatölvunni minni sem ég held að sé í undirskriftinni fyrir utan skjákort sem ég er búinn að taka út og nota bara webgui/putty. Er með 500Gb undir OS (var ekki að nota hann lengur) og svo 4x3Tb í Raid5 sem gefa mér nýtanleg 8,2Tb. Nærsta uppfærsla er að bæta v...
af odinnn
Fim 05. Jún 2014 16:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
Svarað: 361
Skoðað: 45990

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Djöfull er ég feginn að búa í Noregi núna, held ég muni aldrei geta vanist því aftur að hafa einhverjar takmarkanir á traffíkinni minni. Ég er svo algjörlega á móti þessari takmörkun á magni, fyrir mér er þetta bara falin bremsa á notendur svo þeir geti auglýst hraðari tenginar án þess að stækka &qu...
af odinnn
Mán 24. Mar 2014 23:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tveir youtube accounts
Svarað: 10
Skoðað: 1518

Re: Tveir youtube accounts

Það er hægt að eyða þessum Google+ aðgangi og þá ertu bara með youtube aðganginn. Þarft að byrja að aftengja Google+ aðganginn frá youtube aðganginum þínum og svo geturu eytt honum, en eftir það þá geturu ekki commentað á vídeó. Gerði þetta núna um daginn þegar Google stofnaði þetta fyrir mig...
af odinnn
Fös 08. Nóv 2013 02:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafvirkjar! Tengja öll ljós miðlægt
Svarað: 37
Skoðað: 16563

Re: Rafvirkjar! Tengja öll ljós miðlægt

Myndi segja að þú þurfir að hafa betri hugmynd um hvað tækni/efni þú ætlar að nota í þetta því í engu tilviki get ég séð fyrir mér að "leggja eina lögn úr hverju ljósi" sé nóg. Það er ástæða fyrir því að það er ekki mikið um svona breytingar og aðalega notað í nýbyggingum og atvinnuhúsnæði...
af odinnn
Mið 23. Okt 2013 00:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: The Tek - Umræða
Svarað: 4
Skoðað: 1021

Re: The Tek - Umræða

Fíla þá, ekki of alvarlegir og góð dýnamík. Finnst pínu leiðinlegt að fleiri framleiðendur séu ekki byrjaðir að senda þeim dót til að prófa, þeim vantar meira dót til að bera saman við Asus/Crosair dótið sem þeir fá svo mikið af.
af odinnn
Þri 08. Okt 2013 15:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hvað á ég að gera við evrurnar mínar?
Svarað: 33
Skoðað: 3002

Re: hvað á ég að gera við evrurnar mínar?

Spurning fyrir þig að skoða gjaldeyrisreikning hjá einhverjum bankana, þá ertu ekki að breyta þeim í íslenskar krónur heldur er þetta bankareikningur fyrir erlenda mynt (ef ég skil þetta rétt, hef ekki reynslu af þessu sjálfur).
af odinnn
Lau 05. Okt 2013 14:13
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hvaða ógeðslega græna þema er þetta ?
Svarað: 15
Skoðað: 2526

Re: Hvaða ógeðslega græna þema er þetta ?

ooooof margir möguleikar...

Nennti ekki að skoða mikið en fannst Cynthia ágætt litalega séð (https://www.phpbb.com/customise/db/style/cynthia/demo/). Eina sem ég myndi vilja breita hérna á spjallinu er liturinn, útlitið og uppsettningin er góð.
af odinnn
Lau 05. Okt 2013 13:03
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hvaða ógeðslega græna þema er þetta ?
Svarað: 15
Skoðað: 2526

Re: Hvaða ógeðslega græna þema er þetta ?

Spurning hvort það sé hægt að hafa þema með dökkum bakgrunni án þess að þurfa að hafa þennan græna lit? Dökk grár bakgrunnur og ljósgráir/hvítir stafir?