Leitin skilaði 473 niðurstöðum

af odinnn
Fös 18. Des 2015 16:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ég er kominn með leið á Adsl.
Svarað: 31
Skoðað: 4180

Re: Ég er kominn með leið á Adsl.

Ef Síminn/Míla kemur með lélegt tilboð þá er kannski hugmynd fyrir þig að ræða við bæinn um lagningu á rörum í götuna þar sem þú talar um að það eigi að taka hana í gegn. Bærinn hefur betri samningsstöðu en þú til að koma einhverju í gang eða er jafnvel til í að leggja þessi rör sjálf. Ég er búsettu...
af odinnn
Mán 05. Okt 2015 23:41
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Óska eftir aðstoð með nýtt raid build.
Svarað: 5
Skoðað: 1050

Re: Óska eftir aðstoð með nýtt raid build.

ECC byggist að mig minnir mest á því að örgjörvinn styðji ECC og að móðurborðið hafi ekkert með það að gera. Ég valdi að setja upp Open Media Vault á gömlu leikjavélina mína um árið og notast við mdadm raid til að geta notfært mér möguleikann á að stækka raid-ið seinna meir. Ókosturinn við það er að...
af odinnn
Fim 24. Sep 2015 00:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurninga Þráðurinn
Svarað: 951
Skoðað: 97310

Re: Spurninga Þráðurinn

Eftir því sem mér skilst þá er coil whine meira eins og flaut/ískur, ef þú leitar á youtube þá færðu þónokkur hljóðdæmi.
af odinnn
Mið 23. Sep 2015 00:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fær maður smjörkúpu ?
Svarað: 6
Skoðað: 1122

Re: Hvar fær maður smjörkúpu ?

Tupperware er með smjör kúpu, gömul útgáfa hefur pláss fyrir heilt smjörstikki en sýnist þeir hafa breytt hönnuninni eitthvað í seinni tíð..
af odinnn
Sun 20. Sep 2015 03:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að horfa?
Svarað: 68
Skoðað: 7813

Re: Á hvað ertu að horfa?

Held að enginn hafi bent á The Newsroom, dálítið alvarlegt ívaf og hugsanlega meira fyrir eldri áhorfendur en alveg húmor inn á milli. Magnað að þú skulir minnast á þessa seríu, var einmitt að ræða hana við vin minn í dag og þá sérstaklega þetta atriði. https://www.youtube.com/watch?v=M1cMnM-UJ5U Æ...
af odinnn
Lau 19. Sep 2015 22:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að horfa?
Svarað: 68
Skoðað: 7813

Re: Á hvað ertu að horfa?

Held að enginn hafi bent á The Newsroom, dálítið alvarlegt ívaf og hugsanlega meira fyrir eldri áhorfendur en alveg húmor inn á milli.
af odinnn
Mán 14. Sep 2015 23:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ping vandræði CSGO - Hringiðan
Svarað: 41
Skoðað: 5526

Re: Slæmt ping í CSGO - Hringiðan

Ég veit ekki hvort að þið gerðuð eitthvað en ef svo er þá var það til að gera ástandið verra. Pingið hefur verið "þolanlegt" frá svona 22:30~ og uppúr en núna er það 140~150ms ( sést með því að gera ping í console það er raun ms ekki það sem er á scoreboard ) . Ætli ég þurfi ekki að bíta ...
af odinnn
Mán 07. Sep 2015 20:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með intel 750 pcie
Svarað: 12
Skoðað: 1501

Re: Hjálp með intel 750 pcie

Ætli það sé þá ekki tímabært að hafa samband við Gigabyte og sjá hvað þeir segja?
af odinnn
Sun 06. Sep 2015 00:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með intel 750 pcie
Svarað: 12
Skoðað: 1501

Re: Hjálp með intel 750 pcie

Það virðist vera eina leiðin til að fá nvme drifið til að virka er að nota beta bios... finnst samt skrítið að þeir eru komnir með f7 beta bios á þetta borð en engann stable f7...
af odinnn
Lau 05. Sep 2015 23:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net yfir rafmagn [Auka Spurning 1]
Svarað: 61
Skoðað: 5588

Re: Net yfir rafmagn

Myndi halda að það væri nóg fyrir rafmagnsnetið að vera á sama fasa, síðan ef tenglarnir eru ekki á sama fasa þá gæti rafvirki svissað tvem greinum til að hafa þetta á sama fasa...?
af odinnn
Lau 05. Sep 2015 22:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með intel 750 pcie
Svarað: 12
Skoðað: 1501

Re: Hjálp með intel 750 pcie

Fann þetta: http://forums.tweaktown.com/printthread ... 8441&pp=10

Þeas. allt sem ekki er á Gigabyte síðunni eru beta bios-ar og maður þarf að skilja það.
af odinnn
Lau 05. Sep 2015 22:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með intel 750 pcie
Svarað: 12
Skoðað: 1501

Re: Hjálp með intel 750 pcie

Ef þú ferð inná linkinn sem nonesenze benti á þá er listi yfir öll borðin þeirra og aftan við hvert borð linkur á biosinn sem þú þarft að nota... myndi halda að það myndi virka?
af odinnn
Lau 05. Sep 2015 21:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Server/höbb með miklum gagnafluttningsgetu?
Svarað: 12
Skoðað: 1923

Re: Server/höbb með miklum gagnafluttningsgetu?

Það myndi hjálpa að hafa aðeins meiri upplýsingar um það hvað hafið úr að moða núna og eftir hverju þið eruð að leitast. Verðviðmið, hvernig er uppsetning á vélum núna og hvernig er vinnuflæðið, hvernig viljiði að uppsetningin sé og vinnuflæðið verði. Ég geng út frá því að þið séuð núna með þessar 5...
af odinnn
Lau 27. Jún 2015 19:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hafiði einhverja reynslu af þessum skjá?
Svarað: 36
Skoðað: 3717

Re: Hafiði einhverja reynslu af þessum skjá?

Ég fæ út 96þ kall með lélegri notkun á reiknivél tollstjóra . Hef ekki rekið mig mikið á neikvæða umfjöllun um kóreiska skjái svo lengi sem maður er að kaupa það sama og allir aðrir. Langar rosalega að prófa að kaupa einn svona, myndi halda að það væri lítið mál að selja hann ef maður væri ekki að f...
af odinnn
Lau 27. Jún 2015 17:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hafiði einhverja reynslu af þessum skjá?
Svarað: 36
Skoðað: 3717

Re: Hafiði einhverja reynslu af þessum skjá?

Hvað með að detta bara í vitleysuna og panta einn Kóreiskan skjá af ebay? Reyndar heimskulega stór en gæti hugsanlega hentað. Hérna er smá yfirlit og review um þennan skjá.
af odinnn
Lau 20. Jún 2015 00:07
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Vantar ráðgjöf með Val á nýjum síma
Svarað: 10
Skoðað: 1353

Re: Vantar ráðgjöf með Val á nýjum síma

Ekki mikið inni í símum en hef verið að spá í uppfærslu og finnst Asus Zenfone 2 spennandi, ætla samt að biða eftir meiri upplýsingum af OnePlusTwo áður en ég vel eitthvað.
af odinnn
Sun 07. Jún 2015 03:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Útreikningur Oblong í round þvermál
Svarað: 9
Skoðað: 1248

Re: Útreikningur Oblong í round þvermál

Þar sem ég nenni ekki að grafa upp reiknivélina mína þá langar mig vita hvort ég sé ekki að skilja tilganginn með þessum útreikningum, það er að finna flatarmálið á óvalnum til að geta reiknað út þvermálið á hring sem hefur sama flatarmál? Og þannig hafa sama flatarmál sem ýtir lofti áfram frá keilu...
af odinnn
Mið 03. Jún 2015 14:16
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Refresh rate vs fps
Svarað: 3
Skoðað: 1164

Re: Refresh rate vs fps

Ég myndi telja það vera vegna þess að þó að skjárinn sé bara að sýna 60 ramma á sek þá er hann að sýna "nýrri" ramma þegar skjákortið er að æla út 300fps en þegar það er að senda frá sér 100. Edit: Gróf reiknaði muninn á því hversu gamlar upplýsingar 60Hz skjár er að sýna út frá annarsvega...
af odinnn
Sun 03. Maí 2015 20:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: twitch stream, öll hjálp þegin :)
Svarað: 11
Skoðað: 2395

Re: twitch stream, öll hjálp þegin :)

Mæli með að kíkja á prisjakt.no til að bera saman verð í Noregi, Komplett er nánast aldrei með ásættanleg verð (þegar ég var að versla tölvuhluti fyrir 1 og hálfu ári).
af odinnn
Sun 11. Jan 2015 01:06
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: 7 days to die
Svarað: 2
Skoðað: 1083

Re: 7 days to die

Skemmtilegur leikur til að spila með vinum en vandamálið við alpha er að það er alltof létt að svindla, er í pásu frá leiknum eftir að hafa verið tekinn þurrt á þrem mismunandi serverum á stuttum tíma...
af odinnn
Fim 04. Des 2014 02:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er þetta málið - Kaupa HPTC með XMBC
Svarað: 14
Skoðað: 2043

Re: Er þetta málið - Kaupa HPTC með XMBC

Persónulega segji ég að þetta sé ekki þess virði (og by the way þá er verðið á linknum sem þú settir inn 600$ ekki 500$), út frá þessum mjög svo takmörkuðu upplýsingum sem hann er með þá eru partarnir ekki að kosta mikið yfir 200$ (örri 100$, móðurborð 50-60$, minni 20$ og hd 30$). Inní þetta vantar...
af odinnn
Mán 17. Nóv 2014 03:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig er best að improve-a loading time?
Svarað: 13
Skoðað: 2204

Re: Hvernig er best að improve-a loading time?

SSD til að minnka loading tímann og skjákort til að auka fps (gætir hugsanlega lent í smá vandræðum með að finna gott nýtt skjákort, fer eftir því hvernig pci-x rauf er á móðurborðinu þínu). Auka vinnsluminni myndi ekki skaða ef þú finnur ódýrann kubb einhverstaðar. Myndir reyna að finna ódýrt skják...
af odinnn
Fim 06. Nóv 2014 00:34
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Elko farið að selja LG OLED sjónvörp
Svarað: 24
Skoðað: 3911

Re: Elko farið að selja LG OLED sjónvörp

Norska verðið er reyndar 2/3 af íslenska verðinu... 400þ isk (20þ nok) í Noregi á móti 600þ isk á Íslandi. Þó að Noregur sé flokkað sem dýrt land þá finnst mér rafmagnstæki almennt mjög ódýr í Noregi. Reyndar eru 20k norskar ekki nema rétt um 360 þúsund íslenskar akkúrat núna :) Oooo jæja, búið að ...
af odinnn
Mið 05. Nóv 2014 22:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3 x HDD hvernig er best að geyma
Svarað: 4
Skoðað: 1463

Re: 3 x HDD hvernig er best að geyma

Raid í nafninu segjir að kortið getur séð um að búa til raid stæðu eitt og sér (hardware raid) en þau ráða alltaf (að ég held) við að hafa diskana bara sér eða JBOD (just a bunch of disks). Plex er forrit sem gerir þér kleyft að streyma vídeó og annað marmiðlunarefni frá hauslausri tölvu (server) yf...
af odinnn
Mið 05. Nóv 2014 21:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Elko farið að selja LG OLED sjónvörp
Svarað: 24
Skoðað: 3911

Re: Elko farið að selja LG OLED sjónvörp

Sæll verðið á þessu... I Noregi (sem er dyrt land) er þetta sjónvarp næstumþvi helmingi ódýrara, Og þó er búið að setja á þessu 25% vsk. Og það i sama búð og herna heima. Herna er review á EU markaðinn: http://www.tek.no/artikler/test-lg-55ec930v/164573" onclick="window.open(this.href);return false...